Alþýðublaðið - 21.12.1952, Blaðsíða 8
000 manns söf nuðust strax i gær
morgun við höfnina i atvinnuleit
HeSmingurinn af þeim mun þó
hafa orðið frá að hverfa
~-=z%
Jéiafréð, sem Norðmenn
gefa Reykjavíkurbæ
afhení í dag.
KL. AVk í dag mun norski
sendiherrann, Torgeir Ander-
.sen-Eysst.. afhenda Reykvík-
ingum jólatré það, sem Oslo-
búar hafa gefið þeim. Dóttir
sendiherrans, Rannveig Ander
sen-Rysst. mun kveikja á
trénu, og Dómkirkjukórinn
syngur undir stjórn Páls ísólfs
sonar. Gunnar Thoroddsen
borgarstjóri mun veita trénu
viðtöku fyrir hönd bæjarbua.
sem AB frá verkstjórum hjá
skipafélögunum, voru 530
verkamenn í vinnu hjá Eim-
skip, 100 hiá Ríkisskip, 130 hjá
H. Benediktssyni og Co. við
r. nsour i
erkrall heit átrani a Akureyri, af }iví að atviniiu-
rekendur þrjózkuðust við að semja.
VERKALÝÐSFÉLAGID í VESTMANNAEYJUM staðfesti
á fundi sínum í gær samkomulagið um lausn vinnudeilunnar,
að því tilskildu, að mjóik yrði se!d í Vestmannaeyjum fram-
vegis á sama verði og annars staðar, en hún hefur verið seld
þar á 4 kr. eða 4,80.
Jón aigurðsson fékk svo í i ýfir hinu sama varðandi sitt
gærkveldi yfirlýsíngu frá j bú. Helgi Ben. kvaðst mundu
Gunnlaugi Briem fulltrúa í at! halda áfram að 'selja á háa
vinnumálaráðuneytinu um, að j verðinu meðan ekki fengist
mjólk, sem seld er í mjólkur- | trygging íyrir niðurgreiðslu.
búðum. verði greidd niður, svo
að mjólkurverðið verði kr.
2,70 fyrir Ijtra alls staðar á
íandinu. Var eftir það aflýst
verkfalli þar. Bæjarstjórn
Vestmannaeyja lýsti yfir því,
é fundi, sem hún hélt í gær,
að mjólk frá búi því, sem hún
hefur yfir að ráða, yrði seld
f.yrir kr, 2,70 og sömuleiðis
lýsti Þorbjörn Guðmundsson
Verkalýðsfélagið á Akranesi
staðfesti- samkomulagið einnig
í gær, en atvinnurekendur á
Akranesi kröfðust breytinga á
kjörum bifreiðastjóra, og hélt
verkfall þar því áfram fyrir
þrjózku þeirra. Óvíst var,
hvort samkomulag næðist í
nótt. Afgreiðsla Laxfoss og
kaupfélagið höfðu þó sarnið.
Björn áfti að senda skeyfin
með Jénir en léf ekki sjá sig
---------*---------
Jákvætt svar kom frá Alþjóðasambandi frjálsra
verkalýðsfélaga um fjárstyrk.
-------------------
ÞJÓÐVILJINN gerði í gær fruntalega árás á Jón
Sigurðsson. framkvæmdastjóra Alþýðusambandsins. Var
níðið um hann birt undir fjögurra dálka stórletruðum
fyrirsögnum ásamt mynd af Jóni.
Hafði Þjóðviljinn Jón fyrir sökum um, að hann hefði
svjkjizt um að fsenda símskeyti til verkajýð$sambands
Bandaríkjanna, Bretlands og sambandanna á Norðurlönd-
uni um fjárhagsíega a'ðstoð við verkfallsmenn. Jóni ásamt
BIRNI BJARNASYNI hafði verið falið að senda þessum
samböndum umrædd skeyti. Hafi Jón því eitthvað svikið.
