Alþýðublaðið - 20.12.1952, Qupperneq 7

Alþýðublaðið - 20.12.1952, Qupperneq 7
 íéSé Píwbéím Mf;'?ff.íSSS»SS#S fápfisssstóSísfS Gagnrýnendur: Þjóðleg' fræði — Hrífantli skáldsaga. — Saga í fremstu röð, — Listrænt afrek. Jgl Lesendur: Vinargjof. Vel þegin jólagjöf. Iðunnarbók Til Amerískur, olíukyntur miðstöðvarketill, 5 m2, með einangrunarkápu. til sölu nú þegar af sérstök- um ástæðum. Verð kr. 9. 760.00. Nánari upplýsing ar á skrifstofu vorri. Olíuíélagið h.f. Sími 81600. Verkfalliny aflýsf fFrh. af 1. síðu.) FRÉTTIN UM SAMKOMULAGIÐ Samkomulagið. um lausn vinnudeilunnar var að sjálf- sögðu á allra vörum í gær og fékk yfirleitt góða dóma, bæði . í röðum verkfallsmanna sem | og utan þeirra. Það var AB, j sem flutti fréttina um sam- : komulagið fyrst allra blaða, og I linnti eftir það ekki upphring- . ingum á ritstjórn blaðsins' frá I mönn.um, sem varla trúðu því, að svo skjótlega hefðu skipast veður í lof-ti. Varð blaðið ekki hvað sízt þess vart, að ýmsum lesendum Þjóðvilj.ms kom það nokkuð óvænt, að kommúnist- ar hefðu fallizt á það, sem Þjóð viljinn kallaði enn í gærmorg- un „smánarboð“, eins og und- anfarna daga. GILDA TIL 1. JÚNÍ En þó að samkomulag hefði þegar tekizt, er AB fór í prent un í gærmorgun, 'var þá, eins og blaðið skýrði frá, enn deilt um það. til hve langs tíma samningur skyldi gerður og lauk þeirri deilu ekki fyrr en á hádegi í gær. Niðurstaðan varð. að samningurinn skyldi ekki gilda nema til 1. júní, eins og sáttanefnd hafði lagt til; og var hann undirritaður þannig af samningamönnum verka- lýðsfélaganna með þeim fyrir- vara að félögin staðfestu hann. Ef verkfallinu veröur nú aflýst eins og- búizt er við, er tilæíl- unin áð fari austur um land í hringferð á morgun. Tekið á móti flutn- ing; til hafna mil.li Djúpavogs og Bakkafjarðar í dag. Far- seðlar seldir í dag. fari til Húnaflóa- og Skaga- fjarðarhafna á morgun, Tekið á mó'ti flutningi til hafna milli Ingólfsfjarðar og Haga- nesyíkur í dag. FarSeðlar séldir í dág. Askorun... Framhald af 8. .síðu. almenning að láta hart mæta hörðu, hætta að kaupa brezkar vörur og láta brezkum togur- um enga þjónustu í té í íslenzk um höfnum aðra en þá, sem skylt er að veita samkvæmt al þjóðalögum. Þá skorar fundurinn á ríkis- stjórnina að færa landhelgis- línuna í 16 sjómílur svo f-ljótt sem unnt er, með yfirráð Is- lendinga yfir landgrunninu að lokatakmarki. að höfundurinn kann með þenn an efnivið að fara, er skýrari og sannari svipmyr.d úr lífi og hugsanagangi alþýðunnar á liðinni öld, og jafvel öldum, J brugðið upp í Jþessum þ.áttum, heldur en nokkrum sagnfræð- j ingi er fært. Að bví leyti eru þeir fróðlegri um margt, held- ur en sannfræðilegar ritgerðir, þótt í þá vanti bæði ártöl og ættartölur. Það er viðhorf lið- ■ inna kynslóða gagnvart lífinu, J örðugleikum þess og leyndar-1 dómum; hagnýt speki, numin í löngum og ströngum skóla j reynslunnar; náið samband ( fólksins við umhverfið, sem endurspeglast í mörgum þess-' ara þátta; óskir fólksins og vonir, vonbrigði og sorgir. j Hafi Hagalín 'þökk fyrir þessa. bók. Hún skipar virðuleg an sess meðal allra þeirra' mörgu rita og bóka, sem um það efni hafa verið skráðar. Loftur Guðmundssön. fari vestur um land í hringferð . á mánudag. Tekió á móti flutn ingi til venjulegra viðkomu- hafna.vestan Þórshafnar í dag. Farseðlar seldir árdegis á morgun (sunnudag). tekíð á móti flutningi til Yest- mannaeyja í dag. Framhald af 4. síðu. árum mínum, og við þær eru tengdar minningár um /sÖguj- mennina og umhverfið.