Alþýðublaðið - 11.12.1952, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 11.12.1952, Blaðsíða 8
s Duiies sagSur vilja leggja niður „Voice of ámerica AKVEÐIÐ ER, að byggja mikið af nýjum fiskhjöllum í Hafnarfirði í vetur, og er mikið efni komið til Hafnar- fjarðar í nýja hjalla, Mun • láta nærri, að fiskbjallar Elafn firðinga stækki um helming, 'er byggt hefur verið úr því öllu. Mikið var hert af fiski í Hafnarfirði á þessu ári, eða um 1000 tonn, sem er rúm- lega þriðjungur af öllum fisk afla bæjarins. Og vinnulaun- in við fiskherzluna námu á þessu ári um 2 milljónum króna. Ef svo fer sem horfur eru á. mun allt að því helm- BANDARISK BLÖÐ hafa það eftir nánustu samstarfs- mönnum John Foster Dulles, sem Eisenhower hefur tilnefnt utanríkismálaráðherra, að hann vilji draga stórkostlega úr út- gjöldum utanríkisþjónustu m!ao til hafnarcerðarinni r g ff* apn 1íú r il B '2 r a fsanroi ræft a aSbmoi i m an. Hafnfirðinga er nú kominn a markað í öðrum iöndum. ingi meira verða hert a næsta Bandaríkjanna. Eitt af því, sem "" Mestallur harðfiskur, Dulles er sagður vUja afnema í sparnaðarskyni er ,,Voce of Ameriea“, sem er útvarp Bandarfkjanna til útlanda. Hann er einnig sagður vilja draga úr pólitísku valdi her- foringjaráðsins. ; srgir tsorgnesmgar á brotf vegna atvinnuleysis!Eri!1di um „eyt- Vilja láta hefja iðnað, helzt sútun og vélaiðnað til að hæta atvinnuástandið, einnig fá fisk til verkunar Frá fréttaritara AB BORGARNESI í gær. ALLMIKILL HUGUIt er hér í mönnum að flytja brott úr þorpinu vegna uggvænlegra atvinnu- og afkomumöguleika * Brottfíutningur cr þó enn naumast byrjaður, en tvær fjölskylil- ut fluttu brott í haust, önnur til Keflavíkur, hin íil Reykjavík- XU'. f — ' ~ ’ Enginn aðflutningur fólks taefur'. veí:ið hingað úr nær- liggjandi sveitum. Ef fólk flyt ur úr sveitunum, fer það lengra til. íbuarnir eru rúmlega 700 í þorpinu, hefur sú tala haldizt lítið breytt um tíina. endasamtök komín út a mimer sgfær 150 þús. kr.l ÐREGIÐ VAR í-flokki happ drættis Háskóla íslands í gær, og' kom hæsti sem er 150 þúsund krónur, upp á númer 115, en það er heil-. miði,, seldur í umboði Pálínu Ármann í Reykjavík. 40 þús. kr. vimiingur kom upp á númer 16032, sem er ihálfmiðar seldir í umboði Arn dísar Þorvaldsdóttur Reykja- vXk, og 25 þús. kr. vinningur kom upp á númer 15389, sern er heilmiði, seldur í umboði Helga Sívertsen. Alls voru vinningar í flokkn um 2300 og 9 aukavinningar, \ UMFERÐIN HEFTJR BEINZT en fjárupphæðin, sem fer í FRÁ BORGARNNESI MINNKANDI ATVINNA vinningurinn, ' Ýmjs /ívik hafa stuðlað að ' þvi að atvmmn hetur minnkao á undanförnum árum. Vegna fjárskiptanna hefur sláturhúss vinna að rnestu falliðhiður tvö undanfarin haust, en 'við slátr Un og’ sláturafurðir var alltaf mikil vinna frá því síðla sum- ars og allt fram undir jöl. Þá hefur byggingarvinna nærri engin verið, aðe.ins við viðbygg ingu tveggja húsa í sumar og sundlaug, sem enn ler ófull- gerð. vinninga er alls 1444 000 kr. enær svarar sijárnin fyrirspurn- m um Hefur skotið sér undan bví í fjórar vikur! RÍKISSTJÓRNIN liefur í heilan mánuð skotið sér undan því að svara fyrirspurnum þeirra Gylfa Þ. Gíslasonar og Mannibals Valdimarssonar um risnukostna'ð ríkisins, og virð- sst það vera tímafrekt og erfitt verk að reikna þetta út. Það eru nú liðnar fjórar vik ur frá því fyrirspurnir þessar voru bornar fram, en venjan er sú, að ráðherrar svari fyrir- spurnum næsta miðvikudag, eft ir að þær eru lagiðar fram. spurnir þessar verið teknar á • ■d.agskrá sameinaðs þings í bverri viku frá því þær voru bornar fram, en alltaf frestað. .