Alþýðublaðið - 16.12.1952, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 16.12.1952, Blaðsíða 8
ÍFundur ungra jafn- j a0armanna í Reykja i vík annað kvifd :: FÉLAG UN'GBA JAFN- E AÐARMANNA heldar al- ;; mennan félagsfund annað » kvöld kl. 8.30 í Alþýðuhíís- ” inu við Hverfisgötu. Fund- ;; arefni er inntaka nýrra fé- " laga, fréttir sagðar af þingi S SUJ, Sig. Guðm. íorm., » Hannibal Vaidimarsson, for- ■j mað’ur Alþýðuflokksins, held :: ur ræðu, og auk þess er kvik ;; niyndasýning og önnur mál, jj sem upp kunha að verða £ borin. Ungir menn, sem hafa ;; hug á að ganga í FUJ, geta jj mætt á fundinum, féngið inn » tökueyðublað og fengið um- sókn sína afgreidda þegar. jj Og eru félagar því minntir á “ að taka með sér væntanlega ; nýja féiaga á fundinn. , En síldveiðisvæðið hefur bara færzt 500 / sjómílur austur á bóginn og þar gefa Islend- ingar veitf eins og aðrir, segir Arnl Friðrikss. -------------------1-----«--------- AB HEFUR ÁTT tal við magister Árna Friðriksson og innt hann frétta af rannsókn varðandi síld þá, er veiddist norður af Færeyjum í október í haust. Kvað hann nákvæma rannsókn því miðjir ekki hafa verið framkvæmda, þar eð síldarrannsókn- um Norðmanna á þessum slóðum lýkur í september, en rann- sók-n af bálfu ísiendinga hefst ekki fyrr en síðar á vetri. Þó kvað Árni óhætt að fullyrða, að hér hefði veriö um að ræða Norðurlandssíld á leið til hrygningastöðvanna við Noreg. Síðan síldarmerkingamar, j hinna skipulögðu síldarrann- hafa verið upp teknar, segir ! sókna setum við nú orðið vitað Árni, vitum við með vissu (hvar hún er á hverjum tíma. hvaða !eið Norður!an<issildin (Frh. af 1. síðu.) gær, og er það Félag bókbind- ara. Olíufélögunum hefur verið leyft að flytja olíu til upphit- unar í íbúðarhúsurn til að bæta úr . brýnni nauðsyn og verður fólk að súna sér tii verkfallsstjórnarinnar til að fá jþað leyfi. Einnig er leyfður heimflutn- ingur kola, en um það getur fólk snúið sér beint til kola- verzlananna. . fer til Norefrs og hvenær, og var ekkert óeðliSegt við þessa RÍldargönim. Við vitum nú Jíka. oð a!it sumarsíldveiði- svæðíð nvrðra hefíir færst | um 500 sjómílur austur á hóginn: veena sveiflubreyt- i in^a hafr'rainnann'i. sem \ ráða átuma?>>| og •hitai'tiiri, að niiklu leyti, gengur síld- in með öðrum orðum 500 sjó mílnm skjemur vestur, held-j ur en hún fferði áður, — og j þess kemur hún ekki upn að Norður!andinu. Hins vegar viíum við ekki enn hvaða Jeið þessi shdarstofn fer frá Noregi t;J Islands. Enda bótt bessi brevting bafi orðið á göngu síldarinn. ar, ætti ekkert að vera því til fyrirstöðu, að íslendingar gætu vfiitt han-a á beim s'lóðum, sem hún heldur sig nú yfir sum- arið, enda veiða bæði Norð- m'enn og Svíar hana þar. Vegna verSar breyiingar á á ugvéfa Fiug Flogið verður með farþega og bréfapóst þessa viku. ALL-MIKLAR BREYTINGAR hafa orðið á ferðum flugvéla Flugfélags íslands sökum skorts á benzíni, sem er afleiðing Iiins víðtæka verkfalls, er nú hefur staðið í hálfan mánuð. Flug- ierðum hefur verið haldið áfram til þessa til hinna ýmsu áætl- unarstaða á landinu og verður svo þessa viku, en engin vissa er fyrir því að flogið verði í jólavikunni að því er skrifstofa Flugfélags íslands skýrði AB frá í gær. -----------------------------♦ Flugáætlunin þessa viku er 1 sem hér segir: í tlag verður iHappdræfti vegna íarar Karíakon íteykjavíkw Fimm vinningar, ferðalög KARLAKÓR REYKJAVÍKUR efnir til nýstárlegs happdrætt is í tilefni af söngför sinni til suðurlanda í vor, én meðal vinninga er t. d. far með Gull- .fossi til Miðjarðarhafsland. snna, Algier, Ítalíu, Frakk- lands, Spánar og Portúgal. Stærstí vinningurinn er þó flugferð til New York og baka aftur og uppihald þar vestra í hálfan mánuð. Af fimm vinningum