Alþýðublaðið - 06.12.1952, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 06.12.1952, Blaðsíða 6
Framhaldssagan 70 Susan Morley: JOLASVEINAR. Tungan er Mð lögmáli ný- sköpunarinnar; ný orð mynd- ast yfir ný og framandleg’ hug. tök, þar af sum orðskrípi mál- lærðra maana, og yfirleitt ekki riotuð nsma í hátíðiegum rit. gerðiun og ræðum, en alþýða manna skiJur ekki meiningu þeirra, þct't allar séu rætur þeirra fornnorrænar, og kemst ekki upp á hljóminn, fremur en í þjóðlegustu verkum sinna frumlegustu: tónskálda; aðrar afbakanir erlendra orða, en al- þýðan hefur sjálft gert þá af. bökun, skilur ef til vill ekki meiningu' orðsins og veit ekk- ert um rætur þess, en þykir hljómurinn þægilégur í eyrum; og það þykir fræðingunum líka og nota afbakanir þessar þegar þeir eru ekki í dökkum fötum, ellegar þá fullir, og orðskríp- ið kemst í tunguna ög þykir góð íslenzka eftir nokkrar kyn slóðir. í>á er annað, að gömul og þjóðlég orð fá nýja mein- ingu. og sú hin gamla gleymist smátt og srnátt, og seinna verða rnenn meistarar og doktorar iyrir að grafa hana upp, Tökum til dæmis orðið ,,jóla. sveinn“. Áður fyrr meir komu mannkerfi 4þessf liabbandii til byggða á jólaföstunni, áttu sín persónulegu nöfn og hvert barn vissl útlit þeirra og klæðaburð. Nú er hópur jólasveinanna orð inn svo fjölmennur, að fáir vita þeirra töJu; þeir eru af öllum stéttum og embættum, — auk þeirra, sem sjást uppst ooaðir í búðargluggum fyrir j-'" i, og 'þessara þjóðlegu og görr';.: sem rú;varplð er ið reyina að halda líftórunni í. Fj ölmennasían fulltrúahóp munu jólasveinarnir eiga með- al forráðamanrsa þjóðarinnar, í, þingsölum og opinberum emb. ættum. Eklri hafa :þó yfirfærzt á þá hin gömlu, persónulegu heiti forfeðranna; myndi þó sumum finnast, að ólíklegra ættarnafn gætu sumir þeirra valið sér, heldur en Bjúgna- ’krækir, Ketkrókur, Pottasleik. ir og' jafnvel Askasleikir, og telja til sannindamerkis, að sumir þeirra séu gömlu jóla- sveinunum ekki óleiknari í þeirri íþrótt, að krækja sér í feiían bita, eður að sleikja svo innan potta og aska almenn- ings, að enginn offitni á því, sem eftir verður. Þá gegnir og furðu, hve enn eymir eftjr af því langlundar- geði, sem alþýða manna umbar með glettur og grályndi hinna gömiu jólasveina, og að það skuli hafa færzf yfir á þá nýju. „Þetfa eru svoddan jólasvein. ar!“ segir fólk og yptir öxlum. Og þar með er þeirra fram- ferði afsakað. eitt sinn hafði haldið að- hann gæti ekki lifað án. Sjálfur var krónprinsinn illa haldinn af minnimáttarkennd. Hann fann sig veikan á svéllinu og þurfti einhvern til þess að styðjast við. í augnablikinu var það Glory, sem hann taldi hæfasta til þess að veita sér andlegan og líkamlegan stuðning. Hann var nú 46 ára gamall, feitur og klunnalegur í framkomu og stöðugt hræddur við allt án minnsta tilefnis. Hann hafði keypt handa henni skrautlega og vandaða íbúð nálægt Piccadilly. Hánn heimsótti hana að visu sjaldn- ar en áður, en þeim mun oftar var hann hjá henni heilar næt- ur. Henni hundleiddist hann. í huganum; gat hún ekki komizí hjá að bera hann saman við Hambert, og þess barf ekki að' geta, hver sigur bar úr býtum í þeim samanburði. Hann drakk mikið og vissi stundum ekki sitt rjúkandi ráð. Kvöld nokkurt hafði hann á ó- venju stuttum tíma lokið við flösku af sterku víni, en hún sat í vondu skapi á stól inni í svefnherbergi sínu.. ' Hann kom slagandi inn til hennar, fráflakandi og meö stafinn sinn í hendinni Hann sle.ppti aldrei stafum, jafnvel þótt inni í húsi væri.. Hann beygði sig niður sð henni og hugðist taka utan um hana, en hún vatt sér undan honum og settist í annan sfcól. ,,Þú ættir heldur að fara í bað og svo að sofa, Georg. Þú þarfnast einskis frekar en bara að fara að sofa, í þetta skiptið að minnsta kosti.