Alþýðublaðið - 24.10.1952, Síða 5
\\ Hver giftiJkona sjMfstmðurjskattþegn:
Sérsköffun hjóna leiðrélting mik
ils ranglætis skattaléggjafarinnar
Eflum sameinuðu þjéðimmr^s
sa
FRUMVARPIÐ UM SÉRSKÖTTUN HJÓNA, sem Gylfi Þ.
Gíslaso-n flutti á síðasta þingi, en var þá vísað til ríkisstjórnar-
Ennar, hefur nú verið lagt fram á alþingi á ný, og flytja þau það
saá saman Gylfi Þ. Gíslason og Kristín Sigurðardóttir, en hún
<§skaði þess a'ð verða með'flutningsmaður frumvarpsins. Skulu
Iijón, samkvæmt þessu frumvarpi, hvort um sig vera sjálfstæð-
ír skattþegnar og greiða skatt af þeim tekjum einum, sem
hivort um sig aflar. En hafi annað þeirra engar tekju eða lægri
iekjur en hitt, , kal því reiknaður til skatts allt að helmingi
af tekjum hins, þó aldrei hærri upphæð en 25 000 krónur, mið-
að við meðalvísitölu ársins 1952, né meira en svo aÖ tekjur
annars þess fari fram úr tekjum hins. Breytist meðalvístitalau,
skal fyrrnefnd upphæð hækka eða lækka í samræmi við það.
Boðskapur Trygve
I greinargerð fyrir frum-
varpinu er þetta nýmæli skýrt
á eftirfarandi hátt:
„Fyrri flm. þessa frv. fluíti
á .síðasta þingi frv., sem var í
aðalatriðum samhljóða þessu
frv. Minni hl. fjhn. mælti með
frv., en meiri hlutinn lagði til,
að málinu yrði vísað til ríkis-
stjórnarinnar með hliðsjón af
jbví, að endurskoðun skattalög-
gjafarinnar stæði fyrír dyrum.
Þótt nefnd starfi nú að þeirri
éndurskoðun, þykir sýnt, að
lieildartillögur frá henni komi
ekki fyrir þetta þing. Mál það,
sem frv. þetta fjallar um, er
hins vegar svo brýnt hagsmuna
mól fyrir skattgreiðendur, að
flm. telja, að eigi megi drag-
ast, að löggjöf sé um það sett.
SAMSKÖTTUN HJÓNA.
Aðalatriði þessa frv. er, að
giftar konur skuli vera sjálf-
stæðir skattþegnar. Gildandi
lagaákvæði géra hins vegar
ráð fyrir því, að skattur sé
lagður sameiginlega á tekjur
hjóna. Sú regla er gömul. Er
hún frá þeim tíma, er það var
sjaldgæft, að konur ynnu sjálf
stæð störf utan heimilis, þótt
giftar væru, og hefur vafa-
laust verið tekin upp í fram-
haldi af réttarreglunum um
sameign hjóna. Þess ber að
ígeta, að væri persónufrádrátt-
ur mjög hár og það tíðkaðist
þær, sem nú gilda. Hjónun-
um nægja þessar tekjur illa
til lífsframfæris. Máðurinn
getur ekki fengið meiri
vínnu eða hærri Iaun. Konu
hans býðst hins vegar starf
utan heimilisins, og eru
laun fyrir það 20000 kr. Kon
an tekur þetta starf að sér
til viðbótar heimilisstörfun
um og Ieggur þannig mikíð
áð sér. Sameiginlegar tekj-
ur þeirra verða 50000 / kr.
Skaítur og úísvar af þeirri
upphæð nemur 9478 kr.
