Alþýðublaðið - 11.12.1952, Blaðsíða 6
Framhaldssagan 75
Susan Morleys
Jón J. Gangan.
ÞEGAR KÓRINN KEMUR
Ég verð sennlega farinn héð-
an, þegar kórinn kemur, en
samt ætla ég að koma með ,
aokkrar ráðleggingar, sem ég J
er ekki í minnsta. vafa um, að
igætu gert ferðina stórkostlega;
vel lukkaða, ef farið væri eftir
"f>eim.
. Það er þá fyrst, að það þarf
að breyta nafninu á kórnum,
hérna' suðurfrá veit ekki nokk-
ur sála, að Reykjavík sé til.
„Víkingakór íslánds“, eða bara
,,Víkingakórinn“ væri þúsund-
falt meiri auglýsing, ef rétt
væri á haldið. En þá þarf fleira
tU. Þá þurfa allir söngmenn-
örnir að láta sér vaxa hár niður
á herðar og skegg- niður á
bringu, og svo þurfa þeir að
vera í fornbúningum, regluleg-
um litklæðum, og með sverð og
spjót og_ skildi og bronsaða
hjálma! Ég þorj að hengja mig
.«PP á, að þá myndi kórinn gera
^voleiðis stormandi lukku við
'Miðjarðarhafið, að það yrði
hundruð þúsunda gröði að ferð-
inni. Ég get bara bent á það
.sem dæmi, hvílíka óskapalukku
•kósakkakórinn gerði hérna
heima á árunum,. og það var
■■ .ekki hvað minnst að þakka því,
. ;hvað þeir voru skrauílega
Jífclæddir! En búningarnir mega
®kki vera úr mjög þykktr-efni,
'Éivorki Álafoss- eija- Gefjunar-
'ciúk, vegna hitans iiérna,' Silki
'' yrði senniiega of dýrt, og. >5 ...
■það borgar sig slundi t að
spara ekki eyririnn. É yeri
ráð *--■■•{: ;,J C'j :ei:: k:.n • k?*
útvegsð tiitöiuiega ódyrt!
spænskt silki.
En'svo má ekki. gle-yma vopn j
júnum, og umfrain allt ekki
Éárinú og skegginu. Ég er viss
um, að það yrði bjátt áfrarn
. uppþot af hrifningu, hvar sem
slík sveit marséraði á land
hérna við Miðjarðarhafið. Kven'
fólkið myndi bókstaflega verða
brjálað og hr.ópa ,,mascuIino!“
og krossa sig bak cg fyrir og
andvarpa og ^lít þaö. Kvenfólk
Iiérna er yfírleitt mjög hrifið,
af íslendingum, að minnsta |
kosti það, sem ég heí kynnzt! j
En — farið að mínum ráðum. i
Hér getur annarhver m.aður I
sungið .og gaiað eins og Carúsó. !
En hár niður á berðar og skegg |
niður á bringu, Vikingaklæði, |
vopn og skildir ------það skal
jiokk trekkja!
P. t. erlendis..
Jón J. Gangan.
AB
inn í hvert hús!
hún hyggst hefna sín!“ Hann
hló háðslega, svo að undir tók
í húsinu.
Hann hvessti á hana augun.
Þau læstu sig í gegnum merg
og bein. Henni fannst liún
vera allsnakin. Hönd hennar
skalf lítið eitt. Hún herti á
takinu um gikkinn. Hann gekk
eitt skref fram. Hún kreppti
fingurinn enn fastar.
Það kváðu vði tvö skot. Móð-
ir Davanney hné niður framn'j
á ganginum um leið og þau
kváðu, við. Hún lagði hendina
á hjartastað. Stúlkurnar uppi á
loftinu ráku upp hræðsluvein.
Reykinn lagði frá. Aragon
gekk enn fram með hnífinn á
lofti. Paradine gaf honum en»
rnerki um að nema staðar.
Sjálfur stóð hann grafkyrr og
hreyfði sig ekki. En öðru máli
gegndi um krypplinginn Dance
við hlið hans. Hann riðaði,
blóð rann frá brjósti hans
niður á gólfið. Kjálkarnir
héngu bjánalega máttlausir
niður.
Glory hélt byssunni ennþá
á lofti með útréttum hand-
handlegg. Og það stóð heima:
Hlaupið stefndi á Dance. Hún
hafði breytt stefnunni á síð-
ustu stundu.
Og nú gat hún ekki meira.
Þetta var í síðasta skipti, sem
höndin lét að vilja hennar. Hún
var gersigruð í eitt skipti fyr-
ir öll. Að þessu hlaut að koma
fyxír ,eða síðar. Hún hneigði
höfuðið og byssan féll úr
hendi hennar á gólfið. En sam-
tímis lyppaðist Dance, sem
fram til þessa hafði staðið upp
réttur, að fótum húsbónda
síns og gaf upp andann.
Paradine stikaði yfir gólfið.
Hann reif grímuna frá andliti
hennar með snöggu handtaki.
