Alþýðublaðið - 25.01.1953, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 25.01.1953, Blaðsíða 1
Umboðsmenn blaðsins út um land eru beðnir að gera skil hið allra íyrsta. XXXIV. árgangur. Sunnudagur 25. janúar 1953 20. tbl. Gerist áskrif- endur að Alþýðu biaðinu strax f dagl Hringið í síma 4900 eða 4906. I S3TM íár ur agremmgur unap verz Smásalar hóía að stoína til sam- \ eiginlegra innkaupa og innflutnings 15 ru Islenditip; að linasf! spyr enskf SKORTUR A STALI á þessu ári mun verða þess vand andl að Bretar munu byggja DJUPSTÆÐUR ÁGREININGUR er nú risinn inn Íærri skip en undanfarin ar an kaupmannastéttarinnar. Smásalar og Félag ís- höfðu í ársbyrjun pantanir fvr, iðnrGkonda hafa sagt sig úr Verzlunarraði Is- ir skipum, sem verða saman lsnds, og hóta smásalar að stofna til samtaka um inn- lágt 7 milljónir lesta. flutningsverzlun. ---------------------------------------;____________# Gunnar Hall jritar í Varð- berg nýlega grein, sem nefn- ist „Verzlunareinokunin“ og ræðast þar á klíkustarfsemina í kaupmannastéttinni. Lýsir i hann því, að verzlunarráðið hafi í upphafi átt að vera „hcf uðvígi frjálsrar verzlunar“, en svo hafi eldri mennirnir í ka:ip ,mann^stéttirjnii náð 'tökum á því og notað það fyrir sig. Seg ir hann svo um þá, sem hafa ráðin í verzlunarráðinu. SLYSAVARNAFÉLAG ÍSLANDS „FISHING NEWS“, brezka fiskveiðaritið, sagði frá því um nýárið, að stórblaðið „Yorkshire Post“, hefði skýrt svo frá, að íslenzka ríkisstjórnin væri taiin rei'ðubúin til að senda fulitrtja ó fund tii að ræða fisklandanir Islend- inga í Bretlandi á þeim grundvelli, að settur yrði mánað- arlegur kvóti á landanirnar og ekki mætti færa á milli mánaða. í ritstjórnargrein sag'ði „Yorkshire Post“, að þess ar upplýsingar væru eftir öruggum heimildum. „Fishing News“ segir um þetta, að brezkir útgerða- mcnn hafi lengi óskað eftir kvótum á landanir Islendinga, og virðist íslendingar nú, ef rétt sé hermt hjá „Yorshire Post‘ fúsir ti! að ræða þetta mál. „Fishing News“ segir að lokum: „Gæti það veiið, að þettá sé fyrsta merki þess, að Islendingar linast í afstöðu sinni til alirar fiskveiði- deiliunnar?“ S s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s V s Slysavai-Radeiídirnar um land allt minnast 25 ára af- mælis félagsins, sem er á fimmtudaginn. SLYSAVARNADEILDIRNAE um land allt munu hVer eft- ir sinni aðsíöðu minnast aldarfjórðungs afmælis Slysavarnafé- lags íslands, sem er á fimmtudaginn kemur, 29. janúar. Slysa- varnafélagið sjálft minnist afmælisins með dagskrá í útvarp inu, og isefur gefið út myndarlegt afmæiisrit urn sögu félags- ins. Höfundur ritsins er Gils Guðmundsson. Brisnið við (iam á kvikmynd, sem iekm var sfranddagiiin Brimið sleikir efstu sigluhúna, en lík hinna drukknuðu fljóta við klettana I»EGAR olíufiutninga- skípið ’Gíam strandaði við Reykjancs, komu á vctt- vang björgunarsveitir úr Grindavík og Reykjavík. Hafði Grindvíkingum auðn- ast að bjarga öllum skipverj ura, sem eftir voru í flak- inu, er Reylsvíkingar komu. Henry Hálfdánarson, skrif- stofustjóri SVFÍ, sem var einn af reykvíski björgunar mönníiniun, Iiafði með sér kvikmyndavél og kvikmynd aði brimið við ströndina og Kvikmynd þessi var fram kölluð alveg nýlega, og %'ar sýnd í fyrsta skipti í gær, er blaðamenn ræddu við srtjóm slysavarnafélagsins um 25 ára starf þess. Myndin sýnir lirijkaleg átök brimsins við flakið í fjörunni, ganga æðisgengn- ir sjóir yfir það og löðrið sleikir efstu sigluhúna, en lík hinna drukknuðu fljóta í brimiðunni við klettana. I Slysavanafélagi Islands eru nú 195 félgsdeildir, sem alls telja 28 000 manna innan vébanda sinna. Félagið á og annast 92 björgunarstöðvar, þar af er 51 fyrsta flokks fluglínubjörgunarstöð. Það hefur látið smíða 'tvö stór björgunarskip og á nokkra brimróðrabáta. Það á enn fremur 26 skipbrotsmanna- skýli við strendur landsins og rekur björgunarflugvéi ásamt Birni Páissyni flug- manni. En á þeim 25 árum, sem liðin eru frá stofnun þess, liefur það BJARGAÐ 5251 MANNI úr lífsháska. Einnig annast það slysavarn ir á landi. Stjórn Slysavarnafélagsins bauð í gær blaðamönnum til viðtals um sögu