Alþýðublaðið - 22.02.1953, Side 5

Alþýðublaðið - 22.02.1953, Side 5
Eurtnudagur 22. febrúar 1953. ALÞÝÐUBLAB6Ð 5 Tómas Guðmundsson SIGURÐUR EINARSSON fiét snemma mikið að sér ikveða og lagði gjörva hönd á íleira en svo, að auðveldlega yrði ráðið, hvar hann mundi íkjósa sér bekk í þjóðfélaginu. í liópi skólabræðranna þótti ihann mjög bera af jafnöldrum ®ínum um viðræðusnilld og mælsku, en auk þess orti hann stór kvæði og sv'pmikil, sem áttu það jafnvel til að leggja 'undir sig heilar forsíður dag- 'Maðanna. Hygg ég að margt 'það, er hann þá orti, mundi enn þykja gildur skáldskapur, ©f slíkt yrði dregið íram í dags Sjósið. Síðar nam Sigurður guð ffræði og gerðist prestur, fann iiugkvæmni sinni og andríki útrás í hárbeittum ádeilugrein ium, sem fylktu þjóðinni nokk- tirn Veginn að jöfnu til andófs ©g aðdáunar, en iagði skáld- Bkapinn á hilluna, að því er i>ezt varð séð. Liðu svo nokkur ár. En 1930 gefur Sigurður út ljóða- fcók sína, Hamar og sigð, en 3hún er öll ort á fáum mán- aiðum þá um sumarið. Þegar í íyrsta kvæði bókarinnar, sem er eins konar ste.fnuyfirlýsing Siennar, ræðst hiifundurinn næsta hispurslaust að skáld- skapargerð æskuáranna, en snýr með eldmóði og djörfung að samtíð sinni og vandamál- ’íim þjóðfélagsins. Með þessum aðsópsmiklu kvæðum er haf- ánn sá þáttur íslenzkrar ljóð- sögu, sem kenndur verður við ©ósíalskan skáldskap. Sigurður er þar hvort tveggja í senn, brautryðjandi og höfuðskáld, f>ví þótt aðrir hafi síðan fetað í fótspor hans og lært af hon- ; TOMAS GUÐ31UNDS- ■ SON skáld ritaði eftirfarandi Igréin um Ijóðabók séra Sig ;urðar Einarssonar „Yndi ■ unaðsstunda“ í „Menn og Imenntir“, tímarit MFA, sem ;út kom| um jólaleytið, en ■ Tómas er ritstjóri þess. Hef \ ur Alþýðubjlaðið tekið sér ;það bessaleyfi að enrlur- ■ prenta gjrein þeissa. Ljóða Ibók séra Sigurðar hefur vak :ið mikla athygli og hlotið á jgæta dóma. um, svo sem Jóhannes úr Kötl- um, Guðmundur Böðvarsson og fleiri, þá hefur enginn þeirra komizt með tærnar þangað, sem Signrður hafði hælana í þeirri grein íslenzkr- ar Ijóðagerðar. Síðan þetta skeði hefur Sig- urður Einarsson aðains birt eft ir sig eitt og eitt kvæði á stangli, einkum tækifærisljóð, en öll mjög athyglisverð og auðkennileg. Þessi kvæði hafa að vísu verið miklu færri en ljóðunnendur og vinir höfund- arins hefðu kosið, en sýndu því betur fram á, hvílikt tjón það var, að Sigurður skyldi ekki helga skáldlistinni meira af tíma sínum og hæfileikum. En það er fyrst nú á þessu ári, að Sigurður hefur — líklega mest fyrir þrábeiðni kunningja sinna — safnað til birtingar þessum ljóðum og öðrum, er til hafa orðið á langri leið, og kem ur þá reyndar í ljós, að skáldið hefur verið ljóðdísinni all- miiklu eftirlátara en vinir þess þorðu að gera sér vonir um. Yndi unaðsstunda nefnir Sig urður ljóðabók sína og gefur það hei-ti strax íurðu skýra hugmynd um efnisval hennar og viðhorf skáldsins tii ljóða- gerðar sinnar. Um yfirbragð kvæðanna er hún næ-sta ólík fyrri bók höfundarins, Hamri og sigð. Að sjálfsögðu fmnast hér