“ Síð- an telur hann upp sögu- menn 'og segir nokkuð frá þeim. Og að loknum: „IJm hin smærri atfiði Pr mér ekki "ljóst; hvöft ég hef þau frá Jieimildarmönnum mfnum eða þau hafa orðið tH 'hið innra með mér fyrir á’hrif sagnanna, en vísf er um það, að víðast hef ég gert alla frásögnina fyllri én hún var upphaflega No.kkuð eru bættir þessir misjafnir, hvað efnivið snertir, og allir eru þeir meira í ætt við þjóðsagnir, . en hina svo- nefndu sagnfræði. Það eru bezfu r sögurnar í safiii Jóns Árnasonar líka. Og vegna þess, Theódór var afi hennar. Frú Edith Kermit Roosevelt Barmine heitir mjög frægur blaðritari í Los Angels, og var Theódór Roosevelt forseti afi hennar (Roosevelt forseti hinn fyrri). Hiín giftist fyrir 4 árum Alexander Barmine, er var hershöfðingi hjá kommjúnistum í Rússlandi, en fór úr landi. Var hann þá 49, en hún 20 ára, og eiga þau eina dóttur. Er nú nafn (konu þessarar í öllum blöðum vestra; tilefnjð þó ekki annað en það, aö hún er að skilja við manninn. Kínverjar og Tíbetmenn. Snemma í þesum mánuði varð bardági millí kínverskra hermanna í Tíbet og fjallabúa þarlendra. Féllu þarna 10 Kín- verjar og 30 Tlbetmenn. Hverfandi hvel. Frú Hattie McDaniel var fyrst; leikarinn af blámanna- kyni, er fékk Óskars-verðlaun- in fyrir góðan kvikmyndaleik, en það var er hún hafði leikið fóstruna í ,,Á hverfandi hveli“. Hefur frú Hatfie til skamms tíma alltaf verið að leika ýmist í kvikmyndum, útvarpi eða sjónvarpi, þar til hún nú á dög- unum lagðist og dó eftir stutta legu. Hún giftist í hitt eð fyrra blámanni, sem var bifreiðar- stjóri, en líkaði ekk.í við hann og skildu þau í fyrra. Hún varð 57 ára, en kát og fjörug fram að banalegunni. Húsmœðun ) Þegar þér kaupið lyftidufí \ S frá oss, þá eruð þér ekkiS einungis sð efla íslenzkanS iðnað, heldur einnig að S c tryggja yður öruggan ár-S : angur af fyrirhöfn yðar. : Notið því. ávallt „Chemiu^ ^ lýftiduft“, það ódýrasta og • • bezta. Fæst í hverri búð • Chemia h-f» - Arnfríður Sigurgeirsdóttir, Skútustöðum: Ævisöguþættir hennar, minni og ljóð.— Hér kynnist les- andinn konu, sem tekið hefur að erfðum og ávaxiað heima gáfur til þess að bregða Ijósi yfir liðinn tíma og segja sögur frá horfinni tíð. Arnfríður Sigurgeirsdóstir hefur verið mikilhæf húsfreyja á gestmörgu heimili. Iíana hef- ur aldrei vantað viðfangsefni hans daglega lrfs. —• í for- málsorðum bókarinnar, er Karl Kristjánsson, alþingis- rnaður, ritar, segir m. a. svo: „Islendingar — fleiri og fleiri með hvérju ári sem líður — gerast nú víðförlir. Þeir láta berast með hraða tækninnar lengra og lengra. Fara ílugförum um himingeiminn, horfa yfir höf og lönd. gista f jar- lægar álfur, ganga hugfangnir um meðal framandi þjóða, koma heirn og telja sig hafa s'jgur að segja. Margvísir menn og vitrir — eða hvað? Islenzk menning, íöstruð u.m a’dir, við einangrun í óvenjulega kröfuhörðu landi um hófsemi og þol- gæði, alin við bókalestur og ferðir um himingeim- inn, þroskuð að skyggni á það, sem séð verður að heiman — ritar við — eða meira en bað — í veðrum erlendra áhrifa. Hvað er þessi íslenzka menning? Hvað er í hættu? Hvers væri að sabna, ef hún hryndi? Hvað: sást að heiman? Var sjónarsviðið ekki bæði fáskrúðugt og þröngt? Endist það, sem að heiman sásr, r.okkuð til verulegs þroska, manndóms í mötlæti, eða til yndis og' hamingju? Bók þéssi ^Séð að heiman“, er syör við þessum og þvílíkum spurningum"'. Sjó /Trpurinii og bóndinn Sigurður í Görðunum Vilhjálmur S. Vilhjálmsson skrásetti. N S s s s s s s s s s s s s s s s s s s c s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s V Endurminningar Sigurðar í Görðunum eru að öðrum þræði alþýðleg saga Reykjavíkur og nágrennis, saga löngu horfinna manna og atburða, slysfara og svaðilfara á sjó og landi. Hún.skipar nú þann sess, þSrum bókum fremur að vera j ó 1 a b ó k allra Reykvíkinga og Suðurnesjamanna. AB %

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.