eru þrír ferðalög til útlanda, og þriðji vinningurinn er far fyrir tvo á fyrsta farrými Gullfoss til Kaupmanahafnar og baka aft- tir, og fjórði og fimmti mál- verk. Verðgildi allra vinning- anna er kr. 30.000, en happ- drættismiðinn i.jkostar aðeins tvær krónur. BREYTINGAR A ALDAR- FRESTI. Þar eð síldarrannsóknirnar eru ekki nema jafngamlar öld. inni, verður að sjálfsögðu ekki sagt með neinr.i vissu, hversu langt tímabil þessar sveiflu- breytingar hafstraumanna taka. En samkvæmt sögu ! sænsku ríldveiðanna við Bohu slan, taka þessar breytingar | nálægt því eina öld. j Nú vitum við, að nm aJda j mótin, þesrar sildveiðar hér j við Jand iiáfi!«t fyrir alvöru, j var mikil síldargengd við Noröuriand, og hafði þá vcr svo um nokkur ár. eða senni Jega frá því 188ð. Segja má að’ þeirri síldargengd sé lokið þar iim 1945, enda þótt elrki verði dregin greinileg takmörk, Jivorki bvað upp- haf hennar eða endi varðar. Ef hér giJti sama reglan og um síldveiðarnar við Boliu- slan, væri auðvel.t að reikna dæmið út. en það er ekki beinlínis ólíklegt. SUÐURLANDSSÍLDIN Suðurlandssíldin er af allt öðrum stofni, segir Árni. Segja má, að sá stofn sé klofinn í vorgotssíldina, sem hrygnir við Vestmannaeyjar og þar í grennd, og haustgotssíldi na, sem hrygnir á allstóru svæði fyrir suðvesturlandinu. Það er einlcum veðráttan að haustinu, sem hamlar því, að fiskimenn geti hagnýtt sér þann stofn sem skyldi. Að lokum segir magister Árni Friðriksson að um nýár- ið sé væntanleg ítarleg rit- flogið'tU Vestmarmaeyj a' ~Ve7t \ eftir hann 0£? norskan vís fjarða, Egilsstaða og Aust- |indamann ”m siWarmerkingarn fjarða. Á morgun verður flog- ar’ , °" verður f nt*£rð 3 til Akureyrar. Á fimmíudag \e™ku’ en preníuð 0g Seful ut verður flogið til Vestmanna-/ 61 ’ eyja og Austfjarða. Á föstudag verður flogið til Akureyrar og Egilsstaða. Á laugardag verð- ur flogið til Akureyrar, Vest- mannaeyja og Vestfjarða. Á sunnudag verður flogið til Vestmannaeyja og Hornafjarð ar. Allt er óvíst um flugferðir í jólavikunni. , Gullfaxi fer í dag til Prest. víkur og Kaupmannahafnar. Siðasta ferð Gullfaxa til út- landa fyrir jólin verður farin sunnudaginn 21. desember og kemur hann aftur þann 22. HecArthur er segður væníenlegur til Formósu ALLAR líkur laenda til þess að Eisenhower láti það verða eitt af sínum fyrstu verkum eftir að hann tekur við forseta embættinu, að senda MacArt- hur til Formósu og Kóreu. Skýrt var frá því í fréttum i gær, að MacArthur væri vænt anlegur til Formósu eftir ára- mótin og er talið að för hans mmti standa í sambandi Við lausn Kóreustyrjaldarinnar, sem verður eitt af aðalvið- fangsefnum Eisenhovvers, er hanh tekur við embætti for- seta 20. janúar n.k. Eisenhower og MacArthur ræddust við í New York í gær. Engin tilkynning var gefin út að fundi þeirra loknum. Skýrif málsíað sjénarmi Isiandlnp í Iðndhelglsmálinu Surair fanganna stóðu fyrir uppreisninni á Kojeey„’ ----------f------------ í FANGABÚÐUM sameinuðu þjóðanna á Ponganey vi® vestursírönd Suður-Kóreu kom til uppreisnar s.I. sunnudag og voru 82 fanganna drepnir í viðureigninni við fangaverðina, eœ 120 fangar særðust. Voru það bandarískir og suður-Jcóreanskir hermenn, sem gættu fanganna og særðust fjórir af fangavörð- unum í viðureigninni. 