enn allhvatskeytleg og mögnuð ádeilukvæði, svo sem Höll dauðans, Svalfinna. Kenni maður o. fl.. en flest eiga þau !nú persónulegri skotmörk en áður gerðist og auk þess er ' meginhluti kvæðanna af öðr- um brunni. í mörgum þeirra hverfur skáldið á vit liðinna tíma, hin gömlu kvnni leita það uppi og víða bregður forn um draumum fyrir í hroll- björtu ljósi: Dóttir alþýðunnar AÐ ÞESSU SHSTNI verður íyrst leiðrétt fádæma leiðinleg prentvilla í einni af stökum Jóns S. Bergmanns. Hún átti að vera svona: Tungan lóstin missti mál — mörkin brostin sýna — þegar frostið fór um sál fann ég kosti þína. Yonandi kemst hún nú hrein og fögur gegnum hvers konar þrengíngar. Fyrir fáum dögum vildi það til hér í bæ, að m.aður og kona áttu samleið spottakorn. Þegar Sokið var skrafi um veðrið og dægurmálin, segir maðurinn: Engan vafa á því finn 1 að þú hafi'r bogann, rjúfa án tafar því vil þinn ‘ þagnar vafurlogann. Var þá samfylgdinni samtím ás lokið. Konan fer nú að bú- tsýslu sinni, en hefur þó vfir stökuna. Þá verður það, að hún tautar fy-rir munni sér: Ekki þarft-u að því að gá, þrotnar eru glóðir. Logann minnir ekkert á annað en kaldar hlóðir. Svona breiðir stakan töfra sína yfir hver-sdagsleg störf og leiðir hugann um stigu, sem Jionum einum eru kunnir. Svo ert þ að þú, „Systir“. Ekki veit ég hvaða undirtektir jþú færð', en lítil sólarljóð syng- pj?. þu. _ i ....L Hefur klakinn hneppt í bönd hlýjar vakir anda, ísi þakið öll mín lönd eins og sakir standa. Logann slekk ég Lofnarelds lífs af þekkingunni, taíð í hlekkjum hinzta kvelds hverf svo blekkingunni. Það er nú svo. Einn af lögfræðingum okkar tíma kernur hér með búsáhald, sem honum er sýnlega til þægðar: Góður sopi geðjast mér, glaður klappa ég á stútinn. meðan dropi eftír er engan tappa læt í kútinn. Ekki v.ar þættinum trúað fyrir því, hvað var á kútnum, Hér er Páll á Hjálmsstöðum og þarf ekki að orðlengja það frekar: Ljúft er bandið rneyju og manns, milt er æskuvorið áður en hlekkir hjónabands . hefta glaða sporið. Að síðustu er þá versið. Það er frábrugðið öðru góði orði að því ley-ti, að það skal bæði sung ið, kveðið og lesið, og er þó ekki allt sagt þar með. Geta verður þess í sambandi við þetta undar-lega með Ljósa- vatnsskarð, að í staðinn fyrir al-lar venjulegar áttir, gildir þar aðeins hérnamegin eða hin , . i (Frh. á 7. siðu.) í nótt komist þú svo fagur á minn fund, minn fyrsti draumur, tandurhreinn og góður. Ég bjó þér illa útlegð flesta stund, en á þér sér þó hvorki gróm né und, en sjálfur er ég sár og göngumóður. Af slíkum toga eru mörg hug þekkustu ljóðin í bókinni, t. d. Þrjú Ijóð um látna konu, Koss- inn, Sex erindi um konu og kvæðið Lipurtá og Glóbrá, eitt innilegasta Ijóðið í íslenzku-m nútímaskáldskap, einkenni'lega svipljúft og máttugt, þótt þrjú erindi, slitin úr sambengi, gefi aðeins daufa mynd af því: Hugljúfu sy-stur, ykkur átti eg flest af æsku minnar gleði að þakka og launa. Úr langri einsemd lægingar og rauna þið leidduð mig sem feiminn, snauðan gest í y-kkar bjarta vorheim gáska og glaums