“ Honum hnykkti við og hann leitaði í huganum eftir viðeig- andi svari. En hann fann það ekki, og fyrst hann á annað borð ekki gat látið hana kenna alvarlega til undan orðum sín- um, þá tók hann þann kostinn að slá af og láta sér hvergi bregða. Alveg rétt hjá þér, elskan mín. Alveg rétt. Ég verð allur annar maður, ef ég fæ að sofa hjá þér.“ Hann þóttist feiknafyndinn, þótt svar hans væri eins greini- lega út í hött og hugsazt gat. Hún gat ekki varizt brosi, en það bros stirnaði á vörum hennar, þegar henni varð hugs- að til mannsins, sem nú var borfinn henni, og hún að vísu aldrei hafði verið í ' nánum kynnum við, en mvndi þó á- reiðanlega hafa haft bæði vit og manndóm til þess að gleðja hana undir sömu kringumstæð- um með leifturfyndnu svari. „Ég held að það sé bezt að ég sæki þjóninn þhm og láti hann fara að hátta þig“, sagði hún og hugðist hafa hann af sér með góðu. ,.Þú ert þreytt- ur, Georg, og drukkinn.“ En þetta var meira en hann j þoldi. Hann hætti allt í einu að vera Prinny og varð sem snöggvast prinsinn af Wales. Rauður hafði hann verið fyrir og þrútinn í andliti, en nú roðnaði hann þó meir og sneri sér að henni ofsarcúður. ,,Þ-ú-ú ge-gengur of langt!“ stamaði hann reiður og hrygg ur. En hann gat ekki komið meiru upp; sá eftir að hafa sagt þetta og hlassaði sér ofan' í stól. „Ó, Glory! .... Glory!“ stundi hann og huldi andlitið feitum og klunnalegum hönd- unum. „Ég er svo breyttur .... Glory. Lofaðu mér að vera hjá þér í nótt.“ Hún sárvorkenadi honum, stóð á fætur og gekk yfir til hans. „Vitanlega, Georg. Vitan- lega. Lofaðu mér að hjálpa þér.“ Hún tók utan um hann og hjálpaði honum inn í svefnher- bergi sitt. Hún hjálpaði honum úr fötunum, og innan stundar var hann sofnaðiir. Kvöld nokkurt í september var Glory heima hjá sér í Piccadilly og hafði boð inni fyrir nokkra kunningja sína. Krónprinsinn hafði látið færa , henni þau skilaboð, að hann Jværi búndinn við stjórnarstörf j nokkra næstu daga og gæti ekki heimsótt hana. Meðal "gestanna var John Paunce, sem ásamt Reep lá- varði hafði verið gestur hennar hjá Richard St. George vetur- inn áður. Phoebe, konan hans, var þar ekki. Hún átti von á barni og hafði farið út í sveit til vinafólks síns. Ætlaði að dveljast þar seinustu vikurnar. Paunce gat aldrei séð Glory í friði. Hann leitaði óaflátanléga eftir ástum hennar. Þar var líka Sophie Oxberry, sú sem verið hafði í leikflokki Pringle Mackgoulls og leikið þar Ré- beccu næst á undan Glory. Henry, maður hennar, var með Wellesley hershöfðingja ein- hvers staðar suður í Portúgal um þessar mundir. Þau höfðu drukkið mikið, Glory og Jahn Paunce þó allra mest. Taugar Glory höfðu ver- ið í slíku ólági undanfarnar vikur, að hún fann stöðugt meiri fróun í að gefa sig á vald vínguðsins. Hún stóð á miðju gólfi meo glas í hendinrii og horfði á Paunce, sem var að sýna viðstöddum listir sínar: Hann reyndi að láta fulla vín- -flösku standa á nefinu á sér! Það var drepið á dyr. Þjón- ustustúlka kom inn og til- kynnti, að það væri beðið um að fá að tala við húsmóðurina. Glory spurði, hver það væri. „Það ef frú Mackgoull,“ sagði stúlkan. „Hún biður yður að koma niður og segist hafa áríðandi crindi fram að færa.“ Glory fór niður. Queenie stóð fyrir utan. „Queenie,. elsku Queenie mín! Viltu ekki koma inn fyr- ir? Gerðu svo vel. Þú hittir vel á. Það eru hjá mér glaðir gest- ir, og vínið, sem ég fékk sent í gær, fer hvort sem er ekki í betri stað, en þótt þú njótir þess með mér. Þú verður að gefa þér tíma til þess að fá þér eitt glas með okkur.“ En Queenie gerði sig á eng- an hátt líkléga til þess að koma inn fyrir. Hún var döpur á svip og föl. Það var auðséð. að henni bjó eitthvað þungt í huga. „Glory. Komdu með mér á afvikinn stað. Ég þarf að sýna þér dálítið.