Alþýðublaðið - 30.12.1952, Blaðsíða 4
verður í Iðnó kl. 3 föstudaginn 2. janúar.
Aðgöngunoiðar verða seldir í skrifstofu Aiþýðuflokks-
félagsins, í afgreiðslu Alþýðublaðsins og í Alþýðubrauð-
gerðinni, Laugavegi 61 í dag frá kl. 2 e. h. -
. AB — Alþýðublaðið 30. ées. 1952
drauma kommúnista í sambandi
við verkfalMð.
Iveir, sem biðu ósigur
í> J ÓÐVXLJINN birti á
sunnudaginn langa ritstjóm-
argrein um ósigur ríkisstjórn
arinnar í hinu rnikla verk-
falli fyrir jólin; og k\"eðoir nú
mjög við annan tón í komm-
únistablaðinu um úrslit þess
en um það leyti, sem verkfall
ið tók enda. í>á kallaði Þjóð-
viljinn það samkomulag, sem
gert var, „smánarboð“, — og
það meira að segja eftir að
samningamenn kommúnista
bcfðu fallizt á það; en nú kall
ar hann það, sem sagt, „ósig-
ur ríkisstjórnarinnar“, — og
það jafnvel ,',einstæðan ósig-
ur“ hennar! — Svo fljótt er
kommúnistablaðið að skipta
um skoðun.
Alþýðublaðið, sem strax og
samkomulagið var gert kvað
upp úr um það, að ríkisstjórn
in hefði verið kúguð til und-
anhalds og tekið fáséða koll-
steypu, þar eð verðlækkunar-
leiðin, sem hún varð að
ganga inn á, fór alveg í þver
öfuga átt við alla stefnu
stjórnarinnar hingað til, get-
ur auðvitað ekki gert annað
en fagnað því, að Þjóðviljinn
skuli nú hafa vitkast svo, að
viðurkenna þetta. En að vísu
á Þjóðviljinn enn eftir að
viðurkenna annað, sem Al-
þýðuhlaðið sagði einnig strax
og samkomulag hafði tekizt,
•— sem sé þann sannleika, að
það var ergu minni koll-
steypa fyrir kommúnista en
fyrir ríkisstjórnina!
Kommúnistar höfðu nefni-
lega alveg fram á síðustu
stundu haldið f.ram því, sem
Þjóðviljinn sagði enn sama
morguninn og samkomulagið
var gert, — að það væri
„smánarboð". Þeir töldu verð
lækkunina einskis verða fyr-
ir verkalýðinn og enga lausn
vinnudeilunnar viðunandi
nema þá, sem færði verka-
lýðnum verulega beina kaup
hækkun, og , þá fyrst og
fremst grunnkaupshækkun.
En raunar mun áhugi komni
únista fyrir kauohækkun bó
hvergi nærri hafa verið eins
mikill og áfersia beirra í það.
að halda verkfallinu áfram í
von um að það leiddi fyrr en
síðar til vandræða og á-
refcstra við varnarliðið og
félli þannig inn í ramma
hinnar rússnesku utanríkis-
málastefnu.
En hvað um það: Kommún
istar fengu hvorugt — kaup-
hækkun eða árekstra við
varnarliðið — og sáu sér þó
að endingu þann kost vænst-
an að taka álíka kollsteypu
og ríkisstjómin og fallast á
það samkonmlag, sem fyrir
ahrif alþýðuflokksmanna
tókst um verðlækkun nauð-
synja, lækkun útsvara, aukn
ar fjölskyldubætur, lengingu
orlofs og önnur hlunnindi tH
handa verkamönnum. Þetta
var vissulega allt annað en
það, sem fyrir kommúnistum
vakti, enda fór Þjóðviljinn í
fyrstu ekki dult með vonzku
þeirra yfir ,,sraánarboðinu“
þó að það sé nú orðið að „eir
stæðum ósigri ríkisstjórnar
innar" í dálkum hans!
En setjum nú svo, að kom-
múnistar hefðu fengið yfir-
lýstan vilja sinn og verkfall-|
ið verið leyst með beinní
kauphækkun: Heíði það orð- j
ið sá ósigur fyrir ríkisstjóm- |
ina, sem Þjóðviljinn er nú að
hælast af? Nei, öðru nær. Þá
hefði hún haldið sömu stefnu
og áður, — meira að gegja
vafalítið magnað dýrtíðina
með nýrri gengislækkun
krónunnar, sem verkalýðs-
samtökunum hefði þá verið
kennt um, en verkalýðurinn
að vörmu spori verið jafn-!
næ,r, þrátt fyrir fengna kaup
hækkun í krónutölu!
