Alþýðublaðið - 07.12.1952, Side 7

Alþýðublaðið - 07.12.1952, Side 7
FELÁGSLIF m m 'TÍWmHGM &WD1R r. 227 25 ára. flatíðarfundur með sérstökum hátíðarsiðum í Templarahöll- inni í kvöld, sunnud. 7. des., klukkan 8. Ðagskrá: 1. Vígsla nýliða. Gestir boðnir velkomnir: Guðm. Illugason, iögregluþj. . 3- Heiðursfélagakjör. I. Afhending heiðursfélagaskír- teina: a. Frá Stórstúkunni. b. Frá Umdæmisstúkunni. c. Frá stúkunni Fróni. 5'. Ávörp gesta. ■ ■ ■ ■ ■ Sófaseff m ■ ■ B ■ ■ m m Ármsíólar m fJ ■.. ■ ■ » m m, n ■ Svefnsófar ■ .* e ■ • fyrirliggjandi. m m ■ m b ■ Hagkvæmir m m ■ m greiðsluskilmálar. m m ■ U BÓLSTRÁRINN U m m m m z Kjartansgötu 1. m m • Sími 5102. ■ o ■ Gunnlaugur Þórðarson; héraðsdómslögmaður. j Austurstræti 5, BúnaSar- ■ bankalvúsinu (1. hæð). • Viðtalstími kl. 17—18,30. Kommúnistar tala oft um þá sælu, sem konurnar njót; í ríkjum þeirra austan járntjalds. — Hér sjást nokkrar þeirra við skógarhögg og skurðgröft á Austur-Þýzkalandi, á iandam.aerasvæði því, sem kom- múnistar eru að leggja í auðn milli Austur-Þýzkalands og Vestur-Þýzkalands, til þess að geta þvi betur hindrað allar samgöngur og allt samneyti niilli hinna þýzku þjóðarbrota. Þetta er nú eitt af því, sem austur-þýzkar konur eru látnar vinría. Skyldu íslenzkar stúlkur vilja skipta við þær? Verkleg sjóvinna... Framhald aí 4. síðu. því að skilgreina það nánar, þeg ar átt er við hina verklegu hlið þess, og er þá no.tað orðið. prak tisk. Þetta skilja Danir vel á sínu máli og hvorki abbast við, hártoga né misskilja. Hér má geta þess, að bókinni var valið heiti að hugsuðu máli. Væntanlega hefðu ýmis lieiti hún mun verða. háð til úrslita. Að baki kröíunutn standa 25 þúsund manns í Alþýðusam- bandinu, en á fra.míæri þessa fólks eru að minnsta kosti 50 þúsund manns. Allur þessi fjöldi hefur lagt niður vinnu ,eða gerir það næstu daga til þess að rétta hlút sinn. í órofa ||P ; fylkingu stendur allur þessi í fiöldi og mun standa það þar i til samningar hafa náðst. li/EÐA HANNIBALS Hannibal Valdimarsson tal- aði síðastur ræðumanna og sagði m. a.: Öll alþýða Islands hefur sameinazt til baráttu fyrir rétti sínum. Þetta er barátta milli örbirgðar og okurs. Þessi. barátta er háð til þess að tryggja lífið í landinu. Valdhafarnir hafn beðið okk ur um frest — beðið okkur að lægja storminn, en það er ekki hægt. Stormurinn vex; það er j fellibylur í aðsiei .— os bað er J ekki hægt að stöðva fellibyl —■ j það ætti ríkisstjórnkmi að vera Ijóst! Kjarabaráttan. sem nú stendur yfir, er afleiðing af helstefnu ríkisst.iórnarinnar. Alþýðan verður að beina bar- áttunni gegn atvinnurekend- það er sú eina aðferð, (Frh. af: 1. síðu.) fiindarmenn að . ríonum lokn- um ganga til ríkisstjórnarinn- ar eða albingis. 