Alþýðublaðið - 25.01.1953, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 25.01.1953, Blaðsíða 7
Sálarrannsóknafé - r lag Islands heldur fund í Breiðfirðinga- )ú^.. mánudagskvöldið 26. anúar kl. 8.30 síðdegis. i'undarefni: Einar Loftsson egir frá nýrri bók um líf- ð eftir dauðann; — Eijn- öngur o. fl. Stjórnin. Manni við Morgun blaðið svarað. sem við treystum honum bezt til þess að halda*uppi málstað okkar verkamanna, þá fólum við honum blaðið. Var ég þarna á þingi, fulltrúi fyrir Verkalýðsfélag Hnífsdælinga, REYKJAVIKITRBRÉFI1 0g s(-0g ag þesSari samþykkt og hef aldrei haft ástseðu til að sjá eftir því. Tómas Helgason frá Hnífsdal. snyrfiverur hafa á fáum árum unnið sér lýðhylll um land allt. F E L A G S L I 5 k í ð a f e r ð i r F Skíðafélögin í Reykjavík efr.a til skíðaferða að skíðaskálun- um á Hellisheiði og í Jósefs- dal um helgina: Laugardag kl. 9 fyrir hád. Laugardag kl. 2 eftir hád. Laugardag kl. 6 eftir hád. Sunnudag ld. 9 fyrir hád. Sunnudag kl. 10 fyrir hád. Sunnudag kl. 1 eftir hád. Farið verður frá skrifstofu Or- lofs h.f. í Hafnarstræti 21, sími 5965. Framhald af 4. síðu. ferð um völlinn og er það á vegum varnaríliðsins og á því svæði, sem það samkvæmt samningi hefur til umréða. Nokkrum metrum fyrir ofan veg þann, sem farinn er heim að hótelinu, hefur verið byggð- ur varðskúr, þar eru herverðir, sem fylgjast með allri umferð. Allir þeir, sem inni á þessu svæði búa eða vinna, hafa feng ið passa, sem þeir svo sýna, er þeir fara um liliðið. íslenzk lög regla fer samt óhindruð um þetta svæði, sem þörf krefur í henna starfi, Fólk, sem ekki býr inni á svæði þessu né vinn ur þar, en er að koma til heim- sóknar ættingja eða kunningía, sem þar búa, verður að gera grein fyrir ferðum sínum og sá að staðfesta, sem það ætlar að heimsækja. FÍNNST LÍTIÐ SNJÓA Fjöldi fólks vinnur á vellin- um eins og áður er kunnugt, enda hefur heyrzt, sð verkefn- in, sem fyrir liggi, séu mörg og stór, en að svo komnu mun ekki frekar frá því skýrt. Mörgum Bandaríkjamönn- um á vellinum finnst skjóta skökku við það. sem þeim var úm þetta land sagt, hér snjói svo til ekki neitt, hér sé ekki kalt og enginn ís nema rjóma- ís, en þó eigi að vera vetur á íslandi. Við, sem þekkjum til, vitum að við öhu má búast, en vonum að við þuifum samt ekki að gjalda vetrarmildina með vorharðindum. G. Erl. Morgunblaðsins þann 17. jan. s.l. hefur einn þátturinn yfir- skriftina: „Ósigur vinstri- krata“, og segir þar m. a.: „Maðu.inn, sem sveik í sjálf- stæðismálinu á lýðveldissumr- inu, gerður að ritstjóra þess“, það er Alþýðublaosins. Síðaii er minnzt á það, er Hannibal Valdimarsson tók við útgáfu Skutuls og sagt, að það hafi verið vegna þess, að „flokkur- inn þorði ekki lengur að eiga blaðið eftir framkomu ritntjór- ar.s á lýðveldissumrinu og ,,gaf“ honum það.