Alþýðublaðið - 26.11.1952, Qupperneq 8

Alþýðublaðið - 26.11.1952, Qupperneq 8
ö rosf- ungsfönn, sem sfórfé er boðíð í Náttúrugripasafn Akureyrar hefur fengið rostungs- Itaus gefins, en önnur tönnin er í eign Húsvíkinga í SUMAR fundu sjómenn frá Húsavík rostungsskrokk, tnikinn á reki á hafi úti; var hann geysistór, svo að þeir fengu e'kki við hann ráðið. en tókzt þó að ná úr honum annarri tönn- jnni og höfðu hana með sér til lands. Nokkru síðar rak rostung-' i.nn á Valþjófsstaðafjöru í 3Múpasveit í Noðfur-Þingeyjar fiýslu. og hafa bændur þar áiært hinu nýstofnaða nátturu- gripasafni á Akureyri haus dýrsins að gjöf. AÐRA TÖNNfNA VANTAR. Sá gallr er þó á, að ekki fylg ír nema önnur tönnin. Atti AB tal við umsjónarmann náttúru . .grípasafnsiná? Kristján Geir- mundsson, í gær, og kvað hann > aía verið leitað til borgara Akureyrar um fjár'nagslega að- .'itoð tíl þess að kaupa aftur tönnina af þeim Húsvíkingum. en taldi það geta revnzt of seint við brugðið, þvi að mynd .sKerar myndu þegar hafa boð- íð mikið fé í griþinn. og væri . .tönnin ef til vill þegar seld. Náttúrugripasafn Akureyrar var opnað í haust, og er stofn ■! þess eggja safn mikið og gott, talsvert af fuglum o.g nokkur >*riýr önnur, sem Jakob Karls- •fíon gaf Akureyrarbæ. HOSTUNGSHAUSAR I HÚSAGRUNNUM. Rtojstungur er orðinn mjög . fijaldgæfur hér við land, en mfargt bendir til þess, að hann feafi 'verið hér tíður gestur'áð- íir fyrr meir. Hafa allmargir rx>stungshausar fundizt í jörð, öæði hér ,í Reykj avik og á Akranesi. er grafið var fyrir •Ibösgrunnum, og eru sumir úeirra hausa hér á náttúru- t]ripasafninu. ivaka álþýðuflokksj KVOLDVAKA —------------- Alþýðtt- - • flokksfélagsxins á sunnudag ^ ^inn kemur verður sérstak-^ ^lega fjölbreytt. Verður flutt^ \ut nýr leikþáttur og enn \ ífremur einsöngur, tvísöngurS S og kvartettsöngur og að lok S Sum verður spurningakeppni S Smilli kvenna og karla. Dans-S Sáð verður á eftir og verða ) Ssungin dægurlög með hljóm) )sveitinxii. ) l Skemmtiatriði verða birt) )nákvæmlega í auglýsingu • )hér í blaðinu á morgun. Ðrengurinn fannsf í bíl á Miklufarauf TVEGGJA ÁRA GAMALL dx-engur tapaðist í gær í austur bænum og var auglýst eftir hon unx í útvarpinu fyrir fréttir. Hann hafði sézt síðast um fimm leytið, en nokkru eftir að aug lýst var barst lögreglunni til- kynning um að hann hefði fund izt á Miklubraut. Var hann þar kominn inn í bifreið. Hefur hon um vafalaust verið orðið kalt, á útivistinni. íroll og Rothe dæmdur eignar éffur Dynskógaíjörujárnsins Á AUKADÓMÞINGI í Vík i •gíer var kveðinn upp dóm- >w.r í Dynskógafjörumálinu urn eignar og björgunarrétt yfir hrá .iárninu. er varpa'ð var fyrir öborð af skipinu „Persier*1 er nfetrandaði þar árið 1941. Vá- ■ tj/yggingarfélaginu Trolle og Jhe var dæmdur eignar og Bréfaskipli » VEGNÁ TILMÆLA, sem '5 AlþýSublaðmu hafa boirizt í frá xnörgu ungu fólki, nú «eftir að birt var tilboöið uin i toxéfaskiptiu við \ iútlönd, f rnunu tilkyimingar um toréfa t skipti innan lands verða « birtar í blaðinu frá þeim, »sem þess óska. Skulu þeir, ;. sem vilja notfæra sér það, • senda tilkynningamar til • ftlaðsins, merkar: „Bréfa- 'S skipti innan Iands‘: til að- í greiningar toréfaskiptunum við útlönd. Þessar tilkynn- »ingar verða birtar óke vpis í sérstökum dálki. bjöi-gunarréttui-inn vegna hxns brezka vátryggingarfélags. Kerlingadalsbændur voru dæmdir út úr málinu og ekki taldir eiga neitt tilkall til bess eða rétt til björgunar. Svo virðist því sem brezkur vátryggjandi