Alþýðublaðið - 06.01.1953, Page 8

Alþýðublaðið - 06.01.1953, Page 8
f ¥ö merfofðld af Hangárvðllum send fff háskéfa i Þýzkalandi ----—é----- Þar á að reyna að fá úr því skorið, hvaða hesla kyn er ódýrasf samanborið við afkastagetu í NÁINNI FRAMTÍÐ fæst væntalega skorið úr J»ví hvort fcafinn verður útflutningur á íslenzkum hestum. Erlendis fer irnjög í vöxt áhugi fyrir ræktun smáhestakynja, sem talin eru hentugri til starfa við búrekstur en hin stóru hestakyn. Fyrir atbeina Gunnars Bjarna^onar hrossaræktarráðunauts hefur ís- lenzkum hestum sérstaklega verið gaumur gefinn og þeir tald- ifc hafa yfirhurði yfir önnur smáhéftakyú Innan skamms verða send t\ú» merfolöld frá Kirkjubæ á Rangárvöllum til Þýzkalands 4íl reynslu. Fáir eða engir munu kunna segir var mr Vesíar-Evrópu ófall- nægjandi tíilu allra - þeirra alþjóðlegu sambanda og samtaka. sem starfandi enú í heiminum. því síður kunna skil á hinum margvíslegu starfsmárkmiðum þeirra. Jafnvel munu fáir fyr- irfinnasti hér á landi. sem vita tan öll þau alþjóðasambönd, sem við erum að einhverju leyti aðilar að. Blaðinu hefur borizt bréf frá etnu alþjóðasambandi, sem boð ar til þings í Edinborg í lok næsta mánaðar. Það samband er að verulegu leyti stofnað og komið á laggirnar fyrir atbeina fslendings, en þau alþjóðasam bönd munu teljandi, sem við liöfum átt frumkvæði að. Þetta er ..Alþjóðasamband sm*áhestaræktarfélaga<:, en það er stotfnað í Köln á Þýzkalandi ánið 1951 fyrir atbeina Gunn- ars Bjarnasonar hrossaræktar ráðunauts, og er hann í stjórn jþess. Aðsetur sitt hefur sam- band þetta á Bretlandi, og er Búnaðarfélag íslands eitt af meðlimum þess. í tilefni af bessu hefur biaðið snúið sér til Gunnars Bjarnaso.nar og innt hann fregna af tildrögunum að stofnun sambandsins og starfi þess. „HROSSAKAUPAPÓLITÍK<: Gunnar Bjarnason kveður áróður þeirna félaga og fyrir- tækja, sem hafa ræktun stórra hesta að markmiði og atvinnu, hafa til þessa gætt svo mjög erlendis, að framleiðendur hinna smærri hestakynja, hafi ekki komið þar orði að, fyrr en samband þetta vai»*stofnað og 1 starfsemi þess -komin á nokk- uxn rekspöl. Það sé þó stað- revnd, að enda þótt hinir stór- vöxnu hestar séu vel fallnir fyrir þungadrátt og í samhandi við ýmsa stóriðju, séu smáhest amir til muna heppilegri og {Frh. á 7. siðu.) Efnií 120 fiskhjðiia komið fii Ákureyrar HVASSAFELLIÐ kom hér fyíir fáum dc>//urn og losaði staura í þurrkhjalla fyrir fisk. Var það efni í 120 hjalla, sem eiga að taka um 1000 tonn af b^autum ffifeki. Hjajllana ætla að reisa Útgerðarfélag Akureyr inga og Guðmundur Jörunds- sop, sem rekur hér einn tog ara. Br. RIDGWAY, yfirhershöfðingi Atlantshafsbandalagsins, sagði fréttamönnum í París í gær, að varnir Atlantshafsríkjanna væru ófullnægjandi, og að þau myndu gjalda mikið afhroð, ef skyndiárás yrði gerð á Vestur- Evrópuríkin af óvinaríki úr austri. Hann áleit samt, að ekki yrði um algeran ósigur að ræða, heldur aðeins undan- hald í fyrstu. Á hinu nýafstaðna þingi At- lantshafsráðsins í París, var samþykkt að veita fé til nokk- urs hluta af þeim framkvæmd- um ,er Ridgway taldi nauðsyn- legar landvörnum. yyRaddir íslendinga^, deild í þjóðminjasafninu? í örum vexú ■» - Merkt safn fyrir seinni tíma á uppsiglinga ! —......■».