Alþýðublaðið - 03.01.1953, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 03.01.1953, Blaðsíða 7
Islenzk fræSi. í ÁRBÓK fornleifafélagsins, er kom út eftir stríðið, voru þrjár g'reinar eftir sama mann inn, Ólaf Þorvaldsson. Þær væru um ■ farnar leiðir milli Krýsuvíkur og Hafnarfjarðar, um órindaskarðiaveg, en hvorf tveggja voru fþefta áður mjög fjölfaxnar leiðir, og um Her- dísarvík, er áður var stórbýli. Mátti segja, að greinar þessar væru'íhver annarri betri, ritað- ar af mikilli þekkingu á efn- inu, og af mikilli ritíeikni, og þó auðveldar lesturs og Önákvæm ællfræði um áfengisvdrnanefndir. ÁFEN GISV ARNARNEFND kvenna í Reykjavík og Hafn- arfirði' vill láta þess getið vegna margendurtekinni fyr- irspurna, að hún á ekkert skylt við Afengisvarnarnefnd Reykja víkur, þá er áendi frá sér fyr- ir jólin yfirlýsingu þess efnis, að hún harmaði bað. að hinu nýja áfengislagafrumvarpi var vísað frá á alþingi. Áfengisvarnarnefnd kvenna , ... —T. , , ? í Reýkjavík og Hafnarfirði skemmtilegar. Her var auðsym , þakkar þeim alþingismönn. lega á ferðinni maður, sem kunni að halda á penna. En af því að þetta er ekki ævisaga . Ólafs Þorvaldssonar, skal þess hér aðeins getið, að hann er um, sem að því stóðu að vísa frá áfengislagafrumvarpi því, sem legið hefur fyrir alþingi, því er nú stendur yfir. Telur . . .. T , nefndin það engum vafa bund Hafnfirðingur, °g: cr þingvorð- ig ag frumva befía ef að ur her r Reykyavrk. , lögmn yrði, myndi stórauka Tilgangur þessarar gnemar - „ , , , , ‘ . „ ú’ .. x z ' * Vinnautn landsmanna, enda fyrir 11 mánuðum kom út bók ^ ? UPpbygglUg ft.°g breytmgar fra nugildandi lög- um stefna markvíst í bá átt. Jafnframt lætur Á. K. R. H. í ljósi ánægju sína yfi r þeirri ákvörðun dómsmáhráðuney t- isins, að taka fyrir öll vínveit- ingaleyfi á skemmtúnum frá áramótum og láta lögin um hér aðabönn koma til fram- kvæmdá. Telur nefndin að þefta hefði átt að gerast fyrir löngu, svo >sem lagaheimild stóð til, hefði þá verið hægara að dæma um núgildandi áfeng islög en er, og í hvaða átt þær breytingar ættu að ganga. Er það óvefengjanlegt, að núgild- andi áfengislöggjöf stefnir að því að hafa eftirlit með og draga úr notkun áfengis. en varnarákvæðunum hefur ekki verið framfylgt nema að li.tlu leyti. Mun hvorki þessi löggjöf né önnur nýtast, ef svo er fylgt eftir framkvæmdinni. eftir Ólaf, er heitir Harðspor- ar, o.g er hún um lífið í land- inu, ’á fýngri, á^uni thans, en einkum þó um lífið hér í land- námi Ingólfs; en hér á líka heima nær helmingur lands- manná, og því til margra, sem bókin á sérstakt erindi. En í henni er mikill fróðleikur, sem á erindi til allra lands- marina. Um rithátt Ólafs má segja, að hann sé jafnan þar léttur í spori, eins og hann er á görigu, því hann er með létt- ustu mönnum lá fæíi, þó æsku- árin séu liðin. Það er því létt yfir því, sem Ólafur ritar, og bókiri skemmtileg aflestrar, þó í hen’ni sé geysimikill fróðleik- ur. Ó. Áburðardreifara Bílavogir Peningaskápshurðir Lausasmíðjur