Alþýðublaðið - 16.12.1952, Blaðsíða 4
AB—Alþýðublaðið.
16. des. 1952.
Verkfallið og landhelgisdeiian
STJÓRNARBLÖÐIN, —
einkuxn MorgunblaSið —
hafa undanfarið hvað eftir
annað verið að reyna að
rægja verkfallið með því, að
setia það í samband við land
helgisdeiluna við Breta og
saka verkalýðssamtökin um
einhvers konar svik við góð-
an málstað íslenzku þjóðar-
innar í þeirri deilu. Orðaði
Morgunblaðið þetta einn dag
inn þannig, að það væri sorg
leg staðreynd, sem bæri vott
' bæði um þroskaleysi og á.
byrgðar leysi, að „hér skuli
efnt til harðvítugrar innan-
landsstyrjaldar" meðan á land
helgisdeilunni standi; en aðra
daga hefur Morgunblaðið
beinlínis sakað verkfalls-
menn um að vega að land-
helgisgæzlunni.
Allur er þessi rógur stjórn
arblaðanna, sér í lagi Morg-
unblaðsins, hinn iubbalegasti,
þegar á það er lit.ið, hvernig
í nýlega afstaðið þing Alþýðu-
, sambandsins tók afstöðu til
; landhelgisdeilunnar og hvern
' ig verkfalldstjórnin hefur
veitt undanþágu til allrar fyr
irgreiðslu til varðskipanna
um olíu. vatn og aðrar nauð-
svniar, já meira að segia til
viðgerðar á einu varðskipinu
hér heima.
Eins og menn muna lýsti
þing Alþýðusambandsins ekki
aðeins yfir fyllsta stuðningi
sínum við góðan málstað ís-
lands í landhelgisdeilunni,
heldur hét það á rikisstjóm-
ina að hvika í engu frá rétti
okkar í henni, hvaða ofbeldi,
sem beitt yrði, og hvatti
hana meira að segia til bess
að leita aðstoðar sameinuðu
þióðanna, ef nauðsyn krefði,
til bess að fá hina nýju land-
heidislínu viðurkennda- en
sjálft álrvað bingið að láta al-
þvðusambandsstjórn leita til
albióðasambands flutn’nga.
verkamanna í London um
stuðning við þá réttmætu
kröfu okkar. að löndunar-
banninu á íslenzkum togara-
fhb? á BreRandi verði aflétt.
Slík var afstaða nvlega af-
ptpSínc; Jbjngs Albýðusam-
bandsins til landbelfn'sdeil-
unnqr. sem Morgunblaðið vill
nú belzt saka verkalýðinn um
a« bnfa brugðizt málstað
b’óðarinnar í.
Eldhúsrœða Haralds Guðmundssonar:
En hvað hefur verkfalls-
stjórnin þá til saka unnið, að
hún skuli vera rægð fyrir að
vega að landhelgisgæzlunni?
Vitað er, að verkfallsstjórnin
veitti þegar á fyrstu dögum
verkfallsins undanþágu til við
gerðar á varðskipinu „Mariu
Júlíu“; og fyrir aðeins ör-
fáum dögum tjáði Pétur Sig-
urðsson sjóliðsfoi’ingi, franr-
kvæmdastjóri landhelgisgæzl
unnar, Alþýðublaðinu, að
verkfallsstjórnin hefði, and-
stætt frásögn sumra annarra
blaða, leyft alla fyrirgreiðslu
til varðskipanna um olíu,
vatn og aðrar nauðsynjar, þó
að samkomulag hati hins veg
ar ekki náðst um undanþágu
til viðgerðar á varðskipinu
,,Óðni“, sem taka myndi
nokkuð langan tíma, að
minnsía kosti viku; en að því
er sumir aðrar ætla þrjár
vikur. *
Það kveður hér töluvert
við annan tón í garð verk-
fallsstjórnarinnar hjá fram-
kvæmdastjóra landhelgisgæzl
unnar, en hjá stjórnarblöðun
um, sem ekki skirrast við að
fara með blekkingar og ó-
sannindi í rógsskyni um verk
fallið.
Nei, verkalýðurinn hefur
sýnt það, bæði á alþýðusam-
bandsþingi og í verkfallinu,
að hann stendur engum að
baki í einlægum ogN skelegg-
um stuðningi við góðan mál-
. stað þjóðarinnar í landhelgis
deilunni við Breta. Rógur
Morgunblaðsins um verkfall-
. ið £ sambandi við þá deilu,
stangast því við allar stað-
reyndir og er í alla staði hinn
ómaklegasti.
