Alþýðublaðið - 27.11.1952, Page 6

Alþýðublaðið - 27.11.1952, Page 6
Filipus Bessason lireppstjóri: ABSENT BRÉF Ritstjóri sæll! Þa5 heyrí ég, a3 verkfall sé í aðsigi þar syðra, og krefjist launþegar hærra kaups. Ekki lái ég þ&im. það. Hitt er ég viss 'um, að ekki mun smávægileg Sauimhækkun reynasc nein var- anleg bót ttl lengdar eins og nú és málum hóttað í þjóðfélag- inu, Alvarieg meinss'na iækn- a'st ekki með neinum smá- skómmtum. Hér dugar ekkert anuað en bíldur og blóðtaka, sagöi kerlingin. Það er ékki nukkur leið að. svc> fáir geti unnið fyrir svo mörgum, Það er rneinið. Þafl er ekki nokiiur leið að Sigla nrognkelsaksen'i ef settur er á hana reiði og siglur af fkonnortu, — hvað. þá af þrí- sigidum: brigg. Þetta veit ég, og er þó enginn sjómaður. En þctia virðást þeir ekki viia, st j ór nmálasigl jngaf r æð i n g arn ir fyrr sunn n; þeirra sífellda úr- r;eði er b<.;a að auki segi ef ekkert' genguy. Það er sann-ii’- lega mer.k’ egv, og ekfci þeim að þakka, að ekki 'i’iur fyrir 'löngu orð'ð kollsigt’. úr öllu saman. En.hennar verður varla langt að bíða, lagsmaður. 'Nei, — eina úrræðiö sem vænta má aó dugi, or að lækka s'-glumar og' fækka seglunum; •— þá gæt* aftur komið skriður á þá gömiu, og öruggari yrði ' i ún í kvikunni, víst er um þaö. 7-t til vill hæri ekki jafn hátt aoppseglin í samfloti með stór, skipum, en þau ber heldur ekki háft, ef- kjölurinn snýr upp, Þetta held ég þið ættuð að at fauga, og' það heldur fyrr en . seinna. Ættuð, segi ég; — ójá, ég'héf víst váldið fil-'að segja ' ykkur fyrir verkum! En begar allt' er' komið um kpl). segi ‘Sg ekki nema' það: ;,Ekki var fð Fi’.ipus Bessao’on, sem réði 'irri- sigiingu. . Filipus Bessason hreppstjóri. | SamóSarkorf s s 'i i $ Slysavarnafélags fslands S S kaupa fiestir. Fást hjó^ ý Mysavarnadeildum utn) .S s S s $ s s ;S ,s s land állt. í Rvík í hann-J yrSaverzluninni, Banka- S stræti 6, VerzL Gunnþór-) tmnaar Haíldórsd. og skrif- ^ stofu félagsins, Grófin 1. \ Afgreidd í síma 4897. — $ Heitið á siysavamafélagið. ^ Það bregst ekkL ^ | AB ~ inn á l ■«* * •X 9. s hvert heimili! I "• * ■ p » mjB* ■OUÍlULM If JIJIJP. HMP IMMMM&MMJOOIMMMjm A.B’ 6 -'*■ Framkaldssagan 63 UNDIR Pringle minntist á tigna gest- inn, en lét ekki á neinu bera. Hún hafði ekki sagt neinum hvað fyrir hana bar í garðin- um hjá Whiston jarli. Hið mikla tækifæri var kom- ið. Hún var komin til London á ný, lék við leikhús í Lond- on og fyrir íbúa höfuðborgar- innar. Leikdálkar dagblaðanna lýstu henni sem frú Faulk- land, „hinni stórfenglegu upp götvun Elliston leikstjóra,“ Elliston sjálfur var í sjöunda himni og ekki síður eigendur leikhússins. Rebecca var leikin kvöld eftri kvöld fyrir fullu húsi og þakið ætlaði að rifna af fagnaðarlátum áheyrend- anna í hvert skipti, sem Glory kom fram í gervi Rebeccu. Pringle Mackgoull kunni sér ekki llséti. íVokkur