“ Ég þekki Hannibal Valdi- marsson svo vel, að ég veit. að það þarf ekki að svara fyrir hann, þegar á hanr, er ráðizt, og það er eklti þess vegna að ég skrifa þetta fcér, hslduv vegna þess, að ég va\- -einn þeirra, sem eins og Morgun- blaðið vill kalla það „gáfú' honum Skutul. Það, sern Morgunblaðið kali ar sjálfstæðismál, er skiinaoar- málið við Dani. Hannibal gerði fulia grein fyrir afstöðu sinni til þessa máls í Skutli 12. maí 1944. í grein, er hann neíndi: Hvers vegna ég greiði aikvæði með sambandsslitum, en á móti stjórnavskránni. Einnig birti hann í sama blaði sýnishcrn af atkvæðaseðli í þjóðaratkvæða- greiðslunni merktan með krossi framan við Já við spurningunni um sambandsslif, en með krossi framan vi-ð Nei við spurningunni um, hvCKt kjósandinn sambykkti bráða- birgðastjórnarskrána. Með skýr ingarmynd af kjörseðlinum lét hann fylgja svohljóðandi leið- btiningu fyrir kjósendur: „Þannig á kjörseðilinn að líta út , eftir að kjósandinn hef- ur með atkvæði sínu samþpkkt niðurfall sambandslagasamn- ingsins, en greitt atkvæði móti bráðabirgðast j ónarsk ;ánni.“ Þetta var skýr og hre'mskil- in greinargerð fyrir atkvæði, en það er ekki hægt að segja það sama um þá. er á Þingvöll- um 17. júní 1944 skiluðu auð- um seðhun við kosninpu hins fyrsía íslenzka forsela. Ég man það enn, hvað mér og öðrum várð illa við að hevra þá fi'étt berast okkur úr gjallarhornun- um, sem kornið var íyrir ú Gagnfræðaskóla ísafjarðar. Mfundur neyfendasiðirfakð í Reykjavík annað kvöfd -------------- ÁKVEÐIÐ hefur verið að þörf, því að framloiðendasam stofna samtök neytenda hér í tökum vaxi æ meiri fiskur um Reykjavík í Sjálfstæðishúsinu annað kvöld kl. 8.30. Telja for- svarsmenn málsins þess brýna ágreiningur heiid- sala og stnásala (Frh. af 1. síðu.) um áramótin hefur Félag ís lenzkra iðnrckenda einnig sagt skilið við Verzlunarráð fsíands.“ SMÁSALAR ÓÁNÆGÐIR. Þá gagni'Vndu smásalar a félagsfundi á föstudagimv mjög framkomu Félags ísJ stórkaupmanna í sambandi við stofnun Vöruskiptafélags ins, sem á að annast x'ið skipti við Austur-Þýzka- land. Voru fundarmenn cin huga um að þola ekki þauw lyfirgang, /sem þeim Jiefur verið sýndur og samþykkíu að athuga möguleika þess aíi stjórn .smásölukaupimannaj taki í eigin hendur innflutn ing á þeim vörum, sem kaup menn annast dreifingu á. Eftirfarandi tillögur voru samþykktar í einu hljóði: VÍTUR Á STÓRKAUP- MENN. | „Almennur fundur smásölu- kaupmanna, haldinn í Tjarnar kaffi þ. 23. janúar 1952, vítir í harðlega framkomu Fél. ísl. 1 stórkaupmanna í sambandi við stofnujr íslenzka vöruskiptafé- lagsins s.f., þar sem smásölum var tilefnislaust bollað frá stofnþátttöku í vöruskiptafélag inu. Það er skilyrðislaus krafa smásala, að staðið verði við samkomulag það, um fuila stofnaðild smásala að félaginu, sem gert var á- fundi fullírúa kaupsýslumanna og iðnrekenda þann 4. des. 1952.“ INNFLUTNINGUR SMÁSAI A LÆKKAR VÖRUVERÐ. Almennur fundur smásölu kaupmanna, fcaldinn í Tjarnar kaffi þ. 23. janúar 1.952 álítur, að brýna nauðsyn beri til þess að athugaðir verði ýtarlega all iXr möguleikar á, að smásalar krygg, en neytendur standi varnarlausir gegn þeírn og of- Urvaldi þeirra. Halda þeir því fram, að neyt endur sé oft og tíðum fcarka- lega hlunnfarnir, án þess að þeir geti rönd við reist og þjón ustunni við afcnenning, bæði frá hendi hins opinbera og ann arra sé mjög áfátt. Mestur hluti ALLSÉRSTÆTT TÍMARIT | útflutningsins sé