Alþýðublaðið - 01.02.1953, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 01.02.1953, Blaðsíða 7
Hátíðahöld vegna 800 ára aímæiis13 ára ,ónskáld Framhald af 8. síðu. lag eftir hann, sem heitir ,,Vor blómin anga“ og margir minn- ast. í TILEFNI þess að í ár eru liðnar átta aldir frá stofuun j r AÐIRINN MÁLAR, erkibiskupsstóls í Niðarpsi, verður efnt þar til mikiliar hátí'tf-1Il,ísT YEKIR ar, og öilum þeim kirkjudeiklum, sem koma við sögu erki- I Listhneigð er í a?tt Guð biskupsstóisins, IsoÖir, líátttaka, — Iþeirra á meðal ífiienzku j mundar. Faðir hans þráði að kirkjunni. Stendur sú hátíð dagana 28. og 29 í ÁR eru liðin 800 ár síðan Niðaróss erkibiskupsstóil var stofnaður í Þrándheimi. Var það framkvæmt af sendimanni páfa, brezkum kardínála Nico- laus Breakspeare (síðar Had- rian páfi hinn 4.). Þetta er einri hinna stærstu viðburða og merkustu í norskri sögu. Spratt upp af þessu m. a. sjálf stæði hinnar norskú kirkju og stofnun hins norska kirkju- veldis. Náði það iangt út yfir landamæri Noregs, og töldust til hins norska kirkjuveídis biskupsstólarnir á Sodor (Suð- ureyjum) pg Mön. Islandi, Örkneyjum, Færeyjum og Grænlandi. Til minningar um atburð þennan verður í júlí 1953 haldin 800 ára minningar hátíð í Þrándheimi. Hinir op- inberu hátíðisdagar eru á- kveðnir þann 28. og 29. júlí, þá daga, sem haldnir eru hátíð- legir í Noregi í minningu Ólafs konungs helga, og um Stikla- staðaorustu. ■ Opinber boðsbréf hafa verið sencl kirkjum þeim, sem af- júlí. verða listmálari, er hann var ungur, og hefur málað myndir, ‘ sem pýða heimili þeirra. En j móðir hans er ágætlega skáld- i mælt, og semur einmitt Ijóðin við lög sonar síns. GLEYMIR SER VIÐ HLJÓÐFÆRIÐ Nafni hans hefur til þessa ekkert verið á loít haidið, en allir munu geta orðið sammála um það, að það sé samfélags- skipti höfðu af hinu norska kirkjuvei.di. Er það þá fyrst og fremst hin brezka kirkja, en einnig hin skozka kirkja, þar eð nú teljast Orkneyjar undir kirkiu Skotlands. Svo verða boðsbréf send til íslands, Fær- eyja og Grænlands, jafnframt og t.alið er sjálfsagt, að kirkiur Norðurlanda eigi bar einnig, full trúa, og að kirkjur norsk- j ættaðra manna vestan hafs eigi i , ,, „ , , bar sérstaka fulltrúa. Þar eð ! skylda að gerahonum Metft að búizt er við og vonast eftir því, j nj°ta EJlj' * j,..., . , . , - ,-.v i s Stundum ber svo við, pegar ao fio'menm sæki hatio pessa, I _ v , , , . , ,. „ “ , „ , . Gucmundur er í soJskmsskapi ■ bæði mnlendir menn og erlend , . ,,..,A i.. ___*_ T__n j... „n_____.— ■ að leika ser uti viö með felog-j um sínum, að hann steinhættir' í leiknum og vindur sér fyrir- varalaust inn til að leika á pí- Hafnarfjörður. Suðurnes. S s s V s Bí!a ~ Báta s s dínamó, startara og blásara^ viðgerðir. S S Rafsíeinji v, Strandgötu 4. Sími ,9803. ^ S S ír. verða haldnar allmargar _ guðsbjónustur og hljómleikar, í Dómkirkiunni, , ejnnig eftir, siálfa minningarhátíðina. Einn j ig verða skipulagðar sérstakar onðsbiónus'tur o. fl. í miðalda- kirkium í Niðaróss biskups- temi, og bjóna bar bá aðkomu orestar. innJendir os' erlendir, og evkst með bv.{ viðátta -þess- arar minningarhátíöac. anóið, sem nú er i.il á heimil- inu. Situr hann þá við og leik- ur og spmur jaínframt við- stöoulaust. Er þá sem hann gleymi sér við hljóðfærið. Söguleg svping í hinum garnla erkibiskuDsgarði mun oinnig vekja aTm.en.na athygli. Mun hún séristaklecfa ná til kirkiumuna frá msðöldum, og verðu.r sýninsin sennilega opin frá lokum júnímánaðar. Togarakðup á Húsavík (Frh af 1. síðu.) j komust samningar svo langt, að á engu stóð nema ríkisá-, byrgð fyrir 90% af verðinu. FRUMVARP A ALÞINGI Strax í þingbyrjun í haust Atvinnuleysisskráning samkv. lögum nr. 57 frá 7. maí 1928, fer fram í Vinnumiðlunarskrifstofu Hafnar- fjarðar, Vesturðötu 6, dagana 2. og 3. febrúar 1953, kl. 10 — 12 f. h. og 2 — 7 e. h. hvorn dag. Hér með eru allir sjómenn, verkaménn, verkakon- ur og iðnaðarfóík hvatt til að mæta til skráningar og vera við því búið að gefa nákvæmar upplýsingar um atvinnu sína, tekjur, heimilishagi og annað það, er verða má til að gefa sem gleggsta mynd af atvinnuástandi bæjarbúa og afkomumöguleikum þeirra. — Bæjarstjórinn í Hafnarfirði, 31. janúar 1953. Helgi Hannesson. 