Alþýðublaðið - 01.02.1953, Blaðsíða 4
S N
S (Jtgefa.ndi: Alþýðuflokkurinn. Ritstjóri og ábyrgðarmaður. S
^Hannibal Valdimarsson. Préttastjóri: Sigvaldi Hjálxnarsson. ^
§ Blaðamenn: Loftur Guðmundsson og Páll Beck. Auglýsinga- S
Sstjóri: Emma Möller. Ritstjórnarsímar: 4901 og 4902. Aug-s
lýsingasími: 4906. Afgreiðslusími: 4900. Alþýðuprentsmiðjan, $
S Hverfisgötu 8. Áskriftarverð 15 kr. á mán. í lausasölu 1 kr. S
5 s
Lærimeistari í verkalýðsmálum.
MORGUNBLAÐINU finnst
vera viðvaningsbragur á
skrifum Alþýðublaðsins um
verkaiýðsmál. Þetta er sjálf-
sagt rétt. Mannleg þekking
er öll í molum, og margt
íekst verr en skyldi.
Það er því vel gert af
Moigunblaðinu að segja okk-
ur viðvuningunum til, því að
vissulega mundum við vilja
komast sem fyrst yfir viðvan
ingsháttinn, til þess að vinna
góðum málstað smælingj-
anna og öreiganna í þjóðfé-
laginu meira gagn.
Og
ætli það sé ekki einmitt það,
sem vaiidr fyrir Morgunblað-
inu?
Hún er svo alkunnug
verkalýðsvináttan þess og í-
haldsins. Eða man ekki sjó-
mannastéttin, hvernig Morg-
unblað-ið barðist írá upphafi
vega fyrir hvíldartíma tog-
arasjóraanna og örvggi þeirra
á sjón-um, þó að það auðvitað
rýrði eitthvað gróðahlut tog-
araeigenda? — Mannástin og
fórnarlundin yfirgnæfðu allt
og kröfðust einskis.
Man ekki verkafólk'ð,
hvernig Morgunblaðið hefur
alltaf beitt áhrifum sínum og
barizt hinni góðu baráttu fyr
ir velferð erfiðisfólksins, fyr-
ir hækkuðu kaupi þess, fyrir
styttum vinnutíma, fyrir
bættri aðbúð á vinnustöðvun
um, fy,rir bættu húsnæði, fyr
ir auimum mannréttindum,
svo sem rýmkun kosningar-
réttar, afnámi sveitaflutn-
inga og fyrir hvers konar
tryggingum. — Jú, ætli
verkalýður landsins muni
ekki, hvernig íhaldið og mál-
gagn þess, Morgunblaðiðí
hafa hagað baráttu sinni í
þessurn málum öllum. Það
væri rniki'l óræktarsemi, ef
allt þetta væri ekki munað.
Og ofan á allt annað býðst
ir, bæði piltar og stúlkur,
mættu þá ekki muna það,
hverus örlátir niáttarstólpar
Morgunblaðsins hafa alltaf
verið í kaupgjaldsmálum
verzlunarstéttarinnar. Hversu
sanngjamir þeir hafa verið
og ákveðnir að tryggja það,
að þeir, sem lögðu fram
vinnuaflið og skópu þannig
auðinn, fengju sem ríflegast-
an hlut, en eigendur fjár-
magns og fyrirtækja bara af-
gangana.
Það væri ófagurt afspurn-
ar, ef alþýðan væri svo van-
þakklát, að gleyma slíkurn
velgerningum.
Og ofan á allt annað býður
svo blessað blaðið ríku mann
anna, að eyða bæði pappír og
prentsvertu til að kenr.a
klaufunum við Alþýðubiaðið
að skrifa eitthvað af viti um
verkálýðsmál. •— Já, það er
ekki af því logið. Þetta eru
höfðingjar og öðlingsmenn,
sem aldrei Iáta sér tækifærin
> úr greipum ganga, þegar
hagsmunir öreiganna eru ann
ars vegar.
