Alþýðublaðið - 06.01.1953, Síða 4
* i
\
l Útgefandi: Alþýðuflokkurinn. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: s
« l
^ Hannibal Valdímarsson. Fréttastjóri: Sigvaldi Hjálmarsson. •
^Blaðamenn: Loftur Guðmundsson og Páll Beck. Auglýsinga- S
-stjóri: Emma Möller. Ritstjórnarsímar: 4901 og 4902. Aug-^
Slýsingasími: 4906. Aigreiðslusími: 4900. Alþýðuprentsmiðjan, ^
^Hveríisgötu 8. Áskriftarverð 15 kr. á mán. í lausasölu 1 kr. \
Síjórnarhuosjón í hermálum
MARGT er líkt með skyld-
um, segir málshátturinn, og
virðist þetta sannast á þeim
félögum og fóstbræðrum í
Heiðnabergi, Bjarna Bene-
diktssyni og Hermanni Jónas-
syni. í áramótahugleiðingu
sinni ræðir Hermann Jónasson
nefnilega alveg eins og Bjarni
Benediktsson um nauðsyn
þess að stofna innlendan her.
Gefur hann þessu hugarfóstri
sínu nafn og kallar það „þjóð-
varnariið“. — Mun hugsunin
bak við nafngiftina vera sú
sama og hjá Eiríki rauða, er
iiann valdi Grænlandi heiti.
Hermann mun ímynda sér,
að þjóðin sætti sig betur við
hervæðingu æskunnar, ef her_
liðinu sé strax í upphafi valið
fagurt nafn. — Barnaleg er
nú hugsunín í meira lagi, og
mun honum ekki verða að
þeirri trú sinni.
Ai áramótagrein Hermanns
verður ekki annað séð, en að
hann hugsi sér aðalhlutverk
hins innlenda hers það, að
skakka leikinn í vinnudeilum,
en síðan segir hann orðrétt:
„Vald þjóðarlnnar þarf að
ttyggja gegn ofbelclismönnum
með sérstöku þjóðvarnarliði.
Hvernig þessu liði verður hátt-
að, er enn athugunarefní. En
sennilega væri hagkvæmast
að láta það EINNIG taka í
sínar hendur þá varðgæzlu
Aí) MESTU, sem erlent lið
annast nú hér á landi.“
Menn veiti því athygli, að
í upphafi þessarar tilvitn-
unar í áramótaboðskap Her-
manns Jónassonar virðist
hann vera ákveðinn í því, að
höfuðverkefni inrdenda hers-
ins skuli vera AFSKIPTI AF
VERKFÖLLUM, sem nú eru
góðu heilli bönnuð lögreglunni
að lögum.
En í niðurlaginu segir hann,
að SENNILEGA verði hag_
kvæmast, að láta 'hermenn
vora einnig taka í sínar hend-
ur að mestu þá varðgæzlu,
sem erlent lið annist nú hér
á landi.
Þarna er landbúnaðarráð-
herrann kominn inn á skoðun
utanríkisráðherrans, og er þó
á honum nokkurt hik_
Þeir innlendu stríðsmenn
eiga „sennilega" að taka við
hlutverki erlenda setuliðsins
að mestu. Það verður sem se
einnig að tryggja tilveru þess.
og með engu móti má svipta
það öllu hlutverki sínu. Hvort
tveggja skal það vera. Her-
stjórnin og yfirmennskan auð_
vitað erlend — undirmennsk-
an, þjónustan innlend. Fyrr
var það ekki fullkominn ný-
ársboðskapun til þjóðarinnar.
Þegar tveir ráðherrar, sinn
úr hvorum flokki, hafa opnað
umræður um stofnun inn-
lends hers og báðir mjög á
sömu lund, virðist þjóðin ekki
þurfa að vera í vafa um, að
þetta sé sameiginleg hugsjón
í-íkisstjórnarinnar, e. t. v.
umsamið mál í áframhaldandi
samstarfi.