hans fór hverja sigurförina af annarri upp á leiksviðið. Elliston hafði varla við að telja pen- ingana frá aðgöngumiðasöl- unni. Hann þakkaði forsjón- inni hátt og í hljóði fyrir að hann skyldi hafa látið sendi- boða hins „tigna gests“ telja sig á að taka þennan flokk að leikhúsinu. í fyrstu hafði hann haldið, að þetta væru bara ein hverjir duttlungar í prinsinum og hann hafði stundum áður látið slík skilaboð frá honum sem vind um eyrun þjóta, þó að forlögjin hefðu hagað því þannig til nú að hann hefði farið að ráðleggingum hans. Glory var ekki fyllilega á- nægð. Henni duldist ekki, að hún hafði unnið stórfelldan sigur. En það var henni ekki alveg nóg. Hún var ekki á- nægð með, hversu lítið hún hefði þurft fyrir því að hafa. Hún hafði ekki þurft að leggja á sig teljandi' erfiði, engar þrengingar. Hún hafði ekki vænzt þess að sigra svona fyr- irhafnarlítið. Hún hafði búið sig undir allt það versta, og nú var sigurinn fenginn, og hann hafði verið alltof auðfenginn. Hún var ekki örugg um, að svo auðunninn sigur gæti enzt til langframa. Hér hlutu að vera einhver' svik í tafli. Hún var að minnsta kosti veru- lega smeik um það, og það dró úr sigurgleðinni. Og sigurinn var svo sem ekki algjör. Menn flyktust að vísu til þess að sjá hana og heyra. En var það einlægm? Höfðu hinir föstu gestir Hay- marketleikhússins í raun og veru nokkúð vit á leiklist? Hvernig myndi henni verða tekið í Drury Lane? Sjálf var hún sér þess meðvitandi, að hún átti enn mikið ólært, og hún notaði hverja stund, sem henni gafst, til þess að full- komna sig í listinni og læra til hlítar að túlka hinar ýmsu persónur leikbókmenntanna. Hún naut þess í fyllsta mæli að erfiða og erfiða og hrifning áhorfenda og áheyrenda voru henni eftiajsóknarverð sigur- laun fyrir vinnuna, sem hún lagði fram. Það hafði þó aðeins borið á aðfinnslum gagnrýn- endanna á leik hehnnar. en það voru hjáróma raddir, þeg- ar litið var til leiklistarinnar. Og þó, þrátt fyrir allt, var hún óhamingjusöm og ein- mana. Hún minntist þess, að hafa eitt sinn sagt við Edmond Kean: „Það, sem skilur okk- ur, Edmond, er að leiidistin er þér í sjálfu sér takmark, en fyrir mér er hún aðeins hjálp- Susan Morley OG AÐ Smurt brauð. $ Snitt&ir. s Til í búðinni allan daginn. S Komið og veljið eða símið. ) Slid & Fiskur.s artæki til þess að ná öðru marki.“ Hvert var þetta mark mið? Hver var sá sígur, sem hún ætlaði sér að vinna? Hún var umkringd aðdáendum. Hún var hvarvetna hrókur alls fagnaðar, en samt vantaði ennþá herziumun. Hinum eina, sanna og persónulega sigvi. sem hún hafði barizt fyrir að vinna, að finna heitar og ein- lægar tilfinningar hafnar yfir allan vafa streyma að sínu eig in hjarta, nei, það hafði henni ennþá ekki tekizt. Hún sat í herbergi sínu einn dag seint í nóvember og las yfir hlutverk í nýju leikriti. sem flokkurinn átti að