Alþýðublaðið - 26.11.1952, Qupperneq 6

Alþýðublaðið - 26.11.1952, Qupperneq 6
Framhaldsscigan 62 Susan Morley: UNDIRHEIMAR 06 AÐALSHALLIR. Jón J. Gangan. JÓLAHUGLEIÐIXG Bissnissmaðurinn og jólin — þetta tvennt er orðið óaðskilj- anleg hugtok. Hvað væru jólin <án bissnissandans, og bissniss- enaðurinn án jólaandans! Ef fjað væri ekki jólaandinn, sem •óleypur í almenning og gerir ttáun. svo góðan og gjafmildan fjegar hátíðin nálgast, þá væri •nargur bissnissmaðurinn illa ■farinn, og ef það væri ekki tlissnissmaðurinn, sem þræl- ■augiýáti þennan jólaandá upp tfyxir hátíðina,. þá er ég hrædd- air um, að prestarnir yrðu held «r. betur að herða ,sig! Ég geri ekki náð fyrir. því, að prestarn- ir- geri sér það almennt ljóst, llví&t geysistarf bissniss- mennirnir vinna í þágu jól- fanna með auglýsingum sínum! Já, ég játa það fúslega, að Æássnissmanni, sem. eins og, ég verður staddur fjarri sinni ást- kæru höíuðborg og ættlandi jólin, mun verða hugsað feeim-með angurværð og heim- ferá, þegar líða fer að hátíð- inni. Raunar er það huggun harmi gegn. eins og skáldið segir, að ég hef öll mín sam- ifoönd í lagi heima, og kem því ;til með að njóta bissnissbless- unar jólanna eins og aðrir; en í>að stendur á sama, maður verður ekki á sjálfu athafna- svæðinu, getur ekki notið. hins æsandi andrúmslofts, sem rík- ir í verzlununum, þegar við- skip.tavinirnir. koma iandi með ákefðarglampa í augun- um;-. sviþast um, spyrja, skoða og kaupa, og fara út með eins mikið og þeir geta borið! Ég segi það aiveg satt, að mér frefur alltaf fundizt einhver tualgiblær yfir jólaösinni; fólk- M verður betra, spyr minna <um verð, kemur ekki til hugar að;prútta; kaupir bara og kaup ir. Já, jólin, eða cllu heldur dagarnir fyrir jól er dýrlegasti tími' ársins!. En, sem sagt, — að þessu sinni verð ég þar ekkí viðstadd ur;, nema í anda og verzlunar- sambondum. Það verður að ■ hafá ■ það. Ég kem til með að - gera minn bissniss. þótt ég ge.ti ekki notið þeirrir ánægju að-gera kassann upp persónu- lega. Og þegar kirkjuklukkurn ar hringja,. flatmaga, ég hér undir suðrænni só], og. gamna mér við að gizka á niðurstöðu- tölurnar og nettógróðann. Því segi ég það; ævi bissnissmanns ins er ekki alltaf dans á rósum, ■ þótt sumir virðist halda bað. Og væri það ekki f.yrir jólin, þá væri það aum ævi. P. t. erlendis. Jón J. Gangan. ar var freistandi og enda þótt hún hefði engin baðföt, tók hún það til bragðs að hressa sig á að fara niður í það. Aður en hún vissi af, var hún stað- in upp og farin að afklæðast. Hún fleygði af sér hverri spjör, lagðist niður í vatnið og lét það leika um naktan líkam- ann. Hún velti sér á allar hliðar. lét sig fljóta á bakinu og hreyfði handleggina til þess að sökkva, en hún kunni ekki að synda, enda var tjörnin ekki nógu stór til þess. Hún lokaði augunum og lét sér líða vel, en svo varð henni skyndi- lega hugsað til þess að máske kynni einhver