--—-- ÞJÓÐMINJASAFNIÐ hefur komíð sér upp plötusafni, sem þegar hefur að geyma um 140 raddir einstaklinga og allar ræðujj er fluttar voru á lýðveldishátíðinni 1944. TÍL ÞESS STOFNAÐ 1948. Myrfu höfðingjan í sjúkrahúsinu FLOKKUR Mau Mau manna réðist nýlega inn í sjúkrarhús nokkurt í Kenyja og myrti kirkjuhöfðingja er þar lá vegna á verka, er hann hafði áður hlotið, er þeir reyndu að myrða hann. : fækkaidi í \milm Þjóðminjavörður skýrði frá því í viðtali við blaðið í gæn, að á fjárlögum 1948 hefði al- þingi veitt nokkra fjárhæð, til að koma upp plótusafni, ’er hefði að geyma merkar ræður og raddir einstaklinga. sem seinni tímum þætti ef til vill einhver slægur í að heyra. Forsjá þessa máls var falin þjóðminjavenði, útvarpsstjóra og skrifstofustjóra menntamála ráðuneytisins. S S s s V s s s s s 5 liafa 500 úríausnir komn aráraddagelraun wÓskastundarínnar' PLOTURNAR HERTAR I LONDON. Plötusafn þetta byggir að ÍSLENDINGAR áhuga manna, S V s V S;: s V V S' virðast^ röddum ^ nokkru á gömlum merg plötu- _______, eða áð minnsta ^ ? kosti gaman að glíma við að ^ ^ þekkja rafldir. Fyrir rösk-^ ^ lega viku síðan var getraun ^ ^ í óskastund útvarpsins á þá ^ lund, að hlustendur áttu að S Sþckkja raddir 10 þjóðkunnraV Smanna og senda óskastund-S Sinni nöfn þeirra. Er blaðiðS ar heim í þjóðminjasafnið. — FjölmargaT eru þó enn ó hert- ar, en herzlan er nokkuð dýr,. ----- ——■«- * i Flestir þeir, er beðnir hafa ver Minka- og refarækí alveg að leggjast niður, þótt tal-1 um að tata inn a Þiötur> hafa in sé arðvænleg atvinnugrein, einkum minkaræktin undan^^þ^eð^dregið^Það1^ safns ríkisútvarpsins, — Hafa S spurðist fyrir um undirtekt- S s margar plötur þaðan, er raddir ) ir hlustenda í gær, var því ^ voru á, verið sendar út til tjáð að nú þegar hefðu bor-. herzlu, og eru nú flestar komn • izt um 500 úrlausnir á- J þrautinni — og rösklega ^ ^ helmingur þeirra virtist rétt ^ ^ ur, svo að vafalaust þarf að ^ ^ draga um verðlaunin, þegar ^ ^ þar að kemur. ý TALIÐ ER, að viiliminkum fari mjög fælckandi í landinu, en loðdýrarækt er einnig alveg að hverfa, sag’ði Metúsalem Stefánsson í viðtali víð hlaðið í gær, Metúsalem kvað villiminnka^" ekki vera í vestanverðum eyja klasanum á Bi-eiðaíirði, eins og sagt hefði verið í sumar, en hins vegar yrði eínna mest vart við þá á öðrum Breiða- fjarðareyjum, á Suðurnesjum og í Árnessýslu. En unnið er að algjörri útrýmingu þeirra. a langinn, og er ástæða til a|5 hvetja menn til að láta ekki á sér standa, ef beiðnir berast til þeirra frá umræddu safni. 5—6 SILFURREFA BU OG 2 MINNKABÚ. Loðdýrarækt var bönnuð með lögum settum á alþingi á árdnu 1951. Þar var ákveðið, að eigendur refa- og minnka- búa yrðu að vera búnir að taka þá af í síðasta lagi eftir 5 ár ef þeir voru í steinsteyptum byrgjum, en IV2 ár annars). (Frh. á 7. síSu.) Hiðlunarfillagan s deilunni samþykkf aí bá GENGIÐ hefur saman í vinnudeilu trésmiða og Vinnu veitendafélagsins. Var miðlun artillaga, er sáttanefnd rlíkis- ins stóð fyrir, samþykkt með miklum meirihluta, bæði hjá trésmiðum (205:160) og vinnu veitendum (302:40) í fyrradag. Vinna hófst almennt í gær. Er í aðalatriðum samið um hið sama og fékkst fram í samn- ingum verkalýðsfélaganna, en auk þess eru no'kkran smébreyt ingar trésmiðum í hag. Ekki fékkst það fram, sem