Alþýðublaðið - 22.11.1952, Page 5

Alþýðublaðið - 22.11.1952, Page 5
Konan dráttardýr í landi mau-mau-manna. „í KENYA'- er það almenn ákoðun, að hin rauirverulega undirrót ríkjandi óróar þar, sé skortur á jarðnæði handa rerulegum hluta Kikuyu-þjóð ilokksins, en flestir meðlim- ir mau-mau-félagsskaparins koma þaðan, sem kunnugt er, Þar við bætist ófullnægjandi sjkólakerfi, þkortiír á sjukra-- lúsum og viðunandi húsnæði íanda íbúum landsins almennt, auk þess hversu litla möguleika innfæddir menn hafa til þess að komast til áhrifa í lands- |Stiórninni“'. Á þessa Iund hljóðar ein af nýjustu fréttatil- kynningunum frá Nairobi, frá hlutlausum aðila. í þessu. sam- bandi minnast menn gjarna eft- irtektarverðra athugasemda hins bandaríkska blaðamanns. Negley Farson, sem haiin héfur sett fram í bók sinni: „Last chance in Afriea“. Farson læt- ur sig málefni Austur-Afríku mestu skipta, þar á meðal ný- lendupnar Kenya, sem kunnust ar í hinum vestræna heimi. af frásögnum veiðimanna. — í þeim er hins vegar að jafnaði lítið rúm fyrir lýsingu á þjóð- félagsvandamálum-landsins,- en um þau segir Farson m. a.: RÓTGRÓIN TORTRYGGNI í GARÐ HVÍTRA MANNA. f Kenya eru sem næst 29 þús. • hvítir ‘ menn, um það bil 100 þús. Indverjar, sem alíir hafa handverk eða verzlun að atvinnu siniii. —“ Niður við ströndina éru um 24 þús. Ar- abar, en tala innfæddra manna nemur um 5 milljónum. Indverj um líður vel í Kenya og sömu leiðis Evrópumönmnh. —Það myndi einnig gilda um hina innfæddu menn, ef þeir gætu lagt niður hina rótgrónu tor- tryggni sína í garð allra hvítra manna og fyrirætlana þeirra. Það er alls staðar farið vel með innfædda, þar sem þeir eru í þjónustu hvítra manna. Hins vegar hefur tortryggni þeirra í garð hvítra fyrr á tímum orðið til þess, að þeir drógu sig út úr öllum félagsskap og samneyti Evrópumanna og mynduðu einangraðar byggðir, og þar lifir langmestur hluti landsmanna. —- í þessum ein- angruðu héruðum er allt land þegar fyrir löngu tekið í notk un og fólkið orðið þar allt of .Last) J í BÓK , ^shance in Africa“ (Síðustu • (Torvöð í Afríku) segir ame^ (ríski rithöfundurínn og( \ iílaðamááurinn Negíey Far- ( (;on nokkuð frá hrezku ný- ( Slendunni Kenya í Austur-S SAfríku, þar sem ógnarvöídS Sbinna svoköiluðu mau-mau-S S tnanna vekur nú alþjóða at- S ^hygli. S ^ Grein sú, sem hér birtist $ I um ástandið í Kenya, er á bók Negley Farsons,- margt, og hinum innfæddu finnst sem hvítir menn haldi þeim þar innilokuðum og vilji ekkért gera fyrir þá, sem þar búa, þótt raunverulega eigi þeir sjálfir þar mesta sök fyrir ó- raunhæfan ótta við samfélag hinna hvítu, Það eru starfandí margháttaðar stofnanir í ný- lendunni, sem gera allt, sem þeim er unnt til þess að fræða svertingjana um, hvernig þeir bezt geti hagnýtt sér landið og fengið mesta uppskeru, en and- úð hinna innfæddu er svo rót- gróin á slíkum ráðleggingum, að þær koma ekki að gagni. Sem stendur er langmest á- herzla iögð á það af yfirvöld- unum í Kenýa að vinna sér traust svertingjanna. — Hins- | vegar er ástandið þannig í þétt byggðustu héruðum landsins, t. d. í héraðinu Kavirondo, þar i sem búa 350 manns á hverjum | ferkílómetra lands, og lífsbar- áttan þar svo hörð og erfið svertingjunum, ,að þeim er nokkur vorkunn þótt þeir séu í fai-nir að halda, að það séu hin- ir hvítu menn, sem ábyrgir séu Ifyrir eymdarástandinu en ekki !