Alþýðublaðið - 11.12.1952, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 11.12.1952, Blaðsíða 1
 ALÞÝ9UBLA8IB XXXHI. érsancur. §f Fimmtudagur 11. des. 1952 279. tbl.’ Narkar Wakeeyjaf” fyndyrinn nýja stefr í Kóreustyrjöldinni! BÚIZT er við því, að fund- ur Eissn'howers og verðandi ráðherra í stjórn hans um fcorð í beitifkipinu ,,Hslene“,. sem liggur við Wake-eyju, marki stefnu Bandaríkjastjórnat i Kóreustyr j öldinni' Fundurinn hefui’ vakið mikla athygli vegna þess, að það eru samankömnir nær all- ir ráöherrar hans og æðstu menn Bandaríkjahers og ílota. Fundinn sitja Dulies útnefnd- ur utanríkisráðherra, Hump- hrey fjármálaráðherra og Mc- Kay innanríkisráðherra, Char- les E. Wilson landvarnaráð- herra og Brownell dómsmála- ráðherra. Þar yoru einnig Rad ford flotaforingi . Kyrrahafs- flotans, Omar Bradley forseti herforingjaráðsins Og Lucius D. Clay .fyrrum hernámsstjóri Bandaríkjamanna í Þýzkalandi. ALÞIN|I sámþykkti í gær þingsályktunartillögu ríkis- stjórnarinuar um að ísland gerist aðili að Norðurlandaráðinu, Vár máiið afgreitt að viiWiöfðu nafnakalli með 28 atkvæðum gcgn 7. Þau tiðindi gerðust, að 7 þingmenn stjórnSrliðsins, S framsóknai’menn og einn sjálfstæðismaður voru ó móti þings- ályktunartiHögunni, og einn' framsóknarmáður sat Hjá vi’ð at- kvœðagreiðsiuna, en alíir þingmenn stjórnarandstöðiinnar, sem viðlátnir voru greiddu atkvæði með tiiiögunni. 16 þingmenn voru fjarstadðir atkvæðagreiðsluna. máliS vggis uhd!T“átkvs fyrst borið þrí-®" ði með handa uþpréttingum: en atkvæða- '—..„r greinileg , ÍB' greiðslan - nokkrir átu hjá, en þrír til fjórir stjóíharsinnár greiddu atkvæði á móti. Þá varð Xorsata sameinaðs þings að orði: „Þingmenn virð ast hafa snúizt í málinu“! Var því hsest beðið um nafnakall, og sc-gðu 28 já, en nei sögðu Páll Zóp.hóníasson, Páll Þorsteinsson, Skúli Guð-) mundsson son, Jónasson og Karl Kristjánsson. Á-sgeir Bjarnason greiddi ekki atkvæði, og 16 þingmenn vöru fiarverandi — þeirra á meðal allir ráðherrarnir. FROST er nú talsvert fyrir norðan og snjókoma á öllu við, að vegir teppizt þar, áður Norðurlandi, svo að búast má . en langt um líður. Samkvæmt . . . _ , . í upplýsingum frá veðurstof- J; elIjn or® ein®! unni, má búast við, að hér hald Gisli Guðmundsson, Helgi ^ norðaustan átt næstu sól. arhringa með nokkru frosti, en sennilega lítilli eða enginni snjókomu. Að- undanförnu hefur verið hér sunnan átt, sem borið hef ur með sér hlýtt Atlantshafs- ^loftslag, en norðaustanáttin | j.ber með sér kalt Norðuríshafs * loftslag yfir landið. Má því bú- ast við kólnandi veðri á rneðan sú átt helzt. ÁTJÁN TIL TUTTUGU ÞÚSUND MANNS eru nú kom- fpídf fiilldll líR in í verkfall á móti rýrnandi kaupmætti larnia af völdum dýr- tíðar, skattaþunga og okurs. Og verkalý'ðsfélögin, sem þessi mikli fjöldi er j, eru 38 alls. Bættust fjögur félög við í gær og fjörgur á miðnætti í nótt. Nýlega hafa boðað verkfall ög samúðarverkfall Vélstjóra- félag Akureyrar; Sveinafélag járnsmiða á Akureyri. Verka- mannafélagið Baldur á ísa- MiMu fœrri en vildu fengu fisk ÞAÐ VAR margt um mann- ín ná Faxagarði í gærmorgun, er fiskinum var úthlutað ó- keypis úr bæjartogaranum Hallveigu Fróðadóttur. Þegar kl. 7 var. fólk farið að safnast saman á bryggjuuni og voru sumir með bifreiðir, en fiskinn skyldi afhenda upp úr kl. 8. Hver maður átti að fá 1—4 fiska, eða sem því svaraði. Alls voru þarna 7—8 tonn til úthlutunar og eftir rúman klukkutíma var allur fiskur- inn þrotinn. Fengu þó miklu færri en vildu. firði og Verkalýðsféíag Hnífs- dælinga. Hefst verkfall hjá þeim 16.