Skattar heimilisíns hækka
m. ö. o. um 5849 kr. vegna
vinnu húsmóðurinnar utan
heimilisins. Af tekjum hús
móðurinnar, sem nema 20000
kr., eru þannig raunveru-
liega greiddar !849 kr. í skatt
og útsvar eða hvorki méira
né minna en
reglunnar gagnvart giftum
konum, sem vinna utan heim
ilis, að örlitlu leyti með því
að leyfa þeim heimilum, sem
þurfa að hafa ráðskonu, vegna
mjög lágan frádrátt, svokallað
þess að konan vinnur úti,
an ráðskonufrádrátt, jafnháan
persónufrádrætti eða um 3700
kr, Upphæðin er að sjálfsögðu
allt of lág, og auk þess kemur
regla þessi þeim heimilum ein
um til góða, sem hafa efni á
því að hafa ráðskonu, ef kon-
an vinnur úti. Veldur þetta síð
ara atriði því, að ekki mundi
nægja að hækka ráðskonufrá-
dráttinn, þótt það sé að vísu
sjálfsagt. Ef leysa ætti vand-
ann allan með hækkuðum ráðs
konufrádrætti, eins og einu
sinni hefur verið algt til á þingi
yrði afleiðingin sú, að heim
ili, þar sem húsmóðirin ynni
bæði á heimilinu og utan þess.
grísiddi hærri skatt af sömu
tekjum en h^imil.i þar sem
væri ráðskona, og er það að
sjálfsögðu ranglátt.
í tilefni af degi samein- Annað undirstöðuatriði verö
uðu þjóðaima, sem er í um við að muna: Sameinuðu
dag, hefur Trygve Lie, að- þjóðirnar eru ekki stofnun,
aíritari þeirra, birt eftir- sem er aðskilin frá þjóðum og’
farandi boðskap: J ríkisstjórnum, eitthvað sem
EINA FULLNÆGJANDI
LEIÐRÉTTINGIN.
A alþingi hafa _ nokkrum
sinnum komið fram tillögur
um, að giftar konur, sem
HINN 24. október fyrir sjö
árum hófu flestar þjóðir heims
undir forustu- ríkisstjórna
sinna, mestu viðleitni mann-
kynssögunnar til samvinnu fyr
ir varanlegum friði og fyrir
efnahagslegri og íélagslegri
eflingu allra þjóða.
í dag er fullljóst, að við er-
um enn langt frá því að ná
þessu marki. Við búum við
bitran hugsjónalegan ágrein-
ing, mikil átök urn völd, bar-
daga á einstökum stöðum og
hættum á heimsstyrjöld, sem
kynni að þurrka menninguna
út.
Þetta er ástand
‘ verðum að horfast í augu við
' með hreinskilni; en við verð- að aðstoða memhluta mann-
um einnig að geta þess, sem kynsjns, sem enn byr við ör-
gert er og minnast þeirra á- ^lrSð °S íatækt, við að. na
fanga, sem við höfum náð. Ef , somasamlegum hfskjörum.
við gerum það, sjáum við að | Við verðurn að einbeita okjfc
margt hefur misheppnast og ur að þessum vérkefnum. En
mistekizt, en um leið sjáum allar fyrirætlanir sameinuðu
við, að ekki hefur skort á að þjóðanna eru nauðsynlégar og
viðleitninni væri haldið áfram. framkvæmanlegar og varða
Við sjáum góða byrjun og hinar brýnu þarfir mannkyns-
nokkurn árangur á svo til öll- ins, en eru ekki draumórar
uppfvllir óskir okkar af ;jálfu
sér. Við, þjóðir heims og rík-
isstjórnir okkar, erum samein-
uðu þjóðirnar. Samtökin eru
háð viija okkar og viti.
1 I nánusíu framtíð verðum
við að nota þessi alþjóðlegu
f samtök vi5 þrjú meginverk-
eíni. Víð verðum að treysta
svo sameiginlegt öryggi ,að afl
okkar komi í ">3g fyrir eð'a
brjóti á bak aft-ur ofbeldisað-
gerðir. Við verðum að nota
hvert tækifæri til að leysa
deilumálin ,á friðsamlegan
hátt, hvort sem um er að ræða
deilur milli stórra eða smárra
Við verðum að
sem við rík3a- Vlð verðum að marg-
falda tilraunir okkar til þesís
um sviðum: sameiginlegu ör- hugsjónamannsins. Því skul-
vinna utan heimilis, skuh. yggj 0g friðsamlegri málamiðl um við stuðia að hvers konar
„,w,„ ...... greiða skatt sérstaklega af sín un> eínahagslegu,í félagslegu árangri alþjóðlegrar samvinnu
*ie uuuua cu rúmlega fjórð tekjum. Lægri skattar yrðu menningarlegu og mannúðar- sern eflir saméinuðu þjóðirnr
ungur teknanna Ef þetta greiddir af tekjum gifrtar ]egU starfi, framförum ný- j ar: því í dag. rneðal átaka og
fólk hefSi verið ógitt, hefíi konu’ ”ta" -
sem vinnur utan heim-
konan átt að greiSa 2075 kr. ills>. en konu; sem starfai' a3
af íekjum sínum. Af tekj- at™urekstn mann-s sms og
nm giftu konunnar verSur at
hins vegar að greiða 5849 kr.
