Alþýðublaðið - 23.11.1952, Page 2

Alþýðublaðið - 23.11.1952, Page 2
jálning syndaram (The Great Sinner) Áhrifamikil og spennandi ný amerísk stórmynd, byggð á sögu eftir Dosto- jevski, Gregory Peck Ava Gardner Melwyn Dougias Sýnd kl, 5, 7 og 9. Börn innan 12 ára £á ekki aðgang. ÖSKUBUSKA sýnd kl. 3. 9 AUSTUR- m 1 BÆJAR Bfló m lakeliumaðuriofi (King of the Rocket Men) — f’yrri hiuti — Alveg sérstaklega spenn- andi og ævintýraleg ný a- merísk kvikmynd. Aðalhlutverk: Tristram Coffín. Mec Clarke Sýnd kl. 3, 5 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f. h. I . Fjárhæfluspiiarínn Mjög spennandi ný amer- ísk mynd um miskunnar- lausa baráttu milli fjár- hættuspilara. Glpnn Ford Evelyn Keyes Sýnd kl. 5, 7 og 9. ' Bönnuð börnum innan 16 ára. ALLT Á ÖÐBUM END- ANUM. Hin sprenghlægilega gam- anmynd með Jack Carson. Sýnd kl. 3. i 1 ; Lðndamærasmygl, Spennandi og skenpntileg ný amerísk kvikmynd, um skoplegan misskilning, ástir og smygl. Fred Mac Murray Claire Trevor Kaymond Bun Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 6,7 og 9. ÆVINTÝRAMFNDIN EINU SINNI VAR 4 barnaæyintýri lejkin af börnum. — Þetta er að dómi þeirra er séð hafa ein hver allra þezta barna- rnynd, er hér hefur verið |_sýnd, Sýnd Id. 3. Uppreisívm i Quebec (Quebec) Afarspennandi og ævintýra rík ný amerísk mynd í eðíi legum litum. John Barrymore jr. Corimie Calvet, Patrick Knowles. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. ÞETTA ER DRENGUR- INN MINN (That is mv boy) Skopmyndin fræga. Dean Maríin <og Jerry Lewis. Sýnd vegr.a f jölda áskor- ana kl. 3 og 5. æ nýja biö b Klækir Karólím (Edouard et Caroline) Bráðfyndin og skemnitileg ný frönsk gamanmynd, um ástalíf ungra hjór.a. Aðalhlutverk: Ðaniel Gelin Anne Vcrmon Betty Stockfield Sýnd kl. 5, 7 og 9. NAUTAAT I MEXCO Hin sprellfjöruga grín- mynd með Abbott og Costello Sýnd kl. 3, Sala hefst.kl. 11 f. h. íM }j WÓDLElKHÚSiD ) ) „Rekkjan‘! ^ Sýning í kvöld kl. 20.00 ^ { „Topazí! § reynd í Eniwefok 1. nóv Sýning þriðjud. kl. 20.00 \ Aðgöngumiðasalan opin frá > ^ kl. 11—20.00. S $ Tekið á móti pöntunum. S ii Sími 80000. S f L : Ql&tQZaCf : .HÍIíMfiRFjnRDnR [ ■ ■ m Ráðskona j m Bakkabræbrai . > •; m m * í Sýning á þriðjudag : klukkan 8,30, : • a a a ■ B ; Aðgöngumiðar í Bæjar-j bíó frá kl. 4 á morgun. ■ : : : Sími 9184. : mumaiiiiii >LEÍKFÉ1A6! 'REYKJAVÍKURJ 65 TRIFOLIBIÓ m Sigrúfi á Sunnuhvoii (Synnövc Solbakken) . Stórfengleg norsk-sænsk kyikmynd, gerð eftir hinnl frægu samnefndu sögu eft- ir Björnstjerne Björnson, LKarin Bkeiund , Fritbioff Billquist Victor Sjöström Sýnd kl. 7 og 9. LEÝNIFARÞEGAE (The Moiikey Buisness) Hin sprenghlæ^ilega og bráðskemmtiiega ameríska gamanmýnd með Marx-bræðrum Sýnd kl. 3 og 5. Sala hefst kl. 11 f. h. . Tvær sýningar í dag, sunnudag kl. 3, aðgiingu* mfðar seldir frá kl. 1, og sýning aftin- kl. 8, uppselt. iwÉpnÉóRipmppi SÍÐARI HLUTA OKTÓBER urðu blaðamenn í Syn Francisco !