Alþýðublaðið - 06.12.1952, Blaðsíða 1
ALÞY0UBLA8IB
1 1 fl
iéf fokð stg mm o
$ faýfið
(Sjá 8. síðu).
XXXin. árganfor. .í Laugardagur 6. des. 1952.
275. tbi:
Lækjartorgi i dagf
-4"
• •••»■* a • » • • • •-»'• • • ■
!•••*■ ■ * ■ m» m'm» ■
Sóieyjar bera blóm í desember
í tíminu að fíjargi í Selvogi
ÞAÐ er langt síðan suma.r-
blómin. hurfu úr haganum.
sem verið hefur grár í meira
eb mánuð, en í Selvogi er
þetta með öðrum hætti. Þar
blómstra sójeýj ár, þóit. .jsom-
inn sé désemb'er. og ekk.i
iiema tvær vikur þar tíl dag-
u.r verður stytztur. Bóndinn
að Bjargi í Selvogþ Sveinn
Halldórsson, fa.rin tvær sól-
eyjar blómstrandi í túni sínú
í vikunni. Skýröi -hariri AB
svo frá í gær, að hann hefði
ir. í haganurn. Sú, sem flutt
var í hús," blómstrar enn, en;
sú, er' eftir var, fölnaði óina!
frostnótíina,. en steniur þó i
enn.
Sagði H.álldór. að lieiri sól- i
eyjar kynnu að vera í tún-1
inu. Hann kveðst ekki hafa j
vitað til þess fyrr, að sóleyj-!
,ar blómstruðu tira þetta leýti j
ái's, þótt það kæmi stundum
fyrir að fíflár bæru blóm
síðla hausts. í S
tekið áðra þeirra og' gróður^ ánnars staðar á landinu hef-
sett hana í jurtapott í húsi
sínu, en hina skildi hann eft-
ur undanfarið verið sumar-
blíða.
Eldhúsdagsumræður 1
á mánudag og þriðju-j
dag. j
ELDHIJSDAGSUMRÆÐ- j
l'NUM frá albingi verðurj
útvarpað á mánudags- ogí
bjriðjudagslivöld. Umræðurn;
ai- hefjas.t bæði kvöldin kl.;
3 e. h. :
Víst er að af hálfu Al-:
þýðuflokksins tali Hannibal;
Yaldimarsson, Stefán Jó-í
m
hann Stefánsson og Harald-:
u.r Guðmundsson., en hugs-;
anlegt er að' fleiri taki til;
rnais af, hálfu Alþýð.uflokks j
ins.....— :
um
og
komln í verkfall;
alýðsfélögum þegar
féiög bætasf við í vikunn
Fundurinn hefsl klukkan 2 eftir hédegi
—-------♦—-———^—-
SAMNINGANEFND verkalýðsfélaganna boðar í
dag alla launþega í Reykjavík til úíifundar á Ltekjar-
torgi um verkfallsmálin, Skorar hún á alla launþega
að koma á fundinn og bera þar fram kröfuna um beett
kjör vegna dýrtíðarinnar svo kröftuglega, að stjórnar-
Völd landsiiis hrökkvi úpp af dvalanum.
Fundurinn hefst-klukkan 2 og verða ræðumenn
fjórir: Hannibal Valdimarsson, formaður samninga-
nefndar verkalýðsfélaganna, Sæmundur Ólafsson, for-
maður fulltrúaráðs verkalýðsfélaganna í Reykjavík,
Eðvarð Sigur.ðsson, ritari Verkamannafélagsins Dags-
brúnar og Björn Bjarnason, formaður Iðju, félags verk-
sinið.jufólks í Reykjavík.
Eisenhower kominn
úr Kóreuförinni.
Verkfailið breiðisf óðfluga úf, verði ekki
um
ÉISENHOWER forsetaefni
liom í gær til Bandaríkjanna
úr þriggja daga kynnisför um
vígstöðvarnar í Kóreu. í fylgd
með honum voru Charles E.
Wilson, er hann hefur tilnefnt
landvarnamálaráðherra, Brotv-
nell fyrrverandi dómsmálaráð
herra og Omar Bradley, for-
maður herforingjaráðsins.
För Eisenhowers hafði verið
undirbúin og framkvæmd með
•mikilli leynd og engar fregnir
voru birtar um för hans fyrr
en hann kom til baka. í Kóreu
ræddi hann við herstjórriend-
. ur1 þar og við Syngmar, Rhee,
forseta Suður-Kóreu.
Éisenhower tjáði frétta-
mönnum í gær, að. tilgangur
fararirinar hefði verið að kynn I
ast af eigin reynd aðstæðum3
þar. Lét hann þess get-ið, að
för'in hefði ekki verið hafin til
að sýnast. heldur hefði hann
kynnt sér með hvaða móti
hægt væri að binda enda á
styrjöldina sem allra fyrst.
Séra Gunnar sefiur inn
í embæffi á morgun.
SÉRA GUNNAR ÁRNA-
SON tekur við prestsembætti
sínu í Kópavogs- og Bústaða-
prestalcalli #á morgun. Setur
dómprófasturinn séra Jón Auð
uns hann inn í embætti við
guðsþjónustu í Fössvógskap-
él'lu k'L 2 e. h.
FIMMTAN ÞÚSUND MANNS í 32 verkalýðsfélögum víðs
vegar um landið eru nú komin í verklall til ]>ess að krefjast
bættra kjara og mótmæla dýrtíðj skattaáþján og okri, og í næstu
viku gera 15 fclög. verkfall til viðbótar, ef eldki semst fyrir þann
tíma.
