Alþýðublaðið - 05.11.1952, Side 5
IB—-Alþýðublaðið
f'!
5. nóv. 1952.
, Jfc« Ff
f I
ÞAB VAH, einB ®g menn
muna, ekki lítið um að vera,
|>egar núver&ndi ríkisstjórn
tók við völöum fyrir meira
én tveinaur og háflfu ári. Auö
vitað vissi hún ráðið við öll-
umi vanda, sem þjóðin átti
við að striða; og það ráð var
gengidækkun krónunnar um
hvorki meira né minna en
42—43 %„ Öll mein átti hún
að lækna; en alveg sérstak-
lega var því lofað, að hún
skyldi binda enda á alfla erf-
iðLeika sjávarútvegsins, sem
barizt hafði í bökkum, eink-
rnn bótaútvegurinn.
En ekki var liðinn iangur
tími frá gengislækkun krón-
unnar, þegar það varð Ijóst,
að hún snyndi hrökkva
skammt til þess, að tryggja
framtíð bátaútvegsins, sem nú
varð, vegna hennaí, að kaupa
ítllar innfluttar nauðsynjar
sínar stórhækkuðu verði. Þá
var bátagjaldeyririnn gefinn
frjáls til brasks og gengi hans
raunverulega lækkað á ný.
Nú, átti þetta ráð að duga til
þess að koma bátaútveginum
á réttan kjöl; en þó að þjóð
inni væri látið bflæða fyrir
foátagjaldeyrisbraskið, urðu
það aðrir en útvegsmenn, sem
fleyttu rjómann af því. Og nú
er ekki aðeins bátaútvegurinn,
beldur og togaraútgerðin á
heljaiþröm, þrátt fyrir gengis
lækkun og bátagjaldeyris-
brask, svo að sjaldan mun
hafa litið skuggalegar út fyr-
ir Menzkum sjávarútvegi í
seinni tíð en eftir tveggja
og hálfs árs samstjóm geng-
Mækkunarf; okkanna.
Menn halda nú kannski að
þetta séu einihverjar ýbjur
stjórnarandstöðunnar; en því
fer víðsfjarri. Það voru tvó
aðalblöð stjórnarinnar, Tíni-
inn og Morgunblaðið, sem um
síðustu helgi urðu að viður-
kenna, hvernig komið væri
fyrir sjávarútveginum; en þá
iiöfðu ríkisstjórninni nýlega
borizt málaileitanir bæði frá
bátaútveginum og togaraút-
gerðinni um nýja aðstoð af
r.álfu hins opánbera, ef útgerð-
in ætti ekki að síöðvast. Og
það er ófögur lýsing, sam
stiórnarblöðin birta af á-
sigkomulagi hennar sam-
kvæmt þeim upplýsingum,
sem ríkisstjórnin hefur feng-
ið: Sökum vanskila vélbátaút
vegsins við fiskveiðasjóð,
skuldaskilasjóð og stofnlána-
sjóð vlja bánkarnir ekki
veita honum rekstrarlán á
komandi vertíð nema fyxir
liggi loforð um að ekki verði
gengið að útvegsmönnum
vegna ógreiddra vaxta og af-
borgana. Sökum svipaðra
vanskila við stofnlánadeild
sjávarútvegsins hafa ellefu ný
sköpunartogarar verið auglýst
ir til _9Ölu á uppboði; og allur
er hagur togaraútgerðarinnar
yfir>»tt sagður með þeim
hsptti, að ekki verði hjá ein-,
hverri opint>erri aðstoð kom- I
izt, ef unnt eigi að vera að,
halda henni áfram án halla- |
reksturs. En vegna þessa á-
stands sjávarútvegsins er rík
isstjórnin beðin að hlutast
fyrst af öllu tU um, að írest-
að verði afborgunum og vaxta
greiðslpm af lánum bátaút-
vegsins og tryggt að ekki
verði gengið að hinum aug-
lýstu nýsköpunartogurum; að
rannsókn verði látin fara
fram á afllri rekstursaíkomu
togaraútgerðarinnar yfirleitt
með ráðstafanir fyrir augum
til þess að rétta hag hennar
við, en þangað til verði af
hálfu ríkisstjórnarinnar hlut-
azt til um það, að hún eigi
aðgang að nauðsynlegu rekst-
ursfé í bönkunum.
Þannig er þá konqið hag
sjávarútvegsins, að þvi er
stjómarblöðin sjálf verða að
viðurkenna, eftir bæði þjarg-
ráðin, — gengislækkunina og
bétagjafldeyrisbraskið — sem
binda áttu enda á öU vand-
ræði hans. Þau vandræði eru
nú, eins og menn sjá af lýs-
ingu Tímans og Morgunblaðs
ins; alvarlegri en nokkru
sinni áður. Greinilegri yfir-
lýsingu um gjaldþrot stjóm-
arstefnunnar er víst varla
hægt að hugsa sér!