Sjálfsagt hefðu kommún-
istar engu að síður fagnað
slikri útkomu af verkfallinu,
— af því að þeir vilja öng-
þveiti og er sama um afkomu
verkalýðsins. En fyrir þá,
sem búnir voru að standa
þriár vikur í verkfalli, hefði
það verið lítill ávinningur að
halda bví áfram fyrir svo til-
gangslausri kauphækkun, —
svo að ekki sé nú talað um
önnur, enn furðulegri verk-
fallsmarkmið kommúnista,
svo sem árekstra og illíndi
við varnarliðíð, sem vissu-
lega engum gat verið þjónað
með nema kommúnistum ein
um og húsbændum þeirra
austan jámtjalds.
Charlie Chaplin.
Hinn frægi kvikmyndaleikari og kvik-
myndahöfundur, Charlie Chaplin, kom
fyrir nokkru til Englands með stórskipinu Queen Elizabeth,
og hafði hann þá ekki komið til Evrópu um 21 árs skeið. —
Chaplin er þó enn brezkur ríkisborgari, sem kunnugt er. Til
Englands kom hann meðal annars til þess að vera viðstaddur
frumsýningu á hinni nýju kvikmynd sinni, „Limelight“, sem
vakið hefur mikla athvgli. Nú er leikarinn á ferðalagi utn
meginland Evrópu.
Danskf kommúnisfabiað a
hjúpar markmið kommúnisfa
hér í verkfallinu fyrir jólin
------4-------
,,Að vísu í upphafi baráita fyrir mannsæniandi lífs-
kjörum . . . en meira og meira pólitísk kraftraun
. . . á móti Atlantshafs- og stríðspólitíkinni“!
DANSKA KOMMÚNISTABLAÐIÐ „LAND og FOLK“ fór
ekki dult með það, meðan á verkfallinu hér stóð, — þó áð
„I»jóðviljinn“ reyndi framan af að leyna því, — að fyrir
kommúnistum hér vakti í verkfallinu fyrst og fremst að gera
það að uppsteit gegn ameríska varnarliðinu og framkalía á-
rekstra við það. Baráttan fyrir bættum kjörum verkalýðsíns
var þeim algert aukaatriði.
Þetta kemur mjög greinilega
fram bæði í fréttum þeim, sem
„Land og folk“ flutti héðan, frá
kommúnistum, meðan á verk
fallinu stóð, og í ritstjómar-
greinum blaðsins um verkfall-
i&
AB — Alþýðublaðið. Otgefandi: Alþýðuflokkurinn. Ritstjóri: Stefán Pjetursson.
Fréttastjóri: Sigvaldi Hjálmarsson. Auglýsingastjóri: Emma Möller. — Hitstjóro-
arsímar: 4901 og 4902. — Auglýsingasimi: 4900. — Afgreiðslusími: 4900. _Alþýðu-
orentsmiðjan, Hverftsgötu 8—10. ÁskriftarverB 15 kr. 6 mánuSl: 1 kr. 1 l»usasðlu
„Á MÓTI ATLANTSHAFS-
OG STBÉÐSPÓLITÍKINNI'*
Þannig segir í ritstjórnar-
grein í „Land og folk“ 14. des-
ember:
„Þó að verkfallið . . . hafi
að vísu í upphafi verið har
átta fyrir mannsæmandi lífs
kjörum, eru átökin nú meira
og meira að taka á sig svip
pólitískrar kraftraunar“.
En við hvað átt er með þess
um orðum, segir síðar í sömu
ritstj órnargrein:
„Það liggur í íoftinu, að
verkfalli’ð . . . endurspeglar
hið pólitíska ástand og hina
pólitísku baráttu með og á
móti Atlantshafs og stríðs-
pólitíkinni á íslandi — með
og á móti hinu ameríska her
námi .. .“
stórverkfallsins er að finna
í Atlantshafspólitíkinni“.
HINN „VOLDUGI STUÐN- V
ÍNGUK WFTU“.
