Alþýðublaðið - 03.01.1953, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 03.01.1953, Blaðsíða 5
ég hef gert, að stækkun lancL helginnar er afleiðing af þörf |)jóðarinnar og innleridrar út- gerðar. En erlend stórútgerð Býtur í framtíðinni árangursins ®f friðuninni á sama hátt og hin ííslenzka. Viðgangur útgerðar- innar hér á landi hefur verið snikill og íhaft vaxandi þýðingu fyrir þjóðarbúsakpinn. Um það leyti sem togveiðar spilltu grunnmiðum kom fyrsta báta- vélin til íslands; það var tveggja hestafla vél, sem kom til ísafjarðar og „gekk bátur inn eins og honum væri róið af sex mönnum". Vélin var það sem bjargaði, þegar len'gra |>urfti að sækja. Nú eru skút_ mrnar fyrir löngu úr sögunni, ■®n tilsvarandi vélbátafloti hef- ar tífaldast á tæpum fimmtíu •árum. Um viðgang togaraflot- ®ns er öllum kunnugt, því hann •er allur nýr og frá þessari öld. Áþekk framför hefur orðið í íslenzkum landbúnaði á sama tíma. Moldin er frjósöm, grasið hvanngrænt og safamikið og töðufallið fjórfallt. Matjurta- jgarðar hafa stækkað að sama skapi, gróðurhús er nýr at„ vinnurekstur, og sandgræðsla, kornrækt og trjárækt rekin aneð nýjum áhuga og bjartsýni. ÍÞjóovegir og aðrir akfærir bO vegjir eru allir nýir og hafa gerbreytt búskapar- og lifnað- arháttum fólksins. Steinsteypt Tbæjarhús og útihús eru öll frá jþessari öld, og geta ungir sem gamlir borið þar saman gamla k»g nýja tímann því enn standa eftir nokkrir gamlir bæir. Nú <er byggt til frambúðar og eru afköstin ótrúleg á skömmum tíma og vantar þó mikið á að fullnægt sé aðkallandi þörf. Iðnaðurinn er nýr í þeirri anynd, sem hann nú er rekinn, síldarverksmiðjur, hraðfrysti- liús, ullarverksmiðjur, mjólkur bú og allur hinn mikli verk smiðjuiðnaður, sem byggir á innfluttum hráefnum — og veitir mikla atvinnu og nauð_ synlega fyrir þjóðarbúið, þeim sem flutzt hafa í þéttbýlið. Iðn aður er hinn nýjasti vottur um :hið mikla framtak og vaxandi þekking og tækni þjóðarinnar. í>að er holt að horfa yfir far íinn veg og sækja þangað kraft <og kjark til áframhaldandi starfa. Þessari miklu þróun hef ur það fylgt að fólk flytur úr sveitum og bæir og kauptún vaxa stórlega. Vér getum víst <511 verið sammála um, að þjóð félagið á ekki með sínum ráð- stöfunum að ýta undir þann fólksstraum, heldur draga úr sneð óbeinum ráðstöfunum, sem við verður komið. En þá hefur þetta verið straumur tímans vegna atvinnugreinar margs konar nýrrar þjónustu svo sem við alinnlenda verzlun og sí- vaxandi siglingar landsmanna, sem hvor tveggja eru burðarás- ar sjálfstæðs atvinnulífs. Fram leiðsla landbúnaðarafurða hef_ ur og aukizt á hvert dagsverk og þéttbýlið skapað nýian mark að fyrir afurðir bænda. Hitt er svo áhyggjuefni, hvaða áhrif þessi fólksflutning- ur hefur á framtíð íslenzkrar menningar. í ungum og stækk andi bæjum lifir menningin ekki á gömlinn merg. Þar er Shætta á ferðum, ef ekkert er að gert — bæði í vaxandi bæj- um og á fámennum sveitaheim ilum. Flestum mun verða á að renna huganum til skólanna. Nú eru í öllu landinu um 330 skólar og þá sækja um 25.000 nemendur árlega. Skólarnir hafa í þessú efni vandasamt verkefni og mikla ábyrgð. Það sem þeir geta áorkað um að móta skapgerð nemenda er mest um vert. Þeir þurfa að