Alþýðublaðið - 05.11.1952, Blaðsíða 9
Kristmann Guðmundsson.
Heildarúígáía aí riíverkum Krisi-
manns nú að byrja að koma út
> ---------------------------*---------
Kristmarai vinnur nú að almennri bókmenntasögu,
sem hann ritar fyrir Menningarsjóð.
---------+----------
STOFNAÐ HEFUE verið fyrirtæki til a'ð gefa út heildar-
■ útgáfu af ritverkúm Kristmanns GuSmundssonar, og mun
fyrsta bindi ritsafnsins koma út í Revkjavík innan skamms.
íEn fyrsta bókin, sem útgáfa-n gefur út, er ,,Þokan rauða“, síð-
ara bindi, og er hún jþegar komin út.
Fyrirteekið heitir Borgarút- *
gáfan, og er formaður hennar,
; Égill Thorarenser.. e'r. fram-
i fcvæmdastj óri GJafur - Þorsteins
„són. Ræddu blaðamenn í gæ-r
Við Kristmann. Guðmundsson
';svo og xíö ■ 'fr'amkv'áemda •
fítjórann.
FiÖLL ÞYRNIRÓSU.
Fyrsta bindjífc í ritsaíninu
fclýtur nafnið Þyrni-
rösu,“ og flytur það 53 stutt-
,i-r. sögur, sem sumar hafa korn
. íð út áöur á ísler.zku, en aðr-
ar aldreí. Kemur það út seinna
, í þessum mánuði. Rithöfund-
•urinn hefur' sjálfur þýtt sög-
lírnár:
ALí.Afí SÖGURN'AR ÞÝDD-
AR AÐ NÝJU.
En allar sögurnár í heildar-
• útgáfunni, sem ritaðar vora a
noráku, verða þýddar að nýju,
jþótt xnargar hafi verið komn-
i&c út á íslenzku áður. fe bú-
: izt við, að safnið verði í heild
itxxn tólf bindi og komi éitt
ífcindi á ári, sem mörg munu
■ flýtja fleiri en eina hinna
; stóru skáldsagna Kristrhanns.
Að hausti koma út „Morgunn
lífsins“ og ,Arfur kynstóðanna'
.r (Sigmar) í einu bindi, en ek’ki
verður það bindi 2. að tölu-
röð í ritsafninu. Munu bindin
i ekki koma’ út í þeirri röð,' sem
jjgaú eru tölusett.
&OKAN RAUÐA.
Síðara bindi „Þokunrsar
rauðu,“ sem nú er komið út
' Og er fyreta bók Borgarútgáf-
• unnar. er ekki tilheyrandi rit-
' fiafninu, heldiir sérstaklega út
ígefið, Bókin er náiega 350 síð-
ur að stærð, prentuð í Prent-
simðjunni Odda. Kápumynd
herinar hefur Jón Engilberts
listmálari gert.
30 ÁRA RITHÖFUNDAR-
AFMÆLI.
Fyrsta bók Kristmanns Guð
mundssonar, Ijóðabókín Rökk-
arsöngvar, kom út árið 1922,
eg á Kristmann því 30 ára rit-
hofundarafmæli í ár. Fyrsta
1 ítók hans á norsku kom út
1.926,. Hafa skáldsögur Krist-
tuanns korr.ið út á-'29 tungu-
, imssáum, að því er talið er ytra,
: e,a sjálfur hefur Kristxnann
:fcéð eftir sig ritverk á 26
• túngumálúm.
ÆLMÉNN BÓKMENNTA-
SAGA.
Kristmann kvaðst nú vera
ALÞY9UBLAÐIB
Heimkoman
að skrifa almenna bókmennta-
sögu fyrir Menningarsjóð, en
ekki er ákveðið, hvenæi’ nún
verður gefin út. Um ný. skáld-
verk af sinni hendi vildi hann
, lítið segja, kvaðst hafa ýmis-
J legt í huga, enda mundi bók-
menntasagan taka mikinn
, tíma fyrst urn sinn.
f. y. l
í KVOLD kJ. 8.30 fjöl-
meniium við ölí á málfunda
æfingu í stjórnmálaskólan-
um. Fundurinn verður bald
inn eins og vanalega í A1
þýðuhúsinu. Umræðuefnið í
i kvöld er verkalýðsmá! og
framsögumaður er Guð-
mundur Sigþórsson, en
Kristján Baldvinsson fund-
arstjóri. Lei'ðbeinandiun
mætir. Fjöímennum!
ieikfélag ísafjarðar
sýndi 3 sjónleiki $íð
asfa slarfsár.
LEIKFÉLAG ÍSAFJARÐAR
hélt aðalfund sinn 10. okf. s.l.
í stjórn voru kosnir: Formað-
ur: Samúel Jónsson smjörlíkis-
gerðarmaður. Ritari: Óskar Að
alsteinn Guðjónsson rithöfund-
ur. Gjaldkeri: Marías Þ. Guð-
Framhald á 7. sáðu.