Þá vantaði í „Land og íoIk“
heldur ekki fréttirnar frá
Reykjavík, um væntanlegan
fjárstyrk WFTU, þ. e. alþjóða-
verkalýðssambands kommún-
ista í Vín, við verkfallið. í við
tali; sem einhver kommúnistinn
hér heima átti fyrir „Land og
folk“ við Edvarð Sigurðsson og
Bjöm Bjarnason, og birt var í
hinu danska kommúnistablaði-
18. desember, segja þeir Eð-
varð og Björn: *
„Hið jákvæða svar WFTU
er valdugur stuðningur við
verkfallsmenn“!
Jú, öllu má svo sem nafn
gefa, — einnig skrumi kommún
ista um fjárhagslega aðstcð
WFTU, sem aldrei varð nema
naínið tómt, nema hún hafi þá
runnið í vasa kommúnista hér
heima án þess að nokkur verk-
fallsmaður hafi orðið þess „vold
uga stuðnings" var!
lýkominn frá Ceyion ..
Framhald af 8. síðu.
um 35 stig á Celsíusmæli. en
svali dregur úr hitanum á haf-
inu. i.
ASFALTIÐ ÞOLIR BETUR
HITANN í COLOMBO EN f
KEYKJAVÍK.
Guðmundur kunni vel við
Colombo, höfuðborg Ceylori.
Kveður hann hana ver& ný-
tízku borg með nýjum bygg-
ingum og götum. Eru göturn-
ar malbikaðar, og þótt hitinn
fari upp í 35 stig í skugga eða
þar yfir, talar enginn um að
asfaltið renni til. Nýtízku hót-
el eru næg í borginni og mjög
skemmtilegir baðstaðir rétt
utari við hana, þar sem kokor-
pálmar vaxa fram að hvitum
fjörusandinum.
¥arnarbandalag ...
(Frh. af 1. síðu.)
(íýlega væri lokið viðræðum
stjóraarfulltrúa- og hemaðar-
Sérfræðinga frá Grikklandi,
Tyrklandi og Júgóslavíu um
stofnun varnarbandalags þess-
ara þriggja þjóða.
Að áliti fréttaritara New
York Times í Grikklandi hafa
sgmningar um varnarbandalag
á Balkanskaga þegar verið gerð
' ir, og þess muni skammt að
bíða, að þeir verði undirritað-
ir.
„BANDARÍKIN BLANDA
SÉR í VERKFALLIГ.
I samræmi við þessa túlfcun
hins danska kommúnistablaðs,
sem það 'hefur auðvitað frá
kommúnistum hér, þó að „Þjóð
vílljinn" þyrði ékki að Æegja
þetta svona hispurslaust hér
heima, voru svo daglegar frétt-
ir blaðsins héðan frá Reykja-
vík. Þannig flutti „Land og
folk“ 18. desember tveggja
dálka fréttaramma á fyrstu
síðu með fyrirsögninni: „Banda
ríkin blanda sér í verkfallið á
ííslandi“, og haf^i sá rammi
inni að halda lygafregn „Þjóð
viljans“ hér heima um að varn
arliðið hefði tilkynnt rílds-
stjórninni, að það myndi skipa
upp birgðum handa sér undir
vopnavernd, ef það fengist
ekki gert af íslenzkum verka-
mönnum; og segir síðan í frétt
inni, að búizt sé við alvarleg-
um átökum, ef þessi hótun
verði framkvæmd. Er hér, eins
I og menn sjá, um sömu flugu
Júgóslavía er ekki í Atlantz
hafsbandalaginu, en með því að
sameinast Grikkjum og Tyrkj-
um um varnir á Balkanskaga
verða þeir einn hlekkur í vasn
arkeðju Atlantzhafsríkjanna.
Es. leiíoss
„ _ , i mennsku- og æsifregnina að
Ja, „Land og folk ‘ fullyrðir 'æða Qg jjÞjóðviljinn‘< birti hér
meira að segja: I heima daginn áður og endur-
„Hinar eiginlegu ræíwr1 speglaði svo einkar vel óska-
fer frá Reykjavík iaugardag-
inn 3. janúar til austur og
norðurlandsins.
Viðkomustaðir:
Vestmannaeyjar
Fáskrúðsfj ör ður
Eskifjörður
Reyðarfjörður
Norðfjörður
Seyðisfjörður
Húsavík
Akureyri
Siglufjörður
H.f. Eimskipafélag íslands.
4B 4