Alþýðublaðið - 23.10.1952, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 23.10.1952, Blaðsíða 5
'Sœmundaii (Mftfm&n t Síðári grein inn að Fiskivölnum 1* * 1 ***** ; A HÖFUÐDAGINN, 29. §gúst, vöknuðum við kl. 6,30 Dg yeiddum við Fossvötn frara lil hádegis. Upp úr hádeginu íhéldum við suður að Langa- vátni, Eskivátni og Kvíslár- í/atni og veiddum í þeim vötn- imn til kvölds. Veiði var lítil en silungur vænn Nokkrir fisk ár. veiddust, sem líktust mjög gjóbirtingi. Fiskivötnin eru .í vatnasambandi við sjó í gegn- ium Vátriakvíslina, en hún renn ár í Tungnaá, og Tungnaá feli- air i Þjórsá, sem kunnugt er. A£ framangreindum orsökum er fræðilegur rnöguleiki á því, aö sjóbirtingur geti gengið upp í FiskivÖtri. Við komum í Tjarn arkot. sera er sæluhús við !Tjarnarvatn. Þar var sóðalegt aim að lítast_ Að loknu dags- verki héldum við heim að Stóra Fossvatni með litla veiði, en éftir skemmtilegan dag. Veður var drungalegt um ðaginn, sunnan kaldi og súld öðru hvoru. Nokkrir himbrimar fflugu hátt yfir vötnunum og fcneggjuðu. Ég held að þeir Stafi verið að fíta eftir því, ihvort við værum farnir. Eftir Sæmundur með gúmmíbátana við Tungnaá. •ið var suður á Hádegisöldu, suð- Fiskivötnín,-því að morgni var ur undir .Kvíslar, þar er nokk-, ákveðið að halda af stáð-ti-1 ur gróður beggja vegna kvíslar byggða. Um miðnættið fór hver innar, sem rennur úr Græna-(til síns heima. Nóttin var fög vatni í Ónýtavatn. Þar var hóp! ur og bjó yfir mörgum leynd- ur af álftum, sem tóku til fót- 'ardómum Hálfmáninn varpaði anna, þegar þær sá_u okkur, og íölri skímu á svört öræfin. Bak hröðuou sér út á Grænavatn 1 við hverja öldu og hvern hnjúk læddust þungbúnir skuggar, NÝ LANDKONNUN geigvænlegir myrkfælnum, en Frá Grænavatni var haldið ‘ gerðu landslagið dularfullt og norður áð Litlasjó, á milli hans breytilegt. Við sjóndeildarhring og Stóra-Fossvatns yfir Foss-' inn í austri og suðaustri gnæfði vatnahraun norður að Hraun- Snjóöldufjallgarðurinn hrika- vötnum. Fossvatnshraunið er legur og mikilúðlegur í tungls Ijósinu. Stóra-Fossvatn var spegil- slétt. Einstaka urriði skaut bak ugganum upp og skildi eftir nokkra hringmyndaða gára. Niðurinn frá fossinum í Fossá lék þægilega í eyrum í nætur 5 frá ísafoldsrprentsmtöju j hina algjöru þögn. Þóristindur I gnæfði hljóður yfir öræfin eins dags. Hin algjöra kyrrð og djúpi friður vaggaði byggða manninum inn í væran og draumlausan svefri. IIEIM Á LEBÐ Að morgni 1. september fóru þeij fyrstu á fætur kl. 5 Var þegar byrjað að undirbúa brott 1. VANDAMAL KAELS OG KONU, eftir Pétur Sigiirðsson. • Bókin er í II köflum og fjallar mn hið míkla þjóðfélags-- vanáamá!: sambúð karls og komi. Kaflarnir eru m. a.; . „Hlnn sameíginlegi áraumur Krkrnnínna", ',.A8 þau getl; gift sig ung*‘, „Héimilið**, :,,l£vað Jeíddi .hernámið í ljós“, ■ ...Masnrækt og-kynbætur“ o. fí. Pétur Sigur'ðsson er þekk't- • ur fyrir hreinskilni o'g bersögli. Hér ræíir bann um vandá-; mál, sem aílir þurfa að kynnast. - ; 2. ÚK HULDUHEIMUM, sögur og ævintýri, eftir Jón Arn-; 'finhsson. í bókínni 'eru 5 ævintýri og sögur: Alfhildur, Vi#; fjallavegí, Skyttur, Gæfuvegir,. Kjá Helgáhnjúk. ; 3. LUNDURINN GRÆNI. eftir Ólínu. og Herdísi Andrésdæt- ; ur, Mfð myndum eftir Halidór Pétursson. í gullfallegum; forniála segir séra Jón Auðuns frá tildrögúm kvæðisihs, éii ; það er ort til frú Ásthildar Thorsteínsson. : 4. HUGLEÍÐINGAB Á HELGUM ÐÖGUM. eftir séra Finíti u Tuljnius. Þetía eru stuttar húgleiðingar, ; em ætlazt er tii 2 að Iesnar séu á helgum dögum. ,,Upþ úr hafi virkra daga, j gráu og tilbreytingarlausu, standa helgidagarnir eins o'-g' klettaborgir, og hefur fagnáðárboðskapurmrt, bænin o'g 1 sálniasöngurínn hvert um sig gefiff þeim sinn sérstaka j svip.