ÞEGAR alþingi kom saman
til funda í byrjun október,
var því tilkynnt, að Brynj-
ólfur Bjarnason mýndi ekki
mæta þar fyx-st um sinn,
með því að hann hefði tjáð |
fox-föll vegna utanfarar sér
til heilsubótar. Síðar spurð-
izt — að vísu ekki í Þjóð-
viljanum, sem lét þessarar
utanfarar að engu getið — að
heilsa Brynjólfs væri þó ekki
verri en það, að hann sæti
flokksþing rússneskra kom-
múrxista austur í Moskvu; og
nýlega barst hirigað útdrátt-
ur úr ræðu. sem lxann flutti
þar, og hafði hann þá, þrátt
fyrir heilsuleysið. tekið svo
á raddböndunum, er hann
bað hinn ..dýrðlega Kammún
istafl-okk Sovétríkjanna og
hinn mikla leiðtoga hans,
Stalin“ lengi lifa, að allur
kommúnistasöfnuðurinn reis
úr sætum og hrópaði með
honum: Lifi Stalin!
OG NÚ ER Brynjólfur kom.
inn heim, fullkomlega heilsu
bættur, að því er virðist, og
fer nú væntanlega að geta
sinnt fulltrúastörfum á hinu
ómerkara þingi okkar fslend
inga, Og það er sagt, að það
hafi ekki beinlínis verið
neinn öreigasvipur á Brynj-
ólfi, er hann kom að austan
og steig út úr flugvélinni á
Reykjavíkurflugvelli í fyrra
dag. Hann var klæddur
flunkunýjum, þvkkum vetr-
arfrakka með loðkraga að
sovétburgeisasið, og hafði
með sér margar töskur, sem
tollþjónn hins íslenzka lýð-
velais á flúgvellinum var nú
ekki að hafa mikið fyrir að
opna, þó að aðrir minnihátt-
ar farþegar yrðu að bíða þess
að skoðáð væri vel í pjönk-
ur þeirra. Það er svo sem
munur, hver maourinn er.
Flaug með 4 lífra af blóði úr
10 mönnum frá Kornafirði
—------♦--------
Brá sér í leiðmni tií Eskifjarðar með varahlut í frysti-
vélar, því að matvæli lágu þar undir skemmdum.
-----------------+-------
BJORN PÁLSSON flaug á laugardaginn var austur á
Hornafjörð með Guðmund Kristjánsson, starfsmann hjá Rann-
sóknastofu háskólans, en hann fór austur til að taka blóð úr
fólki, sem nýlega hefur fengið mislinga, en þar hafa mislingar
gengið í haust.
Guðmundur tók blóðið úr
fólkinu á laugardagskvöldið,
alls úr 10 manns, og fékk sam-
tals fjóra lítra. Flugu þeir
Björn svo til Reykjavíkur með
blóðið á sunnudagsmorguninn.
Allmikil brögð hafa verið að
mislingum eystra og svo mun
vera enn. Lágu sjö í þorpinu
um helgina og ýmsir þar í
sveitunum. Menn voru mjög
fúsir á að gefa blóðið, og komu
jafnvel austan úr Lóni tii móts
við Guðmund. Úr blóðinu er
svo unnið efni. sem læknar
nota til að dæla í fólk, er ekki
hefur fengið mislinga og þolir
þá ekki. Þarf blóðið að koma
skjótlega á rannsóknastofuna;
og fyrir þær sakir var flugvél
fengin til ferðarinnar.
Framhald á 7.
síðu.
ENN hafa happdrætti því,
sem sendifulltrúafrú Ohrvall
gengst fyrir í sambandi við
söngskemmtun Jussi Björ-
lings, bætzt góðar gjafir, en
eins og áður er frá sagt, renn
ur allur ágóðinn af happ-
drættinu til barnaspítala-
sjóðs Hringsins, Meðal
hinna nýju muna er pers-
nesk gólfábreiða og dýrmæt
Aðeins örfáir miðar eftir á. síðari
söngskemmtun Jussi Björiings ;
-------------------»-----—
Hann kemur hingað á morgun ög syngur í Þjóðleik--
húsinu á iimmtudagskvöld,
--------♦—;-----
JUSSI BJÖRLING, hinn heimskunxii sænski söngvarS
kemur til Rcykjavíkur í dag. Mun liann halda hér tvær söng-
skcmmtanir á vegum Norræna félagsins, og verður sú fyrrl
annað kvöld í Þjóðleikhúsinu, en hin á mánudagskvöldið. A-
góðinn af síðari söngskcmmtuninni rennur tii barnaspítala-
sjóð Hringsins. Klukkan 6 í gær harst frá honum skeyti frá
Stokkhólmi, er hann var í þanxi veginn að Stíga um borð I
flugvélina, sem flytur hann til Eeykjavíkur.
