Alþýðublaðið - 07.12.1952, Side 8

Alþýðublaðið - 07.12.1952, Side 8
•$?ó þarí að gera aðvart með 48 stunda fyrirvara, svo £$ tími sé tii þess að moka flugyöllian, en sjókoma er ■ þar fremur lítil fyrr en á útmánuðum. ------ —------------- DOUGLASFLUGVÉL Flugfélags íslands, sein fór á fimmtu- ■ ítag'mn norður til Mestersvíkur, kom í gær hingað hcim, AB ■ötti stutt viðtal við Örn Eiríksson, sigiingafrœðinginn í ferð- i’ani og kvao hann iíkur bentla ti! þess a-5 hægt verði að halda vxppi flugferðum norður fram eftir vetri, cf menn nyrðra hefðu fyrifvara til að hreinsa völlinn. Örn ■ kváð flugskilyrði hafa* vérið hin beztu í ■ báðum leið,- *« nm. 'enda -væri óhyggilegt að fljúgá r.orðdr nema i- efnsýnu vaðri, ■■' ■ 'feost og stillúr. 'í OSKARSÉ’IRÐI Nú .eru fros.t og stillut í Ósk- irsfirði,. íjörðurinn lagður, en ’■ njókoma lítiL Er . venjulega síikt veðurfar frarn. á- útmán- uði, en þá tekur að kingjá -nið- u.r snjó og er hœtt við að allt lokist af þeim. sökuití. •A-ÐEINS TVISVÁK MOKAÐ. 'AF YELLLINIJðl Er.n hefur ekki failið .meiri shjór en svo. að aðeins fvisyar hefur þurft að moka af flug- v-ellinum, og í hvorugt skiptið j li-ema 20 em. lagi, Er nægjan-j légt 'áð játa starfsmenn .vallar- Sn's. vita með 48 klukkustunða ' fyrírvara, éf fljiiga á .norður. og treysta þeir sér .þá.til að b.afa völlinn hreinan til lend- ;i|:gar. Völlurinn er ein braut', 1800 metra löng, og góð til Iendinga. ' . J0r' ■FLUTTI rAðGEFANDI x/FFNf) Flugvélin fl.utti norður fæknilega rá.ðgefandi nefnd, ■ sem athugaði. starfsemina með an . flugvélin stóð við. . Voru . í förinni einn Svisslendingur, fveir Danir, prófessor og for- jstjóri. blývinnslufélagsins. Svíi bg 'Englendingur, MIKLAR FRAMKVÆMDÍR Mestersvík er við utanverð- an Öskarsfjörð, og gengur upp þf henní dalvez-pi. Miklar. fram fcyæmdir stár.da þar íyrir. dyr- tim. L-okið er byggingu 13 húsa s.Ugóðra. sem eru vel. upphit- uð. Sprengd hafa verið 40.Q öaétra löng göng þvert inn í ’fíaílið,- og verið er að bora úingað og þangað niður. í.jörð- ína til að leita b.lýæðarinnar, Fram.h. a 4. síðu. . LÁIIS i&ið&rðæjarDiói i öaci. nóSiir fái ’eitf $msenf af áfengisgróð- anum. > RÆTT VAR um tekj.uöflun- srleiðir fyrir Menningarsjóð i eiri deild alþingis í gær-. í frumvarpi er fyrir liggur og menntamálaráðherra mælti fyrir, er lagt til, að menningar sjóður fái 1 prosent af tekjum Áfengisverzlunarinnar, en eins sg málum er háttað nú, er tal- ið, að sjóðurinn hafi of litlar fé-kjur. Gísli Jónsson mælti gegn ■ tessu frumvarpi, og sagði að f jp’ví fieiri aðilar, sem byggðu Áékjur sínar á áfengisgróðan- tom, væri ríkið að stuðla að víð 'þ.aidi og jafnvel aukningu * ö.rykkj uskapar, en slíkt ;e8 teljast óeðlilegt. BOKMENNT-4KYNNING verður í dag á vegum fcóka- úígáfunr.ar Hslgafells í Aust- urbæjaibíói. og verða þar kynnt skáldverk Davíðs Stef- ánssonar. Hefsi kýnningin kl. 1,30. Fyrstur flytur Tómas skáld Guðmundsson ræðu am Davíð Stefánsson og verk hans, en síðan hefjast upplestrar. Lárus Pálsson les upp úr leikritum Davíðs, Helga Valtýsdóttir úr kvæðum hans og Kristján Eid- járn úr Sólon ísiandus, en síð astur les Davíð sjálfur kvæði. Aðgöngumiðar verða' seldir við innganginn frá kl. 11 f.h. á Lúðyík loks aö hæíla um áramófin! KOMMÚNXSTAMEIFJ- HLUTINN í Neskaupstaö hef- ur . enn tvo framkvæmdastjóra fyrir