eða meira en tvöfalda upp-|
haeðt Ef þessir tveir
ein-
ír, hefSu þessi opinberu
gjöld þeirra numið 6278 kr.
Af því æð þeir eru giftir,
nema þau 9478 kr.
samsköttunarreglunnar.
lendufólks og undirbúning
heimsstjórnarlaga og réttar.
Samt sem áður eru þetta að-
eins fyrstu skrefin að marki,
sem.. /aldrei fyrr hefur verið
náð. Margra ára trúnaður og eímmgis á deei pameinnðu
starf er nauðsynlegt til þess að þióðan^a. belciúr einulcr á dög
útrýma hinu forna böli styrj- um óö'árum. sem á eftir koma.
alda, fátæktar og misréttis. i Ef við gerúih það. getum' við
Við verðum ávailt að haf a: á æviskeiði okkar bvggt traust
þetta sjónarmið í huga. I (Frh. á 7. síðu.)
vinnutekjur þeirra. Enn frem
ur greiddi það heimili lægri
skatta, þár sem 'konan ynrfi
staklingar hefðu verið ógift en annað> Þ^ sem heim-
miklum tekjum og bæði hjón-
in á hinu heimilfinu. Þess
vegna vfgna verður ekki bætt úr á-
p ", göllum samsköttunarreglunnar
á annan hátt en þann að gera
Hér er um að ræða augljóst allar giftar konur að sjálfstæð
alls ekki, að giftar konur ynnú ranglæti, sem ráða verður bót um skattþegnum, ekki aðeins
utan heimilis, væri með reglu á. Það má ekki leggja hærri þær, sem vinna utan heimilis,
þessari í raun og veru verið skatt á atvinnutékjur giftrar heldur einnig hinar, sem
að ívilna hjónum og fjölskyld- konu en ógift mundi greiða. vinna innan vébanda þess. EINN ÚR HÓPNUM er
um miðað við. einhleypinga, Hér er því að vísu til svarað Sannleikurinn er sá, að rang dag borinn til hinztu hvíldar.
par eð yinna eiginkonunnar í af formælendum núgildandi læti samsköttunarreglunnar I Við samstarfsmennirnir höfum
neimiiisms er ekki skatt- skipunar, að skattarnir hefðu bitnar alls ekki á þeim konum 'misst ágætan vin og félaga og
lögð sem tekjur. Sennilegt er, orðið 9478 kr., ef eiginmaður- einum, sem vinna utan heimil flytjum honum á sárri skilnað
að i upphafi hafi samsköttun- inn hefði unnið viðbótarvinn- jSi heldur einnig á hinum sem arstundu fáein kveðjuorð óg
stvrialdaróíía. burfum. við
xneirs á sámeimiðú þinðurmm
sð JiaWq en nokk’-u cinni áo-
Vpífnm samtöiorium sll-
stuðriing. ekTd
ur.
an
mnffuipnart
á
KVEÐJUORÐ
Karl Jónasson
umaður
arreglan einmitt haft slík á- una, og fyrir heimilið komi það Vinna heimilisstörf.