Að endingu skal svo aðeins
þetta sagt við Morgunblaðið:
Það er auðvitað ágætt, að
áfellast „atferli og lubba-
skap brezkra útgerðarmanna“
við okkur í landhelgisdeil-
unni; enda eru allir hér á
einu máli um að gera bað. En
er framkoma okkar hérlendu
braskara og stjórnarherra
mikið betri í þeirri baráttu,
sem verkalýðurinn verður nú
að hevja fyrir bættum kjör_
um, til bess að bægia huneri
frá heimilum sínum? Hver
treystir sér til þess að sýkna
framkomu þeirra, frekar en
fyrirlitlegt atferli hinna
brezku útgerðarmanna?
Ávarp fil Miðnesinga
frá fjáröfíunarnsfíid VI. og Sjémfél. Miðneshr.
Vegna þeirrar vinnustöðvunar, sem verið hefur í Mið-
neshreppi að undanförnu, heitum við á alla Iaunþega,
sem vinnu hafa, svo og alla aðra velunnara verkalýðs-
hreyfingarinnar, að sýna verkfallsmönnum, sem nú
heyja baráttu fyrir bættum og réttlátum kjörum, sam-
úð sína og bróðurhrug í verkí á þann hátt að styrkja
þá með fjárframlögum.
Fjárframlögum veita undirritaðir móttöku:
Maron Björnsson, Lágafelli.
Björgvin Pálsson, Lágafelli.
Bjarni G. Sigurðsson, Hlíðarhúsum.
AB — AlþýðublaðiS. Otþefandi: Aiþýðuflokkurinn. Ritstjóri: Stefán Pjetursson.
Fréttastjóri: Sigvaldi Hjálmarsson. Auglýsingastjóri: Emma Möller. — Ritstjórn-
arsímar: 4901 og 4902. — Auglýsingasími: 490B. — Afgreiöslusimi: 4900. — Alþýðu-
prentsmiðjan, Hverflsgötu 8—10. Áskriftarverð 15 kr. á mánuSI: 1 kr. J lausasölu.
NIÐURLAGSORÐ hæst-
virts landbúnaðarmálaráðherra
kalla á andsvar strax. Hann
sagði, hæstvirtur ráðherra,
að Ar<(ój)jxuf:lokkurinn hefði
neitað að taka á sig ábyrgð.
Hæstv. ráðherra veit, að þetta
er tilbúningur einn, hversu
mikla stund sem hann leggur
á að útbreiða þessa framleiðslu
sína um landsbyggðina. Hitt
er rétt, að Alþýðnilokkurinn
hefur neitað því aigerlega að
taka á sig ábyrgð á gengis-
læikkuninni og á íramkvæmd
og störfum núverandi ríkis-
stjórnar. — Það, sem hæstv.
ráðherra sagði um verkfallið
og hvers vegna til þess væri
stofnað, —- því munu aðrir
svara. En það skal hann muna,
að meðal verkfallsmanna eru
menn úr öllum flokkum, all-
m-argir einnig úr hans flokki
og stuðningsflokki, Sjálfstæðis
flokksins, einnig. Veit ég ekki
betur en að beir sýni sama á-
huga, sömu heilindi og sömu
einbeitni í þessari baráttu, —
baráttunni fyrir lífskjörum
sínum — eins og aðrir verka.
menn. Ég hef ekki ástæðu til
að ætla annað.
Við Finnboga Rút vil ég
segia það, að heldur linast nú
kappinn í sókninni á hendur
ríkisstiórninni, begar hann
slær því föstu, að stefna núver
andi ríkisstjórnar, gengislækk
unin, og það, sem henni fylgdi,
sé beint framhald af þeim
stöðvunartilraunum, sem
næsta ríkisstjórn á undan
hafði í frammi. Þá brestur nú
rökfræðin.
FURÐULEGT TAL.