‘í Þer.si litla bók ætti að vera til á hverju heimili. » 5. ÞITT KÍKI KOMI (77 sálmar). Þessa 'sálma valdi séria j Haraldur Níelsson og notaði vi.ð méssur sínar í Fríkirkj-; unni. Þeir hafa verið lengi ófáanlegir, ©g því eru þeir iiú; settir £ bókaverzlanir í fallegu baridí. » BÓKAVÉRZLUN ÍSAFOLÐAR. i S&MUMJðÍ gegn afhendingu skömmíunarseðla. Einnig alls konar Bokkur hringflug hurfu. þeir sancjorpið 0g greiðfært fyrir bif @ftur 1 /?ÍUratt ** ,Hraun- reiðir. Hraunið suður af Hraun va na . verjum degi komu v^num er einnig sandorpið og inmbnmar, oftast iveir saman, fært f rir bifreið; en um þa5 uv þessan att, flugu geysihatt verður að velja leiSina af yfxr votnunum, nokkra hringi, nGkkurri nákvæmni. i suðvest og hurfu svo aftur x sömu att ur af Hraunvötnum var ekið ^Nú var^varnstæk'ð h'l ð ! UpP á 682 m'.,háan h^.uk'. Þaö kyrrðinni ^Ekkert annað rauf iMu var utvarpstækið bilað og an var utsýmð gott yfir oræí~: arðum við því að leggja sjálf- in ir til efnið í kvöldvökuna; þaÖ 'við ókum norður með Hraun „QTV> tókst sæmilega og var mikið vötnum að vestan og norður h k , . ðmaður’ sem talað, hlegið og skvaldrað fram ™dir Font, en hann er í aus,- b!ður “ 0rUSgUr "æSta að miðnætti; en þá var geng- ur frá austurflóa Þórisvatns. ið til hvíldar. j þar pkum við upp á 715 m. hátt Fóturinn á Sæmundi vár mik ' fjall. Það er bungumyndað að Sð bólginn um kvöldið og urðu suðaustan, en á móti norðvestri tjaldfélagar hans, Addi og er þverhnípt standberg. Guð- Maggi, að leggja hann til. Ó- mundur ók Ljót fram á stand- Ikleift reyndist að komá Sæ- bergið, og þótti okkur sumum mundi í svefnpokann, og ristu nóg um, þegar hann var að Þeir hann því í sundur og not snúa Ljót við á bergbrúninni. forina aði Sæmundur hann síðan fyr- Við dvöldum um hríð uppi á j pm dagmál var búið að Tungnaá á Ljót, þar sem fjallinu og athuguðum nágrenn ganga frá öllum farangrinum Mundavað hafði verið farið að ið í sjónauka Landið er allt Gg grafa eina tunnu ful]a af þakið vikrx og sandi. Fjöldi benzíni. Hún var grafin í smávatna er a við og dreif ^ brekkuDrúninni við norðvest- 30. ágúst var farið á fætur1 um öræfin, við flest þeirra er, urblið vatnsins, fjóra metra fyr kl. 7.30. Eftir morgunkaffi var engínn gróður og eickert líf ir 0fan gamla hestagötu, sem lialdið að Skálavatni og veitt sjáanlegt. Við Hraunvötn er þó ljggur á þessum stað niður að vatmnu, um sex meta fj’rxr neðan hábrún brekkunnar. Haldíð var lem leið liggur að MatardeiMin, Hafnarsíræti 5, — Matarbúðin,': Laugavegi 42, — Kjöíbúðin. Skóíavörðustíg 22, — KjÖtbúð Sólvalla. Sólvallagötu 9 selja mðurgreitt Lágt verð í heilum og hálfúm stykkjum. jr yfirsæng. ILL VIÐRISN ÓTT Á ÖRÆFUM þar um hríð. Nú var þungur nokkur gróður. Þau skera sig vindur af suðri og óhagstætt Þyí úr öðrum vötnum á þess- veiðiviður. Við ókum því suð- um slóðum ög eru sérkennilega ur að Ónýtavatni, Snjóöldu- i fögur. Á Hraunvötnunum var vatni og Nýjavatni. Rennt var mikið af fugli, grágæsum, him- fyrir fisk í Nýjavatni, en ekk- brima og öndum. Nokkrir ert veiddist. Var því haldið íjvætukjóar voru á sveimi yfir tjaldstað við Stóra-Fossavatn söndunum í nánd við vötnia og búist fyrir undir nóttina. Um kvöldíð gerði ofsarok á suð austan og stórrigningu. Tjöld- in voru reyrð niður eftir föng um og allt búið undir að mæta Hlveðursnótt á öræfum. Við tjaldfélagarnir reistum gúmmí bátinn á rönd við tjalddyr okk- ar og reyrðum hann fastan, skriðum í fletin og svefnpokana þeir sem þá höfðu, og lögðumst til svefns; en óvær var svefn- Inn, því rokið og regnið var ó- skaplegt. Ekkert varð þó að tjöldunum eða farangri. Illviðr ið hélzt til hádegis þann 31. ágúst, en þá hljóp vindui'inn i suðvestur með skúrum. Síðdeg is létti til og gerði fagurt veð- txr. Veitt var í Stóra-Fossvatni frá kl.