Alþýðublaðið - 06.01.1953, Page 1

Alþýðublaðið - 06.01.1953, Page 1
Umboðsmenn blaðsins út um land eiu beðnir að gera skil hið alira íyrsta. Gerist áskrif- encíur að Alþýða blaðiuu strax í dag! Hringið í siuia 4008 eða 400«. XXXIV. árgangur. Þriðjudagur 6. janúar 1953 3. tbl, Afléttið löndunarbanni izkra j. !U, segir aðalmálgagn René Mayer biSur um trausfsyfiriýsingu ; RENÉ MAYER formaður róttæka flokksins mun í dag verða við beiðni Auriols fofseta og freista þess að mynda stjórn þótt hann eigi ekki vissan stuðn ing Gaullista eða jafnaðar- manna. Hefur hann farið fram á að neðri deild þingsins greiði atkvæði um trautsyfirlýsingu á yfirlýstri stefnu sinni og stjórnarmyndun. Hefur Mayer vissan stuðning allra lýðræðisflokkanna utan Gaullista og jafnaðarmanna. sém ekki vilja loía neinu fyrr en hann hefur myndað stjórn. j Gaullistar ákveða í dag hvort j þeir styðji stjórnarmynduri. René Mayers. Stjórnarkeppan í Frakklandi | hefur nú staðið í tvær vikur og ér René Mayer fjórði maðurinn sem reynir að mynda stjórn. ' Hermann kaiiar báfa gjakfeyrinn spiHandi s s s S s _____ s HERMANN JÓNASSON ^ getur þess í ái'amótaboðskap ý, sínum í Tínianum á gamla-i, ársdag, að þurft hafi að j „grípa til alls konar óvenju > legra og spillafidi úrræða til \ að ha!de bó franileiðslunni á S floti. Má í því sambandi) nefna útflutningsstyrki, báta í S V Segir það ekki þeirra ver-k að á- kveða landhelgisiínu við Island! --------4_------ álþýðuftokkurinn í Grimsby mófmælir banninu; búizf við stórhækkuóu fiskverói í janúar 5 Hvað kosfaói ferSalag $ i » pósf og símaméla sfjóra til S.-Ameríku RÍKISSTJÓRNIN hefur S s V s s s s gjaldeyri, niðurgreiðsiur o. fl.“ segir ráðherrann. Má þa'ö teljast ærin frétt ^ og’nýlunda, að úrræði ríkis-^ stjómarinnar, eins og báía s gjaldeyrir, sem íuin hefur S varið með oddi og egg, séu S nefnd „spillandi“ í stórpóli- S tbkL.i ffrein, sem 'ráðherra^ S og formaður annars stjórnarT ■ 'í flokksins ritar við merk tíma ) mót í annað aðalbia'ð ríkis-,• stjórnarinnar sjálfrar. ^ ^ haldið mjög á Ioft viðleitni ^ ^ sinni til að spara, en í því ^ ^ sambandi er almenningur ^ ^ nú fariim að tala um ferða S lag, sem hún sendi Guð- S \ mund Hlíðdal póst- og símaS S málastjóra í fyrir nokkru. S S Fór liann til Suður-Ameríku, S S til Argentínu eða Brazilíu, á ) S alþjóðlega símaxnálaráð ^ S stefnu, sem þar var haldin, ^ ^og tók ferðalagið heila tvo^ ^ mánuði. ^ ^ Nú þykja almenningi slíkS ^ferðalög, sem farin eru fyrS \ ir ríkisfé, ekki vera tii þess S S fallin að vera þáttur í neins S S konar sparnaðarviðleitni, og S S sþyrzt fyrir um það, hversu 'S S mikið öíl reisan muni hafa) S kostað. S Væri óneitanlega • AÐALMALGAGN BREZKRA JAFNAÐAR- MANNA „Daily Herald“ í London, skrifaði ítarlega um landhelgisdeiluna við Breta 30. desember, og krafðist þess að löndunarbanninu yrði þegar aflétt. Skýrir blað ið frá því, að þann sama dag hafi átt að fara fram við- ræður í borginni York miili Sir Thomas Dugdale, land- búnaðarráðherra brezku stjómarinnar, togaraútgerð- armanna og fiskkaupmanna. Hvetur blaðið ráðherrann til þess að segja þessum aðilum að aflétta banninu, þar | ^ ±róðlegt að fa vitueskju umj sem það sé ekki þeirra hlutverk að ákveða landhelgi j s ) við Island. Þá skýrir blaðið einnig frá því, að Alþýðu- flokkurirm í Grimsby hafi mótmælt löndunarbanninu og varað við því, að bannið mundi leiða til atvinnu- leysis og hærra verðlags á fiski. ----------------------------• ,,Daily Herald", sem er eitt af stærstu og útbreiddustu dag blöðuirt Bnetlands, birti tvær greinar um „Fiskistríðið“, eins og það kallar deiluna. Önnur greinin er eftir matvælasér- fræðing blaðsins, Clifford ÍForsefi Israefs kaus sð \ búa í liflu og ódýrn \ fimburhúsi HINN NÝKJÖRNI forseti ísraels, Izhak BenZvi, fékkst ekki til að flytja í stórhýsi það, er stjórnin bauðst til að kaupa sem forsetabústað. Hann kaus að búa í litlu ódýru timburhúsi, einu af þeim, sem framleidd eru í verksmiðjum í stórum stíl og eru mjög íábrotin og ætluð innflytjendum