Alþýðublaðið - 24.10.1952, Síða 1
ALÞYÐUBLAÐIB
r
V
S!S hefur keypf !s!end
ingasagnaútQáfuna
Sjá 8. síðu.
XXXIII. árgangnr. Föstudagur 24. okt. 1952.
238. tbl.
uxemborgarmenn flug
nia §|
nn mm upp
i
íslsndingar mundu fijúga héðan til Banda
ríkjanna, en Luxemborgarmenn hingað
eigandiRn sai á;
iðnfsingmu.
-------- <
ÞEG AIt einn fulltrúinn á'
iönþinginu kom af fundi í)
gær oy œtlaði að taka 1)if-S
re-ð sína. sem áí jí að standa )
fyrjr ufan hú«.;ð, var bifreið)
in horfin, og nieð því að N
hann hafði skilið hana eftir y
opna og' engan Jykil þarf f i N
að setja hana í gang, bjóst)
hann við að henni hefði ver-)
ið stolið. En við nánari at-1)
hugnn koni í Ijós, aff starfs- )
mem tollstjóra höfðu komið)
meffan hann var á i'undi og)
tekiff bifreiðina, auðvitað)
samkvæmt skipun, upp í ó-)
greidda skatta, m. a. söluO
skatt. ^
Bifreiðar eru flestum:
líkindum vera óvcnjulegt as)
vinnutæki. og mun það að)
byggingariffnaðarmönnum at'í
þau séu tekjn upp í skatta.í1
þess að hlutaðeigandi 'í
maniii sé gert aðvart um|
leið. Hitt er þó ef tii vill at-:
hyglisverðara, aff þessi at-
eftir aff samþykkt liafði ver-)
btf-ður henti ei’imitt daginn
ið á jðnþinginu áskorun um
að létta si'l'.uskattinum af
iðnaðinum.
EOFTFERÐASAMNINGUR var undirritaður í gær milli
ísiand, og Luxemborgar, og eftir því, sem Alþýðubiaðið hefur
frétt, mun vera rætt um að íslendingar og Luremborgarmenn
hefji fastar flucferðir miili Luxemborgar og Bandaríkjanna
I með v’ffltomu á íslandi.
Æðstu menn flugmálanna í Hér eru ráðherrarnir, sem undirritu'ðu loftferðasamninginn.
Luxemborg eru hér nú í opin-^---------;—~—:---------------------;----------:— ------
berri heimsókn, og um komu
þeirra fékk Alþýðubiaðið svo-
fellda fréttatilkynningu í gær:
TILKYNNING UTAN-
RÍIKSRÁÐUNEYTÍSINS
..I gærkveldi kom hingað til
lands hr. Victor Bodson, sam-
göngumála- og dómsmálaráð-
herra stórhertogadæmisins Lux
emborgar, ásamt hr. Pierre
Hamer, flugmálastjóra lands-
ins, í opinbera heimsókn.
I dag undirrituðu þeir
,. . • ,.“.io;uu » o,^ Bjarni Benediktsson utanríkis-
þingi í gær, og kom malið fra ,x, TT. .. ■ ,
1 raðherra og Victor Bodson
Ýeröa þingmenn
ávarpaðir meS
; nöínumenekki
kenndir við kjör-
dæmin?
FRUMVAR.PIÐ um breyt-
ingu ó þingsköpum alþingis
kom til annarrar umræðu á al-
allsherjarnefnd. er iagði til að
það yrði samþykkt óbreytt.
Breytingarnar' á þingsköpun-
um eru vegna hinnar vélrænu
upptöku á þingræðum, og er
kveðið svo á að allir þingmenn
skuli tala úr ræðustól, í stað
þess að tala frá sæti sínu.
Við umræðuna í gær bar
Jón Pálmason fram skriflega
tillögu um að sú viðbótarbreyt
ing yrði gerð, að forsetar þings
Framh. a, 3. síðu.
leika anna
ar að halda íón-
agið í veíur
ÞEIR Árni Kristjánsson og
Björn Ólafsson flytja tónverk
fyrir píanó og fiðlu í Þjóð-
lcfikhúsinu á sunnudaginn
kemur kl. 3 síðd. Eru hljóm-
brotireksfri fyrir
agabrof.
FLOKKSAGABROT bevan-
íta var rætt á lokuðum fundi
brezka alþýðuflokksins í gær.
Samþykkt var tillaga Attlees
um að kæra Bevan fyrir mið-
stjórn flokksins, ef hann léti
ekki af agabrotum, með því
að gagnrýna opinberlega stefnu
f lokkss t j órnarinnar.
Attlee hótaði að segja af
leikar þessir fyrsti þátturinn
í þeirri tilraun Þjóðleikhúss-
ins að efna til hljómieika með
völdum tónlistamönnum og
vandaðri efnisskrá.
Að þessu sinni munu þeir
Árni og Björn leika sónötu í,
A-dúr, óp. 47 — eða hina svo- j
nefndu KreuízersórV tu eftir I
Beethoven. Er nú orðið ærið:
langt síðan að almenningi hef-
ur gefizt kostur á að hlusta á
samleik þessara tvegg-ja góð-
kunnu listamanna, en þeir
hafa áður flutt slík verk við
mikinn orðstír, meðal annars
í háskólanum.
