Alþýðublaðið - 16.12.1952, Blaðsíða 2
ForfíS hennar
(My Forbidden Past)
Amerísk kvikmynd af skáld
sögu Polan Banks—fram-
haldssögu í vikublaðinu
„Hjemmet” í fyrra.
Robert Mitclium
Ava Gardner
Melwyn Douglas
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
1 AUSfUH
I BÆJAR
Honlana
Mjög spennandi og við
burðarík ný amerísk kvik-
mynd í eðlilegum litum.
Aðalhlutverk;
Errol Flynn,
Alexis Smith.
Bönnuð börnum innan
14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
álii á ferð og flugi
Never a dull moment.
Bráðskemmtileg ný amer-
ísk mynd, atburðarík og
spennandi.
Fred MacMurray
Irene Dunne
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
m NtJA BSO fj
Variif lögregluna!
(Spare a Copper)
Bráðfyndin og fjörug
gamanmynd með grín-
leikaranum og banjospil-
aranum
George Formby.
Aukamynd:
CLAUDE THORNHILL
og hljómsveit lians spila
dægurlög.
Sýnd kl. 1 5, 7 og 9.
Tígrissfúlkan
Captive girl)
Mjög skemmtileg ný ame-
rísk frumskógamynd.
Johnny Weismuller
Sýnd kl. 5 og 7.
BASTIONSFÓLKIÐ
Kvikmynd gerð eftir sam-
nefndri sögu, sem kom út
í Morgunblaðinu. Þetta
verður allra síðasta tæki-
færið að sjá þessa vinsælu
inynd áður en hún verður
endursend.
Susan Peters
Alexander Knox
Sýnd kl. 9.
0B
Föðurhefnd
(SIERRA PASSAGE)
Afar spennandi ný amer-
ísk kvikmynd frá dögum
gullæðisins í Kaliforníu
um fjárhættuspil, ást og
hefndir. — Aðalhlutverk:
Wayne Morris
Lola Albright
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
V
<1
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
Þeir, sem vilja fylgjast
með því sem nýjast er,
LESA A B
j-.j-.j—j..
S
s
m HAFNAR- m
6B FJARÐARBIÖ
Flugið fil Marz
Afar spennandi og sérkenni
leg ný amerísk litkvik-
mynd um för til Marz.
Marguerite Chapman
Cameron Mitchell
Aukamynd:
Atlantshafsbandalagið.
Mjög fróðleg kvikmynd
með íslenzku tali um stofn
un og störf Atlantshafs-
bandalagsins. M. a. er þátt-
ur frá íslandi.
Sýnd kl. 7 og 9.
Sími 9249.
Ævmiýri
á tföngufor
Sýning annað kvöld
klukkan 8.
Aðgöngumiðasala frá kl.
4—7 í dag. Sími 3191.
SÍÐASTA SÝNING
FYRIR JÓL.
Gisnnlaugur Þórösrson
héraðsdómslögmaður.
Austurstræti 5, Búnaðar-
bankahúsinu (1. hæð).
Viðtalstími kl. 17—18,30.
i , S
^ Hásmœður: \
\ s
S Þegar þér kaupið lyftiduft(
S frá oss, þá eruð þér ekklS
b einungis a8 efla íslenzkan i
^ iðnað, heldur einnig aðS
) tryggja yður öruggan ár-S
? angur af fyrirhöfn yðar.S
í Notið því ávallt „Chemiu)
^ lyftiduft1*, það ódýrasta og?
( bezta. Fæst í hverri búð.-
i . $
$ Chemia h f0 J
s s
EB
■
Dcmukápur !
-
Ný efni. Fallegar gerðir :
■
■
■
Peysufaiafrakkar j
■
úr vönduðum efnum. ■
■
a
Hagstætt verð. ■
Kápuverzl. og saumastofan. >
Laugaveg 12. :
BÓKHALD - ENDURSKOÐUN
f ASTEIGNASALA - SAMNINGAGERÐIR
AUSTURSTRÆTI 14 - SÍMI 3565
VIÐTALSTÍMI K L. 10-12 OG 2-3
Mjög spennandi amerísk
sjóræningjamynd full af
ævintýrum um handtekna
menn og njósnara.
V
Donald Woods
Trudy Marshall
Sýnd kl. 7 og 9.
Sími 9184.