10—12 000 MANNS Á FUNDINUM Þúsundir verkfallsmanna söfnuðust saman á Lækjar- j t.orgi og nærliggjandi götum önnur getað komið til greina, I strax í fundarbyrjun í gær, og svo sem und.irheiti bókarinn-; klukkan rúmlega 2 var allt ar ,.Handbók siómanna og Út- svæðið rnilli Útvegsbankans að vegsmanna", en v.egna. eðlis! stjórnarráðstúninu, milli Hrevf málsins var þó horfið að því • ils og Haraldarbúðar, orðið jráði að gefa hókinni það j þafcið fólki, og þétt þyrping | sem hún nú ber. j var ]angt Upp eftir Banka- Annars er það ef til vill ekki' gtræti. Þó var veður fremur ó- ómerkilegt tákn tí.manna, að hégstaett. rigning og kalsi, og ráðizt sé svo að heiti sjómanna þegar tekið er tillit til þess, að engar BÓKHALD - FASTEIGNASALA ENDURSKOÐUN • SAMNINGAGERÐIR HONSAD ð. SÍVAIDSSON AUSTUR5TRÆTI 14 VIOTALSTÍMI KL, - SÍMl 3SóS 10-12 OG 2-3 son. Biörn Bjarnason. og loks Haimibal Valdimarsson. Var. unum máli allra rseðumanna mjög í fem. ^e”ni er tiltækileg, en rik vel tekið. Almenningur var þó rólegur og prúður, en ein- beittni og festa einkenndi svip mót rnannfjöldans. RÆÐA SÆMUNDAR Sæmundur Glafsson sagði m. a. áð verkalýðshreyfingin Y@?i mánuðum saman búin að aðvara valdhafana, og hefði krafizt breyttrar stefnu i efna- isstiórninni er kunnugt um það, að ef gerðar ve.rða ráðstaf anir til lækkunar dýrtíðarinn- ar og aukinnar atvi.nnu •— ráð- stafanir, sem jafngilda kaup- hækkunum, bá eru verkalýðs- samtökin reiðubúin til samn- inga. Það er bví á valdl ríkis- stjórnarinnar að leysa. deiluna. Atvinnurekendurnir segja aS atvinnuvegirnir beri ekki hagsmálum þjóðarinnar. en, hærra kaun — en þetta hafa þar hefði verkalýöshreyfingin (þeir sagt áður — betta segja þeir í öllum launadeilum, syo taiað fyrir daufum eyrum. Rikisstjórninni hefur í marga mánuði, sagði Sæmundur, ver- ið kunnugt um bað að verkfall það, er nú er háð, myndi skella á, ef hún ekki sveigði af þeirri leið afturhalds og arðráns, sem bókarinnar, sem nú hefur raún pn'par strætisvagnasamgöngur < þún hefur trúlega íetað, og inn vcgglampar og borðlamp ár seldir á sérstöku tæki- færisverði til jóla. Komið og gerið góð kaup. á orðið í eyru alþjóðar. i eru { þænmn. má augljóst vera íslenzkir sjómenn hafa jafn-; ag hugur fylgir þeim kröfum, an átt fáa formælendur. þessir sem bornar‘ eru frajT1; þar sem menn, sem byggja upp stærsta menn fj.ölmenn.tu svo, sera atvinnuveg þjóðarinnar og.hafa raun varð á undir þessum mest megnis byggt upp þetta kringumstæðum. Var það mál land, hafa oft verið settir skör marina að a fundinum hafi lægra en höfundum bókarinn- j verjð miW m og. ^QjÖÖ. manns, ar þykir réitmætt. 1 eða líkt og við fjölmennustu 1. Það er því engi-n furða þótt maí hátíðahöld, bók þeirra, „Verkleg sjóvinna“,; Eðvarð_ Sig- urðsson, þá Sæmundur Ólafs- VRaftækjaverzl. ^ Halldórs Ólafssonar ^ Rauðarárstíg 20. ^ Sími 4775. ^ Slysavarnafélags Islands S kaupa flestir. Fást hjá^ slysavarnadeildum utn t land allt. Í Rvík í hann-S yrðaverzluninni, Banka- S stræti 6, Verzl. Gunnþór- • unnar Halldórsd. og skril- ^ stofu félagsins, Grófin 1. V Afgreidd í síma 4897. —$ Heitið á slysavarnafélagiO. ? Það hregst