Alþýðublaðið - 04.01.1953, Blaðsíða 4
<i
%
V,
^ Útgefandi: Aíþýðuflokkurinn. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: s '
^Hannibal Valdimarsson. Fréttastjóri: Sigvaldi Hjálmarsson. ^
\ Blaðamenn: Loftur Guðmundsson og Páli Beck. Auglýsinga - S
^stjóri: Emma Moller. Ritstjórnarsímar: 4901 og 4902. Aug-^
S lýsingasími: 4906. Afgreiðslusími: 4900. Alþýðuprentsmiðjan, ^
^Hveríisgötu 8. Áskriftarverð 15 kr. á mán. í lausasölu 1 kr.s
C S 1
ÆSKAN 0G LANDIÐ
Útgefandi: SUJ.
Ritstjóri: Eggert G. Þorsteinsson
Þrír forusfumenn unara
Innlendur her með erlendu setuliði manni
í ÁRAMÓTAGREINUM
ráðherranna kom ýmislegt
fram að þessu sinní, sem at-
hygli hlýtur að vekja. Þeir
höfðu heldur óhugnanlegan
boðskap að flytja innan um
mikla mælgi. Og má þjóðin
engan veginn láta boðskap
þeirra kafna í orðaflóðinu.
í fjarveru Ólafs Thors
kom það í hlut Bjarna Bene-
diktssonar sem varaformanns
Sjálfstæðisflokksms að skrifa
áramótahugleiðinguna í þetta
sinn. Einn kafli hennar fjall-
ar um varnir íslands. Og er
það einmitt sá kaílinn, sem
hér verður gerður að umtals-
efni.
Bjarni Benediktsson segir,
að það sé einhver hinn arg-
asti rógur, sem nokkurn tíma
hafi verið sagður um íslenzku
þjóðina, þegar því sé haldið
fram, að menningu þjóðar-
innar og jafnvel tilveru
hennar sé stofnað í hættu
„með dvöl nokkurs erlends
varnarliðs hér um sinn“.
Það er rétt, að þennan
háska er hægt að mikla fyrir
sér óþarflega mikið. En jafn-
víst er hitt, að. svo fámenn
þjóð sem við eruro, verður að
gæta allrar varúðar í slíku
tvíbýli, og þess verður að
krefjast, að samneyti hers og
þjóðar sé eins lítið og mögu-
legt er: Hernum markaður
eins þröngur bás og lög og
samningar ýtrast leyfa. —
Fer þvt- fjarri, að utanríkis-
ráðherra hafi sýnt bá djörf-
ung og þann skörungsskap í
framkvæmd þessa máls, sem
þjóðin heimtar af honum. Og
er hér þá einungis átt við
þann hluta bjóðarinnar, sem
öfgalaust lítur á þetta ■ mál
frá heilbrigðu menningarsjón
armiði íslendinga siálfra.
Og fari svo, að þola verði
erlent varnarlið í landinu um
langan tíma, segjum áratugi,
sem alls ekki er óhugsandi —
og ofan á það bætist bað ó]án,
að úflendingasleikjur fari
með utanríkismál vor, þá er
menningu íslendinga og jafn-
vel tilveru vorri sem þjóðar
ægilegur háski búínn.
Þetta er vissulega enginn
rógur. Það er raunssei og ekk
ert annað. Og þeirri raunsæi
er meginþorri íslenzku þjóð-
arinnar gæddur, sem batur
fer.
Þessi ægilegi háski er auð-
sær hverjum hugsandi manni.
Þess vegna heftir sú hug-
mynd skotið uno koilínum,
að e. t. v. væri réttara að inn-
léiða hér herskvldu og koma
sér upp innlendum her. Hef-
ur þá vakað fyrir þeim mönn
um, að þar með hyrfi erlent
setulið úr landi.
Þetta er skýrt sjónarmið út
af fyrir sig, og virðist svart-
asta afturhaldið í landinu
einkanlega vera hrifið af
þessari lausn málsins.
En mikill meirihluti þjóö-
arinnar mun áreiöanlega rísa
gegn þeirri tilhugsun, að ís-
lenzkur æskulýður verði al-
inn upp til manndrápa og
gerður að fallbyssufæði. í á-
tökum stórvelda.
íhaldinu mun því aldrei
takast að koma þessari hug-
sjón sinni í framkvæmd.
En nú er utanríkisráðherra
íslands, Bjarni Benediktssor., j
í áramótaboðskap sínum með
breytingartillögu í þessu her-
væðingarmáli. Hann segir að
þeirri skoðun sé að vaxa
fylgi, að okkur sæmi ekki að
treysta „eingöngu“ ■ á aðra
um varnir landsins.