Þrjú félög hafa bætzt við, Keflavíkurflugvelli og stöðv
sem boða verkfajl í næstu
viku, og eru þau: Verkalýðs-
og sjómannafélag Álftfirðinga,
Súðavík, Vörubílstjórafélágið
Þróttur, Reykjavík, og Verka-
lýðsfélag Neskaupstaðar. At-
kvæðagreiðslu um verkfalls-
boðun lauk í gærkveldi hjá
Sjómannafélagi Reykjavíkur
og Hinu ísienzka prentarafé-
lagi.
Vinnustöðvun . hófst á mið-
■ nætti í nótt í. Keflavík og
ast þá meðal annars allt milli-
landaflug um völlinn.
Samningatilraunir stóðu yf-
ir fram til kl. að ganga 3 í
fyrrinótt, en í gær voru undir-
nefndir á fundi.
Veðrið í dag:
Austan kaldi
og úrkomulaust.
. Fjöldafundur þessi er að
sjálfsögðu haldinn til þess að
sýna valdhöfunum það, hver
alvara verkalýðnum er að
fylgja fram kröfunni um bætt
kjör vegna dýrtíðarinnar, sem
búin er . að skeröa kaupmátt
launanna svo gífurlega, að hið
vinnandi fólk hefur r.ú hvorki
til hnífs né skeiðar.
Flokkar ríkisstj órnar innar
reyna að æsa fólk upp á móti
góðúm málstað verkalýðsins
með því að saka hann um kaup
hækkunarkröfur, • sem ekki sé
hægt að uppfylla. En það er
kunnara en frá þurfi að segja,
að verkalýðssamtökin hafa
hvað eftir annað skorað á
stjórnarvöldin að gera ráðstaf
anir til þess að stöðva vöxt dýr
tíðarinnar og draga úr henni,
svo að káupmáttúr launanna
ykist þannig; og kauphækkun-
arkröíur hafa nú aðeins þess
vegná verið gerðar, að þær á-
skoranir hafa stóðugt verið
hundsaðar.
evnr a
Þeir saitfiskíramíeiðendur, sem léíu fiskinn skemmast, verðiaunaðir!
Engu að síðúr eru .ráðstafan-
ir til þess a'ð draga úr dýrtíð-
inni höfuðkraía verkalýðssam-
takanna, og' ef slíkar ráðstaf-
anir verða geröar, svo að um
muni, og kjör verkalýðsins
bætt á þann hátt, . mun ekki
standa á honum a'ð hefja-
vinnu á ný. En bangað til er
hann einráðinn í að halda verk
fallinu áfram.
Það mun hann enn einus
sinni sýna með því að fylkja
liði á Lækjartorgi í dag..
ÁRIÐ 1950 var flutjt til
landsins salt, sem var mjög
varasamt við framleiðslu salt
fisks, enda urðu ýmsir fyrir
tilfinnanlegu tjóni, sem not-
uðu þa'ð, Þó munu margir
hafa sloppið við skemmdir.
Voru það fyrst og frcmst þeir,
scm jafnan vanda sinn fislí og
fylgjast með verkún hans frá
því hann kemur í þeirra eigu
og þar til hann fer ura borð
í skip til útflutnings. Hinir,
sem ekki fjdgjast jáfúvel með
vörunni, sem oft verður að
geyniast í óverkuðu ástandi í
íi—8 mánuði, verða oft fyrir
<>höppum með vcrkun salt-
fisks. Svo fór einnig hér. Gula
komst í fiskinn og sumt af
lionum varð rauðgult og var
saltinu urn kennt, sem rétt
mun vera að' vissu marki.
En þeim, sem urðu fyrir
þessu tjóni, þótti súrt í broti,
og einhvcrjuni, einum eða
fléirum, miiti háfá fundizt, að
leíðir væru til Hknár, og þnð
reyndist svo. Á fundi Lands-
sambands íslenzkra útvegs-
manna á haustinu 1951, var
samþylíkt með eins atkvæðis
mejrililuta að mæla með við
r,kisstjórniiia, að' fella and-
virði þessa fisks, sem fram-
leiddur var 1950, undir á-
kvæði hins illræmda báta-
gjaldeyris. Skyldi koma 60%
skattur á þennan gjaldeyri
með samá fyrirkomulagi og
bátafiskinn 1951 og 1952.
(Frh. á 7. síðu.)
Skýrsla Sfefáns Jó-|
hanns á þingi M-i
AB MUN lialda áfram»
næstu daga að birta plögg:
frá hinu umtalaða flokks--|
þingi Alþýðui'IokksinS. í •
gær birti það stjórnmálaá-:
lyktun þingsins, „Fram- *
kvæmdaáætlun fyrir fjögur »1
ár“, sem samþykkt var I ■
einu bljóði. Væntanlega á:|
morgun mun það byrja birt;
ingu á skýrslu Stefáns Jóh. •
Stefánssonar á flokksþing-:
inu, fyrir hönd fráfarandi;
miðstjórnar; en sú skýrsla;
liefur inni að halda ýtarlegtj
yfirlit um stjórnmálaþróun- :
ina út á vi'ð og inn á við, svo;
og um starf og stjórnarand- •
stöðu Alþýðuflokksins.
FRAMKVÆMDASTJORI
eins stærsta verkalýðssam-
bands Túnis var myrtur í gær
með þeim liætti, að skotið var
á bifreið hans í útjaðri Túnis-
börgar. m