ekki. s i hljóti aðka.st lítilsigldra.manna, eins og fyrir.sp:/rjand.ans, sem geta ekkert annað gert eða betra fyrir hina íslenzku sjó- mannastétt. Hinrik Thorlasius. I á leiðir jöfnunar og framfara. En rikisstjórnin heíur sofið á verðinum og ekki sinnt kröf- uro tólksins. Það var ekki fyrr en verkfallið var skollið á, að ríkisstjórnin vildi taia við full- trúa verk.alýðsins — en til hvers? — til þess að fá verk- fallinu frestað! Að sjálfsögðu heíur verka- lýðurinn synjað. um allan frest. Bai'áttan er hafin, og ■HANNES A HORNÍNF. Framh. a 3. síðu. það, að villidýr hefði haft sig fráromi á götum úti. Þegar til kom, var þetta þá fullur mað- ur, sem ráðizt hafði á konu. — En ég vil minnast & annars kon ar villidýr. Ungir strákár eru sólgnir í að eignast r'eiðhjól með hjálparmótor. Þnjta eru ógeðs- legar skellinöðrur, og. re.iðmenn irnir oftast glannar og óprúttn ir götuofsar. É.G m, EKKl LEYFA.þesSÍ reiðhjól og sízt af öllu að leyfa stráklingum að þeytast á þeim um göturnar. Ég vorkenni þeim ekki 'að stæla á sér lappirnar á v.enjulegum reiðhjólum. Góði; minnztu á þetta. Það er engin vanþörf".. „Topaz“, sjónleikur franska höfundarins Pagnol, sem nú sr sýndur í Þjóðleikliúsinu, vekur óskipta athygli, bæði hvað efni og-, me.ðferð sneitir. A/ efni til er leikritið snjöll og bitur ádeila á stjórnm álaspillingu og brask. Hvað meðferð snertir, ber öllum saman um, að sjaldan hafi leikendum og leikstjóra betur tekizt. Myndin sýnir þá Klemenz Jónsson, Val Gíslason og Robert Arnfinnsson í hlutverkum. i að við erum hættir að trúa þeim. En setjum svo að þeir segi satt: Hver.jun er bá að kenna, að svo er kcmið? Þeirri ríkisstj.órn, sem er að leggia i' rústir allt atvinnu- og efna- hagslíf þjóðarinnar, og það ættu atvinnurekendurnir acS hugleiða. Og' því var það að samninga- nefndir beggja deiiuaðila hafa fari.ð s.ameiginlega franx á þa8- við ríkisstjórnina, að hún.beitl sér fyrir lausn deilunnar á þann hátt, að draga úr dýrtíð- inni með lækkuðum sköttum og fleiri slíkum ráðstöfunum. En ríkisst.iórnin heldur að sér höndum. Hún sá hzsttuna fyrir og aðhafðist ekki, hún hefur steytt á skeri —• e:i þverskall- ast þó. Þannig hefur öll sigl- ing bessarar stjórnsrskútú ver ið. Sjómaður. sem líkt hagaðl séF’ mvndi fljótlega.. fá ,,púk4 ann“ sinn, og enginn myndí sjá. eftir því, þótt þessi ríkis- st.iórn fengi ,.pol:ann“ sinn!1 Hún hefur horft upp á þetta verkfall, sem staciö hefur í viku, og ekkert i ðhafst enn. Hún veit þúsuridir manna ganga verklausa, og atvinnulíf ið í rúst og þó rumskar húú ekki. Það segir flj'út til sín f. þjóðlífinu, þegar sTþýðan legg ur niður störf. Aftur á móti myndu fáir verða þess varir þótt ríkisstjórnin væri í viku til hálfs mánaðar verkfalli! Að lokum hvatli H'annibaí allt verkfallsfólk til einhuga baráttu um kröfunar. og að láta ekki bilbug á sér f-irana, unz fullum sigri vseri náð. AB 2

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.