Iagði lófann undir höku henn-
ar, lyfti höfði hennar og starði
í augu henni. Kvaladi’ættir í i
andliti hans rændu hana sein-
ustu leifunum af heilbrigðri
hugsun. Hann beygði sig nið-
ur og hóf hana hátt á loft íj
fangi sér. Hann kinkaði kólli.
til Myrtle, sem þegar í stað |
skiidi hvað til hans friðar j
heyrði og þaut upp til þess aS
opna fyrir honurn dyrnar.
Hann bar hana - gegnurn
ganginn og inn í samá, litia j
herbergið, þangað sem móðir
Davanney mörgum áruum áðúr
hafði leitt þau föður hennar,
Charles de Buita, og Mered-
ith. Móðir Davanney horfði á
þau sljóum augum, þar sem
hún lá samanhnipruð fyrir
fótum hans.
Hann setti hana niður fyrir
framan rúmið. Hún gat varla
haldið höfði, andlitið var ná-
fölt og augun lokuð. Hann léi't
við henni sem snöggvast og
þreif svo til hennar af miklum
ofsa. Plún náði varla andaiium
fyrir atlotum hans. Hann ýtti
henni ofan í rúmið og verund
hennar leystíst upp í auðn og
tórn. Hún þráði hann ekki síð-
ur en hann hana.
Hún var hans .... og einsk-
is annars...... Loksins.
I veizlusölum Lundúna var
slúðrað og slaðrað urn það, sern
fyrir hafði bqrið í Ch'arleston
House. En í raun og veru
vissi enginn nákvæmlega hvað
við hafði borið þar. Ekki einu
sinni John Paunce vildi neitt
segja. Hann hvarf út í sveit
til konu sinnar, Phoebe, sem
átti von á barni þá og þegar.
Á þeim Percy og Josephine
var ekkert að græða. Enda
hurfu þau brátt af sjónarsvið-
inu, þar sem þau vissu of mik-
ið um hneykslið. Og eins og
gefur að skilja, þorði enginn
þeirra, sem verið höfðu sjón-
arvottar að ósköpunum, að opna
sinn munn til þess að skýra
frá atburðum. Það hefði get-
að kostað hvern og einn höf-
uðið.
í raun og veru vissi. enginn
sem sagt neitt. .... Og þó.
Það eina, sem vitað var, og
Það eina, sem vitað var, og
það vissu líka allir;- Glory
Faulkland var ekki lengur til.
„Hvert skyldi hún liafa far-
ið“ nöldraði Reep lávarður
-dapur í bragði. Mér líkaði vel
við hana Kitty. Bara ágæt-
lega...... Hvert skyldi húri
hafa farið?
„Til fjandans, náttúrlega. I
leyfi.“
Glory varð móðir ári seinna.
Barnið hennar fæddist í litla
herberginu í Millington Lake.
Og sagan endurtekui' sig: Móð-
ir Davánney var ljósan.
Paradine kom til þess að sjá
litla drenginn nýfæddan. A
honum var engin svipbrigði að
sjá. Enga viðkvæmni, næstum.
undrun, fjarhygli. Bara sama.
þvingaða brosið, sem ekki var
í raun og ver-u bros, héldur
kipringur frá stóra örinu á
kynninni.
Minn sonur ér það, hvað svo
sem úr honum verður. Minn
sonur skal hann vera, hvort
sem hann verður skáld eða
morðingi......Er ekki eitthvað
nafn til á hóruungann minn?
spurði hann.
Móðir Davanney varð fy.rir
svörum.
Hún kallar hann Lambert.
svaraði hún. Hún segir ao
hann eigi að heita Lambert,
Paradine, herra.
Hann hló tryllingslega og
leit niður á Glory, þar sem hún
lá með opin augun á koddan-
um- en virtist þó ekki heyra
hvað fram fór í kringum hana.
Og þú, Glory.......Jafnvel
þú. En kallaðu hann bara það.
sem þér sýnist. Eg vil ekkert
með hann hafa hvort sem er.
Eg, á hann, það er allt og sumt,
og reyndar það eina, sem mig
varðar nokkuð um.“
Hann hló aftur.
Ha, ha, ha. Þar náði ég mér
annars betur niðri á skáldinu
þínu en þótt svo ég hefði
drepið hann, eins og. ég ætlaði
einu sinni að láta gera.
FIMMTI HLUTI.
Ungir og gamlir.
ílún var- orðin að þjóðsögu.
Hvarvetna var um Jiana tal-
að, slaðrað og slúðrað. Á mark
aðstorgum, í pútnahúsum, í
krám hafnarhverfanna, í feam-
komusölum hárra sem lágra,
fyrst og fremst lágra.
Á hrognamáli glæpafélag-
anna gekk hún ýmist undir
nafninu Svarti Engillinn eða
Gullna Skækjan. í hugum
eldri manna á þeim slóðura.
var henni gjarnan ruglað sam-
an við aðra undarlega kven-
persónu, sem gekk Ijósum
logum í neðanjarðarhreyfingu
heimsborgarinnar um þessar
mundir, og þá um leið éignað
sitthvað af athöfnum hennar.