sé í raun og veru eigandi járnsins og ef bjarga eigi járninu verði að gera það að tilhlutan hins brezka vá- tryggingafélags, en að því er blaðið hefur fregnað mun það vera liðið undir lok og brezka ríkið 'því sá aðill sem semja verður við um björgun járnsins. w II Saumaklúhhur FUJ-sfúlkna FUNDUR verður í kvöld í saumaklúbb stúlkna í FUJ í Reykjavík á skrifstofu félags- ins. Jóséf Helgason les fram- haldssögu á fundinum, MIKIL AÐSÓKN er stöðugt að sjónleiknum Rekkjunni I þjóðleikhúsinu. Eru 400—600 manns á hverri sýnxngu, 15. sýning er x kvöld. ALÞYBUBLABIS Arftakcir Hitlers PJÉTTARHÖLDIN, sem nú fara fram í Px-ag, yfir Slansky, Cle mentis og tólf öðrum. meira og minna þekktum tékknesk um kommúnistum, vekja að vonum mikla athvgli úti um heim. Hér er um menn að ræðá, sem til skamms tíma voru hafnir til skýjanna af kommúnistum og nutu sum- ir mikils trausts austur í Moskvu: en nú eru þeim born ar allar vammir og skaminir á brýn. Þfeir eiga að vera sekir um samsæi'i. hafa stað ið í þjónustu amerísku leyni- lögreglunnar. sumir, eins og Slansky, jafnvel áratugum saman. og hafa ætlað að myrða Gottwald forseta. með aðstoð líflæknis hans!! Og allir játa sakborftingarnir þetta og miklu fleira á sig! ÞAÐ ER SAGA málaferlanna í Moskvu 1936—1938 upp aft ur. Sakargiftirnar eru þær sömu og játningarnar eins. Þó er um eitt nýtt fyrirbrigði að ræða í réttarhöidunum í Prag, yfir Slansky og félög- um hans, sem á sér enga fyr- irmynd í Moskvumálaferlum Stalins, —en því meiri í ógn arstjórn Hitlers xneðan hann var og hét. Það er Gyðinga- hatrið. Af kommúnistunum fjórtán, sem eru fyrir rétti í Prag, eru ellefu Gyðingar, þar á meðal Slansky; og öll- um er þeim gefið að sqk, að hafa haft þjóðhættuleg mök við „zíonista“, þ. e. Gyðinga, sem flytja vilja til Palestínu! STJÓRN ÍSRAELS hefur, í sambandi við réttarhöldin í Prag, þegar mótmælt þessum nýju Gyðingaofsóknum; og er engin furða, þótt leifar hins langþreytta Gyðingakvn stofns þykist til lítils hafa losnað um sx'ðir út úr þræl- dómshúsi Hitlers, ef hin svo- kölluðu ,,alþýðulýðveldi“ kommúnista austan járntjalds ætla að verða þeim önmxr prísundin til; en þar ei-u nú sagðar vera um 2 milljónir Gyðinga. Segi menn svo, að Moskvukommúnisminn og þýzki nazisminn séu and- stæður! Það er öðru nær; Nú hafa kommúnistar meira að segja gerzt arftakar Hitlers í Gyðingahatri og Gyðingaof- sóknum. — því allra and- styggilegasta, sem við nafn og sögu nazismans er tengt! 1 fil kaldra kola í Húsið varð alelda á skammri stund, og gai slökkviiiðið ekki við neitt ráðið .. Frá fréttaritara AB SANDGERÐI í gæi', kl. 7,30 e. h. ELDUR BRAUZT ÚT í húsinu Bjarmalandi hér í Sandgerði fyrir rúmum klukkutíma og stendur það nú í björtu máli. Fólk bjargaðist úr því, en mjög lítið eða ekkert hafa náðst af innanstokksmunum. 1 Eldurinn læsti sig á skömxw uxn liíma um allt húsið. Vat slökkvilið kvatt á vettvang frá Keflavík og Keflavíkurflug- velli, en. mjög t\dsýnt er, hvori: hægt verður að slökkva, fyn? en allt cr brunnið, sem brurni- ið gctur. Logar nú út úr hverj- um glugga, og hefur eldurinxa færzt í aukana síðustu mínút- urnar. Hús þetta er áteinhús með timburklæðningu og innrétt- ingu. Það er kjallaralaúst. ein hæð og ris með kvistum, uxn lögin verði endur- skoðuð Þingsályktunartillaga frá Stefáni Jóh. Stefánssyni STEFAN ÁNSSON JOHANN fly tur á STEF- alþingi þingsályktunartillögu um, að 60 fermetrar að stærð. Eigandx áburðarverksmiðjulögin verðLþess er Kristófer Óliversson, endurskoðuð. Þegar