og verka mönnum. Izhak Ben-Zvi og kona hans hafa alla ævi lifað mjög fá- brotnu lífi og bjuggu í 26 ár í litlu timburhúsi, sem klætt var tjörupappa. Það hús var flutt frá Jerúsalem til þorps- ins Beth Kesbetz við rætur fjallsins Tabon Gamla húsið er nú dvalarheimili æskulýðsfé- lags, en því var ge.fið húsið til minningar um yngri son for- setans, Elí að nafni, sem féll þar fyrir skæruliðum Araba. „Hefðum við búið í gamla hús inu okkar núna“, sagði kona forsetans, „hefði enginn þorað að flytja okkur“. Weizmann, fyrsti fonseti ísra 4 (Frh. á 7. síðu.) Tveir báíar í Eyjum voru byrjaðir um ára- mófinr en mun hafa verið sagt að hætta -—------------------------------ BÁTAR Á AKRNESI OG í VESTMANNAEYJUM hafa ekki byrjað róðra enn, vegna þess að útgerðarmenn telja sig ekki geta hafið réðra fyrr en búið er að semja til fullnustu ura fiskverðið á vertíðihni. Munv. útgérðhrmenn á Akranesi bera fyrir sig fyrlrmæli frá LÍÚ tun það, en þó' virðist engfn fyrir- staða vera á því, að róðrar geíi hafizt annars staðar, af þessum sökum. Samkvæmt fregn frá Akra! nesi í gær, bíður nú fjöidi | verkamanná og sjómanna eft ] ir því, að farið verði að róa j og vinna hel'jist. Er búið aö; beita línuna hjá 4—5 báí-1 SAGT AÐ HÆTTA. •um, og m-unu þeir ekld bíða | Þá byrjuðu tveir bátar í boðanna, er leyfi fæst til að ; Vestm-annaeyjum róðra um ára róa. Má það teljast furðulegt; m-ótin. en síðan mun þeim hafa fyrirhyggjuleýsi, áð ekki , verið sagt að hætta, og nú róa skuli hafa verið búið að. engir bátar í Vestmannaeyj- ganga frá fiskverðinu, áður um. (Frh. á 7. síðu.) cn vertíð átti að hefjast, svo að til síöðvunár flotans jryrfti ekki að koma af þeim sókum. BálasjdmannavefkfaiiiS SATTAFUNDIR eru nú haldnir með sjómönnum og vinnuveitendum. Fundur var Selly, en hin hafði verið sím- haldinn í fyrrinótt til kl. 4 og send blaðinu frá Reykj avík, samkvæmt ósk þess, og var eftir Benedikt Gröndal rit- stjóra. VERK FÁMENNS HÓFS. Selly segir í grein sinni, að brezkar húsmæður vilji kaupa íslenzkan fisk, en þeim sé varn að þess af fámennum hóp manna, sem stjórnar brezka togaraflotanum, Hann segir, að er íslendingar víkkuðu land Framhald á 2. síðu. annar hófst í gær kl. 5. Svo i virðizt, að sögu kuunugra, sem hvorki gangi eða reki í samn- ingaumleitunum. , Verkalýðsfélagið Jökull í Ólafsvik hefur nú undanförnu átt í deilu \dð útgerðarmenn um kaup og kjör sjómanna á mótorbátum. Samkomulag náð ist í gær, fengust bætt hluta- skipti og auknar kauptrygging ar. Samkomulagið átti að ber- ast undir atkvæði í gærkveldi, og verður frá bví skýrt síðar Eisenhower rædd Eew York í gær WINSTON CHURCHILL kom með skipinu Queen Mary til Néw York í gæv. Var þá ráðgert að hann færi til fundar vi5 Eisenhower strax í gærkveli, en fregnir af fundi þeirra höfðri ekki borist er blaðið fór í prentun. Óiögleg Ijósmerki frá brezkri flugvél álilin neyÖarskeyti, sáust norðan og sunnan viö land DULARFULL LJOSMERKI sáust í gærkvöldi af togaran- um Sólborgu í norðnorðaust- ur af Halamiðum, þar sem togarinn, var staddur. Þetta var niilli kl. 7 og 8, og þar eð skipverjum. þótti sem um neyðarmerki gæjti verið að ræða, sigldu þeir í áttina til Ijósanna. Voru Ijósin lík því, sem upp væri skotið eldflaug tim. Er skipið hafði siglt um 10 mílna lcið í þá stefnu, sem ljósin sáust, kom skipið að brún hafíssins, og nain staðar. Seudi það skeyti til Slysa- vamafélagsins um það, hvort vitað væri um nokkurt skip, er gæti verið þarna á ferð. Var svo ekki, en slysavarna- félagið auglýsjti í útvarpinu eftir því, hvort nokkur önn- Framhald á 7. síðu. * Churchill komst svo að orði er hann ræddi við fréttamenn á skipsfjöl í gær að sér væri það mikil ánægja að fá tæki- færi til að ræða við þá Eisen- hower og Truman á þessum merku tímamótum í sögu Bandaríkjanna. Lauk hann mildu lofsorði á stjórnaríeril Trumarts, er hann sagði að tek ið hefði þær merkustu stjórn málalegu ákvarðanir síðustu fimm árin og þá sérstaldega er Framh. á 2. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.