Hans hugmynd er bví
greinilega sú, að erlent setu-
lið sé og verði áfram í land-
inu, og svo komum við Iíka
unp innlendu varnarliði til
aðstoðar og viðbótar. — Hugs
ið ykkur, góðir Islendingar
— alveg sérstaklega íslenzk-
ar mæður! að synir íslands
verði í framtíðinni látnir
gegna herskyldu — látnir
læra til manndrápa og múg-
morða, eins og þeir ganga nú
að námi í fögrum fræðum
— til hess svo að námi Ioknu
að lúta erlendri herstjórn og
hverfa eins og dropi í móðu
erlendra milljónaherja heims
veldanna.
Jafnframt þessu eigum við
sVo að búa við erlent herlið í
landinu um ófyrirsjáanlega
framtíð.
Hvernig lýst íslendingum
á þennan framtíðarboðskap
ráðherrans? Og hvernig lýst
beim hluta þióðarinnar, sem
kennir sig við sjálfstæði, og
meinar eitthvað með því, á
þes'a sjálfstæðisdraumsýn
Bíarna Benediktssonar utan-
ríkisráðherra?
Vér vitum vel, að íslenzka
þióðin fordæmir allar fyrir-
ætlanir valdhafa sinna um að
vonna íslenzk ungmenni og
,.mennta“ bau til manndrápa.
P° ð verður ekki þessi kyn-
slóð. sem samþykkir her-
skvldu á íslandi, því mega í-
haldisöflin í landinu trúa. Og
bað mun SÍálfstæðisforuct.an
sannfærast um af undirtekt-
um bióðarinnar við bennan
óöiicmanleea áramótaboðskap.
Þet.ta er versta leiðin til
u-a-riar landi off bióð.
verður jólatrésfagnaður fyrir börn í félagsheimili Al-
þýðuflokksins Kársnesbraut 21, sunnud. 4. jan. kl. 3—6.
Aðgangseyrir 5 krónur. Jólasveinn heimsækir.
Skemmtinefndin.
Jón Hjálmarsson,
Þállaskil í baráifu-
sögu íslenzkra
verkaiýössamtaká
VIÐ STÖNDUM á. tímamót-
um. Ár kveður, ár heilsar og
þáttaskil hafa orðið í baráttu-
sögu íslenzkra verkalýðssam-
taka. í fyrsta sinn hafa verka-
lýðssamtökin nú knúið fram
með samtakamætti sínum kjara
bætur í formi verðlækkunar á
nauðsynjum og aukins kaup-
máttar vinnulaunanna á þann
hátt. Með djörfung og festu
fylgdu alþýðusamxökin kröf-
unni um lækkaða dýrtíð fram
unz fyrsta áfanganum var
náð. Það er út af fyrir sig
merkilegur árangur, að nú
fékkzt það viðurkennt, að sér-
réttindastéttirnar skuli ekki
hafa sjálfdæmi um að eyði-
Ieggja umsamdar kjarabætur
alþýðunnar með síaukinni dýr
tíð á nauðþurftum almennings.
Hitt er þó merkilegra, að fyrir
forgöngu ve-rkalýðssamtakanna
er kaupphlaupið á milli kaup-
gjalds og verðlags nú stöðvað,
en sú stefna upp tekin, að auka
kaupmá-tt launanna með lækk
aðri dýrtíð og skapa þannig al-
þýðunni kjarabætur, en at-
vinnuvegum þjóðarinnar rekstx
aröryggi. Hitt er svo annað
mál, að þetta er aðeins fyrsta
krefið að því takmarki að
skapa fullkomið afkomuöryggi
fyrir alþýðu þessa lands.
Samtök ungra jafnaðar-
manna hafa nú um aldarfjórð
ungsskeið starfað skipulega
við hlið verkalýðssamtakar.oa
og Alþýðuflokksins. Þetta tíma
bil hafa þau jafnan lagt fram
krafta sína til þess að styrkja
alþýðusamtökin í baráttunni
fyrir bættum kjörum, og til að
vinna jafnaðarstefnunni braut
argeng-i. Á þessu tímabili hef-
ur ýmist verið sótt eða varist
og mörgum góðum sigri náð.
Allt eru það þó aðeins áfangar
á leiðinni, og mjög skórtir á
að takmarki jafnaðarstefnunn-
ar sé náð.
Það er nú .verkefni jafnað-
armanna að varða veginn á
nýju ári; undirbúa og skipu-
leggja baráttuna fyrir nýjum
sigrum jafnaðarstefnunnar og
réttarbótum alþýðu til handa.
Að undanförnu hafa alþýðu-
samtökin verið í varnaraðstöðu
fyrir sívaxandi ágengni sér-
réttindastétta þj óðfélagsins,
sem í skjóli núverandi ríkis-
stjórnar hafa mjög aukið gróða
sinn á kostnað hins vinnandi
manns. í nauðvörn ge.gn ýess-
ari áeegni hófu alþýðusamíök
in baráttu sína þann 1. desem-
ber s. 1. og unnu mierkilegan
sigur með nýgerðum samning-
um. Samband ungra jafnaðar-
manna óskar íslenzkum. verka
lýð til hamingju með þennan
siarur. Sú stefna, sem hinir
nýju samningar marka, skal
borin fram til nýrra sigra. Hun
mun snúa vörn alþýðunnar
upp í markvissa sókn á kom-
andi ári.