Hæstv. landbúnaðarráðherra
flutti hér tölu um bað, að kaup
hækkun væri hreinasti háski
fyrir bióðfélagið og sérstaklega
hættuleg fyrir launþega sjálfa
og líkleg til þess að spilla kiör
um þeirra, einkum ef þeir
fengju hana fram, að þjóðar-
tekjum óbreyttum,
Misr furðar á því, að
þessi sami hæstv. ráðherra,
sem var að hæla sér af því,
að hað væri samkvæmt á-
kvæðum í lögum, að kaup
bæní*a hefði hækkað nm
1214% í haust, skuli ekki
sjá, hver háski af því staf-
ar fvrir bændur! Því að sé
þíóðmni búinn háski af hví,
að Jaun verkamanna hækki,
hKtur sami háski að steðja
að benni, ef kaun bændanna
hækkar. Og hann hefur nú
um næstum 3ia ára skeíð
| unnið að hví kannsamlega
að m>ka tekiur miúiíiða o<?
■ gróðamanna í landinu. Tle'>d
u»* hann, að minni Iiáski
stafi af hessum auknu tekj
um he'dnr en hó að verka-
menn anki sínar tekjur svo,
að heir fái til hnífs og skeið
SIÍV -rökfræði er ekki nein-
um bióðandi.
IVTTT t TT,T« A GRÓDINN.
En úr V>ví farið er að tala hér
um vprðlfmið og skiotin:i tekn.
anna há pr kann^ke rétt, að ég
h'-tí V>tt hmgheimi og öðrum
phevrpndum nokkrar nnnlý'-'iud
ar cpm pff hpf fendið um bf)ð
criVú. Ég hef hér lista yfir 9
atgengar vörutegundir, sem
hvert heimili notar:
Hveiti, sem kostar 100
kr. í utsöluverði; af því
renna tæpar 24 kr. sem á-
lagning til milliliðanna. Af
haframjöli renna 28 til 29
kr. af hverjum 100 kr. til
milliliða í áiagningu. Af
sykri nálægt 25 kr., af síírón
um nálægt 35 kr., af hand-
sáou um 31 kr., af hrein
lætisvörum eins og salernis
pappír 33 kr. hér um bil, af
ullarefni um 28 kr., af lér-
efti ea. 33 kr. og af bolla
pörum og þess há'iar um 42
kr. af hverjum Í.ÖÖ kr.
Svo koma í viðbót við þetta
tollarnir, söluskattur, B-lista-
skírternagjald o. s. frv.
Hvað skyldu nú tekjur
þeirra manna, sem gera sér
að atvinnu að verzla með þess
ar vörur, nema miklu, og hvað
ætli bær hafi aukizt við geng-
isfellinguna og afnám verð
lagseftirlitsins? Við skulum
athuga bað. Tökum vöru eins
og haframiöl, eina algengustu
nauð'-vniavöruna.
r,TtsöIuverðið á 100 kg. á
haframjöli er nú kr. 396.13.
Af hví renna ti) miiíiliðanna
kr. 111,40. Þessi sama álagn
inw var fvrir gengislækkun
ing. miðað við óbreytt inn-
kawnsverð erlendis, kr. 43.
35. TT'«kknnm er því kr. 68.
05. eðp 157%, sem þessi
þiónurta við þjóðfélagið hef
ii' l’"'kkað um.
Á sama tíma hafa laun
verhnmanna fengið 50%
utmhót, þriðjungiim tæp-
Ie<ra.
T’^lrtmi annað, tökum
ht.pSt-j'or.tttsvörnr, salernis-
pannír 10 rúllur. Þær kosta
nú hr. 25.65 með úfsöíu-
vp-ð! AIa<rnin<rin er nú kr.
8.42 H<'m var áður kr. 3.63.
Hækknnín er kr. 4,79, eða
yfir 132%.
Svong m,á telia unp ótal
vömt.offund.ir. og níðurstaðan
verður þessu svipuð. Verð-
hæiWnn-'n á vörunni siálfri
vppna rrpn ctí d ækkun ar, tolla og
hátacf’aTdpvriq P1* qvo ffífurieg-,
j að bfin marcrfpldar álaffninffuna
lí VrAmtm infnvel bó að álagn
ingamrArpntan pp óbreytt.
b’í er au<dióst af þessu,
j að fwir að annast dreif-
inr-tt (tnr Cfpfj á 100 kg. af
h->{<’<'~>'"'5 vprða ne^tendur
nn pð hnro-p kr. 111,40, þ. e.
a. «. iaT„mikið eins og Davs
JvrSraniiðífnr fær fyrir
■fpr + í Koocn? Er bað eðli_
1 ipo-t. pð v,pð hnrfi að kosta eins
dacrc Vnnn fvrir Daffsbrúnar-
monn úthluta 100 kg. af
hafamiöli?
h—rrcf að hér mætti
ji-v.VVp ölhvrn pð cVaðlaUSU, og
! ýc-1 o-TArfo-n ■tro'fq ff Tvtrf.
