Alþýðublaðið - 07.12.1952, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 07.12.1952, Qupperneq 1
MANNFJÖLDINN á úti- fundinum á Lækjartorgi í gæraag, var líkastur því, sem óft hefúr verið 1. maí Mynd þeisi var tekin. þegar manníjöldinn .var fundartímann, var ekki hægt að taka mynd, er í s'kammdeginu, enda þungt loft. — (Ljósm.- að s'afnast saman í f :öltum þess, hve fljót Síefán Nikulásori. undarbyf jun, t rökkvaði, s< en er leið m eðiilegt á hátfðisdegi verkalýðs- ins. En það var ehgina fagnaðardágur hjá Véyk- vískri alþýðu í gær, held- -*> „Daily IJerald" segir íslendinga hafa rétt tii að vernda fiskimiðin við strendur lands síns. ---------------------------------- LUNDÚNABLAÐ ferezka alþýðuflokksins, „Daily Hcrald“ 'birtir 21. nóvember s.I. ritstjórnargrein um löndunarbannið i Grimsby og tekur biáðið eindregið málstað Íslendingí. Viður- kennir blaðið rétt íslendinga til að vernda fiskimiðin við strend •ur landsins með því að færa út landhelgislínuna. Blaðið telur jhefndara’ðgerðir brezkra togaraeigenda og yfirmanna á tog- urum óréttmætar og óhenpilegar og bitni feær aðallega á brezk um húsmæðrum, sem verði nú að borfa upp á fiskskort cg ránsverð á fiski. Fer grein blaðsins liér á eftir: ileíiíhsr kosÍRR forsefi £, i.O. WALTER P. REUTHER var kjörinn 'forseti CIO verkalýSs- sambandsins á ráðstefnu þess í New Jersey. 4. desember, og tekur við starfi Philips Mur- ray, er lézt fyrir skömmu. — Reuther hefur undanfarið ver- ið formaður félags starfs- manna í bifreiða- og bifvéia- iðnaði Bandaríkjanna. Hann er 45 ára gamall og* er af þýzk- um ættum. Síðan 1935 hefur hann verið einn af ötulustu baráttumönnum verkalýðs- hreyfingai-innar í Bandaríkj- unum. Verkfallið breið- isf úf VERKFALLLH) brciðist cnn iV, og verður liert á því, eftir því scm frá líður, ef samningar ekki takast. Verkalýðsfélagið Jökull, Ól afsvík, hcfur böðað vinnu- stöðvun frá og með 12. þ. m. Sjómannafélagið JÖtunn, Vestmannaeyjum, frá 14. og Bókbindarafélag íslands frá 15. þ. ín. ----------------\ Jólðsveinar á ferii í skáfabúóinni í dag, JÓLASVEINAR munu komá fram í dag í skátabúðinni í Skátaheimilinu. Munu þeir eftir því sem frétzt hefur Pramh. á 2. síðu. ♦ Enn meiri erfiðieikar fyrir hina brezku húsmócur. Ein- mitt nú, þegar hún þarf að fá meiri fisk til að bæta upp hinn rýra kjötskammt, sr henni ógn að með skorti á fiski. Vegna hvers? Togaraskip- stjórar og yfirmenn í Grimsby eru í verkfalli. Framh. á 4. síðu. Jén Baldvinsson síöasí- ur af Oræniandsmiöism, TOGARINN Jón ’ Baldvins- son kom af Grænlandsveiðum j í fyrrinótt, tíðastur. togara, | I-Iélt hann áfram með aflann til Esbjerg í gær. Þeffa gefa þeir FYRSTA DESEMBER síö- ast liðinn var afnuminn to!l- ur af kaffi og sykri í .Npregi. Síðuíju dagana hefur verð lag verið lækkað á 20-30 lífs nauðsynjum fólksins. Þegar skýrt var frá þessu í norska útvarpiiiu var þess getið til skýring.ar, að þetta væri gert til þess að lækka dýrtíðina og auka kaupgctu almennings, svo að laun hans entust íil kaupa á nauðsynj- um. lar s Noregi 'Ölíkt höfumst við nú að. ílér skellir ríkisstjórnin skoli eyrum viö aðvörumim verka lýðsins og sleppir dýrtíðinni lausri tii hagsbóta fyrir heikl sala og miililiði, og neyðir þar með verkalýðinn fil þess að hefja opna baráttu með því að leggja niður vinnu. Ríkisstjórniii gaf, i samráði við helztu stuðningsmenn sína, milliliðastéttina, komið í veg fyrir vimiustö.ðvunina Framh. á 4. síðu. ur kom hún saman á úti- fundinn til þess að mót- mæla aðgerðaleysi ríkis- stiórnarinnar í verkfalls- málunum, og þjappa sér fastar saman um kröfur sínar, sem studdar eru af ölluxn verkalýð landsins. Krafðist fundurinn þess, að strax verði gengið til samninga við verkalýðs- hreyfinguna og að ríkis- stjórnin, sem leitt hefur neyðarástand yfir alþýðu manna, stuðli þegar að samningum, sem verka- lýðshreyfingin geti sætt sig við. Þá lýsti fundurinn einróma yfir því, að verka lýðurinn mundi berjast til sigurs fyrir réttlátum köfum sínum og hét á alla alþýðu að sýna fullkomna einingu og samheldni, unz sigri væri náð. tr' ' í" HÉRT Á YERKFALLSAÐ- GERÐUM EFTIR HELGINA Fundurinn hófst klukkan 2 og stóð uin 40 mínútur. Fund- 1 arstjóri var Óskar Hallgríms- j son, en ræðumenn Hannibal j Valdimarsson, Sæmuncfur Ól- afssón, Eðv'arð Sigurðsson og Björn Bjarnason. Lýstu þeir gangi verkfallsins, og hvernig ríkisstjórnin hefði haldið að sér höndum í málinu fram á bennan dag, þótt vika væri liðin frá því það hófst. Þá sögðu beir að verkföllin yrðu er.n víðtækari, þegar kæmi fram ■ yfir helg'i, og myndi mjög verða hert á öllum a5- gerðum í sambandi við það, ef samningar ekki tækjust um helgina. Þá boðuðu ræðumenn bað. að ef ekki semdist um þessa helgi, myndi verða hald- inn annar útifundur á Lækjar- ! torgi eftir helgina, og myndu ! (Frh. á 7. síðiu) Samþykkf fundarins Han n í b al Val dimár ssó n í ræðustóli á útifundinum. Sæmundur Ólafsson í ræðustóli á útifundinum. F.TÖLDAFUNDURINN á Lækjartorgi í gær gerði svo- fellda ályktun í cimi hljóði: „Hin neikvæða stefna nú- verandi rikisstjórnar í efna- liagsmálum þjóðarinriar hef- ur knúið verkalýðinn út í víStæku vinnudeilu, er hanii á nú í til a'ð b.rinda áhrifum síva.xandi dýrtíðar, aukiiis atvinnuícysis og versnandi lífskjara. Þótt víðtækasta verkfall, sem háð hefur verið í þessu landi, hafi nú staðið í sex daga, hafa hvorki atvinnu- rekendur né ríkisstjórnin sýnt minnsta Ut á því að koma til móts við réttlátar kröfur vcrkalýðsins. Fundurinn krefst þess, að strax verði gengið til samn- inga við verkalýðshreyfing- una og að ríkissfcjóvnin, sem leitt hefur neyðarástand yfir ajbýðu .manna, stuðli þegár að samningum, sem verka- lýðshreyfmgin geti sætt sjg við. Fundurinn lýsir því yfir, að verkalýðurinn mun berj- Frariah. á 3. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.