„ forsjónin“. sími 2678. i Kennila ! byrjendur : á fiðlu, píanó og í hljóm- ■ « fræði. ■ i ; ■ Sigursveinn D. Kristinsson: ■ Mávahlíð 18. Sími 80300 : : ! a f * ■ ■ ■ ■ m■ f ■ insnt ■■■■ itt,ii kl Farson lýsir á einum stað á-j standinu í einni þeirra einangr- uðu byggða, sem áður var á minnst. — ,Hann tekur sem dæmi Kiambu-héraðið. — Þar búa eingöngu Kibuyu-menn, og það er eitt þeirra héraða. þar sem ástandið er þolanlegast og lífskjörin skást, enda er landið þar einna bezt fallið til rækt- unar og áveitur í sæmilegu Lagi. Samt er ofnotkun lands svæðis þessa slík vegna hins mikla mannfjölda, að tekið hef ur verið til bragðs að fíytja meira en þriðju hverja fjöl- skyldu til annarra staða, eða nánar tiltekið 10 þús. fjölskyld- ur af þeim 28.500, sem þar bjuggu til skamms.tíma. Mann fjöldinn er samtals þar eftir burtflutningana 196.181, og 40 af hundraði þess mannfjölda á ekkert land, pn það land, sern. í I notkun er, er allt of lítið handa þeim, sem hafa yfirráð þess. Af þessu sést, að í þessu eina hér- aði eru um 90 þúsund menn, sem enga möguleika hafa til ( þess að framfleyta lífinu. KIKUYU-KONAN Á EKKI SJÖ DAGANA SÆLA. Maður hlýtur að hrærast til meðaumkunar yfir hinni sterku fróðleikslöngun svertingjanna, þegar þess er gætt, hversu ilía er að þeim búið í þeim efnum. Aðeins sem næst tíundi hiuti barna og unglingá á skólaáldri fær nokkurn tíma að ganga; í skóla, og þeir, sern hljót.a þáð hnoss, eru sjaldnast við- nám nema brot af þeim tírna, sem eðlilegast væri. Aðeins um 10 ( búsund unglingar ljúka undix- búningsnámi á ári hverju, þar af rúmlega helmingurinn í gagnfræðaskólunum, en ekki Liggja fyrir skýrslur um hversu margir Ijúka námi þaðan. — Markere-skólinn, sem er í Uganda og æðsta menntastofn- un landsins, hefur ekki nema um 70 nemendur. — Það fer þó nokkuð í vöxt, að sérlega dug- miklir nemendur þiggi náms- styrki og fari til framhaldsnáms í Englandi, jafnvel í Oxford og Cambridge og meira að segja til Bandaríkjanna. Innfæddir námsmenn eru margir vel gefn- Lr andlega og líkamlega og framúrskarandi iðnir og dug- miklir. — Segja roá, að trúboð Framhald á 7. síðu. !!!!!lll!!l!l insiei ■heldur Alþýðuflokksfélag Kópavogshrepps laugardaginn 22. nóv. 1952 í féiagsheimilinu Kársnesbraut 21 kl. 9,30 síðdégi^. Félagsmenn, fjölmennið. takið með ykkur gesti. Aðgangseyrir kr. 10.00. - Kvikmyndmýnmg verður fyrir börn sunnudaginn 23. nóv. 1952 í Félags- heimili Alþyðuflokksins, Kársnesbraut 21 kl. 3 e. h. — Aðgangseyrir kr. 2,50. -S tj ó r ni n. IFRN vill. að efnt verði til fimieikahópsýninga skóla- fólks í Reykjavík og í nágrennL ÞRIÐJA ársþing ÍFRN (í- þróttabandalags framhaldsskóla í Reykjavík og nágrenni) var