Og nú hefst kennslan: Það
var alveg óþolandi ástand
hér áður fyrr í verkalýðsmál-
unum, meðan Alþýðusam-
band íslands, sem stofnaði
Alþýðuflokkinn, var órofa og
skipuleg heild. Þetta skipu-
lag varð að brjóta niður, og
það gerði Sjálfstæðisflokkur-
inn, til þess að kommúnistar
gætu neytt þar áhrifa sinna
og boðið verkalýðnum bless-
un stefnu sinnar. Þessu næst
tyllti Sjálfstæðisflokkurinn
kommúnistum í stjórnarsess
Alþýðusambands íslands og
gaf svonefndum stjálfstæðis-
verkamönnum í verkalýðsfé-
lögunum fyrriskipun um að
kjósa kommúnista á Alþýðu-
sambandsþing og rétta þar
upp putana með þeim, hvað
sem á gengi.
Þá var sú öld hafin, að
pólitískir flokkar stjórnuðu
verkalýðshreyfingunni. Brynj
ólfur og Ólafur Thors voru
hennar voldugustu menn á
bak við tjöldin. Og enn halda
kommúnistar og íhaldsmenn
því fram, að flokkarnir eigi
að gefa Alþýðusambandi ís-
lands fvrirmæli. Foringjar
Sjálfstæðisflokksins gefa fyr-
irmæli til sinna manna í
verkalýðsfélögin um, hverja
þeir megi kjósa í stjórnir fé-
Iaganna. Þesir sömu flokks-
foringjar gefá sínu.m fullírú-
um á Alþýðusambandsþingi
fyrirmæli um afstöóu til
mála, fyrirmæli um afstöðu
til kjörs sambandsst íirnar,
fyrirmæli um allt, smátt og
stórt. Og til þess að tryggja
'að ,,sjálfstæðisverkamenn“
fari £ engu út af pólii.ískri
línu á þingi stéttarmálanna,
eru þeir allir látnir vera und-
ir flokkseftirliti og flokksá-
hrifum niðri í Sjalfstæðis-
húsi í fundahléurn, meðan á
Alþýðusambandsbingi stend-
ur. Þar kemur fram sami
kennsluáhuginn og birtist í
tilsagnartilboði Morgunblaðs-
ins á dögunum. Alit miðast
við það, að Sjálfstæðisflokk-
urinn fái aukin völd og yfir-
ráð yfir verkalýðsfélögum og
Alþýðusambandi. Og mundi
það ekki vera sjálfsagt,- að
Alþýðuflokksmenn stuðli að
því að svo geti orðið, þar sem
annar eins verkalýðsflokkur
á í hlut. Á hinu leitinu standa
svo flokksyfirráð kommún-
ista yfir verkalýðshreyfing-
unni til boða. Og sýnist því
ekki illa horfa fyrir málstað
þeirra. sem gera vilja verka-
lýðsfélögin og Alþýðusam-
band íslands að ambátt flokk
anna. — Sennilega úrskurð-
ast það sem argvítug \úllu-
kenning, að verkalýðsfélögin
eigi að halda sjálfstæði sínu,
og Alþýðusamband íslands að
vera æðsta ráð í baráttu vinn
andi stétta fvrir bættum lífs-
kjörum. — Óefað verður bað
niðurstaðan af verkalýðs-
málakennslu Morgunblaðsins.
Clemént Attlee•
Sú leiðsöen, er
í NÝJU DELHI hitti ég
min.n gamla vin, Néhru for
sætisráðherra. Nýja Deihi
hafði riýlega risið á fót, þeg
ar ég var síðast á þsssum-
slöðum, og sannarlc.ea lief-
ur hún nú náð miklum
þroska.
Daginn eftir konva mína
þangað lagði ég blómsveig
á gröf Mathama Gandhi.
