Alþýðublaðið - 06.12.1952, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 06.12.1952, Blaðsíða 3
IITVÁRP REYKiÁVIK 17.30 Enskukennsla; II. fl. 18.00 Dönskukennsla; I. fl. 18.30 Úr óperu- og hljómleika. sal (plöfur). 20.20 Leikrit Þjóðleikhússins: ,,Júnó og páfuglinn" effir Se- : an O’Casey, í þýðingu Lárus- ar Öigurbjörnssenar. Leik- stjóri: Lárus Páisson. Leik- endur: Arndís Björnsdóttir, Valur Gíslason, Lárus Páls- son, Herdís Þorvaldsdóttir, Baldvin Halldórsson, Gestu'r Pálsson, Regina Þórðardótt- ir, Róbert Arnfinnsson, Æv- ar Kvaran, Emilía Jónasdótt- ir o. fl. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Danslög: a) H’jómsveit Bjarna Böðvarssonar leikur gömul danslög. b) Ýinis dans 1 lög af plötum. Ökíuraar ganga Iiátt í Siálísíæðisflokknum. — Reyndu að sameinast um Birgi Kjaran á síðustu síundu. kemur út í næsíu viku. Bókin er framhald af Fjósakonunni og hef ég nokkur eintök af henni. sem fást hjá mér á bók- hlöðuverði. ■— Bækurna.' senda,st hvert á land sem er gegn póstkröfu. Anna írá Moldnúpi, Sjafnargötu 12, Revkjavík. EN KYRRT var látið liggja — og í stað pústra og hrind. inga var klappað saman lófum að lokum til þess að staðfesta það, að friður væri haldinn. En vopnaðuf friður var það og er það: Sagan gerist ekki öll í einni svipan. Öldurnar ganga hátt' í Sjálfstæðisflokknum og þess vegna þarf blaði hans ekki að koroa á óvart, þó að' deily sé í öðrum ílokkum. ,,MORGUNBLAf)IÐ slettir úr klaufunum að Alþýðufiokkn- um um leið og þa'ð segir frá kosningum á þins'i í'lokksins. Blaðið ætti a'ð fara varlega, en huga í þess stað hetur um sitt eigio flokksheimili. Þaff segir á öðrum stað frá því að' fjöl. mennt Itafi verið á aðalfundi Varðarfélagsins — og þaff mun satt vera. Þar mættu tvær fylk ingar með kutann í erminni al- búnar aff vtga hvor að annarri, og báðar gnjumiðu hv/ar aðra um græsku. MENN tala um c-inræði Ólafs Thors í Sjálfstæðisflokknum. Það heftir lengi verið talað um. það, en aldrei svo mikið ög síðan í vor. ’ Og bessar raddir þagna ekki við formannstöku samkomulagsmannsins í Varð- arfélaginu. Þær jafnvel hækka við hana og verða kröftugri. ■—• Morgunblaðið hefur löngum auglýst andlát Alþýðuflokks. ins. en allt af skjátlast- Það er hát.tur þess, og enn skjátlast því hrapallega.“ Símamtmer okkar verður framvegis j&B-krossgáta. Nr. 293, LANGVARANDT samninga- umræður höfðu farið fram áo- ur en forustumennirnir höfðu hugrekki til að boða til fund. arins. Að lokum tókst að sam- einást Utn Birgi Kjaran sem for mann. Sá ágæti maður var svo hamingjusamur og heppinn að vera ekki. viðstaddur í kosn. ingabaráttunni í vor. Hann mun þó, eftir því sem sagt er, hafa verið andstæðingur f-lokks formannsins í þeirri viðureign. En Bjarni Benediktsson treyst- ir honum. ÞANNIG’skrifar verkamaður mér í gaer, eftír að hafa lesið Morgunblaðið 'á fimmtudag- inn. I-Iann virðist vera kunn- ugur f herbúðum flokksins, enda er það ekkert leyndarmál, sem þar fer fram, svo hávær- ir eru fiokksmennfrnir um víga ferlin í flokknum. því er jafn vel haldið fram, að nú sé verið að undirbúa það að sparka Gunnari Thoroddsen úr borg. arstjórastöðunni, én setja Gísla Jónsson. í staðinn. Það sé að minnsta kosfi samkvæmt vilja Ólafs Thors. Hannes á horninu. Lárétt: 1 grípa í, 6 huldu- íyeru, 7 margir, 9 tveir samstæð ír, 10 tölueining, 12 klaki, 14 p.æm, 15 reiði, 17 fjöllin. Lóðrétt: 1 mynt, .2 mjög, 3 athuga, 4 berja, 5 rangsnúa, 8 klæði, 11 ósvikin, 13 matjurt, 16 tveir eins. LOKS TÓKST að fá nógu marga til þess að samþj'kkja Birgi og eftir var að finna með stjórnendur með honum. Hon- u’m var falið að gera tiiiögur, og hann varð að ganga manna á milli í marga daga til þess að sætta. þá við tillögur sínar. En enginn vissi þegar á fund kom, hvernig fylkingarnar myndu standa við samningana •— og það var mikill glímuskjálfti í í mönnum. Eausn á krossgáfu nr. 292. - Lárétt: 1 firðtal, 6 Ása, 7 öf- Ug, 9 tn. 10 Sog, 12 ge, 14 Sara, 15 ata, 17 ragnar. Lóðrétt: 1 fjölgar, 2 raus, 3 Ifá, 4 ast, 5 landar, 8 gos, 11 gata 13 eta, 16 ag. auglýsir hér með eftir framboðslisturro til stjórn- arkjörs og trúnaðarráðs í Sjómannafélagi Hafnar- fjarðar fýrir árið 1953. Framböðslistar skulu hafa borizt til kjörsíjórnar eigi síðar en kl. 22 þann 19. desember 1952. Kjörlistar skulu vera studdir af minnst 26 full- gildum félagsmönnum. Allar nánari upplýsingar gefur kjörstjórn í skrif- stofu félagsins frá kl. 10—12 og 17—19 alla'virks daga. KJÖRSTJÓRNIN. lokinni. Barnaguðsþjónusta kl'. 