í glaðværð sælli lífsins mjöð að teyga, og 'leyfðuð mér að skapa, unna og eiga með ykkur báðu-m helft hvers fagu’.’s draums. Er logarauð í barmi brauzt mér þrá og blóðsins funi söng í æðum mínum, þú varst mér hjá í villtum gáska þínum sem vona minna stjarna, Lipurtá. En þegar hugann- hvrsti í helgi og frið og þráði lífsins dýru periu að finna: að skapa fagurt, vaxa, unna, vinna — þá varstu, Glóbrá, dísin mér við hlið. En það varð annar, æðri og meiri en ég, ‘sem ykkur skenkti af leyndar- dómsins víni, sem hjúpaði ykkur hvítu brúðarlíni og hvprf með ykkur inn á nýjanveg. Hann færði ykkur feigð í morgungjöf, hann faðmaði ykkur köldum styrkum armi, ha-nn hallaði yk-kur upp að bleikum barmi — og bjó yfckur að lokum , somu gröf. CFrh. á 7. síðu.) ..Auk mér skilning orða þinna." * Síðast vorum við komnir að því, að kristin trú sé þlut-; eild.í méðvitund Jésú Krists um sjálfan sig og lífið í heiid \ ð vera kristinn er að sjá með augum Krists — auðvitað; cki eins vítt eða djúpt og hann. en á sama veg. Það er að; eggja hans mat á sj-álfan sig: YJðurkenna sig syndara. Þsð> að siá. hver Kristur er: Frelsarinn. Þessi hlútdeild í skilningi Jesú Krists hef'ur aldrei um- i vifalaust orðið eign nokkurs manns. Þvert á móti — hið'; yrsta, sem gerist. þegar við Kristi eða nemum vitn-j burð hans, er ævinlega þetía sama: Við skynjum ekki, \ ivað hann fer. það er okkur hulið, ofvaxið. Vissulega er margt \ fari hans, sem vekur aðdáun og lotningu þegar í stað, Iað~* r að. Lærisveinarnir forðum drógust að honum ómótstæði-J ega. Svo fer hverjum einlægum manni. En það kom .■m; tund í lífi lærisveinanna, að þeir „skiídu ekkert.“ Hann; ætlaði sér allt annað, en þeir höfðu búist við. Hann var ann-; r en þeir höfðu gert sér í hugarlund. Þannig fer alltaf þegar ' 1 úrslitanna kemur, þegar Jesús tjáir okkur það, sem hon-i m liggur þyngst á h-jarta, þá er það okkur öllum framandi,- nnarlegt. Og þá gerist eitt af tvennu: Það heldur áfram» ð vera okkur lokað að mestu eða öllu, eða þá að það lýksti pp á þann veg, að maður verður aldrei samur eftir. ■ Þú manst síðan á sunnudaginn var, að það var hugleið-; ngarefni föstunnar, krossdauðinn, sem lærisveinarnir 1 trönduðu á. Þeir skynjuðu ekki. skildu ekki tilgang hans ‘ g gildi, allt, sem Jesús sagði um það, var 'þeim hulið. Jesús* eit svo á, að Guð væri að gefa heimínum líf með því að láta * ig ganga í dauðann. Píslarbraut hans átti að Ijúka uppí íkharbraut fyrir bjargþrota menn, dauði hans var lífgjöf’; júku mannkyni. Þannig hafði Faðirinn í himnunum ákveðið'* ð hjálpa, bjarga þessum heimi. Jesús beygði sig fyrir þess- \ m vilja Guðs. Það kostaði hann baráttu. Pína hans og að-: ragandi hennar var ekki aðeins Iíkamleg þjáning, heldur * álarstríð. Það kom í Ijós í Getsemane. En kærleikurinn.J em með honum bjó vildi leggja allt í sölur. Sá kærleikuri var strengur úr brjósti hins eilífa föður, hins elskandi, frels- * ndi Guðs. . * ■ Vera má, að einhver lesi þetta, sem gjarnan vildi eiga.