Alþýðublaðið - 01.02.1953, Blaðsíða 3
Eftir baðið Nivea
Þvi að þá er húðin sérstaklega viðkvæm.
Pess'vegriá ættuð þér að nudda Niveas
kremi rækilega á hörundið frá hvirflí
til ilja. Nivea-krem1 hefir inni að halda
euzerit, og þessvegna gætir strax
hinna hollu áhrifa þess á húðin;
Bað með Nivea íkremi" geri
húðina mjúka og eykur hreysti henna
Fullfrúaráð verkalýðsfélaganna:
í DAG er sininiulagurinn 1.
jíebrúar 1953.
Nseturvarzla er í Lyfjabúð-
jniii Iðunn, sími 1911.
| NætarlæLnir er í læknavarð
gtofunni, sími 5030.
I Helgidagslæknir er Kristján
p>orvarösson, Skúlagötu 54, sími
S34I.
! FLUGFERÐIR
Flugfélag íslands:
í dag verður ílogið til Akur-
jeyrar og Vestanannaeyja. Á
tnorgun til Akureyrar, ísafjarð
iar, Patreksfjarðar og Vest-
pnannaeyja.
Hekla, millilandaflugvél Loft
®eiða, er væntanleg til Reykja-
fvíkur kl. 14 frá Kaupananna-
tnöfn og Stavangri. Vélin held-
|ur áfram til New York kl. 16,
tog kemur þaðan aftur á þriðju-
idag.
SKIPAFRÉTTIR
Sííkisskip:
Jíekla fer frá Reykjavík á
Jþr! !ij.uJaginn austur um land í
Sir'.ng£-orS. Esja fór frá Reykja-
,vi.:i' kl. 23 í gærkvöld vestur
Mm land í liringferð. Herðu-
fereið fer frá Reykjavík á morg
Ktn til Húnafjóa-, Skágafjarðar-
'SJg Eyjafjarðarhafna. Þyrill var
á Eyjafirði í gær. Helgi Helga
son fer frá Reykjavík á morgun
til Breiðafjarðarhafna.
SkipadeiIS SÍS:
Hvassáfell fór frá stettin 29.
þ. m. áieiðis til íslartds með
kol. Arnarfell lósar tinibur á
Fáskrúðsfirði. Jökutfell fór frá
New York 24. þ. m áleiðis tiJ
Reykjavíkur.
BRÚÐKAUP
f dag verða gefin saman í
Hafnarfjarðarkirkju af séra
Garðári Þorsteinssyni uirgfrú
Kristín Kristjónsdóttir, Suður-
götu 81, Hafnarfirði, og Hal
I-Iope frá Houston, U. S. A.
Brúðhjónin búa fyrst um sinn
að Suðurgötu 81, Hafnarfirði.
f gær voru g.efin sanian í
hjónaband ungfrú Ragnheiður
Bjarnadóttir, Bræðraborgarstíg
21 C, og Haukur Gunnlaugsson
rafvirki, Sólbakka Sandgerði.
Iíeimili brúðhjónanna verður
að Túngötu 5, Sandgerði.
— * —
Breíð’firð'ingafélagiff
heldur aðalfund sinn í Breið
firðingabúð annað kvöld kl.
8.30.
Sænskukennsla í háskólamim.
f Kennsla í sænsku fyrir ál-
menning htífst aftur mánudag-
inn 2. febr. kl. 8 e. h. Nemend-
ur, sem ekki eru algrerir byrj-
endur í sænsku, géta einnig tek
ið þátt í þéssu námskeiði, þó að
þeir hafi ekki tekið þátt í nám-
skeiðinu s.l. haust.
Flugvélin
tFrh. af 1. síðu.)
hafðí benzíii til kl. 16.20 í
fyrradag.