10.15. Séra Garðar Svavarsson. Hallgrímskirkja: Messa kl. 11 f. h., séra Sigurjón þ. Árna- son. Barnaguðsþjónusta kl. 1.30 e. h., séra Sigurjón Þ. Árnason. Messa. kl. 5 e. h., séra Jakob Jónsson. Eyjafirði síðdegis í gær á austurleið. I DAG er laugárdagurinn 6. clesember 1952. Næturvarzla er í Ingólfsapó- teki, sími 1330. Næturvörður er í læknavarð gtoíunni, sími 5030. Eimskipafélag Rvíkur h.f.: Katla er á leið t.il Ítalíu og Grikklands með saltfisk. Skipadeild SIS: Hvassafell fór frá Stykkis- hólmi áleiðis til Finnlands 2.. þ. m. Arnarfell kom til Reykja víkur í gærmorgun. Jökulfell er í Reykjavík. Flugfélag íslands: í dag verður flogið til Akur- eyrar, Blönduóss, Egilsstaða Hornafjarðar, Sauðárkróks. Siglufjarðar og Veslmannaeyja. Á morgun til Akureyrar og Vestmannaeyja. Séra Jakob Jónsson 'kom heim frá Danmörku með Gullfossi. Húsmæðrafélág Reykjavíkur, Borgartúni 7, veitir ókeypis J aðstoð við að laga og sníða úr { gömlu og nýju. Iíonur, sem erf j itt eiga með að afla sér og börnum sínum fata fyrir jól-1 in, notið þetta tækifæri. Opið 1 Borgartúni 7 frá kl. 2—6 síð. I degis alla daga frá 8. des. til j 16.. des. Nánari upplýsingar í I síma 1810 og 5236 Fóstbræðrafélag Fríkirkjunnar í Reykjavíkur heldur i kvöid kl. 8,30 skemmtifund í skáta. heimilinu við Snorrabraut. Til skemmtunar verður félagsvist og dans til kl. 2. Spilaverðlaun verða veitt.. Félagar mega taka með sér gesti. Alþýðuflokksfélag ( Kópavo.gihrepps heldur í kvöld kl. 9,30 skemmtun í íé- 1 a.g sh Í3 j mfl i Alfþý ð u flokkíjlins, Kársnesbraut. 21.. Gúð músik. Aðgangur 10 krónur. Félagar fjölmennið og takið með ykkur gest.i! Barnaguðsþjónusta verður í Tjarnarbíói kl. 11 árd. Séra Óskar Þorláksson. Bústaða. og Kópavogspresta- kall. Messað í Fossvogskirkju kl. 2 eftir hád. Dómprófastur- inn setur séra Gunnar Árnason inn í embættið. Séra Gunnar Árnason prédikar. Dómkirkjan. Messað sunnu- dag kl. 11, séra Jór. Auðuns, Engin síðdegismessa, :en sam- korna verður í kirkjunni á veg um kirkjunefndar kvenná kl. 8.30. Fjölbreyttir tónleikar verða fluttir og erindi. Elliheimilið: Messa kl. 10 ár degis, sr. Bjarni Jónsson vígslu biskup. Fríkýús-jan: Messa kl, 5 e. h. Barnaguðsþjónusta kl. 2 e. h. Séra Þorstpinn Björnsson. Laugarneskjrkja: Messa kl. 2 e. h. Séra Garðar Svavarsson. Aðalsafnaðarfund- ur verður haldinn að messu Álagstakmörkun dagana 7. til 14. des. frá kl. 10,45 til 12,15. Eimskip: Brúarfoss var. væntanlegur til Wismar í gær frá Reykjavík. Dettifoss fór frá New York 29, S. m. til Reykjavíkur. Goðafoss fór frá Reykjavík 30. f. m. til New York. Gullfoss kom til Reykjavíkur í gær frá Leith. Lagarfoss er í Reykjavík. Reykjafoss er í Reykjavík. Sel foss er í Rotterclam, fer þaðan 8. þ. m. til Leith og Reykja- víkur. Tröllafoss fór‘ frá Rvík 28. þ. m. til New Yorlc. Sunnudag 7. des. 4. hluti. Mánudag 8. des. 5. hluti Þriðjudag 9. des. 1. hluti Miðvikudag 10. des. 2. hluti Fimmtudag 11. de's. 3. hluti Föstudag 12. des. 4. hluti Laugardag 13. des. 5. hluti Straumurinn verður rofinn skv. þessu, og eftir því, sera þörf gerist. * Ríkisskip: Hekln . er í Reykjavík. Esja er væntanleg' fil Reykjavíkur árdegis- í dag að vestan úr hringferð. Herðubreið kom til Reykjavíkur í gærkvöld að austan og norðan. Skjaldbreið er í Reykjavík. Þyrill var á

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.