fcáður ströngu hefur hafið göngu sínar og flyt' gæðamati, en innflutningurinn ur ■ einvörðungu frásagnir af Ril um fræg vörurnar, sem við fáum, engu. Og sé neytandi beittur misrétti, fær fcann varla leið- réttingu mála sinna, nema hann fari út í málaþras og stapp. Neytendum eru stöðugt settar reglur, en það er alger- lega undir fcælinn lagt, hvort bær samrýmast fcagsmunum þeirra, því að þær eru ekki settár beirra vegna. Og þó er þjóðarbúskapurinn einungis rekinn fyrir neytendur og á þgirra vegum. Verkefni neytendasamtaka eru ótæmandi, og sjálf tilvera þeirra ætti að geta kornið í veg fvrir margs konsl- tillits- levsi í garð a1mennin«s. Segja bau Jóhann Sæmunds son prófessor, Jón^a Guð- mundsdóttir húsfrú og Sveinn Ásgeirsson hagfræðingur, sem eru í undirbúningsnefnd sam- takanna, m. a. í bréfi sínu til Albvðublaðsins: I „Tilgangur samtakanna ætti ' að okkar áliti í aðalatriðum að vera að vinna að bví: 1. Að fyllsta tillit sé tekið til neytenda almennt. þegar sett- ar eru reglur eða teknar á- kvarðanir, sem snerta daglegt líf beirra. 2. Að örvggi nevtenda í við- skiptum sé eert eins mikjð og unrt, er með bví að Itoma á fót frægum sakam'álum, gömlum og nýjum. Heiti ritsins er SATT. Eins og nafnið bendir til, birtir tímaritið einungis efni, sem byggt er á málsskjölum, en ekki skáld skap. Fi ásagnk'n ar eru færðar í þann búning, að þær fcalda athyglinni ó- skertri frá unphafi til enda og eru áhrifin þeim mun ríkari, sem hér ön um raunveruleik- ann að ræða. í janúarfcefti ritsins er m. a. Kjarnorkunjósnir, þar se a. frásögn um Kjarnorkunjósn ir, bar sem rakið er mál Ros- enbergshjónanna, sem tekin verða af lífi einhvern næstu daga, verði dóminum ekki breytt. Myndir eru af þeim hjónum, svo og Fuchs, Green- glass og Harry Gold, sem mest koma við sögu. Var Haupt- mann sekur? Lindbergh-málið frá nýju sjónarmiði. Mannrán í miðri London, sög'ulegur at- burður er hinum fræga Kín- verja Sun Yat. sen, fyrsta for- seta Kínaveldi-s var rænt í London. Ansenik og ást. mál skólastúlkunnar norsku, Randi Muren, og aðdáenda henna'.', j sem mikla athygli vakti á Norð 1 urlöndum árið 1950. Stefnu- mótið á ströndinni, frægt mál frá Englandi. Skáldið og perlu-! gæðamati, veita nevtendum festin, furðulegt sakamál, er.hvets -ko.nar leiðbeiningar og vakti mikla athygli landi árið, sem leið. á Bret- ígreiningur. Við verðum víst aidrei upplý.st. fcafi ennþá meiri og almenn- um það. hverjir það voru, sem ari afskipti- af vöruinnflutnir.gi það gerðu, og verður það því (til landsins en verið hefur. Hin alltaf óstaðfestur grunur, og eins um orsök þess, að það var gert. Eins og flestir náana og beir geta séð, sem fvrir því vilja bafa, var það Albýousamband Vestfjarða, sem átti Skutul og gaf hann út, og stóð bað á blað- inu. Hafði Guðmnndyr heitinn frá Gnfudal gefið bví blaðið., Nú sióðu sakir bannig 1944, að kommúnistar fóyu með stjórn Alþvðusambancls íslands, og sendu þeir hvert bréfi.