t I
Stjórn Noi'ræna fédagsins
átti í. gær tal við blaðamenn
og. skýrði þeim frá þessari
merku heimsókn. Sagði Guð« .
laugur Rósinfcranz, formaðuir
félagsins, að það hefði lengi
staðið til *ð fá Jussi Björling .
hingað og hefði hann fyrst átt
tal um það við hann 1948, og
hefði Björling strax teklð því
vel að koma, en vísað á. u«i» -
boðsmann sinn, H. Énvall. Þá
hefði hins vegar ekki verið
unnt að koma því við, að Ejör-
!ing kæmi hingað, en í haustp
þegar undirleikari hans, Harry’
Ébert, var hér með ballett-
flokknum, kvaðst. Guðlaugur* 1
Rósinkranz hafa talað vi5
hann og síðan átt bréfaskiþti ,
við umboðsmann Björ’ings,,
og hefðu þá tekist samningar.
um, að hann kæmi í haust og
héldi tvær söngskemmtanir á
vegum Norræna félagsins.
Setti'hann það að skilyrðí, aS
ágóðinn af öðrum hljómleik-
unum rynnu til einhverrar
styrlctarstarfsemi, . og ákvað
stjórn Norræna félagsins. að'
það skyldi renna til barnsspít-
alasjóðs Hringsins. í sambandi
við síðari sþngskemmt :i nina„
mun barnaspítalasjóðurinn eim
fremur efna til happdrætttis.
Uppselt er með öllu á fýrri
hljómleika Jussi Björling^, éw
öirfáir xxxiðar eru enn éftir á
síðari söngskemmtunina.
Hér fara á eftir ummæli
nokkurra heimsblaða um söng
Jussi Björlings:
„Hann tekur háa c-ið með
hreinleik og styrk, sem er stóri
fenglegur.“
New York Times.
„Hinn nýi Caruso! Margif
nýir tenórar hafa verið hylltif
sem „hinn nýi Caruso,“ en að
ok/.ar dómi er hann hinn eini,
sem á það heiti fyllilega skils
ið.“
Evening Standard, Lo:idon,:
„Ein af fegurstu rödduxá
vorra daga.“
Echo, Wrín. '
„Björling tók að meira eoæ
minna leyti fram öllum þeim
tenórum, sem við höfur.x hiusft
að á í Ríkisóperunni. Hann é,
hjartans rödd.“ f
Neues Wiener Tages- ?
Matt, Wien.
„Björling hefur ekki aðeinsj,
hina fegurstu söngrödd. sera
hugsazt getur, heldur er hann'
einnig mjög vel mermtaður £
sviði söngs og hljómlistar."
Pester Lloyd, Budapest.
„Jussi Björling vakti feiki-<
Flelra fé siálrað hjá
Kaupféiagi ísfirðinga
m en í fyrra.
í HAUST var slátrað hjá
Kaupfélagi ísfirðinga sem hér
segir: Á ísafirði 3035 kindum.
í Vatnsfirði 664 kindum.
Auk þess var sláfrað hjá fé-
laginu fyrir ýmsa aðila áðra
nokknxm hundruðum, þannig,
að heildarslátrun hjá K.í. var
rúm 4000 kindur.
Árið 1951 var slátrað hjá K.
í, sem hér segir: Á ísafirðj ca.
1400, í Vatnsfir-ði ca. 900, eða
samtals ca. 2300 kindur.
Aukningin stafar af tvennu:
í haust var ekk; tekið fé í fjár-
skiptin úr norðurhiuta N.-ísa-
fjarðarsýslu. Orsökin fil þess er
sú, að menn óttuðust að mæði-
veiki kyjmi að ha£a borizt
þangað, og stafar sá ófti af því,
að veikinnar varð vart á Hólma
vík haustið 1951. Firmig var
öllum fjárstofninum í Sléttu-
hreppi lógað í haust, en eins
og menn. rekur minni til, þá
fluttust seinustu íbúarnir það-
an í haust.
Bandarískir kafbálar.
TVEIR bandarískir kafbátar
kornu hingað i gærmorgun í
stutta 'heimsókn. Liggja þéir
hér á ytri höfninni. þeir heita
Halfbeak ðg Corsier.
Jussi Björling gefur dýrindis
kvöldklœðnað til happdrœttis
Ijósmyndavél. •
Þá kemur söngvarinn
sjálfur færandi hendi, — því
að hann hefur meðferðis frá
einu þekktasta kvenklæðnaða
firma í Stokkhólmi, Erlin
Richard, kvöldklæðnað af
nýjustu tízku, — og þarf
ekki að efa, að margar frúrn-
ar vilji gjarnan hreppa það
hnoss.
lega lii'ifningu.“
Le Figaro, París, 1
„Hann hefur sigrað ?aris|
glæsilega.“ 1
Art Musical, París. jj
Veðrið í dag: tj
Hvess vestan, slydduéþ j