BæjarútgerS Neskaup- staðar, og vísaði hiklaust frá tillögu frá Eyþóri Þórðarsyni á bæjarstj.fundi fvrir nokkru úíh áð losa útgerðina við ann- an. Sá framkvæmdastjórinn, sem vinnur framkvæmdastjóra störfin, er Jón Svan. Hinn er Lúðvík Jósefsson. Um hann sagði Bjarni Þórðarson á fund- inum, að „það lægi fyrir, að Lúðvík hætti framkvæmda- stjórn skipanna um næstu ára- möt“. EISENHOWER hefur nú efnt það loforð, sem hann gaf í kosningabaráttunni í Banda- ríkjunum í haust og talið er af mörgum, að úrslitum hafi ráðið um það, að hann var kjörinn eftirmaður Trumans. Kóreuför hans er nú lokið og hann á heimleið. Var för- in gerð með mikuli leynd og dvaídi hann evstra í brjá daga, ferðaðist þar um og kynnti sér vígstöðuna. En eftir er nú að sjá, hvað.út af för hans kemur. KÓREUSTRÍÐIÐ er ekki vin- sælt í Bandaríkjunum frekar en annars' staðar í hinum vestræna heimi. Margt heim- ilið bar á þegar iiirí sárt að binda þess- vegna og önnur 'þrá, að fá ástvini sína heim þaðan. Loforð Eisenhowers uni að fara sjálfur til Kóreu vakti bá von margra Banda- ríkjamanna, að bomxm tæk- ist að koma þar á friði; en úti um heim hafa menn að vísu haft rniklu meiri eíasemdir um það. ENGINN VEIT ENN, hvað Eisenhower hyggst fyrir eft- ir Kóreuför sína. En augljóst virðist, að hann geti ekki látíð við hana eina sitja. Hafi hann ekki séð neina mögu- leika á því, að ná þar sam- komulagsfriði — og það mun víst fæstum detta í hug, — þá er að minnsta kosti ekki Er Kvöldúlfur að rcyna að seljá Eimskip hú§ sín við Skúlagötu Kvöldulfur htfur látið næst-efstu hæðma í Hamar- hvoli, sem hann á, standa auða árum samaii. og hafa Játið nana standa auða alla tíð síðan húsið vaic hyggt fyrÍT nálega túg ára. Þangað mun Kveldúlfur ætla að flytja, ef gömlu húsin selj- ast. En meira verð er víst hægt að fá fyrir eignina, ef K hcnni cr vcrið, þcgar self er. SÚ flugufregn gengur staflaust um bæinn, að Kveldúlfur sé að reyna að selja Eimskipafélagi Isilands húseign sína við Skúlagöttf, og muni nú helzt líta út fyr- 3r, að Eimskipafélagið mimi kaupa. Þrátt fyrir þetta er togara- útgerðarfyrirtækið Kveldúlf- ur irúlega ekki húsnæðis- laust fyrir skrifstofur sínar, því aö það kvað eiga næst- efstu hæðina í Hafnarhvoii Kveldúlfur mun hafa reynt að selja hiiseiynina ríki eða bæ, en það hefujp ekki gengið. Er sagt, ao hrör-* 3eg sé hún orðin. / óxíklegt, að hann hugsi. til jeiðslu sína í Evrópu og sé því frekari aðgerða austur þar en hingað til — eftir að hann er orðínn forseti — til þess að knýja friðinn fram. Fjórir ræöumenn ál þýóuflokksins f húsufíiræóunum. FULLRÁÐIÐ er nú hverjir tala af háifu Alþýðuflokksins við eldhúsdagsumræðurnar á alþingi annað kvöld og á þriðjudagskvöldið. — Annað kvöld tala þeir Hannibal Valdi marsson og Gylíi Þ. Gíslason, en seinna kvöldið Hannibal Valdimarsson, Haraldur Guð- mundsson og Stefán Jóh. Stef- ánsson. Er brezki og þýzki markaðurinn lokast, yfiriýiía ís- íendingar Ameríkiímarkaðmn, segir amerískt tímarit. ——------*--------- ÚTVEGSMENN í BANDARÍKJUNUM og þjóðjr )uer. seiffi flytja inn 'fisk til Bandarikjanna óítast nú .mjög, íslen dinganr offy|li Íiskmrþ'káÖinn í Bandaxíf juntim og| 'undirhjcM fisk sinn, sem yrði til þess að fiskverðið þar félli almcnnt. .Amorískt tímarit um fiskimái birtir grein um þetta efni. -Tehu’ tsmarif þetta, að vegna