Ég hafði mikla ánægiu
af viðræðum mínum við ior
sætisráðherrann og ýmsa
ráðherra hans og kynnti mér
5 ára áætlunina, sem er um
það bil að verða tekin í frun
kvæmd.
Geysimikið hefur verið
gert til þess að styðja og
efla \ 'hverskonar vísinda-
starfsemi, og vísindalegar
rannsóknir, og hygg ég að
það sé einmitt það, sem Itid
land þarfnast nú mest.
Ég skoðaði hina mjög
fullkomnu vísinda- og rann
sóknarstofnun, sem að þessu
stefnir (Institute of Indus-
trial and Scientific
Research).
Mér var boðið að ávarpa
þing er meðlimir í Félagi
Alþjóðamála héldu í þi-nghús
inu. Ég talaöi urn ástandið í
alþjóðamálum yfirleitt en
VINSTRI EÐA HÆCxRÍ."
Það er skoðun mín að fyrr
eða sinna-.mun því koma til
átaká milli hægri og vinstri
manna í ílokknum.
Kommúnistar eru all
.sterkir í Indlandi, sérstak-
lega í suðurhluta landsins.
Það væri ákaflega slæmt
ef kommúnistar yrðu svo
stérkir að þeir yrðu hinir
leiðandi menn og málsvarar
hinna óánægðu, þess vegna
er þörfin svo brýn fyrir
sterkan Alþýðuflokk. Slíkur
flokkur einn er þess um-
kominn að leiða þjóðina inn
á þá braut, er hún þarf að
ganga, brautina sem leiðir
til lýðræðissocialisma en
ekki kommúnisma.
Af þessum sökum álít ég
það hyggilegt að Alþj’ðu-
flokkurinn skuli um sinn
vera í stjórnarandstöðu.
Á leið minni til Rangoon
staðnæmdist ég í Cal.outta
einn klukkutíma og var þí
lagt að mér að dvelja þar
lengur, svo að á heimleið-
inni heimsótti ég þingið þar.
Ég var boðinn til te-
drykkju af íorseta þingsins
og voru þar einnig margir
þingmenn og um kvöldið
snæadi ég kvöldverð hjá
ríkisstjóranum og hitti þar
' 1
-.'&rJt Ú
Pandit Nchru, forsætisráðherra Indlands, bý'ður
Attlee velkominn til Nýju Delhi. .
þó sérstaklega um stöðu Ind
lands í hinum alþjóðlegu
samtökum.
Congressflokkurinn fer
nú með völd á lndlandi og
ég hygg að hann muni gera
það á meðan Nehru nýíur
við, engu að síður er stjórn
arandstaðan á Indlandi
sterk. Þjóðernisflokkar eru
að jafnaði mjög vinstri sinn
aðir áður en þeir ná völdum,
en vilja að því búnu skjótt
hallast til hægri, og án efa
eru mörg mjög hægrisinnuo
öfl
ins.
innan Congressflokks-
fjölda ráðherra.
|Ég ,tók eftir því að nú
mæta konur í slíkum sam-
kvæmum á Indlandi, og ég
átti tal við óvenju elsku-
lega konu og vel menntaða.
Er hún ráðherra, er annast
um flóttamannavandamálið,
sem er mjög alvarlegt í
Calcutta, sérstaklega þar
sem alltof margt fólk býr nú
þegar í Bengal.
Hér, eins og alls staðar
annars staðar, var mér tekið
ákaflega vel.
í Rangoon tók íorsætisráð
herrann, hr. Nu á móti
mér ásamt nokkrum full- ■
trúum á jafnaðarmanna-
þingi Asíu. Síðan fór ég til
ráðhússins og sat þar mót-
tökuveizlu. Um kvöldið var
ákaflega fín veizla í höll for
setans. Þar var m. a. sýnd-
ur mjög skemmtilegur þjóð
dans.
FLÓTTAMENN.