Er ljóst varð að flugvélinni
hafði eitthvað hlekkzt á, vóru
tvær kanadiskar Lancaster-
vélar sendar til Ieitar frá
Goose Bay, en án þess að þær
yrðu nokkurs varar. í dag er
ætlað að björgursarflugvél
frá Keflavík fari að
Flugmcnnirnir á
höfðu fyrír viku kornið
hér á landi, og voru þeir þá
að flytja flugvél frá Evrópu
til Ameríku. Heíði alít
skaplega, hefðu þeir ílæst far
ið frá Bluie West One og
hingað.
Auglýsið
í Alþýðublaðinn
verður haldinn mánud. 2. febr. kl. 8,30 e. h. í Alþýðu-
'húsinu við Hverfisgötu.
Dagskrá:
Ólokin aðalfundarstörf.
'ÍÉÉlllÉÍÍÉÍMÍMtt'^UÍ
í fjölbreyttu úrvali. — Lágt verð, góðir greiðsluskihnálar.
Húsgagnaverzlun Guðmundar GuðVnundssonar
Laugavegi 166.
Innilegar þakkir fyrir auösý^da samúð og viriarhug við
andlát og jarðarfÖr mannsins míns, föður okkar og tengdaföð-
GUÐMUNDAR SÆMUNDSSONAR
Eyrún Eiríkisdóttir
böm og tengdabörn.
AJþýðubíaðið = Sl
UTVáRP REYKJÁVÍK
JIMorguntónleikar (plötur).
13.15 Erindi: MannfélagsfræSi,
viðfangsefni hennar og saga
(Hann.es Jónsson íélagsfræð-
' ingur).
2.4 Guðsþjónusta Fíladelfíusafn
aðarins.
35.30 Miðde.gistónleikar.
2.7 Messa í Hallgrímskirkju
i (prestur: séra Jakob Jóns-
f son, organleikari: Páll Hall-
' dórsson).
28.30 Barnátími (Baldur Pálma
son).
29.30 Tónleikar: Jascha Heifetz
leikur á fiðlu (plötur).
E0.20 Tóniaikar (plötur).
20.35 Dagskrá Sambands bind-
índisfélaga í skóium:
21 Óskastund (Benedikt Grön-
dal ritstjóri).
22.05 Gamlar minningar: Gam-
ánvísur og. dægurlög.
22.35 Danslög (plöfar).
Vettvangur dagsins
Sambandið ekur ávöxtunum á haugana — Blóð-
ugt að horfa upp á — Síarfsemi SÍBS — Börn-
in í Hlíðunum — og annars staðar í bænum. —
ERLENDIR ÁVEXTIR eru
efitrsóknarverðir. Lengi var rif j
izt út úr því, að ekki skyldi j
vera Ieyft aff flytja þá inn, að,
vísu héldu gjaldeyrisyfirvöldin
því alltaf fram, aff stórkaup-
menn mættu flytja inn ávexti,
en þeir gerffu þaff ekki vegnaj
þess aff rýrnun i þeim væri!
geysimikil, og því erfitt aff)
verzla meff þá vöru. Man ég, aff
Gunnlaugur heitinn Claessen
skrifaffi oft um ávextina og
hvatti til þess, a'ff þeir væru
hafffir hér á boffstóluin.
|írossgáta
j Lárétt: 1 sjóférö, 6 stiHíur,
P hægur gangur, 9 frumefnis-
Uákn, 10 sníkjudýr, 12 húsdýr,
;34 smíðaviður, 15 ve.’ðarfæri,
Í3.7 tæpar.
Lóðrétt; 1 andlsgur, 2 melt-
fngarvökvi, 3 fleirföluending,
!ð thnamark, 5 vinnukoi'.a, 8
jgápu, 11 sæti, 13 knýja, 16
jíveir samstæðir.
í,ausn á krossgátu nr. 331.
: Lárétt: 1 kjarkur, 6 úra, 7
jaðaT, 9 t- d.. 10 rós, 12 dá, 14
góni, 15 uss, 17 rasiir.
j Lóðrétt: 1 klandur, 2 afar,
0 kú, 4 urt, 5 raddir, 8 lóg, 11
BÓði, 13 Ása, 16 ss.