vekja skilning á íslenzku máli, áhuga á sögu og bókmenntum ’ og yndi af íslenzkri náttúru. ís j lenzk tunga er hrein og svo tær, að það sér í botn, — ég á við, að uppruninn, spekin og fegurðin lýsi í gegnum orðin þegar vel er að gáð. Við brjóst náttúrunnar hafa börrí og ungl ingar hlotið bezt uppeldi. Land ið má enn heita opinn leikvöll • ur, og aldrei hafa fleiri ísler.d ingar víðar ferðast en nú á bíla öldinni. Bókmenntaáhuginn j verður ekki vakinn með þving un, heldur með því að skýra, ■ laða og kveikja áhuga. Þá væri, íslenzku þjóðinni hætt, ef sög urnar og kvæðin lifðu ekki lengur á vörum fólksins. I Vér. íslendingar gerum nú kröfu um endurheimt hinna fornu handrita, og erum^ svo öruggir um málsstaðinn, að vér söfnum nú fé til bókhlöðu til að vera \rið búnir a$ taka við hinum dýru dómum. Iiér stöndum vér enn sem einn mað j ur. Handritin eru í Danmörku vegna þess sambands, sem var með þjóðunum. og þegar því sambandi er slitið sýnir það skilning og bróðurhug, að af_ henda þann menxurigararf,. sem íslendingum er dýrmætari en öllum öðrum þjóðum. Ég ræddi einu sinni við gamlan vin um þann mikla menningararf, sern Norðurlandaþjóðimar eiga um fram okkur í kirkjum, höllum og margs konar dýrgripum. Hann hugsaði sig um og sagðr „Vildir þú skipta á því og ís- lendingasögunum?“ Ég lét hugg ast, og fagna nú þeirri stund, þegar hin fornu handrit verða flutt heim. Krafan um handritin er jafn framt áminning til vor sjálfra um að varðveita í hjörtum vor um sogu vora, bókmenntir og tungu. Það er hin sívaxandi uppspretta íslenzks þjóðernis, ' sem hefur gert oss frjálsa. í 1 því liggur einingin, að vér er- um af einu þjóðerni, sem er skýrt afmarkað, eins og eyjan, sem vér byggjum. Það ber svip ! af hinum hreina kynstofni, ó- slitinni sögu frá upphafi íslands byggðar, samfelldum bókmennt | um, sem hafa borizt frá kynslóð til kynslóðar og hinni svipmiklu listskrúðugu náttúru landsins, sem er ýmist mild eða hörð. Ör lög þjóðarinnar eru örlög vor, 'hvers og eins. Vér höfum liíað á uppgangstímum, og ber að þakka það með þvi að líta með einurð fram í tímann í trú á göfuga framtíð í góðu landi. Ungt lýðveldi hefur ekki elli- mörk. Vér erum í einum bát, ekki farþegar, heldur skráðir á skip ið sem áhöfn með fullri ábyrgð, skyldum og réttindum, og ber !!l!!lll!l!llll! að taka því, sem að höndum ber með hugrekki sjómannsins. Lífið er samstarf mannsins og æðri máttarvalda. Hin „mein- gjarna þrætugyðja“ fer ekki með stjórnina. h.eldur þau æðri máttarvöld, sem búa í oss .sjálfum, örlögum [þjóðarinnar og í alvaldsgevmi, og sem flesta órar fvrir á örlagastund um lífsins og margir veigra sér þó við að kalla ákveðnu nafni — nema Þegar vér. hefjum þjóðsönginn og áköllum Guð vors lands. ó, lands vors guð. . Góðir íslendingar, ég ávarpa vður héðan frá Bessastöðum. Vonandi hefur það nafn nú betri hljóm en fyrr á ölduin. Hér hefur eins og víðar fátt varðveitzt, sem minnir á for- tíðina nema húsið sjálft, en það er bvggt fyrir atbeina fyrsta ís lendingsins .sem hlaut amt- mannstign, Magnúsar Gíslason ar. Hann bjá fyrstur í þessu húsi og að frátöldum fáeinum árum hafa-íslenzkir menn búið hér og starfað. En Grímur Thomsen var hinn fyrsti ís lenzki eigandi jarðarinnar