1 Til uppþotsins kom er fang. arnir neituðu að verða viðs skipun fangavarðanna að hætta að gera heræfingar. £ stað þess að hlýða gengu fang arnir fylktu liði að fangavörð- unum og hófu að kasta grjóti að þeim. Fangaverðirnir svör. uðu fyrst með viðvörunarskot um, en er það dugði ekki, skutu þeir á fangana með þeimí afleiðingum, er fyrr greinir. Bardaginn stóð alllengi. eiu svo er háttað, að fangabúðirn- ar standa á hæð nokkurri, eni varðstöðvarnar neðar, svo föngunum veittist auðvelt a<5 varpa brjóti að varðmönnun- um. Á eynni eru um 9000 fang ar og eru þeir í brernur fanga- búðum, sem aðskildar eru. I herstiórnartilkynningu seg ir. að flestir fanganna, sem þátt tóku í impreisninni, hafi verið óbreyttr Jaorgarar frá Norður-Kóreu, os voru sumir þeirra áður á Koje-evju, og voru fluttir baðan eftir upp. þotið bar. í tilkvnningunni segir enn fremur, að uppreisn- in hafi verið undirbúin í beimi tilgangi að ráða niðurlögunt fangavarðanna og sleppa á brott. Þá segir og, að ekki Iiafi ver ið unnt að nota táraeas til þesg að bæla niður unpreisnirta vegna vindstöðunnar og ann- arra aðstæðna. Fansarnir höfðu áður óskað þess að verða se.ndir heim til sín til Norður-Kóreu. A RAÐHERRAFUNDI efna hagssamvinnustofnunar Ev- rópu í Paihs síðast liðinn laug- ardag hélt Ólafur Thors ræðu og skýrði frá þeim örðugleik- um, sem löndunarbann brezkra útgerðarmanna hefur bakað Is- lendin/gum. Rakti ráðherrann síðan sögu landhelgismólsins í stórum dróttum og útskýrði málstað og sjónarmið íslend- inga. Anthony Eden, utanrík- isráðherra Breta var forseti fundarins, og fól hann því brezka fulltrúanum. Mr. Haud ling, að tala fyrir hönd Breta. Svaraði Ólafur Thors síðan þeirri ræðu. Verður síðar nán arskýrt frá umræðum um mál ið. T7 « » 5 Veorið i dagi Icaldi Norðaustan léttskýjað. DJUPUVIK í gær. NOKKRIR trillubátar hafa stundað héðan róðra að und. anförnu og aflað sæmilega. En erfitt er að afsetja fiskaflann því ekkert frystihús er hér. Er aflinn því saltaður talsvert. Einnig eru hér vandræði með beitu vegna þess að frystihús (keisara þriðja vantar. Forní gÍjLngsilfur fundið djúpt í hœjarstœðinu í Ketu á Skaga ——— — ---------------------- Mest er þetta broíasilfur, ómótað og ósmíðað. •—-—---»■------- NÝLEGÁ barst þjóðminjasafninu dáliíill sjóður af fornu gangsilfri, sem fannst í haust niðri á bæjarstæðinu í Keíu á Skaga. Fundu það Gunnsteinn Steinsson á Hrauni og bræður hans, en Gunnsteinn hefur nýlega keypt hálfa Ketu, sem er gamall kirkjustaður, er verið hefur í eyði nokkur undanfarin ár. biskir frá 9. og 10. öld. Sýnir Frumvarp m effirlits- mm\ meS reksfri rík* isins og Silfrið er alls 135 grömm, en eitthfað kann að hafa týnzt í moldina, því að unnið var með jarðýtu, þar sem það fannst. Mest er þetta brotasilfur, ómót að og ósmíðað, en þó eru inn- an um fáein brot af silfurpen- ingum, sern, sumir eru þýzkir að uppruna, mótaðir fyrir Ottó á síðústu árum 10. aldar, en sum.ir eru ara- þetta aldur sjóðsins. Sambæri legur sjóður er aðeins einn til áður á safninu, frá Sandmúla inn af Bárðardal, en annar sjóður með eintómum mótuð. um silfurpeningum frá um 1000 fannst í Gaulverjabæ í Flóa 1930.. Ketusilfrið er því mex-k viðbót við það, sem til er af fornu íslenzku gangsilfri. GÍSLI JÓNSSON flytur I neðri deild frumvarp til laga um eftiriit með rekstri ríkisins cg ríkisstofnana, í írumvax'pinu segir, að hafÉ skuli eftirlit með rekstri ríkis- stofnana og starfsmanna ríkis- ins, starfsmannahaldi, vinnu-a afköstum og vinnuskilyrðum þessara aðila. Enn fremur leið- beiningar til ríkisstofnana og ríkisstarfsmanna og tillögui? um starfstilhögun og mannai hald. Þá er og gert ráð fyric að eftirlitsmaður geri ti-llögur til ríkisstjórnar og alþíngis úni bætta starfstilhögun og breytfc skipulag og sparnað, eftir því sem við verður komið, þar á meðal niðurlagningu eða sarn-, einingu stofnana eða starfa. Gert er ráð fyrir því í frum- varpinu, að fjárveitinganefnd alþingis kjósi eftirlitsmann rík isins, og að til starfsns megi aðeins velja alþingismann, FRUMVARPIÐ um lántökn heimild ríkisstjórnarinnar vegna iðnbanlcans var sam- þykkt við þriðju umrseðu £ neðri deild í gær. og vísað t:I efri deildar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.