þess að ísiendingar h.afi nú tapað matkaði sin« um fyrir nýjan fisk í Bretlandi, muni þeir leggja alla áberzlig á a’ð vinna markaði í Bandaríkjunum. Tímaritið segir m. a. að litl-'t>' ar horfur séu á s-ölu íslenzks' fisks í Þýzkalandi og pð brezki markaðurinn sé íslendingum lokaður um ófyrirsjáanlegan tíma. Þar að auki hafi Islend- ingar tapað öllum verulegum mörkuðum fyrir salífisksfram Svarlyr mmkÆm á Veðrið í dag: Suðaustan kaldi og rigmng. ekki um annað að gera fyrir þá en að leita markaða í Banda- ríkjunum. Á fyrstu 9 mánuðum þessa árs hafa íslendingar aukið út- flutning sinn til Bandaríkj- anna úr 7600 lestum upp í 10 500 lestir miðað við sarna tímabil í fyrra, og allt bendir til þess að útflutningurinn á fiskflökum til Bandaríkjanna muni aukast, þar eð íslending- ar eiga stóran flota af afkasta- miklum nýtízku togurum. Þá segir tímaritið, að hinn aukni útflutningur frá íslandi til Bandaríkjanna muni hafa alvarlegar afleiðingar í för með sér, bæði fyrir innlenda framleiðendur og erlenda. Helztu erlendu keppinautar ís lendinga um markaðinn í Bandaríkjunum. eru Kanada- menn og Nýíu.ndnaiandsmenn, Norðmenn og Bretar hafa einn ig lagt mikið kapp á að vinna þar markaði. Afleiðingarnar verða þær, segir tímaritið, að verð á fiskflökum í Bandaríkj unum lækkar stórkostlega öll- um tii tjóns. SAGT ER, að mikill svariur markaður sé á brennivíni. He£. ur hey-rzt, að brennivínsflásk- an sé seld á 200—300 krónur. Áíerigiseinkasalan heíur veri ið lokuð undanfarið, en ein- hverjir hafa birgt sig upp og Taota nú tækifæriö til ieyni- vínsölunnar, ef sögusögn þesgi er sönn. Kirkjukvöld í Dóm- kirkjunfíl TALS'VE'RÐ brögð eru sögð vera að því að mjólk sé fltitt til bæjarins ofan úr sveitum og seld hér geysiháu verði. Er sagt, að mjólkur- lítrinn sé jafnvel kominn upp í í'jórar krónur. Þarfíausí er að benda á það, að ekki munu þeir kaupa svo dýra mjólk, sem misst hafa atvinnu vegna verkfallsins, er dregizt hefur á langinn vegna aðgerðaleys is og’ ábyrgðarleysis ríkis- stjórnarinnar, enda áttu þeir við kröpp kjör að búa áður Vegna okurs, skattaþunga og stopullar atvinnu. Aðeins þeir, sem peningaráðin lifaa, geta veitt sér að kaupa svo tlýxa mjólk. Út af fyrir sig er það ekk- ert undarlegt, að fólk vilji, ef það getur, verða sér úti um I KVÖLD kl. 8.30 efniií kirkjunefnd kvenna Dórnkirkj unnai’ ti.l kvöidsamkomu f Dómkirkjunni. eins og oft að undanförnu, til ágóða fyrir starfsemi sír i í þágu kirkjuna ar. Hefur nefndin vandað mjög til dagskrár þepsarar kvöldsamkom n. Dr. Páll ír" V.on leR-rr ein- leik á orgel. íVú Þúrícu; Páls- dóttir syngur einsöng 02 einn- ig mun hun svngja' me.'ö Dóm- kirkiukrónurr Þá leikur kvartett Biörns Olafssonar fioiuleikara nokkur lög. Ásmundur Guðm u n dsson prófessor les upp úr hinni nýju bók sinni úm Je«ú Krist, er kemur út nú urn jól.in. Af þessu má ráða. að hér eý um óvenjulega vandaða dag- skrá að ræða. Vil ég hvetja Rövkvikinga, en þó einkum saíra*=rfólk Dómkirkjunnar að ssekja. bessg, kvöldsamkomu og njót.a á- nægjulegrar kvöldstundar og leið styðja hið ágæta starfP mjóllc, en hitt er ekki líðandi, isem kirkjunefnd kvenna Dóm- að einsjtökum mönnum hald- kirkjunnar vinnur fyrir kirkj- ist uppi að græða á slíkri una. mjólkursölu. • Óskar J. Þorláksson. J

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.