Alþýðublaðið - 06.01.1953, Síða 6
j Framhaldssagan 90
Susan Morleyi
Vöðvan
Ó. Sigur*
ÍÞRÓTTAÞÁTTUR
Heilir íslendingar!
Gleðilegt ár, allir íþrótta-
menn, eldri og yngrj, hvort sem
þið eruð í þjálfim eða ekki, —
en hver skyldi vera í þjálfun
jaúna eÆtir hátíðirnar með öllu
því, sem þeim fylgir. En nú
verður að stíga á stokk og
strengja þess heit, að leggja af
allt of’át og áðra smávægilega
óreglu, sem jafnvel gefur
hvarflað að íþróttamönnum um
;og eftir jólin. Nú er i;m að gera
!að hefja sókn, líkamlsga og
andiega, herða sig, liðka og
istæla, — og umi'ram allt að
gleyma ekki axlaliðunum! Setj
um markið hátt, ný met í öllum
greinum, dagsmet, vikumet,
mánaðarmet, persinuleg met,
vaUarrRiet, landsfjórðungsmet,
íslandsmet, — Evrópumet og
Ireimsmet, að minnsta kosti mið
að við fólksfjölda! Og um leið
verðum við að hefja þrælskipu
lagðan og gífmiega sterkan á-
róður fyrir rfflegum fjárstyrkj-
um og gjaldeyrisyfirfærslum til
íþróttautanferða, auglýsinga-
ferðalaga fyrir íslenzkt þjóð-
erni, íslenzika framleiðslu,
Gunnar á Hlíðarenda, Skarp-
héðinn í Brennu . g allt það!
Bravó, bravó!-
Og svo er það skíðahöllin!
Hvernig er með snjóinn hér
.sunnanlands? Hvernig er það
með þj'álfun allra okkar ágætu
skíðagarpa? Það er cins og veðr
áttan sé að sýna okkur það
svart á svörtu, — því að hvergi
sést hvítt, — að við verðum að
hefjast handa og það þegar í
stað! Eða breyta um nafn á
landinu! Skíðahöll cr miál mál-
anna og mál dagsins. Elefjum
hlutafjársöfnun í hvelli og
stingum fyrstu skóflustunguna
í haust, eða undir eins o-g við
höfum fengið nægilegar pan-
íng fyrir silfurhúðaðri r áóflu,
sem síðar verður hægt r:; satja
upp £ anddyr! h^ú-irinnnr! IJm
að gera að safna' hJ-utafénu á
meöan snjólaust er!
Þetta er nú það lielzta. sem
ég man eftir á komandi ári.
Annál liðna ársins æila ég ekki
að rekja að þessu sinni; við tók
um jú þátt í ólympíuleikjunum,
en það höfum við gert svo oft
áðúr, að það verður ekki 1-eng-
ur tálið til tíðinda. Við sigruð-
um þar ekki, og það hefur líka
komið svo oft fyrir áður, að
það verður heldur ekki talið í
annál setjandi! Bravó, bravó,
bravó!
Með íþróttakveðjum!
VöSvan Ó. Sigurs.
Sú gamla brölti og reyndi
að stíga á fætuma. Hún fálm-
aði út í loftið sundurglenntum
fingrum af angist, blinduð af
sársauka og skelfingu.
Glory, Glory. Yfirgefðu mig
ekki, Glory. Yfirgefðu mig
ekki.
En Glory þreif handfylli af
peningum af borðinu og þeytti
í andlit móður Davanney af
miklu afli. Gamla konan hneig
niður í stólinn og bar hendur
fyrir andlit sér. Hrygglukennt
óp af vörum hennar var það
seinasta, sem Glory heyrðí, um
reyndi að slá þær burtu með
brenndum og blóðugum hönd-
unum.
Fram undan sér sá hún litla
blámálaða hurð. Hún skjögraði
í áttina til hennar en ' entust
ekki kraftar og féll á gólfið.
Logarnir sleiktu óðar um bera
fótleggi hennar og sársaukinn
gaf henni mátt til að skríða
enn nokkur fet áfram. Henni
tókst að ýta nægilega við hurð
inni til þess að hún opnaðist.
Hún varpaði sér inn fyrir þrösk
uldinn og lá þar magnþrota.
En hún var ekki ein í her-
leið og hún snéri frá henni og berginu. Það sat þögul véra
myndin af afskræmdu andliti
hennar umluktist eldi og reyk.
Glory reikaði í áttina til dyr
anna. Tárin runnu úr augum
hennar og hana logasveið í
kverkarnar. Hán sá ekki neitt.