En ílestir hinna yngri manna
voru sannfærðir um, að til-
vera hennar væri uppspuni
einn, og ef hún væri til, þa
hlyti hún að vera sambland af
heilögum engli og svörtum
djöfli.
Vald hennar var takmarka-
laust. í annað sinn á ævi henn-
ar lá heimurinn yrir fótum
hennar. Hún, sem áður fyrr
hafði verið umræðuefni á
glæstum sölum- háaðalsins, var
nú mest umtalaða persónar.
meðal þeirra, hverra tilvera
ekki þoldi dagsins ljós.
Hún hafði nú tekið séi' nýtt
verkefni fyrir hendur: Að
naga undan rótum þess spilta
þjóðfélags, sem hún hrærðist í
og sem hafði fætt hana af sér.
Hún var" óþreytandi. Á sam-
komum „Hringsins,“ sem Para
dine ennþá hélf í járngreipum
sínum, gætti áhrifa hennar
stöðugt mej,r og meir. Öllum
bar saman um, að tillögur
hennar, ráðagerðir og fyrirætl-
anir í smáu og stóru, þegar
eitthvað mikið stóð fyrir dyr-
um, voru betur hugsaðar, ná-
kvæmari og snjallari á allan
hátt heldu.r en foringjans
sjálfs. Hún tók meira að segja
stundum þátt í hinum verk-
legu framkvæmdum.'og stóð nú
þar, sem hinn fallni Dance
hafði áður haldið sig: Við hlið
foringjans. Hún klæddist ávalt
karlmannsföturn. í hendi bar
hún gimsteinum búna skamm-
byssu, hinn mesta dýrgrip og
frábært vopn. í>eir Aragon og
Myrtle fylgdu þeirn eftir, nótt
Émn
© o
oror
' t 5
vaínskassaclement í FORD, CiIEVROLET OG
JEPPA og ýmsar aðrar tegundir. — Einnig líljóðdeyfara.
Blikksmiðjan Grettir
Brautarholti 24. — Símar 7529 og 240G.
Smurt brauS. \
Snittur. >
Til í búðinni allan daginn. í
Komið og veljið eða símið. ^
Síld $k Flskur^
—-------------------1
Ora-viðéerðir. |
Fljót og góð afgreiðslt;. ^
GUÐL. GÍSLASON, \
Laugavegi 63, >
sími 81218. >
------------------__Á
*
Smurt brauS
otí snittur.
Nestispakkar. {
Ódýrast og bezt. Vin-S
samlegast pantið með>
fyrirvara. í
MATBARINN
Lækjargötu 6.
Sími 8034p.
Köld borð oá
heitur veizlu-
matur.
Síld & FiskurJ
*----------------------\
> Minniniáarsoiöíd >
^ Ivalarheimilis aidraðra sjó-?
^manna fást á eftirtöldum)
^stöðum í Reykjavík: Skrif-?
ístofu sjómannadagsráðs, í
ÍGrófin 1 (gengið inn frá?
\ Tryggvagötu) sími 80275,l
\ skrifstofu Sjómannafélags C
| Reykjavíkur, Hverf isgötu §
8—10, Veiðarfæraverzlunin^
Verðandi, Mjólkurfélagshús-§
inu, Guðmundur Andrésson >
gullsmiður, Laugavegi 50,2
^Verzluninni Laugatéigur, í
^Laugateigi 24, tóbaksvorzlun >
^inni Boston, Laugaveg 8,?
^og Nesbúðinni, Nesvegi 39.?
Hafnarfirði hjá V. Long. |
| Nýia sendl- t
í bílastöðin h.f. V
S j hefur afgreiðslu í Bæjar- ?
i bílastöðinni í Aðalstræti >
S 16. — Sími 1395. \
l
's
í
S
I
l
\
s
\
t
\i
\
f
\.
■S
s
s
s
s
^ s
1 i
í \
i
i >
I S
s
s
s
s'
s
s
s
s
s
s
s
?
Minnfngarspföíd j
Barnaspítalasjóðs Hringsina '•
eru afgreidd í Hannyrða- {
verzl. Refill, Aðalstræti 12 {
(áður verzl. Aug. Svend-_
sen), í Verzluninni Victor, •
Laugavegi 33, Holts-Apó- j
íeki,, Langholtsvegi 84, j
Verzl. Álfabrekku Við Suð-i
urlandsbraut, og Þorst.eins- \
búð, Snorrabraut 61. . {
lús og íhúðir
/
fif ýmsum stærðum s
bænum, útverfum bæj-
arins og fyrir utan bre-
inn til' s'ölu. — Höfum
einnig til sölu jarðir,
vélbáta, ifreiðir ' :>g
ýerðbrél.
Nýja fatsteignaÁHhm.
Bankastræti 7.
Sími 1518 pg >:!. 7 30-—
8,30 e. h. 81546.
mn &
.4JB 6
\
s
s
hvert heimili! \
)
s
í j i,
TO í
: i L Oi'öK'3i
ÁiiG'lúiI a«:;t si i;í