Miðstöðvarkatla Súgþurrkunartæki Blásara og* setur upp: r •• Fiskimjölsverk- smiðjur Frystitæki Fiskþurrkunartæki Nótavindur Nótaþurrkur Hitablásara Gufukatla Vélsmíði — Rennismíði —1 Plötusmíði Ketilsmíði — Eldsmíði — Járnsteypa Málmsteypa — Trésmíði — Skipasmíði. Leitið filboða. LAND SSMIDJAN Sími 1680 (4 línur). s s s s s s s s s s s s s V s s s s V s N V s s s V s s V V V s1 s s s s s Áramóf í Reykjavík. Framh. af 8. síðu. sprengju úr skspi á stúlku, er var á gangi niðri á bakka. f „ .. , Stúlkan brenndist talsvert, 5fj0m ^lþýoyIÍOkkSinS en lögréglan náði í tilræðis- manninn. ,.SIÐASKIPTI“ Á NÝÁRSNÓTT Nýársfögnuður manna fór því yfirleitt vel fram. Flugeld- um hvers konar var skotið af mikilli list ög kaptai og iýstu þeir næturheimininn fagur- lega. Á Laugarási safnaðist saman fólk úr Kleppsholti og naut útsýnisins; söng fólk bar vel og mikið árainótáljóð fram yfir miðnætti. Áramótadans- leikir . stóðu . fram eftir nóttu, víðast hvar til 4. Kl. 12 voru ,,siða®kinti“, en fiestir. sem á því höfðu hug, höfðú há ving- (Frh. af 1. síðu.) voru kosnir þessir menn: Ad- olf Björnsson fulltrúi; Axel Kristjánsson framkvæmdastj.; Erlendur ’ Vilhjálmsson deild- arstjóri; Oddur Sigurðsson full trúi og Sigurður lhgimundar- son efnafræðingur. Aðalfundur Síádenfafé lags lýðræðissinnaðra sósíalisfa. Samkvæmt samningi vorum við Vinnuveitendasamband íslands, atvinnurekendur í- )Hafnarfirði, Árnessýslu, Akranesi, Keflavík og í Rangárvallasýslu, verður leigugjald fyr- | ir vörubifreiðar frá og með deginum í dag og þar til öðruvísi verður ákveðið, sem hér ■ )segir: Dags. Eftirv. Nætur og Fyrir 2J/á tonns vörubifreíðar 47,83 55,52 63,21 Fyrir 2H>—-3 tonna hlassþunga 53,42 61,11 68,80 Fyrir 3—314 tonna hlasSþunga 58,98 66,67' 74,36 Fyrir 314—4 tonna hlassþunga 64,56 72,25 79,94 Fyrir 4—414 tonna hlassþunga 70,12 77,81 85,50 Allir aðrir taxtar hækka í sama hlutfalli. Reykjavík, 3. janúar 1953. Vörubílastöðin Þróttur .. Reykjavík. Vörubílstjórafélagið Mjölnir Árnessýslu. Vörubílastöð Keflavíkur Keflavík. Vörubílastöð Hafnarfjarðar Hafnarfirði. Bifreiðastöð Akraness Akranesi. Bílstjórafélag Rangæinga Hellu. AÐALFUNDUR Stúdenta- . * , félags lýðræðissinr.aðra sósíal- azl það mikið við Bakkus, eða 4 , , ■ . ista var haldmn i haskolanum tryggt ser ..vmattu hans sið- ar um nóttina, að þeir sættu sig við þau. Sjómenn semfa. skömmu fyrir jól. í stjórn voru kosnir Eyþór Árnason stud. oecon. formaður, Steinn Steinsson stud. med. ritari og Ingi Þorsteinsson stud. oecon. gjaldkeri. Fulltrúi íélagsins í stúdentaráði er nú. Halldór Steinsson stud. med. Fráfar- andi stjórn var skipuð þeim Smásagnásafnið fr þér enn.. J iFrh. af 1. síðu.) sjómanna voru Jön H. Guð- mundsson, Björgvin Sighvats- son, Páll Sólmundsson, Bjarni TT , . TT ,, . , , Friðriksson, Kristínn D. Guð-! ?aukl H^idssym stud^med. mundsson og Sigurður Péturs- j . °lafl „ ®]orgulfssynl stud. ,}ur. ogT Jialídori Stems- syni stud,- med. son. I samninganefnd útvegs- manna voru Ólafur Guðmunds son, Birgir