þess varir, að hernaðaryfiz- völdjn höíðu látið flytja ein. hvern hlut innan úr landi, lil 'borgarinnar, — og þegar þang- að kom, beint um borð í her. skip, er virtist hafa beðið eftir þessu, því festar þess voru leyst ar rétt á eftir, og því haldið ,úr höfn. Slíkar sendingar eru ekki sjaldgæfar, en það, sem vakti undrun og efí.iztekt blaða manna, var hvílíkur fjöldi varð manna, lögreglumanna, leyni- lögreglu og alls konar manna til varnar, fylgdu sendingunni. Það var eins og þarna væri ver ið á ferðinni með atómsprengju eða jafnvel sjálfa vetnissprengj i una. Er leið fram í nóvember, íóru að berast fréttir úr bref. | um frá hermönnum og sjólið- j um um merkilegan atburð á ey nálægt eynni Eniwelok, og þar í nánd, er þeir höfðu verið sjón arvottar að. Frá mönnum af skipinu, sem flutti „hlutinn”, og síðar hefur komið í ljós, að var hvorki meira eða minr.a en vetnissprengjan sjálf, frétt- ist, að hún hefði yerið látin inn í sérstaklega útbúinn klefa, og hurðin síðan fest með logsuðu, auk þess sem gildar keðjur höfðu verið spenntar þarna fyr- ir. En á skipinu var slíkm' fjöldi af leynilögreglumönn. um og öðrum óeinkennisklædd um mönnum, áð þeir voru. fleiri en skipsmenn sjálfir. Kunnugt var og þarna á skipinu, að fjöldi annarra skipa iylgdi því í misjafnlega mikilli fjarlægð, á undan og eftir og .til hliða. Samt urðu menn mjög óróleg- ir, er það fréttist, að ó tælci skipsins hefði orðijS yart við eitthvað, sem gæti verið kafbát ur, á stað, eða í átt frá skipinu, sem enginn kafbátur, átti að • vera. Brátt kom þó í Ijós, að þetta gqt ekki vérið kafbátur; !ef til vill hefur þáð verjð Sival jur. BÓKHALD - eNOURSKOöUM f ASTEICNASALA - SAMMIMCAGCROIR KOIÍD Ó. SeMÐSJOH AUSTURSTRÆT) 14 - SÍM1 3565 VI0TALSTÍMI KL. 10-11 OG 2-3 æ HAFNAR- æ æ FJARÐARBie B Þar sem sorgirnar gleymasl Hin fagra og ógleymanlega franska söngvamynd með 'hinum víðfræga söngvara Tino fíossi og Madeleine Sologne. Danskir skýringartextar. Sýnd kl. 9. TARZAN. Spennandi og viðburðarík ný ævintýramynd, með í- þróttakappanum Lcx Barkner Sýnd kl. 3,5 og 7, Sími 9249. Siúdenfalíf Sænsk mynd, full aí spenning, fjöri og studenta söngvum. ÖU myndin ger- ist í hinum undur fagra háskólabæ, Uppsölum. Birgir Malmsten Eva Stigberg Myndin faefur eicki verið sýnd í fíeykjavík. Sýnd Idukkan 7 og 9. í FÓTSP0R HRÓA HATTAR Ný amerísk mynd í eðíileg- um litum. Roy Rogers Sýnd kiukkan 3 pg 5 Sími 9184, j Sprengjuskipinu og öllum ’þessum flota var haldið til eyj. arinnar Eniwetak í Marshall- eyjum, en það et- álíka löng leið til suðvestuvs frá San Ffancisco eins og frá íslandi suður til Brazilíu. SPBENGINGIN. Sprengingin fór ekki fram á sjálfri Enhyetak, heidur á eyju, sem er um 50 km. vestar, og er um 5 km. löng, en mjó, — falin 1(4 km., þar sem hún er brsiðust, en yarla ui ■ þar sem hún er mjóst, og pll lág. Skipunum var dreift um stórt svæði kringum tilrauna. eyna, og voru þau skip, er næst voru, í 45 km. fjariægð, en það er sama fjarlægð og úr Reykja vík í beina ljnu til Borgarness, eða austur að Vellankötlu í Þingvallasveit, eða suður í Hafnir. Það var í. nóvember kl. 7,15 árdegis, effir fímanum þar, að sprengingin skyldi fara fram. Á hverju skipi voru menn klæddir varnarklæðiun, þeir er ofan voru þilfars, og svo fyrir mælt, að þeir skyldu snúa baki í sprengjueyna; en líu sekúnd um áður en sprengjngin kæmi, áttu þeir að loka augunum og setja handlegginn fyrir andlit. ,ið. i Þegar mínúta yar oftir þar til sprengingin yrði, yar byrj- að að telja sekúndurnar upp. háfct á hyerju skipi, en spreng- 'ingin kom ekki fyrr ,en nokkr. um sekúndum eftir að núll hafði verið talið. Glampinn, sem kom, var