■Síðast í gær voru fyrirspurnirn ar um risnukostnaðinn á dag- skrá, en þá var enginn ráðherra viðstaddur allan fundartímann, og forsætisráðheiTa, sem mun eiga að svara þessum fyrirspurn um, hafði tjlkynnt forföll. Það hefur og haft áhrif til minnkandi atvinnu og athafna lífs hér í Borgarnesi, að um- íerðin rnilli Reykjavíkur og Norðurlands, sem áður lá mest um Borgarnes, hefur sí og æ beinzt meir frá Borgarnesi. Var áður állmíikjil vinna hér við veitingasölu og flutninga. VILJA FÁ FISK TIL VINNSLU. Ýniis úrræði eru rædd hér til að bæta úr atvinnuskortinum. Borgnesingar eiga tvo báta, sem aldrei hafa verðið gerðir Framhald á 7. síðu. SVEINN ÁSGEIRSSON hag fræðingur flutti erindi um neytendasamtök í útvarpinu dagana 21. og 28. október í haust. Erindum þessum var prýðisvel tekið og vegna fjölda áskorana h.afa þau nú verið sérprentuð og eru komin í bókabúðir. A næstunni mun hópur áhugamanna um stofnun al- mennra neytendasamtaka efna til fundar í þeim tilgangi. Fundurinn verður nánar aug- lýstur síðar. ALÞY9DBLABIB ÞINGSÁLYKTUNARTILLAGA Hannibais Valdimarsson- ar um aðstoð til liafnarsjóðs Isafjarðar vegna skcmmda og tafa á framkvæmd hafnarmannvirkja þar, kom íil fyrstu umræðja í sameinuöu þingi í gær. Fylgdi Hannibal tillögunni úr hlaðis en síðan var henni vísað til annarar úmræ'ðu og fjárhagsnefndar, Tillagan' er flutt að beiðni*- hafnarnefndar og bæjarstjórnar ísafjarðar, og fer hún fram á það, að ríkissjóður leggi fram allt að 400 þúsund krónur án mótframlags vegna skemmda, sem orðið hafa á hafnarmann virkjum á ísafirði og mikilla tafa við framkvæmd verksins. Gat Hannibal þess, að ísa- fjarðarhöfn hefði í 6 ár haft í smíðumAim 220 metra Iangan hafnarbakka úr stáli, og.he'fur verkið. þegar kost.áð á fimmtu milljón króna, óg ennþá skortír um 900 þúsund til þess áð unnt sé að. ljúka framkvæmdinni. Miklar tafir og óhöpp hafa ver ið í sambandi við þessa fram kvæmd sem hafnarsjóður ísa- fjarðar ber á engan hátt ábyrð á, enda heíur verkið frá upp- hafi ’Verið unnið undir hand- leiðslu og fyrirsögn verkfræð- inga frá vita- og hafnarmála- stjórninni. Þegar farið var að ramma niður járnþilið, kom í ljós að botninn myndi ekki trygg'ur undir nokkrum hluta haínar- garðsins. Var þá horfið að því ráði að grafa hið ótrausta botn (Erh. á 7. síðin) Skömm 25 ára aímælissýning gerðarinnar í Auk margskonar listmuna eru sýnd þar 36 ný mál- verk eftir Guðmund Einarsson í DAG ver'ður opnuð afmælissýning Leirmuna»srðarinnar í Listvinahúsinu við Frakkastíg, en leinnunagerðin átti 25 ára afmæli í síðasta mánuði. Á sýningunni eru margskonar list- munir, sem leirmunagerðin liefur framleitt, bæði frá eldri tím- um og einnig nýjustu gerðir, sem sérstaklega liafa verið unnir fyrir afmælissýninguna. Auk þess sýnir Guðmundur Einarsson frá Míðdal þarna 26 málverk. Sýningin verður opin til jóla. Salurinn í vesturenda List-*' vinahússins hefur nú verið lag færður, svo að hann hentár vel fyrir smærri sýningar, enda mun Guðmundur Einarsson hafa í hyggju að hafa þarna öðru hvoru sýningar, bæði á verkum sínum og annarra lista manna. Auk leirmunanna, sem þarna eru sýndir í tilefni 25 ára af- mælis leirmunagerðarinnar, (Frh. á 7. síðu.) Jafnvirðiskaup á fónlisíarfluíningi SAMNINGAR haía nú tekizt um það milli STEFS annars vegar og réttindafélaga í þrjátíu löndum hins vegar, að STEF haldi öllum tekjum fyrir