Finnssön, Einar Guðfinnsson, Haraldur Guð- mundsson, Jóakim Pálsson og Ingimar Finnbjörnsson. Minningarspjöld Menningar. og minningar- sjóðs kvenna fást á ©ftirtöldum stöðum; Bókáverzlim ísafoldax, oriLlsa _ ’ Jonas Guðmundsson, fv. Austurstræti, Bókaverzl. Braga Fréttatilkynning frá orðuritara. Á nýársdag sæmdi forseti ís- íands eftirtalda riddarakrossi hinnar íslenzku fálkaorðu: Ág- ústu Thors, sendiherrafrú, Was hington. Bjarna Bjarnasön, skólastjöra, Laugarvatni, Gísla : Helgason, bónda, Skógargerði. skrif- stofustjóra, Reykjavík. Metúsal Brynjólfssonar, Hafnarstræti, J em stefánsson, fv. búnaðr^- Bókaverzlun Helgafells, Lauga málastjóra, Reykjavík, Ólaf H. vegi 100, Hljóðfærahúsinu í Jónsson, framkvæmdastjóra, Bankastræti o.g í skrifstofu sjóðs j Reykjavík. Val Gíslason, ileik- ins, Skálholtsstíg 7. : ara, Reykjavík, Eftir Svein Auðunn Sveins son. Keilisútgáfan. ÞEGAR , bókin „Leiðin lá til Vesturheims“ kom út árið 1950, vakti hún mikla og verð sikuldaða athygli. Efaðist eng- inn um, eftir lestur hennar, að hfundurinn, Sveinn Auðunn i Sveinsson, væri skáld, sem ætti eftir að afreka miklu, ef | líf og heilsa entist honum. i Nú lætur hann fara frá sér smásagnasafn i— samtals sjö sögur, sem allar sýna á sinn hátt, að þar er meira en meðal rithöfundur á ferð. Beztu sög- ■una tel ég vera ,,Við Steini byggjum snjóhús" og „Blindi maðurinn og ég“. Báðar þess- ar sögur sýna sálfræðilegan þroska höfundar, íhygli hans , og leikni í að bregða upp fjöl- ■ breytilegum svipmyndum. ■ Plann sækir persónurnar til J stritandi fólksins, til þeirra, : se.m umkomulitlir og lítils | megna í þjóðfélaginu. Hann j klæðir þær látlausum, alþýð- ’ legum búningi, sálgreinir þær svo eðlilega og hugljúflega, að allir eiga auðvelt með að skilja hann, og persónurnar svífa ljós lifandi fyrir framan hugskot- sjónum lesandans. Góð tilþrif koma einnig fram í sögunni. „Söngvarinn“, þar sem lýst er harmleik hins festulausa sjó- manns. Lélegust er sagan „Ónotaður kaðalspottti11. Virð ist mér helzt, að höfundur hafi byrjað að rita hana, éður en hún var fullmeitluð í. huga hans. En hvað um það, sem heild er bókin ágætt verk og skemmtilegt aflestrar. Sveinn Auðunn Sveinsson er fyrst og fremst skáld „fólksins“. Stíll- inn hefur ' á sér alþýðlegan blæ hins vinnandi manns, hann er hreinn og tær. Það verður gamanáð fylgjást með hönum. Guðjón Sig. Símanúmer vort verður framvegis §2218 Hárgreiðslustofa VESTURBÆJAR Grenimel 9. Nýkominn Plastvír 1,5 mm. á aðeins 0,81 kr. m. Höfum einnig flestar aðr- ar stærðir af vír. Sendum gegn póstkröfu. Véla- og raftækjaverzlunin Tryggvag. 23. Sími 81279. S S J Húsmœður: ; s v ) Þegar þér kaupið lyftiduft S ) frá oss, þá eruð þér ekkiV ) einungis að efla íslenzkan) • iðnað, heldur einnig að ? i tryggja ýður öruggan ár- C angur af fyrirhöfn yðar. í ^ Notið því ávallt „Chemiu^ ^ lyftiduft“, það ódýrasta og^ bezta. Fæst í hverri búð, S i \ Chemia h-f* 5 s Alþýðublaðið — 7.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.