( 2 og fram eftir degin- um. .Einnig voru teknir nokkr ir sekkir af fjallagrösum. Á sjötta tímanum fóru sumir í rannsóknarferð á Vatnaljót. Ek Eins og annars staðar á öræfun férjustaðnum við Tungnaá. Nú var ekki farið inn fyrir allar Vatnsöldur, heldur fyrir Vatna kvísl, alveg við upptöku henn ar, og fyrir norðan litla öldu, sem er gömul eldborg með fara með allan farangurinn yfir eíns einu sinni áður, og nokk uð hafði vaxið í ánni vegna rigningarinnar að undanförnu. Á ferjustaðnum, þar sem áin er mjó, hafði vatnið vaxið um eitt fet frá því við íórum norður yfir; en á Mundavaði gætti vaxt arins ekki vegna þess,, hvað á- in ér þar breið. um var bilfærið ágætt; hjólin! djúprauðum rauðamel í gígop marka varla sandana þegar ! inUj en það er stórt og vel opið þeir eru blautir I þnrrkum eru Þessa öldu skírðunl við Rauð sandarmr nokkuð þungfærir; kjaft. Þar sem Vatnakvíslin en þo er það ekki til stórtafar. TÖFRAR TUNGLSKINS- NÆTUR INNI í ÖRÆFAKYRRÐINNI í norðaustur frá Vatnakvísl- arbotnum er dálítil kvísl, sem kemur upp austur á öræfunum og rennur í suðvestur um þriggja til fimm km. langan veg, en hverfur þá aftur niður í sandinn. Kvíslin er nafnlaus á kortum. Við nefndum hana því Ónefndukvísl. Á tíunda tímanum komum við aftur í tjaldstað, svangir og ánægðir með ferðalagið. ,,Heima“ biðu okkar rjúkandi réttir og skraf hreyfir félagar. Þetta skyldi vera síðasta nóttin að sinni við kemur upp úr öræfuilum renn ur hún í nokkuð djúpum sand IIÆTTUFOR YFIR TUNGNÁÁ Vírinn var með sömu um- merkjum yfir ána og var því fljótlegt að úfbúa dragferjuna, á sama hátt og þegar ferjað var norður yfir. Svo var mikili vígmóður í Ásmundi'og Gunn- ari, að þeir drifu sig af stað í fyrstu ferðina yfir ána áður en dráttartaugarnar voru komnar gljúfrum. Ferðin frá Stóra-Foss ‘ í bátisyi frá báðum löndum. Bát vatni/ að Tungná tók á annaa | urinn var drekkhlaðinn varn- Mukkutíma. Ekki þótti rétt að ingi, en þeir víkingar vel búnir. með vask úr ryðfríu stáli, er' verið hefur í sýn- ingarherbergi Rafha á Iðnsýningunni, er til sölu. Upplýsingar í síma 9022. Ásmundur dró bátinn áfraxri.' á ‘ ferjutauginni og lét dráttarhjól ið leika laust á ferjutauginni. Þegar nokkrir faðmar vora eí'tir að suðurfoakkanum gafst Ásmundur upp og sleppti ferju tauginni, en báturinn hékk á dráttarhjólinu, fastur við ferju taugina. Mönnum þótti nú ráð þeirra félaga vera komið í óefni og töldu sumir þá feiga, og töldu frarn sem rök ' fyrir því, að Ásmundur væri í tveimur dugg arabandspeysum, jakka og með sundvesti. Eftir andartak rudcl ist Guðmundur Jónasson fja'lla berserkur af stað til félaganna £ hinum gúmmíbátnum, þeim til bjargar. Hann dró bátinn á ferjutauginni og ætlaði á þann hátt að draga báða bátana suð ur yfir ána. Guðmundur komst heilu og höldnu til þeirra fé- laga. en meira orkaði hann ekki. Hann missti brátt tökin á ferjustregnum og rak þá upp óp mikið, — ekki þó af ótfa, heldur af kæti, því nú líkaði honum lífið. Bátinn bar óð- fluga undan straumnum með Guðmund hvínandi og patandi. Ekki bar mönnum saman um það, hvað það var, sem Guð mundur söng á siglingunni, én sumum hr^-ðist hann syngja Maja, Maja. Þegar mesti gals- inn var úr Guðmundi reri hann til lands, og kom svo brátt til baka harðánægður með förina Báturinn var nú dreginn afi Framhald á 7. síða. , AB §

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.