Hún fálmaði fyrir sér, heita
bylgju elds og reyks lagði að
vitum hennar. Hún stökk á
vegeinn, har sem hún hugði, TT . , , ,.
, opnum Hremt loft streymdi
dyrnar vera, en rakst a dyra- j . - .... , .
f .. /, : inn og veitti henm augnabhks-
stafmn og hrataði mn aítur. * , , ö TT, ,
stól með hendur í skauti, starði
í algeru meiningarleysi fram
fyrir sig sljóum augurn með
Sauma, í hreyfingarlausum
máttlausum höndunum.
Glory náði 'taki á glugga.
kistu og vóg sig upp. Hún fálm
aði eftir gluggakróknum, los- |
aéji hann og ýtt^ glugganum i
Hún gerði aðra tilraun og datt
fram á ganginn. Hún bár hand.
legginn upp að andlitinu til
hlífðar augunum og reikaði
fram á stigapallinn. -
Hún sá á augabragði að þá
leið var engrar undankomu
von. Stigagangurinn var al-
elda, tröppurnar þegar sundur
brunnar. Rauðbleikar, hungr_
aðar eldtungur sjleiktu stiga-
kinnarnar og þiljurnar beggja
vegna hans, og niðri gat að líta
glóandi eldhaf. Hún hörfaði til
baka. Það rann skyndilega upp
fyrir henni ’hvernig komið var.
Hún hljóp innar eftir gangin-
um. Það átti að vera annar
stigi. En það fór á sömu leið.
Öll sund lokuð.
Hana sárverkjaði í kverk-
arnar og lá við köfnun. Hún
reikaði fram og aftur eftii\gang
inum. Þá rakst hún á eitthvað
, hart. Hún opnaði augun sern
1 snöggvast. Það var stiginn upp
í þakherbergið, litla fæðingar.
herbergið hennar á háaloftinu
Logarnir höfðu ekki læst sig í
hann ennþá neitt að ráði aí þvi
að stigagangurinn upp var ekki
veggfóðraður. Sinnulaust og
einungis fyrir kveljkndi þörf
lungnanna fyrir lífsloft byrjaði
hún að feta sig upp. Og hún
var ekki fyrr komin upp í hann
miðjan, en eldurinn læsti sig
í handriðið að neðan og lokuðu
öllum undankomuleiðum til
þeirrar áttar. Hún átti um ekk-
ert annað að velja en feta sig
upp — upp — upp.
En það var einungis úr ösk-
unni í eldinn. Eldarnir urðu
jafnfljótir henni. Um leið og
hún steig upp á skörina, teygðu
logarnir sig upp á milli gishma
gólfborðanna og sleiktu gólfið
þvert og endilangt. Hún nam
staðar og sá sér til skelfingar
að eldtungurnar höfðu komizt
í kjólfaldinn hennar. Hún
' fróun. Hún galopnaði munninn
og svalg tært andrúmsloftið í
djúpum teyg. Logsárir verkir
um þkamann i^eðahverðan
knúðu hana til þess að sleppa
tá.kinu af gluggakarminum á
ný. Fötin hennar stóðu í ljós-
um loga. í dauðans angist hóf
■hún að tæta utan af sér brenn-
andi spjarirnar.
Það var þá fyrst sem hún
veitti fyrst athygli mannver.
unni, sem sat þögul í stólnum
og mændi til hennar
Þær hvesstu augun hvor á
aðra. Glory áttaði sig ekki
lengi vel. Henni fannst hún. sjá
vofa. Hún starði í sljó, líflaus
augu í litlausu andlitinu, sem
var svo líkt hennar eigin and-
liti. Krampakippir fóru um
líkama hennar í því hún bar
kennsl á Meredith, móður sína
Þú, hvíslaði hún, ó, góði
guð, þú.
Meredith reis á fætur, rétti
fram armana og teygði þá ást-
úðlega í átt til dóttur sinnar.
Einnig hennar föt brunnu, en
hún veittá /þýí enga athygl'i.
Augu móðurinnar gneistuðu af
barnslegri gleði, þegar hú.n
greip barnið sitt í faðm sinn
og þrýsti því að brennandi
barmi sínum í trylltum fögn-
uði.
Barnið mitt, sagði hún ástúð.
lega, röddin var fíngerð og
mjúk. Ó, Glory, ég hélt að þú
hefðir gleymt mér En þú hef-
ur þá ekki gleymt mér.
Þær föðmuðu hvora aðra eitt
augnablik. Logarnir- læstust um
þær, hærra og hærra teygðu
þær sig. Sál dótturinnar varð
gagntekin himneskri kyrrð.