eftir Snorra Sturluson. Samur er hann Keilir og söm er hún Esja og var á dögum Snorra víðsýni mikið og náttúrufegurð. Hér er ilmur úr jörðu og af þýðingum Sveinbjarnar Egilssonar og kvæðum Gríms. Úti sé ég Ijós á gröf hins fyrsta forseta ís_ lands, Sveins Björnssonar, sem á sinn þátt í að helga þennan stað. Hér er nú þjóðarheimili með sérstökum hætti og hefur okkur hjónunum verið falin for staða þess um skeið. Við lítum nú með viðkvæmum huga og þó vonglöð fram til hins nýja árs, og flytjum öllum heimilum og fjölskyldum landsins hjart .anlegar nýjársóskir. Drottinn blessi fósturjörðina og haldi sinni verndarhendi yfir landi og lýð á komandi áxi. Sfjórnmáíadeila um af' mælí hms þýzka Sfeh. 50 ÁRA minningarhátíð um stofnun þýzka STEFs átti að halda í Berlín eftir áramótin, og voru til þess boðnir fulltrú- ar hinna erlendu sambandsfé- laga. Fyrir skömmu bárust hingað fréttir um að hátíðinni í Berlín væri aflýst, en að hún mundi í staðinn haldin í Miin- chen og standa yfir í fimm daga. Loks kemur nú skeyti hingað um að hátíðinni sé „vegna .sérstakra atvika frest- að i óákveðínn tíma“. — Skrif- stofa félagsins er í Vesiur-Ber- lín. lillllllllllll Nú er ameríska ofnastáíið komið. Á næstu mánuðum getum við afgreitt HELLU-ofna 60, 70 og 90 sm. háa með stuttum fyrirvara. Spyrjið þá, sem reynsluna hafa og okkur um verðið. Gleðilegt nýtt ár! ÍT' JH.F. OFNASMIÐJAN OX - REVKJAVlft - ICELANO r Áskorun um framvísun reikninga. Sjúkrasamlag Reykjavíkur beinir 'þeirri ákveðnuí ósk til þeirra manna, félaga og stofnana, bæði hér j bænum og annars staðar á landinu, sem eiga reikninga: á samlagið frá síðastliðnu ári. að framvísa þeim í skriL stofu þess, Tryggyagötu 28, hið fyrsta og eigi síðar en fyrir '20. þessa mánaðar. Reykjavík, 2. jan. 1953. liniBUÍHMIIIUÉI SJUKRASAMLAG REVKJAVIKUR. MINNINGARORÐ Pró Kafrín PáIsdótlir MARGUR ísiéndingu'r hefur'. nætur. sem hún háði sitt harða fyrr og síðar ór'ðið að una | dauðastrið á Vííilstöðum og þeim örlögum, að eiga alla sína j um ailar íerðir móðurinnar auðlegð í minningum og draum • þangað, hvernig hún hélt sér um. Fer það eftir skapferli, j dauðahaldi í veika von éða .rétt hvort hugurinn dvelur meira ara sagt. hyernig vonin og kvíð við minningar þess liðna meðjinn slitu hana á milli sín unz sorgunum, sem við höfum ! vfir lauk, þá minnisí ég orða réynt að svæía og gleðinni,! Þ. E.: sem -lön-gu er líðin, éða við höldum dauðataki- i vonirnar og framtíðardraumana, vekj- um til lífs að morgni vonina. sem við íylgjum til grafar að kvöldi og biðjum drauminn að yfirgefa okkur aldrei, hvort sem draumurinn er um fram- tíðarheill mannkynsins, eða að eins óljós þrá' „einhvers skírra, einhvers blárra““. ,,Nei, freistáðu ei vinur að feta hvert spör, af ferli svo nísíandi sárum, þú treystir á kaldlyndi, karí- mennsku og þor þú kemst hann ei samt fyrir tárum“. En því hef ég eytt svo mikl- um .tíma „til þess að- rifja upp harma þeirra konu, sem. nú í kvöld ætla ég, sem þessar | -lefur hl-otio hvíld pg frið og línur rita, að bregða minnijfausri fra ölluxri harmL að.