Alþýðublaðið - 26.11.1952, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 26.11.1952, Blaðsíða 5
 ■% Dönsk verkaEýðssamfök hafa fengið dýr- keypfa reynslu af borgaralegri Við setningu Alþýðusam- bandsþingsins á sunnu- daginn flutti ritari danska ' alþý’ðusambandsins, Carl P. Jensen, sem er gestur þingsins, eftirfarandi á- ff’ varp: FYRIR HÖND danska al- þýðusambandsins þakka ég ffyrir híð vinsamlega boð vkk- ar, að mega vera gestur á þessu alþýðusambandsþingi. Enn minnist ég með ánægju, er ég gisti ísland fyrsta sinni, árið 1946, og sat þá alþýðu- sambandsþing, en það var á 30 ára afmæli samtakanna. Á :|>eim árum, sem liðin. eru síð- Sn, hef ég ferðast um mörg jlönd í Yestur-Evrópu og einn- Sg gist Ameríku, en þrátt fyrir ffjölda margt, sem ég he.í kynnst í öllum þessum lönd- uim, hefur mig alltaf langað til að geta komið aftur til íslands. Ef eínhver spyr mig, hvað valda muni, þá get ég ekki svarað því til fulls, en skýr- ingin hlýtur að liggja í því, að ffegurð landsins sjálfs og. hin' sérkennilega náttúra þess heí- ur haft á mig varanleg áhrif. Önnur skýring hlýtur og að liggja til grundvallar: þau vináttu og félagsbönd, sem hnýttust milli mín og margra ágætra íslenzkra félaga minna við þessa heimsókn. Viss atvik, sem áttu sér stað meðan á styrjöldinni stóð og snertu ísland og Danmörku, gátu órðið til þess að valda snótsetningum; en þeir, sem sátu þing Alþýðusambandsins árið 1946, munu staðfesta þá skoðun, að íslenzk og dönsk verkalýðshreyfing urðu ekki til þess að næra slíkan mis- skilning. Eg vil leyfa mér að láta gleði mína og hrifni í ljós yfir jþví, að atburðir liðinna ára Ibafa staðfest þessa skoðun, og ég er sannfærður um, að þeir íélagar frá íslandi, sem sátu þing samtaka okkar árin 1949 og 1952, 'hafa fundið þar . sama arída, og ég hef fundið hér, og g'laðst yfir því að heimsækja ykkur eins og ég gleðst ‘nú yfir því að mega vera gestur íslenzkrar alþýðu. Fyrsta hlutverk mitt nú, er á grundvelli vaxandi vináttu og gagnkvæms skilníngs, að bera þessu þingi ykkar kærar kveðjur og heillaóskír frá „De samvirkende fagforbund“ — danska alþýðusambandinu. En auk þess hafa braeðrasam- tök okkar í Noregi og í Sví- þjóð falið mér að færa þinginu kVeðjur sínar og heillaóskií. Bræður okkar í þessum lönd- um eru önnum kafnir um þess- ar mundir í samningum um kaup og kjör, og þykir þeim mjög miður, að þeir hafa ekki getað sent fulltrúa hingað oe þar með þegið ágætt boð. KJARASAMNINGARNIR S DANMÖRKU 1952. Á þessu ári höfum við í Da' mörk samið til tveggja ára o, þannig hafa samningar veri, framlengdir til 1. marz 1954. Þessir samningar ná til helm- íngs þeirra sjö hundruð þús und félagsmanna, sem eru í alþýðusambandinu, en hafa einnig óbein áhrif á kaup og kjör hinna, þar á meðal eru starfsmenu irífeisíps^.Æemr.hafa áttunni.' Þanníg hefur baráí ta launþeganna, sem styðjast við alþýðusamtökin, verið. A SAMA Carl P. Jensen ávarpar þing A.SÍ. fengið fram sérstakar breyt- ingar á kjörum sínum í sam- ræmi við það, sem á sér stað í einkarekstri. Samningar tókust eftir margra máiiaða samningaum- leitanir, sem stóðu stundum TVÆE GREINAR STOFNI. 