í kristna trúarsannfæringu. En allt þetta, sem hann skilur-* ekki, finnst honum þröskuldur í vegi. Það er svo margt í\ íiblíunni og kristinni trúarboðun, sem hrindir frá. að þéri innst. Þú ræður ekki við það, finnst það ekkert erindii eiga við þig, ekkert vera að marka það. \ Viltu ekki hugsa út í, að þetta er ekkert nýtt eða sér- \ stætt með þig. Það stafar ekki af því, að þú ert nútíma- i maður eða menntaður maður. Þetta hefur verið svona frá ; óndverðu til þessa dags. Og það þarf ekki heldur að stafa ] af því, að þú hafir ekki heyrt kristindóminn fluttan á réttan : fátt, þótt svo geti verið. Það þarf ekki að vera sprottið af * linni sérstöku gerð eða afstöðu til vandamála lífsins. Þó? æmur sú spurning m-jög til greina í þessu sambandi, hversu : íeilshugar þú ert, hversu raunsær á sjálfan þig, hvernig þú jj hugsar um tilgang lífsins og það, sem í vændum er handan i dauðans. \ s f ■ En mestu skiptir, að þu gerir þer grein fyrir því. að í; iristindóminum mætir þú ekki þínum eigin huga í æðra.; veldi eða hugmyndum manna um hin hinztu rök. Þú mætir-j hugsun Guðs um sjálfan þig og þennan heim. Þú mætir því,; sem Guð hefur gert og vill gera sjálfum þér og þessum áeimi til bjargar og lífs. Sú hugsun er ofar þínum hugsunmn, j; svo sannarlega sem Guð alheimsins er þér meiri. En til ; bess að þú gætir nálgast þessa háu hugsun varð Guðs sonur j maður. Og hún getur, hún á að ná tökum á þér sem svar ; Guðs við rún þíns eigin lífs. Þú veizt, að þannig fór um lærisveinana forðum. Hiðj óskiljanlega varð þeim undursamleg opirtberun,. endurnýj-j andi kraftur. lífsbylting. Þú manst líka, að Jesús sagði ekk:; aðeins fyrir dauða sinn, heldur líka upprisu sína frá dauð- • um. Umskiptin í lífi lærisveinanna.. þau umskipti, að þeir j skildu líf og dauða drottins síns og sáu alla hluti í nýju,;; umskapandi Ijósi upp frá því, gerðist ekki fyrr en hinn. upprisni b^fði sjálfur lokið upp hugskoti þeirra. j| í baksýn þessara lína, sem þú ert hér að lesa, er sú stað - ;í reynd, að hið sama gildir enn í dag. Drottinn einn getur gefið ;; þér hlutdeild í þeim skilningi á sambandi þínu og sinu, j' sambandi dauða síns og lífs þíns um tíma og eilífð, sem geii: þetta dýrmætara en allt annað og lífið i fullum skilningi veri; þess að því sé lifað. í baksýn þessara lína er sú staðrevnd, ao j hann er sjálfur hjá þér á þessari stundu, fylgist með hverri j hugarhræringu, bíður eftir að ná að snerta þig. Það getur; komið fyrir, sem gerðist forðum á þjóðveginum, þar sem tveir j. voru á ferð og ræddu um Golgata-gátuna og réðu ekki viöw hana, en allt í einu íor hjartað að „brenna“, því Hann var; með í förinni og snerti það, lauk upp leyndardóminum, gaf hlutdeild í hugsun sinni, hugsun Guðs. Það getur komíð j, fyrir þann, sem er í sporum Tómasar. efagjarn, fullur and- :j mæla, að návist Hans sjálfs þaggi efann og andmælin og ;j hann falli á kné og játi: Drottinn minn og Guð minn. ;• ; í baksýn þessara lína er sú staðreynd, að þetta getur jj ■ ;komið fyrir þig í dag. j| Sigurbjörn Einarsson, “JiSíf

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.