Hér kom flóttamanna
vandamálið á dagskrá á
nýjan leik, því að fjöldi
bráðabirgðaskýla þéttskip-
uð fólki voru hvarvetna á
hinum bieiðu og löngu
(strætum. HafS/i fólk þctta
verið rckið frá heimilum stn
ítm af uppreisnarmönnum
kommúnista.
f»ó að tími minn færi all
ur í bingstörfin gaf ég mér
þó tíma til þcss að heirn
sækja hið stórkostlega hof,
Shwe Dagon Pagoda, enn-
fremur llagði ég blómsvcig
á leiði Auug San fyrrum for
saetisráðherra og félaga hans,
sem myrtir voru af pólitisk
um andstæðingum sínum.
Ennþá eru landssvæði í
Burma, sem eru í hers hönd
um og uppreisnarmenn ráða
yfir. Erfití er að gera grein
armun á kommúnistum og
venjulegum Dacoits, vinnu-
brögð beggja eru svo Jík.
Það er erfitt verk að fást
við þessa stigamenn í fruin
skógum Burma og sambæfi
legt við þá örðugleika, sem
hersveitir okkar eiga við að
etja í Malaya.
Sú staðreynd, að stjór.i
Burma er skiuuð lýðræðis
sósíalistum að miklu leyti,
skiptir kommúnista engu,
þeir hafa engan áhuga nema
fyrir einræði sínu.
Þing jafnaðarmannaflokka
Asíu var háð í ráðhúsinu.
Félagar okkar í Burma
eiga skyldar miklar þakkir
fyrir undirbúning þings
ins og alla starfsháttu.
IIÁTT MENNINCARSTIG.
STIG.
Ég hef tekið þátt í mörg-
um þingum og ráðstefnum,
Isem hafa verið undirbúin af
.mönnum með miklu meiri
^reynslu, en þó staðið á
mildu lægra stigi.
Ég var ekki viðstaddur
fyrsta fundinn, en hann yar
eingöngu helgaður hinum
formlegu ræðum fulltrú-
anna. Að þessum fundi
loknum skipti þingið sér í
þrjár aðalefndir.
Fyrsta nefndin fjallaði
^um hugsjón og markmið
socialismans, As,u og heims
friðinn og u.m heildarskipu-
lagningu á ráðstefnum jafn
aðarmannaflokka Asíu.
Önnur nefndin fjallaði
um landbúnaðarmál og
stefnur í Asíu og hina efna
hagslegu þróun.
Þriðja nefndin fjallaði
nær eingöngu um nýlendu
vandamálið.
Starfsbróðir minn, herra
Bidet frá Frakklandi átti
sæti í þriðju nefndinni, en
ég og hexi-a Björk frá Sví-
þjóð ásamt Gaul Rose af að
alskrifstofu brezka verka-
mannaflokksins, tókum þátt
í fyrstu nefninni, sem eins
og áður segir, fjallaði um
hinn alþjóðlega socialima.
N
S
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
.s
s
s
-S •
s
s
s
V
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
*s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
-s
s
s
s
s
s
s
s
s
i'S
s
s
s
*
„s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
•s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
V
HANDKNATTLEIKSMÓT
ÍSLANDS hefst í kvöld kl. 8
að Hálogalandi. Niu félög taka
þátt' í mótinu, og er því skipt
í tvo riðla, A og B. í A-riðli
eru þessi félög: Ármann, Yal-
ur, ÍR, Víkingur, Fram og Aft
urelding. í B-riðll: eru: KR,
Þróttur og Fimleikafélag Hafn
arfjaðar. Mótið stendur yfir til
8. marz, og eru leiknir tveir
leikir á kv'öldi þau kvöld, sem
leikirnir fara fram. í kvöld fara
farm tveir likir í A-riðli, og
keppa þá Ámann og ÍR, og
strax á eftir Valur og Frarn.
Valur sér um mótið. ,
4 — Aiþýðublaðið
é