Verðj, þessir hljómleikar vsl
sóttir, hefur Þjóðleiklaúsið í
hyggju að halda slíkri starf-
semi áfram í vetur.
sér formennsku væri tillagan
skki samþykkt. 188 greiddu at
kvæði með henni, en 51 á móti
samgöngumálaráðherra loft-
ferðasamning milii íslands og
Luxemborgar. Að því búnu
sátu gestirnir hádegisveiVarboð
utanríkisráðherra.“
EIGA LOFTLEIÐIR
AÐ FLJÚGA VESTUR?
Þessu til viðbótar hefur Al-
þýðublaðið orðið þess vart, að
í unflirbúningi eru samningar
um, að íslenzkt flugíélag, senni
lega Loftleiðir h.f., taki að sér
að fljúga farþegum frá Banda-
ríkjunum og til íslands, en
síðan taki flugfélagið frá Lux-
emborg við farþegunum og
flytji þá áfram til Luxemborg-
ar, sem útvegar þeim ferða-
möguleika um alla Evrópu.
Alþýðublaðið viil raka fram,
að því er ekki kunnugt um.
hversu langt þessir samningar
eru komnir, en telur þó á-
stæðu til að ætla, að höfuðtil-
gangur Luxemborgarmanna sé
að koma því framtíðarskinulagi
Framh. á 3. síðu.
gráðu hifi myndaðis!
fið sprenginguna á N.>Be!lo
Stór freigáta varð að dufti og grjót af sjávarbotni
flaug þúsundir metra í loft upp.
---------*----------
WINSTON CHURCHILE skýrði brezka þinginu í gær frá
tilraunum þeim. er brezkir og ástral kir visindamenn gcrðu
með kjarnorkusprengingu á Monte Bello eyju við Ástralíu
þann 3. þessa mánaðar.
“ * Sagði Churchill að tilraunin
Fullírúarnir héðan
fara í dag á æsku-
lýðsþingið í Haag.
í»að hefst á sunnudaginn
og stendur til föstudags.
FULLTRÚARNJR, sem fara
héðan á Evrópuþing Ij'ðræðis-
sinnaðrar æsku í Haag, fara
héðan í dag flugleiðis til út-
landa.
Þeir eru Benedikt Gröndal
frá Sambandi ungra jafnaðar-
manna, Sveinbjörn Dagfinns-
son frá Sambandi ungra fram-
sóknarmanna og Eyjólfur V-.
Jónsson frá ungum sjálfstæðis-
mönnum.
Þingið hefst. a sunnudaginn
og stendur yfir þar til á föstu-
dag í næstu viku.
hefði borið tilætlaoan árangur
og væru vísindamennimir á-
nægðir með árangurinn. sem
komið hefði heim v;ð utreikn-
inga þeirra. Tilraunirnar voru
sumpara gerðar í því skyni að
fá hugmynd um verkanir
kjarnorkusprengju á skip og
hafnarmannvirki. Var því á til
raunasvæðinu byggður hafnar-
garður og 1200 lesta freigáta
bundin við hann.
Er sprengingin varð, mynd-
aðist 1 milljón gráðu hiti og
jókst hann er örstund leið frá
sprengingunni. Hafnargarður-
inn gereyðilagðist og freigátan
varð blátt áfram að dufti og
fannst ekkert af henni að und-
anteknum svolitlum járnbút,
sem þevj\' hafði óyvegu
burtu. Möl og gr.iót af sjávar-
botni þeyttist. þúsundir metra
í loft upp.
Churehill sagði að kjarn-
(Frh. á 7. síðu.)
Reykjavíkur
UM það mun nú vera rætt
í röðum Sjálfstæðisflokksins,
aS gera áður en langt líður
þann draum jhaldsins að
veruleika, að breyta Bæjar-
útgerð Reýkjavíkui, stærstu
togaraútgerð landsins, í
hlutafélag. Á bærinn víst að
eiga tæp 50%. Eins og allir
vita, var það íhaldinu á sín-
um tíma rnjög þvert um gcð
að fallast á stofnun bennar.
Ganga uni þetta ýmsar sög
ur og ein er sú. að til mála
komi að Kveldúlfuv, íogara-
fyriritæki Thorsaranna, kaupi
stóran hlut í hiuu nýja fyrir-
tæki, sem stofnað yrði upp
ur Bæjarútgerð Re.vkjavík-
ur, og eigi að greiða hann
með eign sinni í samejgpar-
félaginu Faxa, er í Faxaverk
smiðjuna víðfrægu. En liún.
hefur ekkert starfað og tcr
talin ónothæf. Ef þetta er
sannleikur, sýnist það ver.i
ætlunin, að losa Kveldúlf við
verðlausa eign til bæjarte-
lagsins og láta hann hafa í
staðinn undirtökin í togara-
Útgerðarfyrirtækinu, sem
Reykjavíkurbær hefur rekið
með sóma.