I SVO VIRÐIST sem að enn
Nr. 332 j valdi ávextirnir kaupsýslu-
mönnum áhyggjum. í fyrradag
fékk ég svohljóðandi bréf:
,,Saniband íslenzkra samvinnu-
félaga semur sig að því er virð
ist mjög að sioum annarra kaup
sýslusamtaka. Það vill heldur
henda vör-um sínum í sjóinn, en
að hafa verðlagið þannig, að
fólk geti keypt bær. Ég segi
þetta að gefnu (ilefni. Núna
einn daginn óku vörubifreiðar
frá sambandinu melómun í stór
um stll vestur á hauga. Það var
blóðugt að horfa upp á þetta.
EKKI GÁTUM við verka-
mennirnir, sem sáum þetta, séð,
að melónurnar væru skemmd-
ar, en vel má þó vera, að vart
hafi orðið við skemmdir í þeim.
En gat ekki Sambandið gefið
fólki kost á að kaupa þessa
ágætu ávextj við lægra verði,
áður en þeir spilltust svo, að
aka varð þeim á öskuhaugana?11
STARFSEMI berklasjúklinga
nýtur mikils álits meðal þjóð-
arihnar. Það h-efur hún sýnt
hvað eftir annað með stuðningi
sínum við SÍBS, og sýnir enn.
Happdrætti sambandsins héfur
náð geysimikilli útbreiðslu, o.
hefur hún a'ldrei verið eins
mikil og um síðustu áramót.
Þetta er mikils virði fyrir sam
bandð, því að verksfni þess eru
ótæmandi. Er nú tndurnýjun
til annars flokks byrjuð, en
draga á í þeim flokkí 5. febrúar.1
ANNAR IILÍÐARBÚI skrif-
ar: ,.Fyrir nokkrum dögunr
birtir þú kaf'la úr bréfi, sem.
þér hafið borizt héðan. úr Hlíð-
unum. Þar er veitzt að börnum,
sem hér eiga heima, og á miður
sæmilegan hátt. Mér dettur
ekki í hug að andmæla því,
að framíerði barna sé ekki gott
hér í þessu hverfi, en ég mót-
mæli því, að framferði barn-
anna hérna sé nokkuð verra en
annars staðar í bænum.
ÉG HEF að minnsta kosti
aldrei orðið fyrir dónaíegum
hrópum og aðkasti her frá
börnum eins og ég hef orðið
fyrir í öðrum hvevfum bæjar-
ins. En hvað sem þessu líður,
þá er ég sammáia bréfritara
þínum um það, að uppeldi barna
hér í Rcykjavík er mjög ábóta
vant. þau er.u frek, uppvöðslu-
söm og ókurteis, og ég kviði
fyrir því, þegar þessi böm eru'
orðin 16—20 ára“.
BRÉFRITARI minn hélt því
ai;ls ekki fram, að framlferöi
barna í Hlíðunum væri verra
en annars staðar í bænum.
Hann átti heima þar og þekkti
bezt ástandið þar. Er það ekld
of mikið að fara að kvíða fyrir
því, þegar börnin eiu orðin 16
til 20 ára?
Ilamies á horninu.
Atvinnuleysisskráning skv. ákvörðun laga nr. 57 frá 7.
maí 1928, fer fram á Ráðningarstofu Reykjavíkurbæjar,
Hafnarstræti 20, dagana 2., 3. og 4. febrúar þ. á. og eiga
Hutaðeigendur, er óska að skrá sig samkvæmt lögun-
um, að gefa sig þar fram, kl. 10—12 f. h. og 1—5 e. h.
hina tilteknu daga.
Óskað er eftir, að þeir sem skrá sig séu viðbúnir að
svara, meðal annars spurningum:
1. um atvinnudaga og tekjur síðustu 3 mánuðina.
2. um eignir og skuldir.
Reykjavík, 30. janúar 1953.
Borgarstjórinn í Reykjavík.