Alþýðublaðið - 04.01.1953, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 04.01.1953, Blaðsíða 8
ómannaverkfallið í Reykia- i - Hafnarfirði heldur áfram Samningar náðust í Keflavík fyrir sjómenn. ....-» ■ FUND hélt sáttasemjari með deilua'ðilum í sjómannayerk- ffaflinu í fyrrinótt, til klukkan 5 x gærmorgun, en árangurslaust. Sveflvíkingar sömdu á gamlársdag, og eru helztu hreytyingar fcækkuð trygging, hækkað oriofsfé (upp í 5%) og sitthvað fleira, Ekki er vitað hvenær næsti sáttafundur verður haldinn. Samn. íngar við verzlunarfólk hafa tekizt. Samningar verzlunarfólks* við atyinnurekendur tókust á aðfaranótt gamlársdags. Samningar verziunarfóiksins éru byggðir á sarna grundvelli og samningar verkalýðsfélag- anna, en þó ýmsar smábreyt- íngar, sérstaklega að því er varðar Íokunartíma sölubúða á stórhátíðum, og enn Vremur fékkst nokkur hækkun kaups í læksta launaflokki. Gildistími samningsins er til 1. iúlí n.k. eins og hjá verkalýðsfélögun- tim. Ungur maður finnsf öh endur skammf frá ísafirði. iefraunsrnar hafa greiff 103 þós. kr. f vinn» inga. SÍÐAN getraunirnar, i,ófu starfsemi sína í miðjum auríl í vor, hafa farið fram 28 get- raunavikur og nemur greiðsla vinninga alls kr. 103 þús. h'jöldi vinninga hefur verið 1320, en vinningasupphæðirn- •ar hafa að sjálfsögðu verið mis jafnar, allt upp í 3625 kr. fyrir 10 rétta þ. 25. maí, er þátttak- an varð mest. Aðeins einu sinni hefur tekizt að geta rétt á alla 12 leikina, en bað var í síðustu leikvikunni fyrir jól, og varð vinningsupphæðin kr. 2500. Mestur hluti þátttökunnar ■hefur verið í Reykjavík, eða um 3/4. Talsvert hefur gs?tt þátttöku kvenna cg hefur þ.-j15 e'kki sízt komið fram á vinn- ingsseðlum. En eftirtektarverð ust hefur þó þátttaka ehlendra raanna búsettra hér verið, og mun það aðallega hafa stafað ai því, hve þátttakan, í ná- grannalöndunum hefur orðið almenn. RíkisssijórninæflaraS framlengja báta- gjaldeyrisbraskið. ÞAÐ er nú f-ullyrt, að-*kis- stjórnin ætli að viðhalda báta- i gjaldeyrisskipulagi sínu eftir. áramótin með einhverjum I breytingum, sem hún er nú að láta kokka og Landssamband íslenzkra útvegsmanna er á- nægt með. Akvæðin um bátagjaldeyris- skipulagið áttu af sjálfu sér að ganga úr gildi um áramótin, yrðu þau ekki framlengd með einhverjum hæfti, eins og rik- isstjórnin ætlar nú að gera, þótt fcátagjaldeyrisskipulagið sé einhver allra óvinsæalsta uppáfinning, sem um getur. Á GAMLÁRSDAG var haf- in v-íðtæk leit að ungum pilti á ísafirði; Krístni Sigurðssyni, en hann hafði farið að heiman nóttina áður. Eftir mikla leit fannst hann örendur frammi á Dagverðardal rösklega klukku tíma leið frá kaupstaðnum. Engar upplýsingar hafa feng- izt um dánarorsök Kristins, og ekkert sást á líkinu, sem upp- lýsingar gæfi um, hvað valdið hefði dauða hans. — Kristinn heitinn var mikill fyrirmynd- ar unglingur og afurða náms- maður. Bjó hann sig nú undir að taka stúdentspi’óf að vori. Allir, sem þekktu Kristin, eru harmi lostnir út af skynéáiggu og óvæntu fráfalli lxans. ’Skrifar á íslenzku og sendir með þýðingu á bréfi til Daily Mail, sem það vildi ekki birfa. -----------------------------»....... SKRIF HINNA stóru dagblaða í Bretlandi gefa ekki alger- lega rétta hugmynd um afstöðu alls almennings þar í landi til löndunardeílu íslendinga og Breta, þar finnast margir, er taka málstað íslendinga, segir Leslie Walls í London, sem sent hefur Alþýðublaðinu giein þá, er hér fer á eftir. Greinin var xipphaf- lega ætlu'ð til birtingar í íhaldsblaðinu „Daily