fiutning erlendra tónverka hér á landi, gegn því, að hlutaðeigandi réttindafélög haldi öllum tekj- um fyrir flutning íslenzkra tónverka, hvert á sínu svæ'ði. Er þarna, með öðrum orðum, um jafnvirðiskaup að ræða, og losnar STEF við að leitast eft- ir að fá yfirfærslur á þessum greiðslum, að minnsta kosti fyrst í stað. Vegurinn um Siglu- ijarðarskarð ieppi- ur vegna snjoa Frá fréttaritara AB SIGLUFIRÐI í gær. SNJÓKOM ER NÚ HÉR, en frostlítið. Hefur nokkuð snjó- að í fjöll, enda lokaðist vegur- inn yfir Siglufjarðarskarð á mánudagskvöldið vegna snjóa. Hann hefur nú verið lengur op- inn fram eftir vetri en nokkru sinni. Hafði veri.ð farið yfir skarðið allt fram á mánudag, og þá var meira að segja ekið um það á vörubifreið með miklu hlassi. — SS. Ekki gildir þessi samningur þó sem gjald fyrir sölu á er- aðeins varðandi flutning tón- verka á skemmtistöðum, veit- ingahúsum og í kvikmyndum. Jafnvirðiskaup hafa tíðkast nokkuð landa á milli á seinni árum varðandi efnalega fram- leiðslu, en hitt mun fátítt, ef ekki áður óþekkt fyrirbæri, að samið sé á þeim grundvelli, lendum hljómplötum, heldux i hvað andleg verðmæti snertir.. Átta ára drengur fellur út um glugga ÞAÐ SLYS vildi til á Skúla- götu 78 í gær, að átta ára gam all drengur, Ragnar Lárusson að nafni féll út um glugga af stigapalli milli fyrstu og ann- arrar hæðar og meiddist á öxl og skrámaðist á andliti. FRAMKVÆMDIN á mjólkur» úthlutun til ungbarna. sjúk-, linga og gamalinenna. ■ serú verkfallsstjórnin leyfði strax: í upphafi. verkfallsins, góðfúg lega, hefur orðið tíl lítils sóma fyrir mjólkurstöð'na og -mjólkurframleiðendur. J ; ER SAMIÐ var um J>ess£| mjólkurúfhlutun vlð verk- fallsstjórnina, taldi tilkvödd nefnd lækna, að 11 Q90 lítrá af mjólk þju’fti á dag handa ungbörnum, sjúklir.gi.’m og gamalmennum í bænmn; og leyfði verkfallsstjórnin hegr ar í stað, að mjólkurstöðiÁ fengi það magn, og ’ 5 veí það, eða 11 500 Htra, til vinnslu og dreifingar hrndd umræddu fólki af samlags. svæði höfuðstaðanr"- end'a1 upplýsti mjólkurstöðin. al svo mikið mjólkurmagn værl hægt að fá þaðan. j í FYRSTU VARÐ EKXI ann* ars vart en að þe+ta sam- komulag nægði til þe-s að sjS ungbörnum, sjúklirgu.m og gamalmennum bæjarins fyr-i ir ftauðsynlegum, daglegund mjólkui’skaminti. En nú hof. ur mjólkurstöðin mihnkg!? hann með skírskotun ti! þesá að hún fái ékki nrma 50Ö.Ú! lítra af mjólk á dag a' sarxi’a lagssvæði höfuðstaðar'mser/ri hún áður hefur fengio 11 50@. lítra frá! j ÞAÐ LEIKUR EKKI á tveimS ur tungum, hvernig á fcessiá stendur. Meira en heimingnj* þess mjólkurmagns, seriá’ mjólkurstöðin héfúr á2u4 fengið af þessu svæð'. o:: nfi seldur á svörtum xnarks.ði B Reykjavík við uppsprer.gdií verði, í stað þess að afliondas það mjólkurstöðinr.i handá ungbörnum, sjúklingrrn og gamalmennum í bænum! ÞETTA ER SKÖMM. bæffil fyrir mjólkurframleiðer.durog mjólkurstöðina. Og þó tekuij - það út yfir allan bjófabáIiC„ þegar íhaldsblöðin eru svo aS saka verkfallsstjórhina imS það, að ungbörnin, siúklirig- arnir og gamalmennia fá$ ekki nauðsynlega mjólk. Þa3! stóð ekki á henni. En þaðl stendur á sómatiifirmi ngii - þeirra mjólkurframleiðenda,! sem heldur selja mjólk síná á svörtum markaði í Reylrja- vík til þess að geta fe.ngíffi fyrir hana ólöglegt okun'erSa en að afhenda hana mjólkui stöðinni, svo að börnin, sjúk« lingarnir og gamla fólkiSjl geti orðið hennar aðnjótandh Veðrið í dagt j Norðaustan kaldi. j Jl

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.