þau vorumg bjó hann og kona hans á- borin fram á alþingi 1949, var samt þremur börnum þeirra uppkomnum og þremur barna gert ráð fyrir því, að verk- smiðjan yrði eign ríkisins. En börnum x því. á síðustu stundu var gerð á j frumvarpinu sú bi*eyting, að HÚSIÐ FALHÐ EFTIR reka ætti hana sem hlutafélag, TVÆR KLST. og leita eftir hlutafjárframlög- Samkvæmt fregnum frá um fra einstaklingum og félög' Sandgerði síðar f gærkvöldi um. Rxkisstjórnin notaði þessa var húsið brunnið til .grunna. og þakið fallið eftir rúma tvo tíma og ekkert eftir nema heimild, og er áburðarverk-1 smiðjan rekin sem hlutafélag. Lögin eru því andkannaleg, þar eð ósamræmi er milli þeiri*a greina, sem gera ráð fyrir áburðaiwerksmiðjunni sem ríkisfyrirtæki, og hinna, sem gera ráð fyrir henni sem hlutafélagi. Sfjórnarvöldin sfuðii að því að gengið verði að kröfum verkalýðsins steinveggirnir uppistandandi. VATNSLEYSI TORVELDAÐf SLÖKKVIST ARFIÐ. Húsið stendur afskekkt í' þorpinu, en frá því er skammt til vatnsgeymisins. Var i*eynt að há vatni úr geyminum, því aö engir bmnahanar eru £ Sandgerði, en það heppnaðist ekki. Var slangan sett ofan í vatnið, ’en lagiðst saman. er farið var að dæla. Bíll kom með vatn í tanki frá Keflavxk í fyrstu og minnk EFTIRFARANDI samþykkt aði Þf eldurinn um hrið. en var gerð á fundi Kvenfélags eftir Það varð, að bækja vatn Alþýðuflokksins á mánudags til s;,avar a bllurn-’ hveÚ sinn er vatmð þraut fuðraoi. kvöldið: „Fundur Kvenfélags AI- þýðuflokksins, haldinn 24. nóv. 1952, skorar á bæjar- stjórn Reykjavíkur að stuðla að því af fremsta megni, að gengið verði að sanngjörnum kröfum verkalýðsfélaganna um kjarabætur, svo að ekki fkomi tiil vinnustöðvunar 1. des.“ (Frh. á 7. síðu.) Veðrið í dag: Norðaustan kaldi. • Einn báfur að hefja róðra í Sandgerði Uppselt fyrir fossförinti til AÐ UNDANFÖRNU hefur sú fregn flogið fyrir, að m.s. Gullfoss myndi fai’a Miðjarð- arhafsför upp úr nýjárinu með Karlakór Reykjavíkur og aðra farþega, er slást vildu í.slíkt skemmtifeðralag. Fyr- ir nokkrum dögum var frétt þessi birt í blöðunum og skömmu sx'ðar staðfest af réttum aðilum. í gærmorgun var ferðin síðan auglýst í dag blöðunum, og mönnum gef- inn kostur á farí, Fargjaldið var ákveðið frá kr, 6180,00 upp í kr. 8549,00, hádeqi í Miðjarðarhafs og gert ráð fyrir að Iagt vrði af stað í marzmánuði, en för- in þó bundin þeim skilyx'ðnm, að næg þátttaka íengizt, þar eð Kaiiakór Reykjavíkur tel ur aðeins 40 meðlimi, en skipið mun alls geta íekið um 200 farþega í slíka fsrð. Það skilyrði reyndist þó sett að ástæðulausu, þar eð allir farmiðar 15.1 þessarar suðurfarar vonx upppantaðir fyrir hádegi í gær, sama morguninn og fei-ðin var op- inherlega auglýst, —■ og hlutu þó færii en vildu’ Fx-á réttaritara AB SANDGERÐI í gær. ENGIR BÁTAR hafa stundað róðra héðan að undanförnu, en einn nýkeyptur bátur. 16 toniii ) að stærð, mun væntan!eg -i fara | í róður á morgun með l'nu. All ir aðrir eru að búast undir vetrarvertíðina. Líkur eru til þess að þáttaka í útgerð á vetrarvertíðinrxi verði álíka mikil og í fyrra héð- an, en nokkrir stórir bátar, sem. hér hafa haft bækistöð utan a£ landi á vertíð, munu að líkind- um verða í Keflavík í vetur. Ól. Vilhj. Síöasti dagur á sýningn Nínu Iryggvadólfur SÍÐASTI DAGUR máiverka- sýningar Nínu Tryggvadóttur £ listvinasalnum við Freyjugötu er í dag. Lýkur sýningunnx kL. 10 í kvöld. Aðsókn hefur verið góð, og sex myndir selzt. _j

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.