Mail“, en ritstjórí þess blaðs taldi sér ekki fært að birta hana. — Alþý’ðublaðinu er ókunnugt um atvinnu eða menntun Leslie Walls, en það er at» hyglisvert, að hann ritar á íslenzku Fer hér á eftir bréf Walls til við að flytja fiskinn til okkar á- Sfjómarkreppa í Frakfr landl i hálfan mánuð. NÚ hefur stjórnarkreppan í Frakklandi staðið í iiærri tvær vikur. Talið er aö kunnugt verði í dag hvort Rene Mayer forrnanni róttæka flokksins takist að fá stuðning stjórn- málaflokkanna. til að mynda stjórn. Hefur hann lokið við- ræðum við formenn allra stjórnmálaflokkanna að komm ! únistum undanskildum og mun hann í dag ganga á fund Au- riols forseta og tilkynna hon- um árangur af málaleitan sinni. Verður Vilhjálmur b. Gíslason útvarps- sf jóri ? STAÐA útvarpsstjóra Iief- ur verið auglýst laus til um- sóknai-, og er um þaö sterkur orðrómur í bæmim, að Vil- hjálmur Þ. Gíslason, skóla- stjóri Verzlunarskólans, sctn öllum útvarpslilustendum er kunnur, eigi að taka við henni, þegar Jónas Þorbergs- son fer frá. Menn liafa verið að fleygja því á milli sín hér í bænum, að það hafi verið athyglisvert í þessu sambandi, að svo haíi hitzt á, er tilkynningin um x'it varpsstjórastöðuna va^^sín í útvarpið, að hann tok til máls strax á eftir og flutti frásögn af tilhögun á rekstri úívarpsstöðva í Bandaríkjun- um, en þar hefur Vilhjálmur dvalið um nokkurt skeið í boði Bandaríkjastjórnar. Veðrið í dagt Suðvestan kaldi, skúrii*. „Daily ! FINNST DAILY MAIL HLUTDRÆGT Herra ritstjóri. Eg hef með áhuga lesið • grein í blaði yðar „Daily Mail“ þann 21. nóvember um löndun ardeilu Breta og íslondinga á- samt grein um sama efni eftir fréttaritara blaðs yðar, David Burke. í grein yðar gætir mjög hlutdrægni og finnst mér þar hlutur íslands og Noregs ’fyrir borð borinn og fá leser.dur blaðs yðar einhliða mynd aí I deilunni, því eins og segir í ís litlum og óvopnuðum skipum en margir aðrir, er þátt tókú í styrjöldinni. HIÐ LJÓTA HÖFUÐ AUÐVALDSINS Eins og fréttaritari biaðs yð- ,ar hafði eftir Markúsi Guð- mundssyni skipstjóra á togar- anum Jóni forseta, þá nær fisk veiðibann með botnvörpu jafnt til íslenzkra sem erlendra skipa. Það ætti því að vera aug ljóst mál. að íslendingar og Norðmenn hafa ekki stækkac fiskfriðunarsvæðin við strend- ur landa sinna í sérhagsmuna Iláiu brolajárni, en náð- usi, áður en þeir gálu komið því í verð, FYRIR skömmu va rð nokkr- mn ungum mönnum á að stela nokkrum hundruðum kílóa af |árni (aðallega í formi teina undir vagna) úr porti og bragga, er útgerðarfyrirtækið Max Pemberton, h. f. átti inn við Laugaveg 148. Til mann- a.nna mun hafa náðzt áður en þeim tókst að „koma „brota- járninu“ í verð“ og er nú mál- iS í rannsókn hjá lögreglunni. ikipí, sem SIS á í smíðum í Ho andi bráðlega hleypf af sfokkum —--------0-------- Verour um 1000 tonn að stærð, ætlað til flutninga til smáhafna á landinu — og hefur olíugeyma í botni, -----------------------».. INNAN SKAMMS hleypur af stokkunum í HoIIandi rúmlega 1000 tonna vöruflutningaskip, sem SÍS á þar í smíðum. Skipið er væntanlegt heim með vorinu. SIGLIR Á SMÁHAFNIRNAR Eins og sjá má af stærð skipsins er til þess ætlazt, að það annist einkum flutninga milli smáhafna úti á landi. í botni þess er þar að auki kom- ið fyrir olíutönkum tii flutn- ings á olíu til smáhafnanna. ANNAÐ VÆNTANLEGT Auk hins áðurnefnda á SÍS annað skip í smíðurn í Svíþjóð. Það er um 3000 tonn að stærð, og er, að því er bezt er vitað, ekki væntanlegt fyrr en ein- hvern tíma á árinu 1954. A AÐALFUNDI SIS var frá því skýrt, að leyfi væru fengin fyrir þessum tveim skipum og hafin smíði hins fyrrnefnda. Smíði hins síð arnefnda mun annað hvort ný- hafin eða senn hefjast. lenzku spakmæli, „Eigi er nema hálfsögð saga, e' einn segir frá.