Alþýðublaðið - 07.12.1952, Síða 3
I
flytja söngverkið
eftir ARTHUR HONEGGER
n.k.' þriðjudagskvöld í þjóðleikhúsinu. Aðeins þetta eina
skipti.
Stjórnandi: !>r. Vietor Urbancie.
Þulur: Gunnar Eyjólfsson.
Einsöngvarar: Þuríður Pólsdóttir, Gu'Æmunda
Elíasdóttir og Guðmundur Jónsson.
Aðgöngumiðar seldir í þjóðleikhúsinu.
manuaaginn
Hafnarhúsinu.
1. Breyting á félagslögum.
2. Venjuleg aðalfundarstöi’f
Stjórnin.
Fjölmennið.
í Ingólfskaffi í kvöld kiukkan 9,
SIGRÚN JÓNSDÓTTIR syngur nýjustu danslögin
Aðgöngumiðar seldir frá klukkan 8,
Þórscaíé.
Á ÞÓRSCAFÉ í KVÖLD KLUKKAN 9.
Aðgöngumiða má panta í síma 6497 frá kl. 5—7.
ÖTV’MP REYK JAYIK
J3.15 Erindi: Orðaval og hug-
tök Jóns Sigurðssonar til loka
• þjóðfundar (Björn Sigfússon
háskólabókavörður).
14.00 Méssi í Fossvogskirkju
(séra Jón Auðuns dómprófagt-
ur setur séra Gunnar Árna-
■ son inn í embaettl sóknar-
prests í Bústaðaprestakalli;
hinn nýkjörni prestur pré-
dikar).
15.15 Fréttaútvarp til íslend-
inga erlendis.
15.30 Miðdegistónleikar (plöt-
ur).
38.30 Barnatími (Baldur Pálma
son).
19.35 Tónleikai’ (plötur).
22.20 Spánverjavígin á Vest-
fjörðum árið 1615 (Jóna's
Kristjánsson cand. mag.j.
20.50 Frá fimmtá móti nor-
rænna kirkjutónlistarmanna.
21*40 Upplestur: Kfistmann
Guðmundsson ritHöfundur.
•22.05 Gamlar minningar: Gam
anvísur og dægurlög'.
22.35 Danslög (plötur).
23.30 Dagskrárlok.
ÚTVARPIÐ Á MORGUN:
'38.30 Úr heimi myndljstáfinn-
ar (Hjörleifur Sigufðsson
íistmálari).
20.00 Útvarp frá alþingi: Frá
þriðju umraéðu un. fjárlaga-
frumvarpið fyrir árið 1953;
— eldhúsdagsumræður (fyrra
kvöld).
Dagskrárlok á óákvéðnum
tíma.
Vcttvangur dagsins
MjólkurskÖmmtunin nýja. — Barizt fyrir að lækka
dýrtíðina. — Ný aðferð við íungumálakennslu í úí-
varpinu. — Skellinöðrurnar á gÖtunum.
FJORÐA SjKAKÞRAUT
Hvítt mátar í 2. leik.
MJÓLKURSKÖMMTUNIN
hefur valdjj óþarí’a misskiln--
ingi. Blöð og útvarp virðast
ekki hafa skýrt reglurnar nógu
vel fyrir fólki. Börn, sem fædd
eru 1946 og síðar, eiga rétt á
mjqlkurskammti, en sýna verð
ur áritaða sjúkrasamlagsbók
til staðfestingar. Gamalmenni
yfir sjötugt eiga og rétt á sín-
um- skammti. M.jólkiirbúðirnar
eru aðcins opnar til afgreiðslu
þessarar mjólkur frá kl. 9 að
morgni íil kl. 1 á daginn.
ÞAÐ ER SLÆMT, að verka-
lýðsfélögin skuli hafa orðið að
grípa til þess\ að stöðva mjólk-
urflutninga til bæjárins, en á-
stæðan mun vera sú, að baráít
an stendur og um það, að fá
verð landbúnaðarafuíða lækk-
að. Yfirleitt st.endur baráttan
um það. hvort lækka. skuli dýr
tíðina, livort lækka eigi byrð-
arnar á hinum fátækustu, Og
þess vegna eiga verkamenn hug
og samúð allsi þorra lands-
manna.
NÁMFÚS skrifar mér: „Ég
tel það til mikilla bóta við
dönskukennslu útvarpsins, að
maður sá, sem hefur kennsluna
með liöndum hefur nú fekið
upp á því að hafa danska stúlku
við hlið sér við kennsluna og
tala við bana. Kenliarinn er
góður. en framburði hans hefur
aíljnf verið mjög ábótavant.
Nú er úr þessu bætt.
ÉG VEIT DÆMI ÞESS, að
þetta hefur orðið til þess að
vekja áhuga á dönsku námi
•gegn um útvarpið. Þennan' sið
ætti og að taka upp til dæmis í
sambandi við enskunám. Ég er
sannfærður um, að ef kenhar-
inn fengi Eg'lending til þes.s að
aðstoða sig við kennsluna, þá
myndi áhugi fólks fyrir nám-
inu vaxa mjög mildð. Tungu-
málakennsla í útvarpi er góð
yfiríeitt* og vil ég hvetja fólk
til þess að notíæra sér þetta
tækifæri til þess að læra mál
fyrir ekki neitt“.