að rekast á þennan stað og auk þess myndi flokkurinn brátt verða tilbú- inn til brottferðar. Hún steig upp á grasið og fór að þurrka sér vel með víða spánslca kjólnum. Þvínæst lagðist hún allsber niður í iijrasið og lét sóiiina þerra sig. Hún teygði úr sér. hvíld og endurnærð. Nú leit liún bjartari augum á lífið og tilveruna heldur en fyrir stuttri stundu. Hún meira að segja hlakkaði til að fá bráð- um að stíga á ný upp á leik- svið og reyna kraftana. Hún fór að tína á sig spjar- irnar á ný. Hún klæddi sig fyrst í sokkana og færði sig í háa skó uppreimaða. Svo stóð hún upp og hugðist klæða sig í skyrtuna. Þá varð hún þess allt í einu vör, að hún var ekki ein. Hinum megin við tjörnina og í aðeins nokkurra skrefa skrefa fjarlægð stóð maður og horfði á hana. Hún leit í fyrstu ekki framan í hann, en sá út undan sér, að hann var stór vexti, hvít og bláklæddur og hélt á silfurbúnum staf í hendi.......Það var sjálfur prinsinn, sem þar var á ferð. Eitt augnáblik bærði hún ekki á sér. En hún áttaði sig fljótt og ákvað, hvernig. hún skyldi bregðast við þessu. Hún hneigði sig hæversklega. „Yðar hátign,“ sagði hún lágt en skýrt. „Minn er heiður- inn.“ Hartn hótaði lágt og horfði ýmist til hægri eða vinstri. „Eg bið yður afsökunar, frú, sagði hann hastur í máli. „Eg var hér aleinn á gangi. Eg var bara að fá mér dálítið frískt loft. Mér datt ekki í hug að nokkur gæti verið hér á þess- um: afvikna stað. Mér þykir leitt að hafa truflað yður.“ Hann vaggaði dálítið, það sá hún greinilega. Hún gerði sér grein fyrir ástæðunni. Enda þótt enn væri skammt af degi var hans hátign þegar orðinn sætkenndur. Hann lét það sjaldan dragast langt fram eft- ir deginum að fá sér neðan í því. Hún hafði fullkomið vald á sér og lét hann ekki koma sé' úr jafnvægi, enda þótt þaö myndi hafa hent margar kon- ur í hennar sporum. Hún stóð upp, rétti úr sér og horfði beir.t framan í hann, fáklædd eins og hún var. „Fyrir. alla muni, verið ekk- ert að afsaka, yðar hátign. Það getur að sjálfsögðu ekki verið um nein óþægindi að ræða af komu yðar, hvernig sem á stæði. Mér þ.ykir vænt um að ég skuli þó, — með yðar leyfi, vera mátulega mikið klædd til þess að veita yður móttöku.“ Hann hóstaði aftur. Feita höndin titraði lítið eitt, þar sem hann stóð og fitlaði með fingrunum við innsiglið við digra gullkeðjuna framan á maganum. Hún hél-t áfram grafalvarleg í bragði og benti á leikbúninginn, sem hún var að fara í: „Hvernig líkar yður bún- ingurinn, yðar hátign? Fer hann mér ekki vel. „Ágætlega, frú .... alveg ágætlega.“ Hann þagnaði and- artak. Það flutu í honum aug- un. Hann hélt áfram fljótmælt ur: Frú, þegar ég sá yður. á leiksviðinu, og einkanlega fyrst þegar ég heyrði yður tala, þá fannst mér að ég hefði séð yður einhverntíma áður. Hvar getur það hafa verið?