ER BJÖRN BJARNASON SEKUR UM ÞAU SÖMU
SVIK. Framkvæmdin varð sú, að Björn lét aldrei til sín
heyra, en Jón sendi Alþjóðasambandi frjálsra verkalý'ðs-
félaga í Briissel beiðni um fjárstyrk, og er nú komin til-
kynnin^ þaðan um, að aðstoð veiði veitt. Hinum sam-
böndunum taldi Jón ekki rétt að senda skeyti, fyrr en
svar hefði borizt frá Alþjó'ðasambandi frjálsra verkalýðj-
félaga, sem samböndin í Bretlandi, Bandaríkjunum og á
Norðurlöndum eru öll meðlimir í.
Annars verður öllum brigzlum kommúnista um svik
alþýðuflokksmanna í þessu verkfalli svarað rækilega síð-
ar, en þau eru nákvæmlega sama eðlis og bin fræga
mjólkursaga Morgunblaðsins, þaj* sem sannleikanum var
algerlega snúíð við.
Moniku, 130 hjá SÍS. Auk þess
er óhætt að álykta að um 100
manns hafi fengið vinnu hjá
öðrum vinnuveitendum við
höfnina, þar á meðal við af-
greiðslu togara.
ÚR ÝMSUM
ATVINNUGREINUM
Aðeins brot af öllum þessum
fjölda, er leitaði sér vinnu við
höfnina í rnorgun, ei' í verka-
mannafélaginu Dagsbrún og
byggir afkornu sína á atvinnu
við höfnina. Var því nokkur
kurr í sumum hafnarverka-
mönnum, sem urðu frá að.
hverfa vegna aðkomumanna.
Fulltrúar frá Dagsbrún fóru á
vettvang og var allstórum hóp
ófélagsbundinna manna vísað
úr vinnu.
Fjöldi verkamanna og iðr.að
armanna, sem unnið hafa við
Sogsvirkjunina, á Keflavíkur-
flugvelli, hjá Reýkjavíkurbæ
leituðu vinnu við höfnina, þar
sem vinna var ekki hafin á
þessum stöðum, auk þess sem
margir skólapiltar voru og í at
vinnuleit.
UNNIÐ TIL 10 AÐ KVÖLDI
Samkvæmt upplýsingum frá
verkstjóra hjá Eimskip var
unnið þar til klukkan 10 í gær
kveldi og í dag verður einnig
unnið til kl. 10 og mun svo
verða haldið fram til þriðju-
dags, en þá verður verkamönn
um eftir samkomulagi Eim-
skip og Dagsbrúnar greitt
kaup sitt. Mun vinna þeirra,
sem alla dagana Kafa unnið,
verða um 700 krónur. Unnin
var eftirvinna einnig hjá hin-
um skipafélögunurn.
BÁTAR OG BÍLAR
MEÐ ÁVEXTI
Ávaxtafarminum úr Arnar-
felli var hvorttveggja, skipað á
land og í báta við skipshlið.
Bátarnir flytja ávextina á
hafnir úti á landi, þar sem ekki
var talið að tími væri til að
skipa ávöxtunum um borð í
strandferðaskipin, sem sigla í
kvöld og á morgun hálftóm
vegna þess að jólavarningurinn
var settur í bátana.
SNEMMA í GÆRMORGUN fóru verkamenn áð streyma
til hafnarinnar og klukkan að ganga 8 munu hafa verið þar
samankomnir 2000 menn í atvinnuleit. Um 1000 menn fengu
vinnu'við affermingu skipanna og í vörugeymsluhúsunum, cu
hinir urðu fram að hverfa. Allstór hópur fékk þó atvinnu við
að flvtja vörur úr vörugeymsluhúsum til lieildsala og aðra
lausavinnu, en nokkur hundruð munu cnga vinnu hafa fengið.