Utför Schumachers,
jL>r. ii.urt Schumacher. hinn írægi . - ^in-
aðarmanna. sem lézt í haust, var umdeúöur í iifanda iííi, en
hlaut mikla viðurkenningu fflokksmanna og vma jafnt sem andstæðinga, látinn. Við útför
hans í Bonn talaði meðal annarra Theodor Heuss, forseti vestur-þýzka sambandslýðveldinsins.
Á myndinni sést kista Schumachers í Bonn og standa nokkrir vinir hans heiðursvörð við
hana. Frá Bonn var hún flutt til Hannover, þar sem hann fékk legstað.
Byggðasafn EyfirBinga
Auglýsing r
um stjórnarkjör í Sjómannafélagi Eeykjavíkmr.
Samkvæmt félagslögum fer fram stjómarkasning í
félaginu, að viðhafðri allsherjaratkvæðagreiðslu, frá kl.
13 þann 25. nóvember n. k. til kl. 12 daginn fyrir aðal-
fund.
Framboðslistar þurfa að hafa borist kjörstjóm félags-
ins fyrir ki. 22. þann 20. nóvember n.k.
Framboðslista þurfa að fylgja meðmæli minnst 100
fullgildra félagsmanna.
Reykjavík, 3. nóv. 1952.
Trúnaðarmannaráð Sjómannafélags Eeykjavikur,
L
AB — Alþý3ubla8i3. Útgefandi: AlþýSufloklmrlnn. IUtetj6ri: Stefán Pjetursaon.
Fréttastjóri: Sigvaldi Hjálmarsson. Auglýsingastjóri: Emma Möller. — Ritstjóm-
arsimar: 4901 og 4902. — Augiýsingasimi: 4906. — Afgreiðslusími: 4900. — Alþýðu-
prentsmi3jan, Hverftagötu 8—10. Áskriftarverð 15 kr. á mánuði; 1 kr. i lausásölu.
AB4
Þ>EIR Snorri Sigfússon náms
stjóri og Ragnar Ásgeirsson
ráðunautur hafa nýlega ferðast
um sveitimar við Eyiafjörð og
unnið að því að safna sarnan
ýmsu gömlu, sem menxúngar-
sögulegt gildi hefur, í þeim til_
gangi að vernda það frá frek-
ari eyðileggingu og í von um
að unnt ýrði að koma upp
byggðasafni fyrír sveitirnar,
sem að Eyjafirði liggja.
Alls hafa þeir félagar safnað
saman hátt á fjórða hundrað
munum, og hefur þeim nú ver
ið komið fyrir til bráðaíbirgða í
einu herbergi í nýja spítalan-
um á Akureyri. Þennan árang-
ur má telja alveg eftir vonum
eftir þessa fyrstu umíerð, og
búast má við, að margt feomi
í leitirnar síðar, þegar atshygli
manna verður betur vakin
gagnvart þessu málefni.
Blaðamönnum á Akureyri
var fyrir nokkru gefinn feostur
á að sjá þennan vísir að safni;
og segir Alþýðumaðurinn, að
þarna sé þegar komið allfjöl-
breytt úrval af*því, sem heyrði
gömhi sveitabæjunum til. Frá
sjónarmiði byggðasafnanna er
allt það merkilegt, sem notað
var í daglegu Iffi fólksins, t.
d. hvers konar verkfæri og ó-
höld, fatnaður, relðiskapur,
smiíðatól, mjólkuráhöld o. m.
fl. Þama er ifka margt á hill-
unum, sem gaman er að athuga
nánar.
Þeir félagar telja sig haía
mætt ágætum skilningi fólks-
ins, hvar sem þeir komu, og
fengu þeir mjög maxgt á ein-
stökum bæjum, eins og t- d, á
Öngulstöðum og á Syðra Lauga
landi, frá Guðrúnu Sigurðar-
dóttur frá Garðsá og Hannesi
Daivíðssyni á Hoíi, frá Þóru
SteÆánsdóttur á Hjalteyri, Hólm
geiri Þorsteinssyni, frá Ytrj
Bakka og mörgum fleirl bæjum
og einstökum mönnum, sem of
langt yrði hér upp að telja.
Þarna eru margir gamlir rokk
ar, hesputré, snældustólar, lár
ar, stólkambar, halasnældur, o.
þ. h. Ábreiður á rúm, fagurt
söðuláklæði og gamall vaðmáls
poki, eins og bændur notuðu
fyrrum í kaupstaðaferðir. Kist-
ur eru þar, málaðar, kistlar út-
skornir og stokkar, þilkistur,
og mun ein þeirra vera útskor
in af Bólu-Hjálmari, rúmfjalir,
renndir baúkar, smjörkúpa og
smjöröskjur, sem fuliyrt er að
séu 200 ára gamlar. Brennivíns
kútar eru þar og tréflaska
(hnakkpúta). Askar og ausur,
hornspænir allmargir, gamlír
brauðhnifar. Þarna eru kven-
söðlar, þó enginn af elzfu gerð,
gjarðir með koparhringjum,
fþófi og þófáhringjur, beflztis-
stengur og undirdekk útsaum-
að, mannforoddar og nauta-
broddar með skinnböndum og
forláta göngustafur með rennd
um hún. Þar eru og gamlar
lóðavogir (bandvogix), rei’tíur
með steinlóðum og metaskálar
með tilheyrandi lóðum.
