Alþýðublaðið - 11.02.1928, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 11.02.1928, Blaðsíða 1
laðið Gefið út af Alþýduflokknum 1928, Laugardaginn 11. febrúar 37, töiubiaö fiAHLA BÍO Hinn óþekti morðingi, Afarspennandi sjónleikur í 8 páttum eitir Cecil B. de Mille. Myndin er leikin af hinum góðkunnu amerískum leik- urum: Wera ReyiiioSds, Beymond Haiton, ffi. B. Warnep. íþróttaiðkanir, aukamynd. Reiðhjól lekin til gljábrenslu og viðgerðar allir varahlutir ódýrír. Reiohjölaverkstæðie, Óðinsgötu 2. Stndentaíræðslan. Á moigun kl. 2 flytur. Rud. K. Hínsky. erindi á islenzku í Nýja.Bíó. Slóðdagarnir i Wien sumarið 1927 — orsakir peirra og af- leiðingar. Miðar á 50 aura við innganginn frá kl. 1 so. Dað er marg sannað, að kaffibætirmn er bezíur og tMgstur. Heitnr pg g ð ð u r Xárlmannsnæi> fatnaður frá 6,55 settið. Lettfélag Reykjaviknf. SchimeksQilskyldan. Gamanleikur í 3 þáttum, eftir GUSTAV KADELBURG, verður leikinn í Iðnó sunnudaginn 12 p. m. kl. 8 e. h. Aðgöngumiðar seldir í dag í Iðnó frá kl. 4—7 og á morgun frá kl. 10—12 og eftir kl. 2. Sfnmfi 191. Trésmiðaféiag Reykjavíkur heldur fund á morgun (sunuudag) kl. 2 síðdegis i Kauppingssalnum. Dagskrá: Úrslit nefndarkpsninga, fyrirspurnir o. fl, Enginn skemtifundur í kvöld (laugardag). Stjórnin. .Favourite' pvottasápan er búin til úr bezlu efnum, sem fáanleg eru, og algerlega óskaðleg jafnvel finustu dúkum og víðkvæmasta hörundl. . I. 0. fi. T. I. 0. 6. T. St. Jfrutfðlii' nr. 173 heldur hátíðlegt 10 ára afmæli sitt næstkomandi mánudag kl. 8 V« e. h. i Göðtemlarahúsinu. Til skemtunar verður: Minni stúkunnar, Einsönonr, Samspil (Fjórhent) Upplestur, Fiðlusóló, Skrautsýning og fleira. Á eftir skemtiatriðunum verður stíginn xlanz, og spiJar pekt hljómsveit undir. Aðgöngumiðar kosta kr. 1,00 fyrir manninn og verða seldirs í GóðtempJarahúsinu á mánudaginn eftir kl. 1 e. h. einnig að Skóla- vörðustíg 5 hjá Vilborgu Guðnadóttur. Aðgang að skemtuninní hafa að eins meðlimir stúkunnar og gestir peirra. Stúknfélagar, gjörið afmæiisfagnað stúkunnar kátíð- legan með pví að fjolmenna. Mætið stnndvislega. Afniæltsnef ndin. Úrsmíðastofa ðnðm. W. Kristianssonar, Baldursgötu 10. mm 8-1958 MYJA BIO Ebkaðn mig! Og heimurinn er minn. Sjönleikur í 8 páttum. Aðalhlutverk leika: Mary Fhilbin, Betty Gompson, Norman Kerry og Henry Walthall. E. A. Dupont er talinn vera heimsins frægasti leikstjóri. Films-íéJagið »Universal« fékk hann til Ameríku til að sjá um upptöku pessarar myndar, og hefir hún alls staðar hlotið einróma lof. WsMoMsta í aðventkirkjunni sunnudaginn 12 febr. kl. 8 síðdegis. Ræðuef nið: Fráfallið og upphaf pess, eða goðafræði í kristilegri skikkju. Allií velkomnir. O. J. Olsen. jilpýðnprentsmiðlan,] Sverfisgotu 8, tekm að sér alls konar tækifærisprent- un, svo sem erfiljóð, aðgiingumiða, bréf, reiknínga, kvittanir o. s. frv., og af- greiðir vinnuna fijótt og við réttu verði. ag at- i verði. ! Von Hontens konfekt og átsúkkulaði er annálað um all- an heim fyrir gæði. í heildsölu hjá Tftbafcsverzl. Islands h.f. . Einkasalar á Isiandi. I gríuMniiiga: Paillettur, stjörnur, riálf- mánar, leggihgabönd, kögur . og margt fleira nýkomið. Hárgreiðslnstofan, Laugavegi 12. Viðgerð á speglnm. Speglar, sem hafa skemst af raka eða öðru p. h., verða tekriir ti) viðgerðar. Þurfa að afhendast fyrir 18. p. m. Nánari upplýs- ingar hjá LUDVIfi STORR, Laugavegi 11,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.