Samkvæmt upplýsingum, uppskipun á sementsfarmi úr
..AG tókst uin lausn virinudeílunnar.|'
i morgun eftir að sáttanefrid ríkis.síjórnarinnar hafí-j
þegar boríð fram m tölunartillogu, sem iól i st-r wru%
iegár kjara^etur umfram þœr» sem.gert Yar ráð fvrfr |
lækkunar á ýmsum nauðsynjum og aukínna fjöl-ij
skyldubóta, nú einnig lækkun. útsvara af lágíekjumj
iengingu orlofs og hækkun launahámarksy sefn vtsi||
töluuppbót er greidd á, upp í 2100 kr. á mánuðiLMeðÍ
samkomulagi því, sem náðist í r-orgun, var ákver i *Atj
viðbótar, ad það, ~sem á vantar. ad,þessar kjarab utCT
brúi núverandi billmpi' fraria;f8ersiúvisitölú> og'jkaupJ|
giáldsv’sitölu. sfeúlí greitt nieð hækkaðri dýrtíóar
bót á lcaupið, pg hámark þeirra launa, agmi fuil dytg|
tíðaruppbót er greidd a. hækkáð upp í 2200 krórtu&Si
*>.>.*> - * > — •'•"CSr' ' - •’* ' ■"■-•-'■ - —
marmðL s
Hið ehia, s,*m eftir vnr að koma sér sáman um, er hlaðjó'
fór í preutun, vjr til hve íepgs jtímp væntanlegir samningæ^
skyldu gUda? en samkomulagið mun .seimik'ga verða borm,
undir atkvæði í verkalýðsfélögtuium í dag ög yerkfatlinit lm’
nsest vetða aflýst, ;>,ý '\
er biríar- vora 18. þ. m.. ákveðj.
íð, íið. eftjrfá^andá ráðstafariþ
„BSkisstjomln hefur í sam- ef - íaimunartillaga
ræmí við tillögur sínar varðandi i verður sáinþykkt og aflétt verð
__________íizrrii ..' ...
Formóli AB-fréttarinnar, sem ÞjóðViljirm birti enga mynd af,
Miðl unartillága sáttanefndar
irmar fer hér á eftlr, "orðrétíT
(Frh. af 1. síðu.) | ÞATTUR EDVARÐS OG CO„
tíma, með flannafyrirsögn j Yíirleitt háðu kommúnistar,
um „smánarbpðið”. gri túaus j eða þeir Eðvarð og Co.. ekki
um að ílokksmenn hans yrði! r.e:na baráttu á föstudagsnótt-
búnir að fallast á það og ^ ina fýrir öSrú en því að hindra
gera hann ómerkan orða j samkomulag' á þeim grund-
sinna eftir örfáar klukku- j velli, sém gert var. Það var
stundir. En AfS fylgdist Hannibal Valdimarsson, semt
þessa nótt ve! með öllu bví. iekk fram síðustu breytingam
sem gerðist og - fór ekki í ar a miðlunartillögu sáita-
prentun fyrr en kl. 8 á föstu-; nefndar, sem Þjóðviljinn eign-
dagsmorgun, þegar búið var ar kommúni'stum í gærmorg-
að gera samkomulagið. Þess unj — þ. e. um íulla fram-
vegna gát það sagí frá því færsluvísitölu á kaup Dags-
fyrst allra blaða. | brúnarmanna og iðnaðar-
manna upp í 2200 krónur
á mánuði. Þeir Eðvarð og
Co. töldu þetta jafn einsk-
isvert og annað þar til
þeir guggnuðu á síðustu
En til marks um það. hvort
AB hafi þá ekki verið fullkunn
ugt um samkomulagið og skýrt
satt og rétt frá því, skal hér
vitnað í eftirfarandi upphafs-
orð fréttarinnar, sem blaðið
flutti um það á fösíudagsmorg
uninn:
1,
stundu og féllust á samkomu-
lagið, þegar þeir sáu, að það
yrðí að öðrum kosti boriö und-
j ir allsheriaratkvæðagreiðslu í
Hæfurgeslir í hópum í
kjaiiaranunT,
ífi
HINIR þorstlátu stóðu í bið-
röð við búð áfengisverzlunar-
innar í gær, eftir að hún var
opnuð að verkfallinu loknu,
Áhrifin mátti sjá í gærkveldi.