Handkvarnir eru þarna, ein
frá Þórðarstöðum í Fnjóska-
dal, úr hraungrýti höggivin. —
einn sbemmtilegasti gripurinn
var gefinn frá Þúfnavöllum,
kaffkvörn, islenzk, iíka úr
hraungrýti, vafalaust mjög
gömul. Kaffi fór fyrst að flytj-
ast hingað um 1750, og má vist
ætla, að kvörnin sé litlu yngri.
Þarna er allt, sem heyrir til nef
tóbaksbrúkunar; tóbaksfjöl, járn
og brýni, pungur og ponta og
heljar stórar munntóbaksdósir
halda á þessum hlutum. Kú
standa yfir miklir breytinga-
tímar hjá þjóð okkar, og at-
vinnuhættir eru mjög breyttir
frá því, sem áður var. Allir
þeir Eyfirð'ngar, sem eíga göm
ul tæki, sem komin er úr notk
un, gerðu vel, ef þeir vernduðu
þau frá glötun, með varðveizlu
þeirra í byggðasafni fyrir auga.
Enn er óráðið um framtíðar-
fyrirkomulag slíkrar stofnunar
hér, en fyrst af öllu er að safna
því saman, sem enn kann að
'fiera til, ( £ eim tilgangi að
varðve'ta það í háraðinu.
Mámskeið í vömþekk
ingu.
'■ftM
AÐ undanförnu hefur íjöldi
nvrra os áður óþekktra efna
til fataserðar komið á mark-
aðinn. Alrnenninsur hefur að
vonum oft verið í nokkrum,
vanda með að meta gæði og not
hæfi slíkra vara, og að hve
miklu levti sé rétt að kaupa
bær í stgð eldri og þekkt&ri
tegunda. Til bess að leiðbeina
nevtendum í þessum efnum
gensst KRON fyrir stuttu
námskeiði fvrir félagsmenn
utan úr Svarfaðarlal. Fátt eitt! sírta oo sestí beirra dagana 6.,
er þarna af bókum, og flestar j 13, ocr 20. b. m. Kennari verð-
eru þær guðsorðabækur. Mest ur Ria’mi Hóim, sem er æfður
ber á einu ágætu eintaki af fagmaður á bessu sviði. Fer
Veysenhúsbiblíu í samtíma
bandi.
Sum áhöld, sem notúð voru
almennt fyrir nokkrúm ára-
tugum, virðast alveg horfin, t.
d. kláfar og krókar. Af hákarla
ve'ðarfærum er von um að fá
nokkuð, en þarna gefur þó að
sjá einn mikinn hákarladrep frá
úfgerð Havsfeens á Akureyri.
Og þar er líka gríðarstór há-
karlafifæra frá Hóli í Svarfað-
sxdal. Munu þeir hafa verið
m'klar hákarlamenn að dæma
eftir gamalli vísu:
Allar gjafir eru frá
æðstum himna Drottni.
En hákarlinn, sem Hóls-
menn fá,
hann er neðan frá botni.
Þarna eru heynálar og torf-
krókar úr járni og hreindýrs-
horni, hrosshárs- og' ólarreipi.
Verst gekk að fá á'höld frá
mjólkurvinnslunni, önnur en
bullustrokka, trog, byttur o. þ.
h., sem nú er við:ist fallið í
stafi á bæjunum. Þeir, sem enn
eiga slíkt, gerðu vel í að halda
því til haga og hugsa til safns-
kénnslan fram í fyrirlestrum
og umræðum að þeim lokmim.
Er bér um hagnýta fræðslu
að ro=>ða, bví að bað getur apð
VeMIéga snarað heimilinu
driófrar fiánmphæðir, ef hús-
móðír'n. pptur treyst vöruþekk
ínvu sinní og kann að gera
rétt jnnkaun.
Nánari unolýsingar um nám
skeiðið p-pta menn fengið í búð
um KRON.
Hallmundur' Eyjólfs-
son sexfugur.
SEXTUGUR er í dág Hall-
mundur Eyjólfsson, Hraun-
kamfoi 6, Hafnarf. Hefur hann
lengst ævi sinnar stundað sjó-
mennsku, en vinnur nú al-
menna verkamannavinnu í
landi. Hallmundur var jafnan
eftirsóttur í skiprúm, enda er
hann hinn ágætasti verkmaður,
er vandaður og heiðarlegur í
hvívetna og hefur traust og
virðingu allra, sem hann
ins ' .sériV' þarf naúðsynlegá að þekkja. - hjnnc.-i,