haldið 'að 'Cáfé Höll 12. nóvl s.l. Fráfarandi formaður, Jón Böðvarsson stud. mag., setti þingið og bauð fulltrúa vel- komna, en þingið sátu 30 full- trúar frá 8 félögum af 12, sem eru í bandalaginu. Auk fulltrú anna sátu þingið íþróttafulltrúi ríkisins, Þorsteinn Einarsson, Benedikt Jakobsson, -ráðunaut. ur bandalagsins, og fráfarandi stjórn. Þingforséti var kjörinn Baldur Jónsson, en þingritarar Benedikt Bogason og Steinn Steinsson. Jón Böðvarss. flutti skýrslu stjórnarinnar, en Svavar Mark- ússon las reikningana í fjar. veru gjaldkerans, Harðar Felix sonar. Var hvorttveggja sam- þykkt. Á Liðnu starfsári voru haldin 9 íþróttamót í 7 Iþróttagrein. um: frjálsum íþróttum (2), knattspyrnu, sundi (2), skíðaí- þróttum, fiandknattleik, körfu- knattleik og fimleikum. Þátt- takendur í mótunum voru alls um 700 að tölu. Vegna fjárhagsörðugleika varð ÍFRN að segja upp útgáfu samningi við Samband bindind isfélaga í skólum um hlutdeild að blaðinu Hvöt, er samtökin höfðu gefið út í sameiningu. Að lokinni skýrslu stjórnar- innar skýrði íþróttafulltrúi, Þorsteinn Einarsson, írá störf- um miliiþinganefndar, er hafði með höndum athuga.nir og uiid- irbúning á stofnun skólaíþrótta samtoands' íslands.; Lýsti þingiíS ánægju sinni yfir þeim aðgerð - um, sem gerðar iiafa verið :i þessum málum og væntir ennt meíra skilnings og áhuga allra aðila um þessi mál. Ein lagabreyting var gerð A þinginu þess efnis, að ársgjöld* til bandalagsins hækki þannig,, að hvert íþróttafélag greiði 3 krónur (í stáð tveggja áður), en í þess stað falli niður plt. gjöld fyrir þátttöku í mótum. Aðrar . lagabreytingar gerði þingið ekki, en kaus þriggja manna nefnd til að endurskeðu gildandi lög bandaiagsins eg skiia áíiti fyrir 1. des. næstk. Bragi Friðrikssen er formaður nefndárinnar. Þá fór frarn stjórnarkosning. Baldur Jónsson stnd. mag. var kjörinn íormaður :. sfað Jóns Böðvarssonar stud. mag., ev baðst undan endurkosningu. Aðrir í stjórn eru: Guðmundur Jafetsson, Menntaskólanum, varaformaður; Guðmundur Ax.» elsson, Gagnfræðaskóla Austur bæjar, fundarritari; Svavar Markóscou ^„„„ovct-’^ðianum, -idkerl, -og Ragnhildur Þórð.,. ardóttir, jKvennaskólanum, skýrsluritari. — í dómnefnd voru kjörnir: Bragi Friðrikssoa istud. theol., Valdimar Örnólfs«- son, Menntaskólanum, og GuðL Framhald a 7. síðu. AB5 Grænienzkt skart á GrásteinshölL Þegar dönsku konungshjónin komu frá Grænlandi höfðu þau meðferðis margar dýrmætar í sumar, gjafir þaðan, meðal annars þá grænlenzku þjóðoúninga, sem Ingrid drottning og dætur þeirra ; konungshjónanna. þrjár. skarta með hér á.nyndinni, sem var tekin á Grásteinshöll. Nokk ’ ru eftir heimkomu konungshjónanna var hald.n sýning í Kaupmannahöfn á hinum grænlenz ku gjöfum og gersemum; og verður tekjunumaf þeirri sýningu varið til baráttu gegn berkia ( veikinni á Grænlandi. er ódýrt viðbit. Smásöluverð. er kr. .19.70- gegn skömmtúiiarmiðum. Bögglasmjör' íæst í I f»-c1í Ti! m m í Tríriirtí ti ex-vr l tt » Ti'rv-T

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.