Jiirii. En nu eru áhrif hennar í sama stað niður, hvort hjón þag með dæmi.
brðin allt önnur, og ber anna afli teknanna. Ekki er
þrennt til þess: 1) hve algengt Samt hægt að komast í kring-
Þao er orðið, að giftar konur um þá augljósu staðreynd, að
Vinni utan heimilis, 2) hve per hjón eru tveir einstaklingar,
sónufrádráttur er lágur og 3j en ekki einn, og hefðu greitt
Sbve stighækkun skattstigans lægri skatta, ef þau hefðu ekki
<er mikil. vifzt. Maður, sem vinnur tvö
____ .. störf. aðalstarf, sem greitt er
með 30000 kr„ og aukastart,
RINNAR. gem greítt er með 20000 kr.,
Skattgreiðsla a£ tekjum á getur ekki talið sér tekjurnar
auðvitað að engu leyti að vera í tvennu lagi. Það verður að
Mð því, hver er þjóðfélagsað- skattleggja allar 50000 kr. hjá
staða skattgreiðandans. Allir honum og þá auðvitað sam-
einstaklingar greiða sama kvæmt hinum stighækkandi
skatt af jafnháum tekjum skattstiga. En hjónin eru tveir
án tillits til þess, við hvaða einstaklingar, sem geta unnið
atvinnu þeirra er aflað. En hvort fyrir sínum tekjum. Ein
skattgreiðsla einstaklinga get- mitt þess vegna er fráleitt að
ur hins^ vegar vierið misjöfn láta þau greiða miklu hærri
eftir því, hvort þeir eru giftir skatta en ella, aðeins vegna
eða ógiftir. Má skýra þetta þess, að þau eru gift.
með dæmi.
RANGLÆTH) VIÐUK-
Má skýra
maður stundar
þakkir.
Karl Jónasson afgreiðsiu-
maður fæddist 15. júní 1900 að
Galtárhöfða í Norðurárdal, son
atvínnu ásamt * ur hjónanna Ingibjargar Lofts-
hann greiðir dóítur og Jónasar Jónassonar.
21 árs að aldri korii Karl til
°5 Reykjavíkur og hóf
nam
Kvæntur maður hefur
30000 kr. árstekjur. Hatm j KENNT.
gréiðir 3629 kr. í tekjuskatt Núgildandi skattalög viður
og útsvar, miðað við reglur kenna ranglæti samsköttunar-
Ógiftur
sjálfstæða
konu, sem
kaup, en. hún vinnur bæði
að atvinnurekstri- hans
heimilisstörfum. Hann hef-: Verzlunarskólanum. — Lauk
ur sjálfur 25000 kr. í tekjur hann þar tveggja ára námi á
og greiðir henni aðrar 25000 ejnum vetri með ágætis vitnis-
kr. í laún. Skattar og út- burði. Nokkru síðar sigldi
svar þeirra beggja neina hann til Englands og Þýzka-
6146 kr. Nú gifta þau sig ]ands og dvaldist þar í nokkurn
Raunverufegar tekjur þcirra tíma. Árið 1926' réðist hann
starfsmaður við bifreiðastöð
Steindórs í Reykjavík og
gegndi því starfi til dauðadags.
Að undanförnu átti Karl við
vanheilsu að stríða og gekk
undir erfiðan rippskurð í sum-
og raunveruleg afkoma er
hin sama. En tekjurnar eru
nú lagðar saman og skattur
og útsvar hækka upp í 9478
kr. eða um 54,2%. Þetía er
augljóslega ranglátt.
EF KONAN VINNUR
HEIMILISSTÖSF EIN.
Sérhver gift kona á að halda
ar og lézt hinn 18. okt. s.l.
Öll erum við samferða á lífs
jns leið. Viðkynning við góða
drengi er gulli betri og það er
áfram að vera sjálfstæður lán að riiega njóta vináttu
skattþegn, þótt hún giftist. Hún traustra félaga. Slíkir hlutir
á sjálf að greiða skatt af þeim endast út yfir gröf og dauða.
Framhald á 7. síðu. 1 Á fjölmennum vinnusíað
Karl Jónasson.
bindast jafnan bönd vináttu og
samhyggðar milli þeirra, sem
þar eru. Þau bönd stælast í
stríðu og styrkjast í blíðu. ‘A
slíkum stöðum reynir á mann-
inn sjálfan.
Ég tala fyrir munn okkar
allra bifreiðarstjóranna er ég
segi, að í Karli fundum víð
raungóðan félaga, tryggan vin
og hjálpfúsan samstarfsmann,.
Öll vandræði vildi hann leysa,
á engan vildi hann halla og vi'ð
Framhald á 7. síðu.
AB S