“ „Þér sáuð mig hjá Drurley lávarði í ágústmánuði í fyrra, yðar hátign, en ég hafði ekki þann heiður að tala neitt við yður þar. Eg var þar meö Reep lávarði. Nafn mitt, herra, er Faulkland, frú Faulk- land. Eg held að maðurinn minn hafi haft þann heiður að þekkja yðar hátign.“ „Faulkland? .. Faulkland .. Já, ;n,ú man ég. Ungi Hugo Faulkland. En hann . . hann dó, er það ekki? Af slysi, datt af hestbaki eða svoleiðis. Var það ekki? „Hann var felldur í einvígi, herra.“ „Já, já, nú man ég. .. Þér eru þá ekkja. Eins og sú, sem þér voruð að Ieika áðan.“ Hann var nú að jafna sig og reyndi að vera fyndinn, en tókst það heldur klunnalega. Hitinn jók sýnilega.á áhrifin áf víninu. Hann var hættur að líta undan. Hún var nú líka 'bara leikkona, enda þótt hún um skeið hefði af einhverjum ástæðum umgengist heldra fólkið í London og ætti þar áð minnsta kosti nokkra sam- eiginlega kunningja með hon- um. „Já, frá, prýðilega, prýði- lega,“ kallaði hann upp úr eins manns hljóði og benti á búninginn hennar. „Mér líkar búningurinn yðar alveg ágæt- lega. Þau fara yður vel, föt- in, ljómandi vel.“ „Eg á nú enn eftir að fara í .sumt af þeim, herra. Það sem eftir er, myndi næstum nægja í föt á yðar hátign. Og þau myndu áreiðanlega fara yðar hátign Ijómandi vel. Að minnsta kosti held ég að mér myndi finnast það.“ Hún veitti því nána athygli hver áhrif orð hennar hefðu. Hún lagði þunga í röddina en talaði þó blátt áfram og eins og við gamlan kunningja. Hún beið þess með eftirvænt- ingu, hvernig hann myndi bregðast við svo frjálsmann- Iegu tali. Hann kipptist við - og roðn- aði-. Hún hélt að allt væri tap- að fyrir sér. Hann var aftur orðinn sjálfur prinsinn, ekki hinn gjálífi Prinny, sem alltáí var til í tuskið. „Vissulega, frú. Vissulega. En- sem. stendur er ég prýði- lega klæddur." Hún minntist hinnar dökk- klæddu frú Fitzherbert og var nærri búin að segja: „í svart,“ en áttaði sig í tæka tíð. Hún mætti gæta sín að ganga ekki of lángt. Hann lagði af stað og. virtist ætla að gæta virðuleik síns í einu og öllu. En allt í eínu snéri hann sér við og sagði lilæjandi:. „En það gæti farið svo. þrátt fyrir allt, að ég þyrfti að skipta um föt. Og ef svo færi, þá skal ég minnast orða yðar. Eg skal hafa orð yðar í huga......Og meðal annarra orða, ef ég skyldi hitta leik- stjórann Elliston í London, þá skal ég segja honum hvílík af- bragðs leikkona þér séuð. ... . Sælar, frú, sælar.“ Hann g^ekk yfir íað - trján- um hinum megin við laugina. Snéri sér á hæli og leit á hana rannsakandi augnaráði að skilnaði. Svo hvarf hann inn á milli trjánna. Hún heyrði að.hann hló dimmum, drauga- legum hlátri um leið og hann hvarf úr augsýn. Hún brosti drýgindalega og hélt áfram að klæða sig eins og ekkert hefði í skorizt. Inn- an stundar var hún klædd og komin til samferðafólksins og flokkurinn hélt heim á leið. Tveim vikum síðar kallaði Prjngle Macgoull flokkinn saman, en það gerði hann ald- rei nema hann hefði óvænt og mikilsverð tíðindi að flytja. Hann tilkynnti að flokkurinn hefði