—18. þ. m. , sem skofnir voru á fiólfa Allur sá fjöídi, sem nú hef NÝLEGA fundu tyrkneskir landamæfaverðir sundurskot- in lík 125 Búlgara við landa- ur lagt niður vinnu, gerir mæri Búlgaríu og Tyrldands, það í hreinni nauðvöfn. f>að og benda allar líkur til þess að er ekki fyrst og íremsít far- mennirnir hafi verið skotnir á ið fram á liækkað kaup í flótta frá Búlgaríu. krónutöiu, héidur aukinn ]________________________________ kaupmátt iaunánha. Það éru þeir, sem yerst eru settir,! sem fórn&ð -hafa vihnú sinni til að kitýja frara betri kjör, en minhugir skuíu þeir Iaun þegar, sem enn 'vinna, vera þess, að þeir ekki síður en hinir, sem í verkfalli eru, S s s s V s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s, s s s s s s s s s s s s s s s s s is s s s s s s s s s s s s s V s s s ÁVARP TIL ALLRA ISLENDINGA Heitið á alla launþega að sýna bróðurhug og sam- úð með fjárframlögum eftir efnum og ásíæðum. MERIHLUTI íslenzka verkalýðsins heíur nú staðið í verkfalli í 10 daga. Þetta verkfall er liáð til þess að ná fram réttlátum kröfum verkalýðsins um kjarabætur, sem enginn hefur treyst sér til a’ö neita, að séu sjálfsagðar og nauðsynleg- ar. Það er háð í þágú hvers einasta launþega í landinu. Enn hefur ekki verið komið til móts við kröfur verk lýðssamtakanna og því ekki vitað, hversu lengi verkfall- ið kami enn að standa. En það er vitað, að hjá mörgum verkfailsman.nmum verður því þrengra í búi sem verkfallið stendur lengur. Það er því brýn nauðsyn, að al-lir þeir, sem geta og vilja, komi verkfalismönnum til aðstoðar með fjárfram- lögum til þess að hægt verði að hindra skort og bjargar- leysi ó heimilum verkfallsmanna. Olfeur undirrituðum hcfur því verið falið af samn- inganefnd verkalýðsfélaganna að gangast fyrir almennri fjársöfmm til styrktar verkfallsmönnum til þess að tryggja það, að verkalý'ðurinn geti haldið fit til sigurs í verkfalíinu. Þessi fiársöfnun hefst með birtingu þessa ávarps, Við heitum á alla launþega, sem í vinnu eru, að sýna verkfallsmönnum samuð sína og bróðurhug með fjárfram lögum eftir efnum og ástæðum. Við heitum á öll þau verkalýðsfélög og önnur laun- þegasamtök, sem ekki eru í verkfalli, að taka þessa söfn- un upp á sína arma. Við heitum á alla velviljaða og drenglunda’ða menn í öðrum stéttum að koma verkfallsmönnum til aðstoðar á sama hátt. Og við heitum á öll blö'ð í landinu að Ija þessari söfnun lið. Fjárframlögum er veitt móttaka í skrifstofu Alþýðu- sambands íslands, í skrifstofu Fuíltrúaráðs verkalýðsfé- laganna og í skrifstofum verkalýðsfélaganna í Reykja- vík. Látum þá, sem eiga í erfiðu verkfalli fyril- hagsmun- um fáíækra heimila si@í®a, finna í verki hið hlýja hugar- þel samúðar og samlijálpar! Hjálpið til við söfnunina, hvar sem þið eruð stödd! Ailir sem cinn til aðstoðar verkfallsmönnum! MAGNÚS ÁSTMARSSON EGGERT ÞORBJARNARSON SÍGRÍÐUR HANNESÐÓTTIR SIGÚRJÓN JÓNSSON Alþýðublaðið tekur á móti fjárframlögum. V'. S' *v S' V s s s s s s s. s s s V s s "S V. s s s •s s s s s s s s ý s i V s s s s s s V s s s s s s s s s s V s s s s s s s s ,s s s s s s s s 'S munu njóta góðs af því, sem vinnst. SAMNINGAFUNDÍR í GÆR. Sáttanefndin í vinnudeilunni hélt 'fund kl. 5 með deiluaðil- um og ræddi þá við fulltrúa atvinnurekenda. í gæi’kvöldi hélt hún annan fund og ræadi þá við fulltrúa verbalýðsfélag’- anna. Ekkert hefur frétzt af þessum viðræðum. annað hundrað trillubátar gerðir út íra nœsta sunmr - fjöldi báta í smíðum FJÖLDI Reykvíkinga er nfi að fá sér litla trillubáta með það fyrir augum að draga fisk er hann gengur á grunnmiðin- í Faxaflóa.og inn á sundin við Reykjavík 1 sum ar. Undanfarin sumur hefur svo til ekkert fiskast á grunn miðum í Faxaflóa, enda hafa fáir gert út trillubáta. en í fýrra 'sumar og' í fyrra haust jókst fiskigengd á gruhnmið- in, og þakka menn það frið- un Faxaflóa. MARGIR BATAR I SMIÐUM í vetur ,eru margir bátar í smíðum og hafa bátasmiðir haft nóg að gera, en margir. ófaglærðir, en lagnir menn smíða sér báta sjálfir, ef þeir hafa aðstöðu til þess. Trill- urnar, sem eru í smíðum, eru af ýmsum gerðum og stærðum. Flestar munu þær vera frá 18 til 26 feta langar. Þeir, sem stærri bátana eiga, hugsa sér jafnvel að reyna með þorskanet á vorvertíð- inni, en hinir minni bátarnir’' eru ætlaðir til handfæraveiða á sundunum við Reykjavík. TRILLUR UTAN AF LANDI. Það er kostnaðarsamt að smíða sér bát. Þess vegna hafa margir farið þá leiðina að kaupa sér gamlan bát. Sums staðar í verstöðvunum úti á landi fækkar nú gömlu trill- unum ört af þeirri ástæðu. að þær eru flestar seldar til Frh. á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.