“ Glory fann, að eittbvað mik- ið stóð til fyrir þeirri gömlu. Hún lagði frá sér vínglasið og gekk með gömlu konunni inn langan gang og inn í herbergi á neðri hæð, ríkulega búnu húsgögnum. Glory bauð henni ekki sæti, heldur staðnæmdist fyrir fram- an hana á miðju gólfi og beið þess, sem verða vildi. Queenie stóðst ekki lengur rnátið, hlass- aði sér niður í stól og brast í grát. Axlir hennar og geysi- stór barmurinn gengu upp og niður og krampadrættir fóru um stórskorið andlitið. Glory var alveg ráðalaus og vissi ekki, hvernig hún ætti að bregðast við þessu. Queenie hleypti í sig kjarki, snýtti sér hraustlega og þerraði augun Hún seildist niður í undrastóra skjóðu við hlið sér og tók þar upp; úr bréf, sem hún rétti Glory án þess að segja orð. Glory sá strax, að á því var rithönd Lambert Garlands. „Ágúst: Vimeiro, Portúgal. Kæra frú Queenei! Ég er þess fyllilega meðvit- andi, að bað er öldungis óvíst, hvort þú færð þessa rlínur nokkurn tíma. Þó er það von mín, að þær komist þér í hend- ur. Sá heitir David Melville, sem ég fæ bréfið í hendur. Ég ber fullt traust til hans, en það er ekki víst, að honum auðnist að komast heim til gamla Eng- lands. því að á leið hans hljóta að verða margar hættur. Ég fæ honum bréfið í þeirri von og trú, að sjálfur farist ég. Ef þáð verður ekki, þá mun ég taka bréfið af honum aftur áð- ur en hann leggur af stað. Ég átti aldrei von á því, að ég ætti eftir að verðá hermað- Smurt brauði ^ Soittur. s Til í búðinni allan daginn. S Komið og veljið eða símið. ^ __Sí§d & FiskurJ Ora-viðtíerðir. ^ Fljót og góð afgreiðsla. ^ GUÐL. GÍSLASON, ) Laugavegi 63, S sími 81218. $ Smurt brauð \ oá snittur. $ Nestispakkar. ^ Ódýrast og bezt. Vin-^ samlegast pantið með^ fyrirvara. ^ MATBARINN 7 Lækjargötu 6. ^ ^ Sími 80340. ' S Köld borð oö J \ heitur veizlu- > matur. * SOd & Fiskur.j Mmningarsotöfd 1 ^ivalarheimjíis aldraðra sjó-i imanna fást á eft.irtöldum S-stöðúm í Reykjavík: Skrif- 3 * ystofu sjómannadagsráðs, ^ Grófin 1 (gengið inn írá l Try.ggvagötu) sími 20275,^ .skrifstofu Sjómannafélags ■ Reykjavíkur, Hverfisgötu 8—10, Veiðarfæraverzlunin /Verðandi, Mjólkurfélagshús- ;(inu, Guðmundur Andrésson igullsmiður, Laugavegi 50, Verzluninni Laugateigur, (Laugateigi 24, tóbaksvorzlun yinni Bostori, Laugaveg 8, Vog Nesbúðinni, Nésvegi 39. JÍ Hafnarfirði hjá V. Long. $ Nv.ía sendi- l bfíastöðin h.f. 5 S hefur afgreiðslu i Bæjar-i S bilastöðinni í Aðalstræfi^ S 16. — Sími 1395. f nn vátnskassaelement í FORD, CIIEVROLET OG JEPPA og ýmsar aðrar tegundir. — Einnig liljóðdeyfara. Brautarholti 24. mi lyrettir Símar 7529 og 2406. iiOiÍIÍIIiíiIilÍilllíiíÍ/i'lÍllllíliliJÍllÚllllilliilllliÍllllÉjlfliilllliÍllillljÍÍIlllllÍi Minnínííarsoiöld j Barnaspítalasjóðs Hringsinsl eru afgreidd í Hannyrða-j verzl. Refill, Aðalstræfi 121 (áður verzl. Aug. Svend-| sen), í Verzluninni Victor, \ Laugavegi 33, Holts-A.pó- ( tekí, Langholtsvegi 84, i Verzl. Álfabrekku við Suð-J urlandsbrauf, og ÞorsteinS-1 búð, Snorrabraut 61. iHús og íbúðir . I ^ ö l ( af ýmsum stærðum f i ( bænum, útverfum bæj-/ ^ arins og fyrir utan bæ- ^ \ inn til sölu. — Höfum^ ^ einnig til sölu jarðir, V > vélbáta, bifreiðir og j ? verðbréf. ^ Nýjá fasteignasalan. . § ( Bankastræti 7. S Sími 1518 og ki. 7 30—? \ 8,30 e. h. 81546 ' . í j Baiia^nlr od . . .) ) raftæ.ldöviðííerðír) S •• ■ \ > önnumst alls konar við- £ ( gerðir á heimilistækjum, i \ höfum varahluti í fle.st) ^ heimilistæki. önnumst ) ) einnig viðgerðir á oliu- ? ' fíringum. - ? ( Raftækjaversluais ^ ( Laugavegi 63. s ( Sími 81392. V ; i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.