'Pré,upphafi. eða allt frá þvi að verkalýðshreyfingin hófst í Danmörku. um 1870, hefur ver- ið'mjög náið samstarf milli . fl'okks ! 'sósíaldemókrata og verkalýðshreyfingarinnar, enda eru þessar hreyfingar greinar á sama. stofni. Þanníg er það bæði á sviði efnahags og fé- lagsmála. Ráðstafanir til at- atvihnuaukningar hafa alltaf verið ofarlega á stefnuskrá flokks okkar, og hvað félags- málalöggjöf - snertír; stöndum við framar flestum þjóðum að minnsta kosti á sviði atvinnu- leysistrygginga. Að sjálfsögðu leggjum við höfuð áherzlu á atvinnumál verkíílýðsjns. Því miður hafa aðstæðurnar verið þannig, að þó að við höfum lengst af verið í stjórnarað- stöðu í Ðanmörku síðan 1929, þá höfum við ekki haft meiri hluta í ríkisdeginum. Hins.j FIMM.TUG'UR er í dag vegar höfum við verið stærsti Mágríús Blöndal JÓhannesson ■ s Aíturlu.stir Parklugtir Handlugtir með segul Flautur. 6 og 12; volta Vindlakveikiarar Rafgeymar. 6 og 1.2.vt Ðráttartaugar úr Perlon «ív Mikiar birgðir al varaMutum fvrir Austin. bifreiðaverzlun. FIMMTUGUR I DAG: sólarhringunum sarnan. Að flokkurinn, en allt af höfum lokum bar sáttasemjari ríkis- verkstjóri, Nýlendugötu 24. • „ w,iKinnartinöcJii v.íð orðið að semja Við aðraj _Hann er fæ.ddur í Reykjavík- ins íram miðlunaitillogu, sem fiop^a um framgang máia. Hín nóv 1902 verkamenn samþykktu með 317,903 atkvæðum, en 34,706 greiddu atkvæði á móti. í miðlunartillögunni var ekki orðið við kröfu okkar um styttingu. vinnuvikunnar ur 48 stundum ríiður í 44 stund- ir, en aftur á móti fengum við aukið sumarleyfi úr tveimur DÝRKEYPT REYNSLA AF síðustu- tvö ár höfum við ekki Magnús ólst upp hjá foreldr- haldið um stjórnvölinn. I um si'num. Arndísi S. Magnús- síjórnarandstöðu höfum við dóttur og jóhannesi Guðmunds haft þýðingarmikla möguleiká gyni s]dpstjóra. Ungur fór Magnús með föð- tií þess að geta ráðið að vissu j' leyti efnahagslegri pg félags- málalegri löggjöf. vikum í þrjár vikur, og 6,5% af greiddum vinnulaunum í RORGARALEGRI STJÓRN. Nú hafa danskir verkamenn ur sínum á sjóinn, á kútter, „Sigurfara“, og vandist þannig allri algengri sjóvinnu þegar á unga aldri, Það leið þó ekki langur tími þar til honum orlofsfé. Kaup var hækkað i hins vegar fengi6 reynslu af fanl?st skÚtan of ]itil’ °g ré& ákvæðisvinnu í þýðíngarmikl- þvíj hversu örlagaríkt það hef Slg þa a xogar&: og var þaT 0111 um iðngreinum og tímalaun ur verig fyrír þá, að geta ekki við alla vinnu hækkuð um 8 haft nægileg áhrif á gang aura- ! málanna. Stefna sú, sem rikis- Raunverulegt kaup, ef mið- gtjórnin og flokkar hennar að er við kaupmátt launanna, hafa haldið uppi undanfarið, er nú 115 miðað við 100, ár- stöðvun lánveitinga og lítt tak ið. 1939. í fyrsta skípti síðan rnarkaður innflutningur tilbú- 1939 sýnir nú vísitalan til- inna vara, sem við getum fram- hneigingu til lækkunar, þ. e. leitt sjálfir, hefur leitt til dýrtíðin fer minnkandi. þess, að atvinnuleysi hefur Auk þessa fengum við end- aukist og iðnaðarframleiðslan urnýjað ákvæðið um visitölu minnkað. Atvinnuleysið hefur breytingu á launurn verka- vaxið • sairíhliða framkvæmd manna, þannig, að ef breyting- þessarar stefnu, og nú eru 65— ar verði á verðlagi, þá skuli * 5 þúsund atvinnulausir í launin hækka. Þetta ákvæði Danmörku. Þessi