það venju, horfa til baka og rifja er 1 baksýn þeirra. sem mynd upp minningar um vin minn. i Katrínar stækkar og skírist. sem ég á morgun kveð í Fátæktm og lítilsvírðingin, sem hinnsta sinnj. Ég hef ekki henni fylgir ævinlega, látlausí hugsað mér að skrifa neina stritið, áhyggjur og sorgír venjulega eftirrnælagrein eft- leggjast venjulega eins og ok á ir frú Katrínu Pálsdóttur. Það 'saUrnar, beygja þær saman og- gera aðrir mér færari á öðr- snaækka þær. loka öllu útsýni, um stað. En kveðju mína lang- fylla hugina síefnulausri ar mig til að senda henni yfir gremju og úrræðalausu böl- djúpið, .sem nú skilur okkur sýni. Katrínu var ekki svo far- að. Við höfðum dálitla æfingu ið. Áhugi hennar á þjóðfélags- í að heyra hvor til annarrar málum. varð sterkari, samúðin gegnum bylinn og takast í með systrum hennar og bræðr hendur yfir landamærin. i um í þjáningunni varð heitari, I skilningurinn næmari, baráttu • 6®,ar fundum ekkar Kat- viljinn stæltari. Hún brann, nnar bar fyrst saman fyrir um hún i0gagi_ 23 árum, var hún t'yrir nokkru! orðin fátæk ekkja. sgm varð Öllu, sem hún trúði, að værl að vera faðir og móðír 9 barna, barátta smælingjanna og oln- sem hún átti þá á lífi af 12. bogabarna þjóðfélagsins, helg'- Það væri löng saga, ef lýsa hún krafta sína, starf og ætti þessari ótrálega þungu iíf- En hér reyni ég ekki að baráttu nióðurinhar fyrir börn rekja nein einstök atriði þeirr- unum sínum, hvernig hún barð ar baráttu. ist, af Óskiljanlegu þreki,' með Qg svo er þá að kveðja þlg, sinum skörpu . gáfum, sínu Katrín, og þakka þér, þakka heita hjarta og heila huga, til svo margt, sem þogniri ein þess þyrfti skáld, máttugt geymir og a'idrei verður reynt skáld, minn sljói penn; hrekk- að klæða í orð. Þakka þér fyrir ur þar ekki til. það, sem þú kenndir mér um Katríh varð fyrr o^ síðar að mannssá]ina, sem er æðri og reyna þann sannleika, að þeg- meiri’ en allar mamxasetningar ar ein bára rís, er önnur vís og flukitaf3Ötrar. Þakka þér Elzti sonur hennar. mannvæn- fyrir Það> sem Þu kenndir.mér legur og góður piltur, missíi um tryggð vlð Þær hugsjónir, heilsu og þrótt rösklega tvítug sem einu sinni var heitið trun" ur. Ég revni ekki að lýsa hér aði' Ef að ímynd hugsjónarinn þeirri áxalöngu baráttu móð- ar’ sem J>u Þl°naðir allt Þlít urinnar og annarra ástvina hf’ hefðl staðlð Vlð rekk3u hans, sem þá hófst, til bess að Þma’ Pegar Þreytta .:híartað bera bvrði lífsin.s með honum þnt var að hægía a ser 1 slð“ og fyrir hann. ef þess mætti asta sinni’ Þ0 gastu sagt við verða auðið. Gömul er sagan hana: 'Það s!o fyrJr Þig“' 1. jan. 1953. Svava Jónsdóttir. um sverðið, sem nistir sál móð urinnar, þegar hún horfír á kvöl og raunir barnanna sinna ov fær ekki bjargað.. En hér laeði lífið henni þá líkn, Kið ísienzka prenfarafélag. að með löngum tíma rættist ■ Jólatrésskemmtun félagsins^ be ur ur um heiHu mltsrns en verður haldin £ gjálfstæðishús- nokkrar vonir stoðu til. En önn -nu sunnud. 4. janúar 1953 og ur varð raunin á beear röftin hefst 3 síðdegis. Kluíkkan 9 kom að dóttur hennar, hinni ^hefst daxxsleikur fyrir fullorðna. mildú og práðu stúlku. sem Aðgöngumiðar verða seldir í hafði svo mörg skilyrði til hess skrifstofu félagsins í dag kl. að verða allra aumra Hlíf. 4.30—6.30 e. h. Þegar ég hugsa um þá daga og! , Skemmtinefndin. Alþýðublaðið — 5

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.