ð af öðru, bar sem beir bönnuðu, að Rkutull kæmi út á vegum Al- þýðiioambands Vestfjarða. — Lýstu þei'' yfir því, að hann væri óviðkomandi verkalýðs- breyfingunni, vegna afstöðu Hannibals til skilnaðarmálsins. Boðskap'ur kommúnista var birtur í íhaldsblaðinu Vesfur- landi. Þetta -má'l var svo tekið fyrir á fjórðungsþingi ASV þetta sumar, og til þess að tryggja það, að Skuíull yrði á- fram í höndum Hainiibals, þar furðulega framkoma sórkaup- naanna í sambandi við stofntm íslenzka vöruskiptafélagsins s. f., sýnir ljóst, hversu sú nauð- syn er mikil. I Fumliuinn, bkorlnif á stjórnir sérgreinafélaganna og Sambands pmásöluve'. /I ana að taka til rækilegrar aí hugunar, hvort ekki sé æskilegt, að hinar ýmsu sér greinir smásala stofni til sameiginlegra innkaupa og innflutnings. Um leið og það bætir hag smásala og s.kapar þeim bein áhrif á vöruval, hlýtur það að stuðla að lækku'tfu vöruverði og heppi legri vöru til hagsbóta fyrir almenning. Fundurinn felur stjórn Sambands smásöluverzlana, að rannsaka sérstaklega mögu- leika á samstarfi útflytjenda og smásöluverzlana um vöru- kaup og innflutning' frá Aust- ur-Þýzkalandi. (Frh. af 1. síðu.) orðróm, segir „Onlooker“, mun það styrkja þá skoðun, að utanríkisráðherrann hafi farið að ráðleggingum nán- ustu ráðunauía sinna gegn aðvöruirum „mannsins á staðnum". Forsíðugrein „Fishing News“ endar á því, að það sé ekki rétt, að tveggja ára starfstími sé ,,e:ðlilegur“. Allir fyrirrenn arar hr. Greenways á íslandi hafi verið sendiherrar þar lengur! imnlýsinear, eefa beim kost á ódýrri réttarhiónustu o. frv. 3. Að allar hær reelur og þeir viðskintahmttir. sem tor- velda fólki hið daglega líf þess, séu teknh; til endurskoð- unar með lausn í báau nevt- endnana almennt að m-i kmiði. í stuttu máli sast: að vinna' að því. að bað verði auðveld- ara, friáJsara og betra að lifa í bSssu Iandi“. Vafni breimf fii ©rkti ¥i§ TVEIR amerískir vísinda- menn í New York rituðu ný- lega um það í tímaritið „Sci- ence“ að þeir hefðu fundið nýja aðferð til þess að beisla orku sólarinnar, og spá vísinda mennirnir að sólarovkan muni í framtíðinni verða aðalaflgjaf inn til framleiðslu rafmagns. Hin nýja aðferð er sú, að vatnssameindin er kloíin niður í frumeindi. nar, vatnsefni og súrefni. Súrefninu er síðan brennt til orku, sem síðan er notuð til framleiðslu rafmagns. Þessi aðferð er samt enn á til raunastigi, segir í íímaritinu. Hafna samsíarfi... Framhald af 1. síðu. „Með tilliti til þess, að eng- in stefnubreyting hefur átt sér stað á afstöðu Alþýouflokksins til samsta.fs við kommúni-sta í verkalýðshreyfingunni, eins og hún kom skýrt fram við stjórnarkjör á þingi Alþýðú- sambandsins s. 1. nóvember, og þar sem við lítum enn fremur svo á, að kommúnistaflokkar alla landa stefni að því að koma á þjóðskipulagi, þar sem verkalýðurinn er sviptur fiura stæðustu réttindum sínum, þar á meðal réttinum til að semja um kaup fyri.r vinnu sína og um kjör sín að öðru leyti, þá teljum við af þessum sökum að ekki komi t.il mála að Al- býðuflokksmenn eða aðrir lýð- ræðissinna; í verkalýðshíreyf- ingunni geri samninea um samt eisinlegt framboð við komm- únista til trúnaðarstarfa ; í verkalýðsfélögunum eða öðrum stofnunum innan verkalýðs- samtakanna“.“ AlþýðublaSið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.