Ólafur Thors er fjarverandi,
en enginn þarf að efast um.
hans afstöðu. Hins vegar hef-
ur Vísir, blað Björns Ólafs_
sonar menntamálaráðherra
þegar látið í Ijós fögnuð sinn
yfir boðskapnum um innlenda
herinn í forystugrein. Tekur
blaðið fram. að langt sé síðan
það hafi hreyft þessari hug-
mynd, enda mun það rétt vera.
Var ekki nema sjálfsagt af
Vísi að minnast á þetta, svo
að þeim heiðri yrði ekki af
blaðinu rænt af þeim Her-
manni og Bjarna, að það og
menntamálaráðherrann ættu
hugmyndina og hefðu komið
henni á framfæri á undan
öðrum.
Nú er þá aðeins eftir að
vita, hvað sjálfur forsætis-
ráðherrann segir um mál-
ið — og svo fjármáíaráðherr-
ann, Eysteinn Jónsson. —
Og um afstöðu hans eru
menn forvitnir. Þjóðina fýs-
ir að heyra það af sjálfs
hans vörum, að það sé vel
hægt að taka ínn á fjárlögin
eitt til tvö hundruð miHjóna
útgjöld til hernaðarþarfa til
að byrja með og meira síðar.
Eða þá að fá fulla vitneskju
um hitt, að ætlunin sé að
þiggja framfæri innlenda hers
ins af erlendum stórveldum.
Þá fyrst væri sjálfstæðis-
hetjum okkar rétt lýst og
stórmennsku þeirra reistur ó-
brotgjarn minnisvarði, sem
seint mundi falla eða fyrnast.
II
Marléne og Lie. Það
~ mvn
er eiuvi oit, sem sézt hefur
mynd af þeim saman, Marlene
Dietrich og Trygve Lie. En hér gafst einstakt tækifæri til þess
að ná þeim saman á sömu myndina. Það var í sjö ára afmælis_
'hófi bandalags hinna sameinuðu þjóða í New York, þegar þau
voru í sameiningu að slökicva á kertuxn afmælistertunnar.
Bœkur og höfumlar:
Sjómamialélðg gceykjamur.
Sjómenn
Mimið dansskemmtunma
í Iðnó í kvöld kl. 9.
Skemmtinefndin.
BÍIJffllBIIIIII
Iffllllllllllllttllffllll
iimunii
JÓN BJÖRNSSON hefur
síðan hann kom heim árið
1945, sent frá sér skáldsögu á
hverju hausti. Um þær fimm,
sem út komu á árunum 1946
—1950 var sitthvað gott að
segja, en sú sjötta, Vaítýr á
grænni treyju, bar mjög a?
þeim, fyrir ýmsra hluta sakir
Með þeirri sögu vann Jón mik-
inn listrænan sigur og Var vís-
að til sætis innarlega á be.kk
íslenzkra rithöfunda. Engum,
sem las söguna, gat dulizt, að
þótt Jón fjallaði þar um lið-
inn tíma, hafði hann í huga
nútímann, svo sem hann hefur
birzt í ýmsum löndum ekki
fjær oss íslendingum en það,
að andað hefur að vitum vor-
um römmum þef villimannlegs
ofstækis, og blóðþoka hulið
ýmsum heilbrigð sjónarmið
mannúðar og mannhelgi.
Tókst Jóni í ,sögu einni það
hvort tveggja í senn: að vekja
andstyggð hjá lesandanum á
valdinu, sem beitt er til réttar-
morðs, sakir hégómagirni og
sjálfshyggju undir yfirskini
réttlætis og samfélagsverndar
— og blása mönnum í brjóst
óhugnaði gagnvart þeirri
múgsefjun, er gerir fólkið að
blindum hóp, sem svo til ein-
róma ber fram, þegar valdinu
hentar, kröfuna um það. að
einmitt só, sem saklaus skal
gerður að fórnarlambi, sé
krossfestur, höggvinn, hengdur
eða skotinn — eftir að hafa
verið píndur af böðlum valds-
ins.