V VEGÉARANDI skrifar^jEinu
sinni l'as ég fré'tt í blaðí um
(Frh. á 7. síðu.)
AB-krosspáía. Nr. 294.
/ |i j y s |
gigg
7 1 ís' 1
! Hgjtd j b* gsii 1
j i%~ iif íi gg|p 1 r'_iW|Sg| S
íH --■sSS.
Lárétt: 1 einkasala, 6 púka,
7 mannsnafn, 9 tveir samstæð-
ir, 10 forskeýti. 12 svefn, 14
fú'gl', 15 slæm, 17 hnútur.
Lóðrétt; 1 fyrirlesturs, 2
bía, 3 bókstafur, 4 planta, 5
heimska, 8 afleiðsluending, 11
fáskiptin, 13 fiskur, 16 tónn.
Lausn á krossgátu nr. 293
Lárétt: 1 flangsa, 6 álf, 7
ótal, 8 áb, 10 rís, 12 ís, 14 nösk,
15 nop, 17 Alpana.
Lóðrétt: 1 flórína, 2 afar, 3
gá, 4 slá,- 4 afbaka, • 8 lín, 11
sönn, 13 söl, 16 pp.
f DAG er sunnudagurinn 7.
desember 1952.
Næturvörður er í Ingólfs-
apóteki, sími 1330.
Næturvörður er í læknavarð
Stofunni, sími 5030.
F L U G F E E 9 I R
Flugféiag íslands:
í dag verður flogið til Akur-
eyrar og' Vestmnnnaeyja. Á
tmorgun tú Akureyraf, Fagur-
hólsmýrar, Hornafjárðar, ísá-
fjarðar, Kirkjubæjarklausturs,
Kópaskers, Neskaupstaðar, Pat
reksfjarðar,’ Seyðisfjarðar.
Siglufjarðar og Vesímannaeyja.
SKIPAFRÉTTIE
Eimskipafélag Rvíkur h.L:
Katla fór fram hjá Gibraltar
á. laugardagsmorguninn á leið
ti.1 ftalíu og Grikklands með
Baltfisk.
Ríkisskip:
Hekla, Esja, Herðubreið og
Skjaldbreið eru -í Reykjavík.
Þyrill er á Austfjorðum á suð-
urleið,
Skipadeild SÍS:
Hvassafell fór frá Stykkis-
hólmi áleiðis til Finnlands 2. þ.
m. Arnarfell er í Reykjavík.
Jökulfell er i Reykjavílc.
BLOfi O G TIMARIT
Heima.er bezt, 12. hefti þessa
árgangs er komið út o;g fiýtur
m. a. þetta. efni: Matthías Joch-
urnsson. þjóðskáldið — trúár-
skáldið; Hallveig Eyrarrós, þátt
ur frá Sturlungaöld, eftir
Gúðm. G. Hagalín, Úr Stranda.
byggðum, eftir þorstein Matf-1
híassón; Halldór Halldórssonj
hinn' ríki á Vatnsleysu; Skóga-
foss í sólarljóma; .,Séð að heim
án“; Uni danski, söguþáftur frá
landnámsöld "effír Jón Björns-
son; Sveitin mín — Lónið, eftir
Sigurlaugu Árnadótlur; Lífið í
ný.skógi, eftir Gísia Kristjáns-
son; Hrikaleg sauðaleit.. eftir
Albert Kristjánsson; iðunnar-
vísiir; Sagan af pr.msinum með
sporðinn; Ævinfýri o. fl.
Háukur,
. desemberlieftið or komið út.
Hefst. það á jólahugleiðingu
eftir Sigurgeir Sigurðsson bisk
up, en annað efni er m. a.: Við-
burðarík jól, sönn frásaga eftir ,
ónafngreindan höfund, • grein
um sálarlíf apanna, Aparnir
þrír, kvæði eftir Sig. Júl. Jó-
hannesson, Skipst.jóri, kvæði
eftir Karl ísfeld, grein um Guð
múnd Einarsson frá Miðdal í
þættinum Listamannáþáitur
Hauks, frásög'n um hrakninga
á hjarnbreiðum Grænlands á
jólanótt'.og margar sögur .þýdd-
ar. Myndir prýða íitið, og for
síða þess er prentuð í fjórum
litum.. „
FCNDIR
Fundur riíhöfundá,
sem át.ti að verá á fimmtu-
dagskvoldið, verður haldinn í
dag kl. 3 i þjóðleikhúskjallar-
anum.
-keSB
ALÞÝÐUFLOKKSFÉ-
LAG Reykjavikur heldur
spilakvöld í Albýðuhúsinu j
við Hverfisgötu á. miðviku- j
dagskvöldið. Verður þar
haldið áfram spilakeppn-'
inni, og er þá næstsíðasta
umferð. Einnig verða önnúú
skemmtiatriði. Fólk er á- _
minnt um að hafa spil með-
ferðis á skemmtikvöldið.
Lækkun dýrtíðar...
(Frh. af 1. híSu.)
ast til sigurs fyrlr rétflátum
kröfum shuim og heitir á alla
aljtýðu að sýná fxiílkonma
ciningu og sámheldni, unz
sigri er náð.“
AE 31