Á 14. bingi Samband un.gra
iafnaðarmanna var m. a. sam-
þvkkt að leggja beri á það höf
uðáherzJu, að atvinnuvegirnir
séu reknir með hag albjóðar
fyrir augum. Ungir jafnaðar-
menn líta svo á, aS brýnasta
verkefni, sem bíði hins nýja
árs, sé að berjast til brautar
fvrir bví stefnumáli allra j/fn
aðarmanna, að alþýðan nái
verulega auknum áhrifum á
stiórn og rekstur atvinnutæki-
anna, en fjárgróðasjónarmið
sérréttindamanna, sem til þessa
hafa algerlega setið í fyrir-
rúmi, verði látin víkja.
Samband ungra jafnaðar-
manna þakkar ágæt störf á
Þðnu ári og óskar ungum iafn-
aðarmönnum og allri alhýðu
frleðilee-s nýárs.
JÓN IIJÁLMARSSON.
Benedikf Gröndal,
Ekkerf nauðsynlegra
en áhugl, fjör og
sfórhug æskunnar
ÁRIÐ 1952 mun fyrir margra
hluta sakir verða talið eftir-
minnilegt í sögu Alþý'ðuflokks
ins. Getur hver maður, sem
lætur hugann reika yfir stjórn
málaviðhurði ársins, til dæmis
frá forsetakosningum fram að
lokum verkfallsins mikla, sann
færzt, um, að svo hljóti að
verða. -
Þó er það staðreynd, að al-
þýðuflokksfólki mun um þessi
áramót verða hugsað öllu meira
til ársins, sem nú er hafið, en
hins, sem er liðið. Mikil verk-
efni bíða flokksins, og takizt
giftusamlega um . lausn þeirrá
næstu sex mánuði, getur árið
1953 orðið enn sógulegra eu
1952, — ár með sama ljóma
yfir sér og 1933 eða 1946 í
flokkssögunni, ár mikils kosn-
ingasigurs.
Höfuðverkefni flokksins á
komandi ári verður að auka og
efla stórlega flokksstarfið, enda
er það meginskilyrði fyrir
vexti flokksins og framgangi
mólefna hans. Ræðumenn
flokksins verða að sækja heim.
hverja byggð í landinu og boða
jafnaðarstefnuna á lifandi og
sannfærandi hátt, Rit flokksins
verða að breiðast út stórum
meira en áður og komast á
flest eða öll heimili í landinu.
Annað meginverkefni Al-
þýðuflokksins er að treysta til
muna tengsl flokksins við verka
lýðshreyfinguna. Það er fyrst
og fremst hlutverk jafnaðar-
manna að sannfæra hinar vimi
andi stéttir bessa lands um'hið
sanna eðli kommúnismans og
útrýma meinsemd Moskvuliðs
ins úr rd«i7m verkalýðsfélag-
anna. Albvðuflokkurinn var
í eina tíð os á að verða aftur
hið eina o» sterka' pólitíska
vopn verkalvðsins, en án slíká
vonns getur hann ekki verið.
Takizt flnkknum að ná góð-
um, áranffri á bessum tveim
sviðum. mun aðstaða hans til
að vinna að framgangi dægur
mála sinna iafnt sem jafnaðar
stefnunnar í heild stórum
batn.a. Þá rum aukast vonin
um. að baráttan fyrir fullri aí-
m'nnu. moíri áransur en.
hinffað +il ncr fnstar verði fvlgt
eftir krafnnnm um aukinn
Vaunmát.t. lannanna. Þá mun
fólaffflpfft Xr-imffi verða eflt og
hvers knnar- umibótum trvggt
nfluffr-a hr'antnro.engi en nokkrp
=inní fvrr. hr, mun verða stig-
íð stnnt. ffVvnf Í áttina tii auk-
íns frelsiio. ípfn.réttis og bræðra
i^.crc. í Kpocn iQ'ndi.
X heir-ri cóVn, sem Albýðu,-
.fl.okkiirinn harf að hefia og
mnn he«a á komandi ári, er
honum nVVort nauðsynlegra en
áhuffi. fjn- nn otórhuffur æsk-
unnar. FinWurinn hefur á
unda.nfff,',,”m árum, sérstak-
ipcrq í síf>.iiic4u kocningum, teflt
fram imoum mönnum. og muh
ffera bo* ’ enn ríkari mæli.
Han.n hnfin' notið stuðnings
finlda. mwu manna og kvenna
{ flnVW+c-^m,. 0fJ hann heit-
ir enn á W+tq fóik að leggjái
siff nú aH+ fnm, hjóða nýjum
félöffum +:f-tarfs og setja sviþ
sinn á há hpróttu, sem fram-
undan er.
Æskan u Aihýðuf]okkinn og
þess vpffna fnonar flokkurinn
nýju ári með hiartsýni og gleði
híns sanna barátl uhugs.
Benedikt Gröndal.
Alþýðublaðið