'mmmmmrnmmmamiammmmmmBmmmammammisfmm Sími ,9803. Hafnarfirði. s $ K s s s s s s s s s I s s s s s s DESINFECTOR s s s s \ s s vellyktandi sótthreinsS andi vökvi. nauðsynleg-S ur á kverju heimili tilS sótthreinsunar á mun- S urxr, rúmfötum, húsgöga S um, símaáhöldum, and- ? rúmslofti o fl. Hefur • unnið séi miklar vin- * •sældir hjá öllum, sem^ ha£a siotaS hana. ^ S Hin opinbera minningarhá- tíð mun hef.iast með söguleg- um fundi oo hátíðlegum i riddarasal erkihi =knnsgarðsin s, sem mun vera hin elzta o.g víð- kunnasta ve”ald1ecf bvggina í MnrREfi. Á hinu víðlenda svæði .(hlaði) utan við erM.bLs.kuD.s garðinn verður Efial’arhornum komið fyrir bannii?. að bú'-und um manna verði kieift að fvlgj a't með því, sem bar fer fram.. Við hinar onirbr>,-n guðsb.ión- ustur í dómkii-kiunni mnn pmnig öllum almenningi friál'S aðoan<?ur að flestum sætum kirkiunnar. Fá verður einnig merkur Uiómlistarviðþurður; að flutt værður frurnramin tónsmiíð aftir orgáriíelkara dómkirki- unnar, og nefnist hún ..Ölafs- n?'ri-i>.a“: verður bar t.il aðstoðár hliómsveit. kór oct einnip' beztn einsöngvarar Noregs. Verður! ahnennur aðuangur að hljóm- leikum þessum. lag'ði þingmaður kjördæmis- ins, Karl Kristjánsson, fram frumvarp um ríkisábyrgð þessa. Það komst í gegnum efri d-eild með breytingum, óhag- ícvæmum að vísu, að áliti Hús-1 víkinga, gegnum fyrstu um-1 ræðu í neðri deild, en hefur síð * an legið óafgreitt hjá'fjárhags- nefnd þeirrár deildar. iai wsmmm Ivalarheimilis aidraðra sjó-: manna fást á eftirtöldum; stöðum í Reykjavík: Skrif-• stofu sjómannadagsráðs, Grófin 1 (gengið inn frá * Tryggvagötu) sími 82075,; skriístofu Siórnannafélag* • Reykjavíkur, Hverfisgötu: 8—10, Veiðarfæraverzhmin • Verðanöi, Mjólkurfélagshii*- .• inu, Guðmundur Andréssoo: gullsmiður, Laugavegi 50 ■ Vérzluninni Laugatoigur,« Laugateigi 24, tóbaksverzlus l inni Boston, Laugaveg 8, ■ og Nesbuðinni, Nesvegi 39. ■ í Hafnarfirði hjá V, Long.: Framh. af 2. síðu. kvað hann hafa sý-rit mikinn skilning á öllum vandamálúm og stutt af fremsta tnegni að heppilegri lausn þeirra, og tóku hinir nefndarmennirnir mjög undir það. BAILY OFURSTI TEKUB VID Elkins ofursti gekk í flug- herinn bandaríska árið 1934, varð flugmaður ári síðar og hækkaði skjótt í tign. Á styrj- aldarárunum gegndi hann’ ýms ,tim ábyrgðarmiklum störfum í flughernum og hefiir hánn holtið rnörg heiðursmerki fyrjr vel unriin störf. Við starfi El- kins hér tekur Baily ofursti, sem verið hefur næstæðsti maour í ffugbjörgunarþjónustu 5 bandaríska hersins. SENDINEFND FRÁ HÚSVÍKINGUM Sendinefnd er nú komin! hingað til Reykjavíkur frá ( Húsvíkingum til að fylgja mál- inu eftir. Skipa hana Axel | Benediktsson skólastjóri, Frið-( finnur Árnason bæjarstjóri, J Benedikt Jónsson iorstjóri og. Geir Ásmundsson verkamaður. Mun nefndin ekki sætta sig við | annað, að sögn Axels, en að málið fái endanlega afgreiðslu á þessu alþingi. ÚRRÆÐI GEGN ATVINNU- LEYSI. Húsvíkingar telja sig þurfa að fá togarann vegna þess að annars kostar geti iþeir ekki haldið uppi nægri atvinnu. (Jndanfarið hefur geigvænlegt atvinnuleysi verið þar mánuð- um saman ár hvert, ög verði |kki rönd við reist, þá má bú- ast við fólksflótta. Á morgun hefst hraðsala á rafmagnsbús- áhöldum, er verða seld langt undir heildsölu- verði. Vinsamlegast kynnið yður vörurnar og verðið. — Sendum út á land gegn póstkröfu. Ódyri Míirkaðnrimi Templarasundi 3. M.s. „GULLF0SS ft fer frá Reykjavík þriðjudaginn 10. febrúar kl. 5 eftir hádegi til Leith, Gauíaborgar og Kaupmamiahafnar .ii»fpniHuiKiHtHti(p:wfgtmHt«inw!I^:p!Hi!iHi[n:{i!piiiutiUi iHiiiNÍÍi Mipr'ii i vwiiUwmmJ ttii&s&aw.'aK MHíIKIW'!), mmmmmmmmmmmmmmmmamamammmmm Alþýðublaðið ffiSH -1

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.