Nú fyrir jólin kom úr hendi
Jóns Björnssonar skáldsaga,
sem — eins og Valtýr á grænni
treyju — gerist á liðnum tím-
um, en fjallar um vandamál
veraldar á líðandi stund. Sag-
an heitir Eldraunin, og er hún
engin smásmíði — þrjú hund-
ruð þéttletraðar blaðsíður.
Sagan gerist á 17 öld — að
mestu í Skaftafellsþingi, en á
þeirri öld var verzlun íslend-
inga og atvinnulíf hneppt í
Ifjötra einokunarinnar, Dana-
konungur gerðist hér einvald-
ur, og Stóri-dómúr >var tek-
inn í lög á landi hér. Á 17. öld
inni geysaði í Evrópu þrjátíu
ára stríðið, hin miklu .átök
milli kaþólskra manna og lút-
erskra —• og þá voru ýmsir
hér á landi ofsóttir og brennd-
ir fyrir galdra. Svo sem mönn-
um mun almennt. kunnugt,
notuðu þeir þjóðhöfðingjar, er
tóku lúterstrú, trúskiptin sem
tækifæri til að auka vald og
auð, og Jón Björnsson lætur í
sögunni konungsvaldið danska
nota galdratrúna og ofsóknirn-
ar gegn galdramönnunum til
Iegu sálarlífi með öllum þess
mótsögnum, þekkingu, sem
hefur vakið hjá honum sára
beiskju. Sem mótvægi þessai*-
ar beiskju er svo trú hans á
óspilltu mannlegu eðli, og eir
það sú tilfinning, sem forðar
honum frá hinni hatrömmu
mannfyrirlitningu, sem myrkv-
að hefur mörgum vitsmuna-
manni sólina og gert hann að
óbeinum stuðningsmanni
þeirra neikvæðu lífsafla. er
hafa reynzt honum mestui
þyrnir í augum. Margar af per
sónum sögunnar eru skýr;
dregnar, og sumar þeirra verða
lesan.danum minnisstæðar —
og þá ekki sízt þær tvær, sem
höfundurinn .leikur harðást,
Semingur bóndi og séra Gils á
Kálfafellsstað. Lýsíngin á
Semingi, sem í. fljótu bragði
virðist hinn ómerkilegasti
maður, en verður hrópandi
vitni þesls, hvernig hégómleg
sjálfshyggja getur leikið mann,
sem í rauninni er engan veg-
inn ógreindur eða il\a gerður,
ber Ijósan vott um skarp-
skyggni, er á sér rætur í dýrri
lífsreyynyylus
lífsreynslu og beiskri athugun
ó leyndarkimum mannlegs sál-
arlífs.
Jón Björnsson er rithöfund-
ur, sem ihugar vfendilega
vandamál síns tíma og sér þau
í samhengi við vankantá mann
legs eðlis, svo sem þeir hafa
komið fram hjá öHum þjóðum
og á öllum öldiun, og Jóni er
Ijós sú hætta, sem sjálfstæði
og menningu hvers einstakl-
ings með þjóð hans- og þjóð-
arinnar allrar — er búín. ef
vér íslendingar gætum ekki í
hvívetna heilbrigðrar skyn-
semi. höfum ávaUt í huga
reynslu kynslóðanna og höldum
s.ívakandi hjá oss viljanum til
þess að draga athygli manna þess, sem satt er og rétt. Þessa
frá frelsisráni og yfirgangi á
svðii viðskiptalífs og atvinnu-
mála. Um sögulegán grundvöil
þessarar skáldsögu hef ég lítt
atlxugað, en í fljótu bragði
virðist mér, að Jón hafi. þar
hagrætt ýmsu svo sem honum
hefur hentað, og er auðsætt,
að honum er í sögunni fyrir
mestu, að fá fram sem aug-
Ijósasta hliðstæðu við nútím-
ann, sýna, hvérnig handhafar
valdsins fyrrum, nú og ævin-
lega leitast við að varpa ryki i
angu almennings, brjála skyn-
semi hans og misnota þá eðl-
ijávisun hans, að aðhyllast
háleitar hugsjónir, sem fela í
sé/r fyrirheit um bætta tíma
og aukna heill og hamingju.