og starf fé- lagsins, en í gær var haldinn 369. fundur stjórnarinnar. Verð ur sögu félagsins og starfs nán ar getið síðar hér í blaðinu. „I stað þess að beit, fyrir auknu frjálsr verzluninni skipulögðu þeiv hagsmunasamtök, sem gerðu þá að þeim herrum á þessu sviði, að margir hinna smærri áttu undir náð þeirra komið, hvort þeir gætu rek ið fyrirtæki sín eða ekki. Beitu þeir Verzlunarráði fs lands fyrir sig og þóttust reka erindi verzlunarstéttar innar í heild, er þeir ráku erindi sinna eigin hags- muna. Fór svo að lokum, að smákaupmenn Ipndurskipu,- lögðu samtök sín í mótmæia skyni, og flest sérgreinafé lög þeirra hafa sagt sig úr Verzlunarráði íslands og myndað eigin samtök, Sam- band smásöluverzlana, og nú Framhald á 7. síðu. Alþýðuflokksmenn hafna samsíaríi við kommúnisfa um sfjórnarkjör í -5,* fullfrúaráði verkal.félaganna í Rvík Indvarji ikipaður kardináii i PÁFINN hefur nylega skip- að ; iMonsignor Váierinao 1 Carcias erkibiskup í Bombay kardínála. Er hann sá 70. í röð inni og fyrsti Indverjinn, sem 1 skipaður hefur verið kardínáli og annar maður af öðrum litar i hætti en hvítum. sem hlýtur hina háu tign kaþólsku kirkj- unnar. Taylor fekur við yfirhersfjórn MAXWELL D. TAYLOR, hershöfðingi tekur við stjórn herja sameinuðu þjóðanna í Kóreu af James Van Fllet, sem lætur áf 38 ára herþjónustu. Eisenhower forseti sagði í gær, að Van Fleet væri einn allra hæfasii hershöfðingi Bandaríkj anna til að stjótna her í or- ustum. — Taylor tekur við af Van Fleet 31. marz. Þegar brezku dagblöðin skýrðu frá því, að sendiherr- ann hefði sagt, af sér embætti, gaf utanríkis|:áðuneytið í Lon- don þegar þá skýringu, að þetta væri eðlilegur starfstími fyrir hann að vera tvö ár á íslandi. „Onlooker“, sem skrif ar forsíðugreinar „Fishing New,s“, segist sjálfujr hafa rætt málið við utanríkisráðuneytið, og hafi þar verið viðurkennt, ALÞÝÐUFLOKKSMENN í fulltrúaráði verkalýðsfélaganna í Reykjavík hafa vísað algerlega á bug tilboði frá kommúnist- um um samstarf við stjórnárkjör í fulltrúaráði verkalýðsfélag- anna í Reykjavík. ------------------— 4, þejr Egvarg Sigurðsson og Snorri Jónsson, tveir aðalmenn kommúnista íl vekalýðbhreyf- ingunni í Reykjavík, sendu Jóni Sigurðssyni svohljóðandi bréf í fyrradag, 23. þ. m.: „Þann 20. þ. m. áttum við undirritaðir viðtal við þig f. h. sameiningalrmanna í full- trúaráði verkalýðsfélaganna í Reykjavík, og spurðumst fyrir um það, hvort þú og samstarfs menn þínir í fulltrúaráðinu væruð reiðubúnir til samstarfs við okkur um væntanlegt stjórnarkjör í fulltrúaráðinu, og ef svo væri, þá tilnefnduð þið tvo fulltrúa úr ykkar hópi til viðræðna við okkur. í framhaldi af þessum við- ræðum og síðara viðtali við þig, óskum við eftir staðfest- ingu á afstöðu ykkar tií þess- arar málaleitunar okkar“. Jón svaraði þessu samstalrfs tilboði þeirra með bréfi í gær, 24. b. m. KQjóðar bréf Jóns svo: I „Ég hef móttekið bréf ykk- ar dags. 23. þ. m. þar sem þið óskið staðfestinsrar á afstöðu okkar til mólaleitunar ykkar um að við Alþýð uf1 okksmenn höfum samstarf við vkkur „sameiningaitmenn“ um stiórn fulltrúaráðs verkalýðsfélag- anna í Reykjavík. Ég hef haft samráð við fé- laga mína, Albýðuflokksmenn í miðstjórn Alþýðusamhands- ins og A.lþýðuflokksmenn er sæti eiga í fulltrúaráðinu og kom okkur saman um að svara málaleitan ykkar með eftirfar andi; Framhald á 7. síðu. Er ágreiningur milli brezku sfjórnar innar og brezka sendiherrans hér? ---------<s>------- Ummæli „Fishing News” um afsögn John D. Greenway, sendiherra. ---------e--------- BREZKA TÍMARITIÐ „Fishin News“ taldi í forsíðugrein 27. desember síðastltóinn, að afsögn brezka sendiherrans á Is- landi, Hr. Jolin D. Greenway, kynni a’ð vera mikilsverður við- burður í deildunni milli Breta og íslendinga. að afsögn sendiherrans á þess- um tíma væri ..óheppileg til- viljun“. „Onlooker“ segist vona, að Gveenway geti neitað þeim staðhæfingum, að ha/a liafi ekki verið sammála ut- anríkisráðuneytinu í þessu máli og af þeim sökum sagt af sér starfi. Ef sendiherr- ann linekkir ekki þcssum (Frh. á 7. síðu.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.