trésmið- ír vildu helzt, en það var, að greitt væri algjörlega fæði þeirra smiða, er vinna utan Reykjavíkur. Hins vegar, var því ákvæði nú bæít inn í samn ingana, að þeir trésmiðir, er vinna tvær vikur eða skemur utan bæjarins, fá fæði sitt greitt. Til þessa hefur þessum fæðismálum verið þannig hátt að, að þeir hafa unnið tvo tíma í eftírvinnu og þannig borgað fæðið. Til þessa hefun þetta aðeins verið hefð, en er nú komið í^samninga. Þelta mun vera hið helzta, en erfitt reyndist að fá full- nægjandi upplýsingar um samningana í gær. Um 45 snanns fóru suður írá Olaís- firði nýlega, flestir í atvinnu Frá fréttaritara Alþýðublaðsins ÓLAFSFIRÐI í gær. UM 45 MANNS hafa fariS héðan suður á land síðustu daga ana, flestir í atvinnuleit, en nokkrir þó að halda áfram skóla- námi. Fóru alls 39 manns í gær, og þar af 30 með flóamátnum til Akureyrar Þá fóru r.okkrir með bát til Akureyrar í fyrradag og síðan flugleiðis suður, en fólkið, sem fór héðan í gær, ætlaði að taka áætlunarferðina suður á morg uh. / SÆVALDUR LEIGÐUR. Vélbáturinn Sævaldur hefur verið leigður til Keflavíkur á vertíðinni, og lagði hann af i urma segir ypp varn- samnlngi vi§ Srefiand m hana í áreksfri um er Burma hlaut sjálfstæði. stað í gærkvöldi.= Öll áhöfnin ’ Samkvæmt þeim samningi áttu ásamt skipstjóra verður héðan. Bretar rétt til hersetu í land- inu, ef þeim sýndist, en það ákvæði samningsins kom aldrei til framkvæmda. Samkvæmt samningnum áttu liðsforin^v efni frá Burma rétt til að sitja herstjórnaskóla í Bretlandi, en Bretar áttu að sitja fyrir vopna kaupum Burma. Hisiingafarðiduráákur- eyri og víðar nyrðra í FYRRINÓTT varð bráðung um iijlti á að ræna bifreið, er stóð inn í Efstasundi, í mesta grandaleysi. Pilturinn .vac. próflaus, en lét það ekki á sig fá, með því að hann var drukk inn, heldur ók hann af stað og nokkru síðar á símastaur. er varð á vegi hans. Staurinn var árekstrinum óviðbúinn og brotnaði, en pilturinn lél hvorki það né skemmdir fara'3 tækisins á sig fá, heldur hélt hann áfram för sinni niður I bæ. Þegar þahgað kom virtizt hann hafa verið búinn á fá sig ifullsaddarsn af fenginni öku- reynslu, fór út úr bílnum og hélt sína leið. BURMA hefur sagt upp Lögreglan náði síðan í pilt- landavarnasamningnum er það _ inn £ gærdag og játaði hana gerði við Bretland fyrir 5 ár- þegar brot sitt. LAMDLEIÐXN TIL OLAFS- FJARÐAR ÓFÆR. Landleið'in héðan varð ófær 7. desember, og hefur Lágheiði ekki verið rnokuð síðan. Talið er að mjög lítill snjór sé á heið inni, en verstu farartálmarnir munu vera lækir, sem ekki eru brúaðir, og því sennilega upp- bólgnir af svellum. Heiðin var óvenjulengi fær fram eftir vetrinum. M. Veðrið í dagt Suðvestan eða sunnan gola, þykknar upp síð- dégis. Jólatrésfagnaður Dagsbrúnar fyrir börn verður í lono fimmtudaginn og íöstudaginn kemur kl. 4 e. h. báða dagana. Sala aðgöngumiða hefst í dag í skrifstofu félagsins. | íiindur í skipuiags og AKUREYRI í gær, MISLINGAFARALDUR gengur hér um slóðir og fer heldur versnandi. Miðaldra maður í Fnióskdal hefur látizt af mislingum. Br. úfbreiðsiunefnd SKIPULAGS- OG UT ^ BREIÐSLUNEFND Alþýðu-^ ^ flokksfélags Reykjavíkur ^ \ heldur fund í kvöld kl. 8,30 ý { í skristofu flokksins í Alþýðu y S húsinu. V,

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.