Það er marg.t gott um þessa
sögu, en (þó aa öllum sagn-
fræðilegum sjónarmiðum sé
hættu viH Jón Björnsson öllu
öðru fremur gera lýðum Ijósa,
og vel sé honum fyxir það.
Útgefandi bókarinnar er
Norðri, og er útgáfan látlaus og
smekkleg.
Guðm. Gíslason Ilagalín.
Hr. ritstjóri.
ÞJÓÐVILJINN birtir í dag
vinsamlega grein um bókaút-
gáfuna „Stuðlaberg" og bók-
ina „E1 Campesino'1, enda. þótt
blaðið láti hvorugs beinlínis
getið fyrir hæversku sakir.
Það er ranghermi hjá blaðínu,
að bókinni hafi fylgt áritunin:
sleppt, eru á henni nokkrir van >>^að 1 . ykkur, helvítin
kantar Sums staðar verða hug- yfckar, ókeypis ef þið viljið
leiðingar höfundarins of lang- ekki kaupa.“ Orðsending sú, er
dregnar, þar gætir endurtekn- fylgdi eintaki því, er Þjó.ðvilj-
inga og jafnvel mótsagna, og anum var sent, var miklu kurt
stundum skortir nokkuð á, að eislegri og stuttorðari. En inn-
viðhorfin við því, sem gerist, ræti mannsins, sem úr hinu
séu með fullum líkindum.
Þá er lýsingin á Sturíu
Snorrasyni of bragðdauf, jafn-
vel þótt tekið sé tillit til þess,
að honum verði gerð frekari
skil í framhaldsbindi.
Svo eru þá kostir sögunn-
ar. Yfirleitt. tekst Jóni Björms-
syni að vekja athygli og eftir-
væntingu lesandans, og viða
skrifaða les,. er auðvitað dálít-
ill báttur í slíku kerfi, eins og
góður mar-risti hefur einu
sinni saet. Af svipuðum ástæð-
um virðist ritstjórn Þjóðvilj-
ans komast að beirri niður-
stöðu að „Satans utsendarar
eígi heima í Sovétríkjunum<‘,
Þetta stendur hvergi í bókinni.
Hún er mfiqtmiegnÍR um þá,
yliast frásögnin af þeirri innri sem ráða rí.kium í Sovétríkjun
glóð, sem með höfundinum
býr, þar sem annars vegar á-
stríðukennt hatur hans á falsi,
ble’^ingum og misnotkun há-
leitra hugsjóna í þágu valds-
ins — og hins vegar ást hans
á sönnu réttlæti, frelsi og
mannhelgi. Einnig er Ijóst af
sögunni, að höfundurinn er
vitur maður, sem gæddur er
um, að Rvp miklu leyti sem
hún er eWi skemmtileg sjálfs-
fevisaga manns, sem einu sinni
átti RÍna t-m-natrú.
Þjóð'clh'inn ætti að fagna
bví, að 'f’1 riampesíno fékk að
’ifla. í stpð bess að ergja sig
vfir að bann \rar ekki „gerður
höfðinu °tv+tri“. Það er stað-
reynd, hvsð sem Þjóðviljínn
ríkri lífsathugun og hefur öðl- eegir, að marvir sleppa lifandi
ast djúpa þekkingu á mann- fFrh. á 7. síðu.)
Alþýðublaðið