MORGUNBLAÐIÐ leggur
nú daglega mikla áherzlu á að
reyna að telja fólki trú um, að
hin örlagaríka vinnudeila sem
íhaldsstjórnin hefur nú neytt
meira en 20 þúsund verka.
menn, v.erkakonur, iðnaðar-
I menn og sjómenn úti í, sé
' runnin undan rifjum kommún
1 ista og stjórnað af þeim. Það
kemur að vísu engum alþýðu-
manni á óvart, þó að Morg-
unblaðið, málgagn atvinnurek
enda, reyni að koma kommún-
istastimpli á hagsmunabaráttu
íslenzkrar alþýðu. Hitt kann
að koma ýmsum, sem ekki til
þekkir, einkennilega fyrir sjón
ir, að maður, sem sýndur hef-
ur verið ýmis konar trúnaður
innan verkalýðssamtakanna,
skuli nota daginn, sem félag-
ar hans eru að hefja samúðar-
vinnustöðvun með þeim þús-
undum, sem í verkfalli standa,
til þess að vega á lúalegan hátt
að stéttarbræðrum sínum.
Friðleifur Friðriksson er
reyndar svo sérstakt fyrir-
brigði, að þeir, sem manninn
þekkja, munu teíja það fátt,
sem hann myndi ekki til vinna
til að fá mynda af sér birta í
Morgunblaðinu. Þó munu fæst
ir hafa gert ráð fyrir, að mað-
urinn væri svo gjörsneyddur
ábyrgðartilfinningu, að hann
léti hafa sig til þess, fyrir
„stundarupphefð1', að vega aft
an að stéttai'bræðrum sínum
í örlagaríkustu vintiudeilUj
sem íslenzk alþýða hefur háð.
Hér skal ekki farið út í að
hrekja þvætting Friðleifs og
Morgunblaðsins um undirbún.
ing og rekstur vinnudeilunnar.
Allt tal þessara málsvara at-
vinnurekenda um ,,að konrm-
únistar hafi hrifsað til sín for-
ut'suna" er svo fjarri lagi, að
slíkt er ekki svaravert. Aðeins
skal Morgunblaðinu, sem á
stundum a. m. k. vill telja sig
„málgagn allra sétta“, bent á,
að fara várlega í að taka Frið-
leif Frdðriksson sem örugga
heimild fyrir því, ao sú hags-
munabarátta alþýðunnar, sem
nú er háð, sé aðeins „brölt
kommúnista og hjálparkokka
þeirra úr Alþýðuflokknum“.
í þessari deilu er ekki spurt
um flokka. Alþýðan hefur nú
tekið höndum saman út yfir
öll flokksbönd og sameinast til
nauðvarnar gegn dýrtíð og ó-
stjórn, fyrir atvinnu og mann
sæmandi lífsikjörum.
Þessari einingu alþýðunnar
megna hvorki Friðleifur Frið
riksson né Morgunblaðið að
sundra, þrátt fyrir góðan vilja.
iið m
UNDANAFARNA verkfalls-
daga hefur mér líkað yfrið vel
við Morgunblaðið. Það hefur
afhjúpað svo undur vel þau
margra ára sí endurteknu ó-
sannindi Sjálfstæðisflokksins,
að hann væri allra stétta flokk
ur. Að hann væri í senn flokk
ur heildsala og verkamanna.
Flokkur stórútgerðarmanna og
sjómanna: Flokkur okrara og
þeirra, sem okrað er á. Og auð
vitað jafn trúr málsvari hvorra
tveggja.
Hverjum getur nú lengur
dulizt, að það er hagur stór-
kaupsýslu og stórútgerðar, senj
Morgunblaðið er að reyna að
verja með klóm og kjafti. —<
Það getur auðvitað engum duS
izt, ekki einu sinni þeim verkai
mönnum, sem lagt hafa hing-,
að til trúnað á þetta allrai
stétta hjal.
Þeir hljóta nú að sjá, að fyr-
ir Morgunblaðinu vakir eitt og
og aðeins eitt: Að brjóta verk-
fallið niður, og troða þar meiS
verkalýðssamtökin niður |
svaðið. Og ef þeim nægir ekkl
að sjá þetta á örlagastundu,
(Frh. á 7. síðu.) i
' Miaiiiiim
Öskar Gíslason sýnir:
r
V 1
Hin mjög umtalaða og marg umdeilda mynd.
Leikstjóri: SVALA HANNESDÓTTiR.
Tónlist: REYNIR GEIRS.
Aðalhlutverk:
Svala Hannesdóttir. — Þorgrímur Einarsson.
Knútur Magnússön — Sólveig Jóhannsdóttir
Óskar Ingimarsson —■ Steingrímur Þórðarson.
Karl Sigurðsson.
Bönnuð innan 16 ára.
„ALHEIMSMEISTARINN“ íþróttaskopmynd.
Aðalleikari: JÓN EYJÓLFSSON.
Aukamynd: Frá Færeyjum o. fl.
Sýnd kl 5. 7 og 9.
sýnd klukkan 3.
4B 2