fengið tilboð frá Hayr- market-leikhúsinu að leika þar í októbermánuði.........' Svo virtist, sem einhver tiginn gestur, sem hefði séð flokkinn leika hjá Whiston lávarði, hefði borið Elliston leikstjóra góða sögu af leikflokknum, og talið hann á að ráða hann til sín til reynslu. Hann ætlaði að. láta sýna Rebeccu Lamberts og flei-ri leiki síðar í mánuð- inum. Haymarket stæði að vísu að baki Drury Lane-leik húsinu, en umferðaleikflokku'.- eins og þessi, gæti svo sem ekki kastað hendinni á móti sþku boði. Það var hvort sem S-r draumur þeirra að leika í Ibndon. Mecca allra sannra og oðra leikara og leikunnenda. ÍGlory brosti, þegar gamli 1927 1952 heldur afmælisfund í Sjálf|fæðishúsinu næstkomandi fimmtudagskvöld 27. nóv. 19t>2. Fundarefni 1. Ávarp: Forseti félagsins GMr G. Zosga, vegamálastj. 2. Einsöngur Sigurður Ólafsson. 3. Kvikmynd: Fransk-íslenzki Vatnajökulsleiðangurinn (Árni Stefánsson og Jón Eyþórsson). 4. Einsöngur Sigurður Ólafsson 5. Dans. Húsið opnað kl. 8,30. — Aðgöngumiðar seldir í bóka verzlunum Sigfúsar Eymundssonar og ísafoldar á mið- vikudag og fimmtudag. > Smurt brauð. \ ; Snittur. s C Til í búðinni allan daginn. b Komið og veljið eða símið. J? Síld & Fiskur.) Úra»viðéerSir. £ Fljót og góð afgreiðsls. S S GUÐL. CISLASON, Laugavegi 63, sírni 81218. Smurtbrauð s oú snittur. $ Nestisuakkar. ^ Ódýrast og bezt. Vin-s, samlegast pantið með$ fyrirvara. ^ MATBARINN Lækjargötu 6. Sími 86340. i ------------------— * „.J Köld borð ojá heitur veizíu- matur. MinnintíarsDÍöId J «tqfu éjómannadagsráð*, Grófin 1 (geigíð inn frá? Tryggyagötu) sími 82G75, • ekrifetofu Sjómannafélagi Eeykjavíkur, Kverfisgötú 8—10, Veiðafæraverzlunin Verðandi, Mjólkurfélagihúa t Inu, Guðmundur Andrésson ? gullsmiður, Laugavegi 50. f Verzluninni Lsugateiguir, \ Laugateigi 24, Bókaverzl- tóbaksverzluniruii Boiton, Laugaveg 8 og Heibúðinni, Netveg 39. — í Hafnarfirði bjá V. Long. Nýla sendi- bífastöðin h.f. ,i . heíur afgreiðslu í Bæjar. bílastöðinni í Aðalstrætí? 16. — Sími 1395. ^ I MinníngarsÐÍöId J Barnaspítalaij óðt Hringiini) eru afgreidd I Hannyrðá-) verzl. Refill, Aðalitr.ætf 12. > (áður verzl. Aug. Svend' *en). I Verzlunni Victor Laugaveg 33, Holta-Apó- tekí, Langhoitsvegi 8«, Verzl. Áífábrekku við Suð- ^ urlandsbraut o* Þoriteia*-1 búö, Snorrabratt* 81. ? ^Hús og íbúðir C af ýmsum stærðum \ k vmsum stæröum í í bænuojj útverfum bæj- ^ arins og fyrir utan bæ- ^ inn til sölu. — Höfum^ einnig til sölu jarðir, ^ vélbáta, bifreiðir og > verðbréf. § Nýja fasteignasalan. ) Bankastræti 7. ) Sími 1518 og kl. 7.30—? 8,30 e. h. 81546. ’ ..' “ > \Raflagniro£ . . .y > raftæk.iavið4erðir > ^ Önnumst alls konar vjð- ^ ( gerðir á heimilistækjum, ^ S höfum varahluti í flest > J heimilistæki. önnumst ? ? einnig viðgerðir á olíu- ? ) fíringum. ? ^ Raftækjaverzlunin ^ C Laugavegi 63. > C Sími 81392. V

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.