Alþýðublaðið - 21.12.1952, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 21.12.1952, Blaðsíða 7
Nú er nýja bókin hans Stefáns Jónssonar komin, Þaó er bókin, sem hann las úr í útvarpið. En í bókinni eru fleiri sögur, hver annari skemmtilegri. Bækur Stefáns Jónssonar eru jafnánægjulegar fyrir unga og gamla. Börnin bíða þeirra með ánægju. — Kaupið bókina í dag og sendið hana vinum og kunn- ingjum. Bókaverzlun ísafoldar. mwIharpyisuI* Vegna vaxtareiking verða sparisj óðsdeildir bankanna í Reykjavík lokaðar þriðjudaginn og miðvikudaginn 30. og 31. desember 1592. Landsbanki íslands Útvegsbanki íslands h.f, Búnaðarbanki íslands BLAHC Tilvaiin jólagjöf Ðýrlíðin lækkar. Nú begar vaxandi dýrtíð og atvinnuleysi sverfur að jnörgum reykvískum heimiluni og kaupgeta fólks þar af leiðandi lítil, en jólaliátíðin, hátíð barnanna, fer senn í h-ind, miiyHi vér eins og fyrir síðustu jól hafa forust- una í því að lækka dýrtíðina. Avexti á jólaborðið': Jarðarber % ds, kr, 14,00. 200—300 teg. af ieikföngum, er verða scld langt undir framleiðsluverði. Sælgæti í miklu úrvali selt á stórlækkuðu verði, Jóiatrésskraut á heildsöluverði. Jólakort í glæsilegu úrvali. Verð aðeins kr. 1 til 1,50. KEYKVÍKINGAR! Auldð kaupmátt krónunnar. Gerið jólainnkaupin á réttiun stað. JÓLABAZARINN Listamannaskálanum. Svarfir íigarnisokkar Flónel, einlitt og með barnamyndum. Handklæði og handklæða- dregill. Serviettudregill. Sængurveradamask og dúkadamask. BróderskærL Slæður, 15 litir. Freyjugötu. Sími 2902. Auglýsið í AB fer frá Reykjavík laugardaginn 27. desembep til Akur- eyrar. Þaðan fer skipið mánudaginn 29. desember beint til Kaupmannahafnar. H. F. Eimskipafélag Islands Námskeið í kjólasniði hefst snemma í janúar. Einnig hefjum námskeið í að sníða herra og drengjabuxur, til mála koma drengjajakkaföt ef næg þátttaka er fyrir hendi. — Síðdegis og kvöldtímar. Væntanlegir nemendur í þessi námskeið gjöri svo vei og gefi sig fram sem fyrst. Tek einnig á mótrumsókn í seinni námskeið. Sigríður Sveinsdóttir klæðskerameistari Reykjavíkurvegi 29. — Reykjavík. — Sími 80801 Fjárhagsráð hefur ákveðið að flutningsgjöld á vör- um, sem fluttar eru til landsins skuli lækka um 5% frá núgildandi fargjaldatöxtum. Tekur þetta til skipa, sem koma til landsins frá og með deginum í dag. Reykjavík, 20. desember 1952. V erðlagsskrif stof an. iíiliíl Fjárhagsráð hefur ákveðið eftirfarandi hámarksverð á benzíni og hráolíu: 1. Benzín hver lítri kr. 1.70-. 2. Hráolía hver lítri kr. 75. Að öðru leyti haldast ákvæði tilkynningar nr. 10. 1952 frá 31. maí 1952. Reykjavík, 20. desember 1952. « V erðlagsskrif stpf an. Fjárhagsráð hefur ákveðið nýtt hámarksverð á 1. flokks fullþurrkuðum saltfiski, og verður verðið .að frá- dreginni niðurgreiðslu ríkissjóðs, sem hér segir: í smásölu kr. 5.20 pr. kg. í heildsölu: a. Þegar fiskurinn er fluttur til smásala kr. 4.55 pr. kg. b. Þegaf fiskurinn er ekki fluttur til'smásala kr. 4.50 pr. kg. Verðið helzt óbreytt, þótt saltfiskurinn sé afvatnað- ur og sundurskorinn. Reykjavík, 20. desember 1952. V erðlagsskrif stof an.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.