fara að ■sýna á næstunni. Þá var drep- ið á dyr hjá henni og þjón- ustustúlkan tilkynnti, að mað- ur vildi fá að tala við hana. Hún lagði frá sér handritið dá- lítið afundin yfir að vera trufl- uð í miðjum Iestri og bjóst til að taka á móti komumanni. Með sjálfri sér hugleiddi hún hver það myndi vera. Hún heyrði að þjónustustúlkan bauð honum inn og vísaði hon- um upp á loftið. Hún heyrði fótatak hans í stiganum. Það var enn drepið á dyr og mað- urinn birtist í gættinni. Það var Spranger Creed. Hann hneigði sig hæversk- lega, lokaði dyrunum á eftir sér og gekk í áttina til henn- ar. Hann var alveg óbreyttur frá því síðast. Hann var enn í búningi Bow-Street þefaranna, skarlatsrauðum jakka og grá- um buxum. Hann hafði enn sömu kækina. En eina breyt- ingjji, sem hún þó þóttisc merkja, var að augnasvipur- inn var ekki eins ofstækis- fullur og áður fyrr. Það var að vísu beizkja í svip hans, en •hún gat ekki varizt þeirri hugsun, að beizkjan beindist að henni, að ásökunin í svipn- um væri sprottin af því hvern- ig hún tók máli hans, þegar fundum þeirra bar síðast sam- an. Þau horfðust í augu. Hvor- ugt sagði orð, en virti hitt fyr- ir sér í grafarþögn. Hún rétti úr sér og brosti. Þótt undar- legt megi virðast, létti henni, þegar hún áttaði sig til fulls á hver kominn var. „Herra Creed,“ sagði hún og brosti. „Ennþá að njósna?“ Hann kipraði saman augun. Hún sá, að hann var þreytu- legur. Eg frétti að þér væruð komnar til London, sagði hann. Röddin var hrjúf og köld eins og áður, blæbrigðalaus. „Eg á bágt með að trúa því, að þér hafið misst sjónar á mér, eftir því, sem okkur fór á mílli síðast,“ sagði hún hæðnislega. „Það hefur verið dægrastyttíng fyrir mig síðan þá að vita, að hvert einasta atvik lífs míns skuli komast ýður til eyi'na. Því 'fylgir nátt- úrlega ' dálítill ókostur, en maður venst því eins og öðru. Eg hef ekki njósnað um yð- ur, frú Faulldand, sagði Creed þrákelknislega. „Yður er alveg óhætt að trúa því. Eg hef alls ekkert njósnað um yður. Hon- um virtist vera mikið í mun að leggja áherzlu á þetta at- riði. ■ „ Og nú á að bæta úr því og fá mig til þess að leysa frá skjóðunni. Hún var ekki a£ baki dottin og naut þess að stríða honum á þessu. Eg held að ég þurfi þess ekki, frú Faulkland. Vissulega hef ég e’íki njósnað um yður, en ég'held, að ég viti samt út í æsar, hvað þér hafið hafzt að síðan við sáumst síðast. Máske þér ætlið þá í þess stað að gefa mér skýrslu tim athafnir einhverra annarra, herra Creed. Gott og vel. Eg verð að segja, að frásagnir yð- ar af breytni Innocents Par.a- dine eru hvort sem er orðnar ómissandi tilbreyting fyrir mig. Þér hittið ekki naglann á höfuðið, frú Faulkland. Það var sýnilegt, að honum veittist stöðugt erfiðara að komast ekki úr jafnvægi. Máske hef'ði ég ekkert átt að vera að koma. Eg heyri að lítið muni vinnast á því. En mér