syo bjartur, að flestir urðu yarir við hann, þó íþeir væru með lokuð augu og handleggi fyrir ar.dliti, og því fylgd geislahit*, er menn lundu n bakinu, en stóð litla stund. Af skipum, sem lengra voru burtu, sáu menn blossa, er sprengingin varð, sem var 3 km. breiöur og 8 km. hár, og stóð hann liðlega sjö sekúndur. „Það var bókstaflega eins og himinn og haf stæðu í einum loga“, ritaði einn lieim til sín, er á horfði, og þó gegn um svört gleraugu og dökkan kíki. Áður en loginn var alveg horfinn lyffust þúsundir smá- lesta af ’sandi og grjóti upp úr loganum, og um 15 mínútum eftir sprenginguna stóð öll eyj. an í björtu báli. og logaði með sama ofsa í sex sekúndur; en eyjan virtisfc minnka eftir því sem fcíminn leið; og sýndist þeim, er þarna horfðu á, að eyj- , an hyrfi að lokum aiveg, en ef j ef til yill var það missýning. j FETNISSPBENGJAN. I í atómsprengjurnar eru not uð tvö frumefni, annað hvort úraníum eog plúfónium, en þó ekki nema sérstök afbrigðE þeirra, sem auðvelt er að fá til að springa, þ. e. auðvelfc að fá sjálfa atómkjarnana fil þess að tyístrast; en við þetta fæst afl, sem seg/a má að sé að minnsta kosti 2000 sinnum sterkara en nokkuð annað gfl,. , sem þekkist. Héldu menn f fyrstu, að þetta afl myndi sama eðlis og aðdrátfaraflið, og síðar; að það væri í eðli sínu líkt raf- magni. En útreikningar vísinda manna hafa sýnt, að það er svona mikið sterkara en það gæti verið, ef um annað hvort. þetfa aflt væri að ræða, og er þetta ein aí hinum nýju gát- um vísindamia. Hefur mönnum komið saman um, að nefna það fyrst um sinn atómafl (eða ó- : deilisafl), þar til menn vita bet ur um eðli þess. | Vetnissprengjan , er aftur á mófi ekki býggð á því, að . sprengjá atómkjarna, heldur á Jhinu, að hægt sé, með því að framleiða nógan hita til þess að : fá fjögur vetnisatóm til að 1 sameinast, og mynda þar með eitt heliumatóm. En nú sjtend- ur svo á, að í fjórum vethis- atómum er pfurlítið meira efnj en í einu helíumatórhi; en um leið, og atómin fjögur samein- ast í eitt, gereyðist þessi litlí afgangur efnis og verður að afli . (atómafli), og framleiðir svo hamslausan kraft, að talið er, að vetníssprengjan muni verða fijnm sinnum áflmeiri en atómsprengjan. Um nokkurn jíma hafa vís- indanienn talið yísþ að orka sól arinnar kæmi af því, að vetnið, þar (cða yatnsefnið, sém það ihéfur oftast yerið nefnt áður á íslandi, eða hydrogen) breytí-' ist smátt og smátt í helium yið hinn geysilega hita, sem í sól-' inni er. Þetta gaf mönnum hug ’ mynd um, nú eftir að menn vissu, að hægt var að sprengja' úraníum og plútóníum atórriL að hægt væri með því að sprengja dálítið af þeim,1 að gera nógan Vita til ÍÞess að koma vetnisatóminu til að sam einast í heliumatóm, og þar með gefa frá sér afómorku þess efnis, er af gengur. Þefta var mikið rætt árið 1949, og þorði enginn að full- yrða, að þetta væri hægt. En aí því að úraníum og plútóníum eru mjög dýr efni, og gert var ráð fyrir, að vetnisssprengjan sé aflmeiri, en vetnið óþrjót- and, ákvað Truman forseti 3Í. janúar 1950, að leggja fyrir atóm^annsóknarnefnd sína að reyna að búa til vetnissprengju. ,Hefur það nú tekizt, og pftir ummælum vísindamanna, eins ýel og menn frekast gátu gert. isér vonir um.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.