TTo-»H-Tr -rpðhevvfi fírat> áðan á
o<T rniTJjTi^ako^tnað
beim
c’Arnt fvrír licfffia,
fiA J ?fr. fvr-
*■” |r*r. í»f VíHtí. F n
fr-rfH ••n’m frTrefq 5-^5
^<3?^ pjrj /5Æ o/0 ber
nr ]ta.
A o p f)
Jrrt ffiljf-
T»vovTrf meira né
^**"'*' v pm líðuffar 111
kr. Tfcnð er ful’komið dags-
verk með Dagsbrúnarkaupí
að koma einum einasta dilk
skrokk frá framleiðenda til
neytanda!
Hugsið ykkur góðir tilheyr-
endur! Hvað kostar verzlunin
í landinu með bessu háttalagi?
Iiverjir hafa grætt á gengis-
læbkuninni, hverjir á dýrtíð-
inni, verðhækkununum? Það
eru milliliðirnir.
ÁL AGNIN G ARHÆKKUNIN.
Síðan eenffið var lækkað
hefur verið flut,t inn vefn-
aðarvara af frílista fyrír 91
millj. kr. að innkaupsverði.
Á þessa vöru hefði átt að
Ieggja, meðan að verðlags-
ákvæði voril í gildi: hjá.
heildsölum 6,5 millj. kr., en
álagning þeirra hefur orðið
18,4 millj. kr., Hjá smásöl
istn, skv. verðlagsákvæSum
26,3 miúj. kr., en álagning-
in varð 39,8 millj. kr. Sam-
tals hefnr álagningin orðið
58,2 miIU. á hessa 91 millj.,
®g hækkunJn 25,4 miííj.
Hækkunin fvrir að afhenda
þessa vörjj frá bví sem verð
laff^ákvæðin ákváðu. Þessi
hækknn. 25. millj. kr., á á-
lao-ninffn heirra, sem verzia
með besca vefnaðarvöru,
nemur hvo<-ki meiru né
mtnnu hpldiir en heilu árs-
kauni. rpiknað með 300 dög
tim. 30 Wic, kr. fyrir manrt,
fyrir yftr 800 manns.
Er vit í hes«u? Getur þjóð
félaeíð borið hetta? Er nauð-
synlegt að hafa þetta svona?
MILLJONAM7ERINGAR.
I Hæstv. ráðherrar segja, að
það sé ekki hægt að eyða
meiru heldur en aflað er. Það
sé ekki hægt að Skipta meira
heldur en hví; cem framleitt
er. Það er rét.t. En því mínna,
sem kemur til skiptanna, þeim
I mun meira er áríðandi, að
slkiptin séu réttlát, að enginn
sé lótmn hagnast á öðrum,
ekki sé einum ívilnað á ann_
ars kostnað.
Sök hæstv. ríkisstjórnax
er sú, að alla sína valdatíð
hefur húu mismunað stétí-
unrnn í landinu. Hún hefui;
dre<rið fram hlut þeirra, sem
auðnum ráða og eignir hafa,
og hún hefur skert ‘ hhit
hinna. som hafa átt lausafé
og snnrifA pðg aðeins viimui
sína til að !ifa á.
Kunninffi minn einn keypti
hús eða íb”ð. r^ttar sagt, fyrir
5 árum fvr;r 100 þús. kr. Hann
átti enffa^ eVnir og fékk féð
að láni. Hann seldi íbúðina
núna nýleffa fvrir 250 þús. kr.
Hann borffaði urm hær 100 þús.'
kr., sem tsm hafði fengið að
láni, og hA átti hann eftir 150
húc kr. by&ir smáræði.
Þetta er aðcinq lítið dæmi. En
íbett.a mð margfalda ekki
með 10. pbv; meg iqo, heldur
með húci,--4nm til þess að fá
rétta rn'"v,
Allan síðan verð-
bóWa ct-r—• ddarinnar hófst,
hafa farieiff'rir og öll varan-
ipff v»ri"i-« ctpðUgt hækkað
í vp'-^i J--'11andi gildi pen-
ingar>Tia.
h'som msnn
- Reykjavík fyrír
10 —> Vpfa a.m.k tífald-
azt í wði. Sá, sem átti
AB 4