ískyggilega hefur hækkað heildarlaunin þróun hefur hins vegar ekki um 50 aura á kiukkustund valdið dönsku ríkisstjórninni miðað við árið 1950. Þessi ahyggjum. Hún álítur það hækkun er greidd hvort sem vera takmark sitt, eins og það unnið >r í tímavinnu eða á- er takmark atvinnurekerída, að kvæðisvinnu. Eg skal geta 'koma-upp nokkurs konar vara'- bess til skýringar, að heiming- liði aridnnulausra iðnaðar- ur allrar vinnu í Danmörku er verkamanna og hafa þannig á- unninn í ákvæðisvinnu. hrif á vinnumarkaðina með Með þessum samningum það fyrir augum að geta ráð- íöfum við því fengið meira or- ið að mestú árangrinum af of en orlofslög okkar ákveða. launabará.ttu verkamanna og ’au ákveða hálfan mánuð, en Seta stöðvað eðlilega hækkun teð samningunum fengum við- x-jar vikur. Fyrir einu ári eyndum við að fá breytingar orlofslögunum til hagsbóta /rir verkalýðinn, en aðstaða i'þýðunnár á stjórnmálasvið' tu var ekki nógu hagkvæm. u hefur ríkisstjórnin 'hixis egar tekið afleiðingunum aí amkomulaginu miHi verka- manna og atvinnurekenda og lagt ifram fi’umvarp í ríkiá- deginum til staðfestingar á þriggja vikna orlofi. Á liðnum árum hafa verkamenn stund- um náð bættum kjörum með verkalýðsmálabaráttu sinni og .:8^ndupj. ,-,yne^ ^tjqtnmálaibar- launanna. Framhald á 7. síðu. árabil. Ungur fór Magnús á Stýri- mannaskóla íslands, og útskrif aðist þaðan árið 1925. Síðar réðist hann til Eim-'* skíþafélags íslands og var á skipum félagsins ýmist sem há seti eða stýrimaður, þar til ,,Gullfoss“ gamli var af hern- aðarástæðum kyrrsettur í Kaupmannahöfn. Eftír heímkomuna úr þeirri ferð réðist Magnús sem verk- stjóri víð skipaafgreiðslu hjá Einarsson og Z'öéga hér í Reykjavík, og vann þar þang- að til hann réðíst sem yfirverk stjóri til Skipaútgerðar ríkis- ins. 1951.. . ■ ' " . Magnús Blöndal ve’rkstjori er maður, sem vekur traust og Öryggi með sinni rólegu. og Drúðmannlegu framkomu. Ég, sem þessar línur rita, sendi honam mína beztu kveðju á bessutn rnerkisdegi á ævi hans; sömuleiðis aldraðri móður hans og dóttur. Til hamirígj'u.' ' - , Garðar -Jónsson. Magnás Blöndal Jóhannésson. Vlðurfcemiing fyrlr Sírmmúmer vor erii: N'ÍU- verzlanír í Reykjav.ik og Hafnarfirði hafa hlotið. við--.. urkenningu fyrir gluggaútstiíl ingar í íslenzku vikunni. - Fyrir: veínaðarvöruútstill ingu. hafa -fengið viðurkenn-. irígu: Haraldarbúð, ' Ragríar Blöndal h.f. og Prjónastofau, Hlín. Sérverzlanir: Lárus G-.r. Lúðvígsson, skóverzlun, Feíd • ur jh.f, (hanzkar, töskur og skór) og Speglagerð Brýnju. Fyrír nýlenduvörur: Verzlun,. Axels - Sígurgeirssonar, Barma hlíð, Siili'&' Valdi, Vesturgötm, og Kaupfélág Hafnfirðinga, Strandgötú, Hafnarficðir " ; Dómnefnqin-"Sggir að henni hafr-eklcí' þótt ásfæða til að' veíta fyrstu verðlaun að þessu sínni, þar eð enga. gluggasýn- íngU var hægt að telja frámúr - skarandi góða, enda mun úríd- irbúníngurinn hafa . verið of... lítill. Þátttaka var almenn hjá nýlenduvöruverzlunum, en síð ari hiá öðrum. I dómriefndinni voru: Gumi - ar Bachmann, Bendt Bendtson og Atli Már. Samband smásölu verzlana og Félag íslenzkra iðnrek'enda áttu fruiríkvæðll ,að íslenzku vikunni. AB5 # m

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.