Lögreglan tjáði AB, að „kjall-
prinn“ væri að fyllast af ölóð-
um mönnum.
> Meðan áfengisverzlumn var
lokuö, kom það varla fyrir, að
nokkur gisti í kjallaranum.
„Samkomulag tókst . um verkalýðsfélögunum.
lausn vinnudeilunnar í morg- j Þá var AB enn eliki komið í
un eftir að sáttanefnd hafði nrentun, hvað þá niður á samn
þegar borið fram, miðlunartil- ingáfund, en Þjóðviljinn þegar
lögu, sem fól í sér verulegar fullþrentaður með stóryrðum
kjarabæl.ur umfram þær, sem sínum um ,,smánarboðið“, —•
gert var ráð fyrir í uppbaflegu grunlaus um það, hve hlægi-
tilboði ríkisstjórnarinnar, eða legan þeir Eðvarð og Co. höfðut
auk verðlækkunar á ýmsum þegar gert hann. Það er því eng
nauðsynjum og aukinna fjöl- in furða. þótt hann sé' ár. Ens
skyldubóta nú einnig lækkun hann bjarsar hvorki sér né
útsvara af lágtekjum, lengingu samningamönnum kommúnista
orlofs og hækkun þess launa- úr gaoastokk aðhlátursins meS
bámarks, sem full vísitöluupp- neinum fölsunum á frásögn.
bót er greidd á, upp í 2100 AB á föstudagsmorguninn;
krónur á mánuði. bví að hún var byggð á beztu
heimildum og kom ekki fyrr en
Með samkomulagi því, sem ^ samkomulag var orðið.
náðist í morgun, var ákveð-
ið til viðbótar, að það, sem á
vantár, að þessar kjarabæt-
ur brúi núverandi bil milli
framfærsluvísitölu og lcaup-
gjaldsvísitölu, skuli greitt
j með hækkaðri dýrtíðarupp-
bót á kaupið, og bámark. ur verður háð í íþróítahúsi
þeirra launa, sem full dýr- Jóns Þorsteinssonar í dag kl. 2.
tíðaruppbót er grcidd á,, verður 1 4 ílokkum, og
hækkað upp í 2200 krónur á :®ru '^PPendur 16-20. X
mánuði “ I ^yngsta flokki keppa meðal
annars Árma.nn J. Lárusson,
Af þessum orðum AB áU.M.F.R., Rcgnvaidur Gunn-
föstudagsmorguninn birti Þjóð laugsson, KR, og Anton Högna-
viljinn ekki neina mvnd í gær, son, Ármanni. í milliflokki eru
Flokkaglíma Reykjavík-
ur er í dag kiukkan ll
FLOKKAGLÍMA Reykjavík-
enda sýna þau, að allur þvætt-
ingur hans um að AB hafi far-
ið í prentun áður en samkomu
Iagið var gert og komið eins og
rýtingur í bak hinna kommún-
istísku het.ja við samningaborð
ið, er ekkert annað en hlægi-
legur tilbúningur og' ósann-
indi!
meðal keppenda Gunnar Ólafs-
son, U.M.F.R. og Matt-hías
Sveinsson, KR. í drengjaflokkj
eigast við Olafur H. Óskarsson,
Ármanni, Tómas Jónsson, KR„
Guðmundur Jónsson, U.M.F.R„
og fleiri. í léttasta flokkj eru
meðal annaxs Brag! Guðnason,
TJ.M.F.R. og Hilmar Bjarnasoa
úr sama félagi.