“ I ritstjórnargrein yðar bend ið þér á að íslendingar hafi tekið það ráð að færa út land- helgi sína eftir að alþjóoadóm- stóllinn í Haag hafði úrskurð- að árið 1951 að aðgerðir Norð- manna, er þeir færðu út iand- helgi sína, hefðu ekki brotið i bága við alþjóða lög, en það höfðu Bretar véfengt. Þá taldi alþjóðarétturinn í þaö sama skipti þá staðhæfingu Ereta ranga, að binda fiskveiðiland- helgi algerlega við þrjár eða fjórar mflur. LÍKJAST FERDUM SJÓRÆNINGJA Er dómur alþjóðadómstólsins , hafði verið uppkveSinn, íóku brezk yfirvöld að gerast kvíða- | full um að ísland og Grænland , myndu fylgja dæmi Noregs, en aðstæðum til fiskveiða svipar mjög saman við ísland og Nor eg, en þar voru skipuiagðar i ránsferðir brezkra og franskra togara til fiskveiða á grunr.- miðum við Noregsstrendur, bæði utan og innan lögmætrar landhelgi Noregs. Þessar veið:- ferðir hafa stundum líkst einna rnest ferðum sjóræningja. Grimsbytogarar leggja úr höfn, utan landhelgi fá beir ekks _ bein úr sjó. Svo er e? til vill í vaðið inn fyrir landhelgina og þaðan haldið heim með góöar. afla, ef heppnin hefur venð með. Hinir fátæku norsku fiski menn finna hvorki net sín eða fiskilínur, en sjórinn umhverf- is morar af fiskiungviöi, sem togarasjómenn hafa vai-pað aft ur fyrir borð vegna þess að þaó var ekki seljanlegt á markað inum. STRÍÐSFÓRN ÍSLENDINGA Svipaða sögu er að segja frá íslandi. Þess er réttilega getið í ritstjórnargrein yðar, að Is- lendingar hafi fiutt okkur mik inn fisk á styrjaldarárunum og veitt okkur með því mikíls- verða aðstoð. Þess ber einnig að geta, að íslenzkir sjómenn, þóft að nafninu til væru hlut- lausir, lögðu sig í meiri hættu , | skyni, heldur til þess að allir i þeir, er af fiskveiðum lifa, geti j um langa framtíð byggt af- ■ komu sína á fiskveiðum. Hinit brezku togaraeigendur vilja ! ekki skilja þetta, heldur á- 1 kveða sjálfir hvar og hvernig 1 þeir láta togara sína veiða. Hér er það hið lióta höfuð auð valdsins, sem skýtur enn einu sinni upp -kollinum og þa'ð mun víst flestum skiljast, að með löndunarbanninu eru tog- araelgendur að skapa sér ein- okunaraðstöðu á fiskmarkaðin- um. Að lokum vil ég geta bess, að ég mun senda eintak af bréfi þessu til jaínaðarmanna- blaðsins „Daily IIerald“ og „Alþýðublaðsins" í Raykjavíir. Yfirlýsing AÐ GEFNU TILEFNI vil ég taka það skýrt fram, að *séra Jóhann Hlíðar hefur aldreí skrifað í Kristilegt vikublað, og þá ekki heldur þá grein,. sem nú er notuð gcgn honuna í Eyrarbakka^, Stokkseyrar- og Gaulverjabæjarprestaköll- um. Hvorki KFUM eða KristnÍ- boðsfélögin hafa átt neinn þátt í útgáfu Kristilegs vikublaðs. P.t. Reykjavík, 31. des. 1952. Sigxirður Guðmundsson. GuðíræðiMdin neifar., Framhald af 1. síðu. HEFUR IÆSIÐ AF MIKLUM DUGNADI Hann hefur lesið af hinu mesta kappi og dugnaði og’ mætt í tímum, svo sem hann gat, og eru allir kunnugir sam- mála um kapp hans og sam- vizkuseml við námið. Hann hefur fyrir stórri fjölskyldu að sjá, býr við mjög lélegan húsa- kost, og vill því Ijúka náminu sem fyrst. En guðíræðiprófess- orarnir láta engan bi'lbug á sér finna. Málið er nú komið, eins og áður segir, til kasta háskóla ráðs, og er vissulega vonandi, að það taki hina skynsamleg- ustu og heilustu afstöðu í því

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.