Hreyfingarlaus og teinrétt mót
tók hún atlot dauðvona móð-
urinnar og vissi, að öllu var
lokið. Loksins var engrar und-
ankomu áuðið_ Allt brunnið,
líf íhennar brunnið, jlíkaminn
brennandi, bráðum líka brunn-
inn til ösku. Hún fann ekkert
til. Hafin yfir allar þjáningar.
Móðirin sleppti takinu og
féll líflaus á gólfið. Glory
bærði ekki á sér. Hún hélt á-
fram að brenna_ Eldrauðar log
tungur, ógnandi og gráðugar,
umvöfðu brjóst hennar. Brunn-
in fötin féllu að henni og fuku
burt sem aska.
Styrkum skrefum gekk hún
yfir að glugganum á ný. Hún
tók báðum höndum um glugga-
karminn fumlaust og rólega, og
steig út á þakið. Hún þjáðist
ekki lengur, fann til einskis.
Þar stóð hún grafkyrr og
horfði ofan í eldhafið_ Hún sá
blaktandi loga, rauðar eldtung
ur, sótevarta reykjarmekki
stíga til lofts. Lengra niðri sá
hún mannsandlit. Það var nuk-
íil mani^þyrping umhv'erfis
logandi hússkrokkinn. Allir
litu upp, upp til hennar. Fagn_
aðarbylgja umlukti hana, heit-
ari og dýrðlegri en hún áður
íhafði þekkt, og hún |ét s*g
falla út í tómið.
Hún féll inn í birtu og yi.
Andlitin færðust nær og nær
með vaxandi hraða. Það sein-
asta, sém hún sá, var andlit
Lamberts Garlands á meðal
þeirra. Hún sá hann segja eitt-
hvað, heyrði það ekki, en vissi,
hvað það var; Glory, Glory.
Allt leystist upp í logsárri
þjáning, hafinni yfir allan
sársauka. Loksins var öllu lok-
ið.
E n d i r
Sild & Fískiíi*
Kýkominn
Plastvír 1,5 mm. á aðeins
0,81-kr. m.
Höfum einnig flestar aðr-
ar stærðir af vír.
Sendum gegn póstkröfu.
Véla- og raftækjaverzlunin
Tryggvag. 23. Sírni 81279.
I!!!!!ll!i
Smul braoíS.
Snittur.
Til í búðinni allan daginn.
Komið og veljið eða símiS.
Slid & Fiskur*
Ora-viðáerðír.
Fljót og góð aígreiðsla.
GUÐL. GÍSLASON,
Laugavegi 63,
sími 81218.
Smurt brauð
oú snittur.
Nestisuakkar.
Ódýrast og bezt. Vin-
samlegast pantið meB
fyrirvara.
MÆTBARINN
Lækjargötu 8.
Sími 80340.
Köld borð oá
heitur veiziu-
matur.
Síld & Fískur,
Mmnináarsoiöld
ivalarheimilis aldraðra sjó-
manna fást á eft.irtöiduna
stöðum £ Reykjavík: Skrif-
stofu sjómannadagsráðs,
Grófin 1 (gengið inn frá
Tryggvagötu) sími 8027E,
skrifstofu Sjómannafélag*
Reykjavíkur, Hverfisgötu
8—10, Veiðarfæraverzlunin
Verð.andi, Mjólkurféiagshús-
mu, Guðmundur Andrésson
gullsmiður, Laugavegi 50,
Verzluninni Laugateigur,
Laugateigi 24, tóbaksverzlun
nni Boston, Laugaveg 8,
og Nesbuðinni, Nesvegi 39
! Hafnarfirði hjá V. Long,
Nýía sendl-
bílastöðio h.f.
hefur afgreiðslu í Bæjar-
bílastöðinni í Aðalstræti
16. — Sími 1395.
M ínnlntíarsDlökl
Barnaspítalasjóðs Hringsiru
eru afgreidd í Hannyrða-
verzl. Refill, Aðalstræti 12
(áffur verzl. Aug. Svend-
sen), í Verzluninni Victor
Laugavegi 33, Hoits-.Apó-
teki, Langholtsvegi 84
Verzl. Álfabrekku við Suð-
urlandsbraut, og Þorst.etn*-
búð, Snorrabraut 61.
Hús og íbúðir
af ýmsum stærðum
bænum, útverfum bæj-
arins og fyrir utan bæ-
inn til sölu. — Höfum
einnig ti.l sölu jarðir
vélbáta, bifreiðir of
verðbréf.
Nýja fasteignasalan.
Bankastræti 7.
Sími 1518 og kl. 7.30—•
8,30 e. h. 81546.
AB
« inn a
hvert heimilíl
6 — Alþýðublaðið