fannst það skylda mín. Eg er hingað kominn til þess að aðvara yður, frú Faulk land, Að aðvara mig. herra Creed. Hann var að því kominn að þjóta upp og gretti sig reiði- lega. En hann áttaði sig í tæka tíð og það vottaði ekki fyrir neinni geðshræringu í rödd hahns, þegar hann hóf mál sitt á ný. í guðs bænum, frú Faulk- land, ofmetnist ekki, ofmetn- ist ekki. Fyrir aila muni ger- ið ekki of lítið úr þeim hætt um, sem þér eruð staddar í Iialdið þér, að ég hefði komið hingað til þess að þola auð- mýkingu af yðar hálfu, ef ég ekki héldi, að það væri vert að gera tilraun til þess að bjarga yður, og að þér vær- uð þess verðar, að slík tilraun væri gerð? Að þér væruð þess \ verðar, segi ég, að reynt væri að bjarga yður, frá sjáifri Ora-viðtíerðir. Fljót og góð afgreiðsls, CDBL. GÍSLASON, Laugavegi 63, sími 81218. Sinfóníuhljómsveífin. Stjórnandi: OLAV KIELLAND. Einsöngvari: Guðmundur Jónsson. Tónleikaf ■p. / n.k. föstudagskvöld 28. |i> m. klukkan 8,80 í Þjóð- leikhúsinu. í ' £ Viðfangsefni eftir BeetJi'óven, Olav Kielland o. fl. ' ' * - Aðgöngumiðar seldir í Þjpðleikhúsinu. liltillíllllllllllllilllllllillilllllil! Smort brauð oti snittur. Nestispakkar. Ódýrast og bezt. Vin- ^ samlegast pantið með^ ‘ ' * Y í Y _ fyrirvara. MATBARINN Lækjargötu 6. Sími 80340. » í' OÖ heitur veizlu- matur. Síld & Fiskur.) Y Mmiilngarspjöld ) áVBlarheimill* aldraðra *jö^ marma fást á eftirtðlöumí stððum í Reykjavík: SkriE-^ stofu SjómannadagsráSs > Grófin 1 (geiglð lnn frá 1 Tryggyagötu) sími 82075, f ekrifstofu Sjómannaíélags i Reykjavíkur, Hverfisgötuj 8—-10, Veiðafæraverzlunin j VerSandl, Mjólkurfélagihús t tau, Guðmundur Andrésson ? gullsmiður, Laugavegi 50. f Yerzlummú Laugateigur, l Laugatejgi 24, Rókaverzl- ? tóbaksverzluninjil Foiton, 1 Laugaveg 8 og Weibúðinnl, f Neiveg 39. — í HafnarfirBi ? fcjá V. Long. } -ó S hefur afgreiðslu í Bæjar-Y bílastöðinni í Aðalstræti) 16. •—'Sími 1395. Ný|a sendi- s bílastööin h.f. \ \ i \ i íiiillUlililíliljlJiÍilíiiiijliiijjii Miimm^arsplöld í Bamacpítalaijóð* Hringaln* ) eru afgreidd í Hannyrða-I verzl. Refill, Aðalitræti 11.* (áður verzl. Áug. Svend' *en). í Verzlunni Victor? Laugaveg 33, Holti-Apó- ? teki, Langhyttsvegi 84, * VerzL Áiíábrekku við Suö- i urlandEbraut og Þontein*- J húð, Snorrabrau*' 61. 1 \ Hus og íbúðir \ af ýmsum stærðum i) ■bænum, útverfum bæj - ^ arins og fyrir utan bæ- ^ inn til, sölu. — Höfum ^ einnig til sölu jarðir, ^ vélbáta, bifreiðir og) verðbréf. $ ‘ / Sími 1513 og kl. 7 30—? \ 8,30 e. b,■81546. $ vRaflaénir oá . .{ J raftækiaviðííerðir) ) Nýja fasteignasalan. ( , Bankastræti 7- Önnumst alls konar víð- ) gerðir á heimilistækjum, ^ höfum varahluti í flest ) heimilistæki. önnumst ) einnig viðgerðir á olíti-) fíringum. ) Raftækjaverzlunm ^ Laugavegi 63. ^ Síml 81392. V \4í W

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.