Alþýðublaðið - 27.02.1953, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 27.02.1953, Blaðsíða 3
Föstudagilr 27. febrúar 1953. ALÞÝÐUBLAÐÍD 3 yiVÁRP REYKJAVIK 17.30 fslenzkjukennsla; II. fl. 38.00 Þýzkukennsla; I. fl. 18.30 Frönskuiksnnsla. 19.20 Daglegt mál (Eiríkur Hreinn Finnbo.gason cand. mag.). 20.30 Kvöldvaka: a) Guðni Jónsson skólastjóri flytur frá söguþátt: Frá Jóni ríka í Mó- húsum. b) Útvarpskórinn syngur; Róbert A. Ottós'son stjórnar (plötur). c) Guð- mundur Thoroddsen prófess- or flytur ferðaþátt'. Úr Arnar firði. d) Magnús Gíslason bóndi á Vöglum les frumort kvæði og ferskeytlur. 22.10 Passíusálmur (23.). 22.20 ,.Maðurinn í brúnu fö.t- unum“, saga eftir Agöthu ChristLe; XXI. (frú Sigríður Ingimarsdóttir). 22.45 Ðans- og dægurlög: Jo Stafford syngur (plötur). HANNES Á HORNINU 1 Vettvangur dagsins Björgunarbátur úr gúmmí samiar gildi sitt. — Söfn- un — múgæsing — Lítum nær — Er þaS ekki sport Krossgáta Nr. 352 GUMMÍBÁTURINN á vél-’nokkrar bátnum Guðrúnu bjargaði fjór- j um mannslífum. Framar þarf ekki að deila um gagnsemi þess ara báta. En live víða eru þeir í krónur safnast handa ungum hjónum, sem misst hafa allt það litla, sem þau áttu, í húsbruna. Það kemur ekki mál við almenning, þó að hann færi skipum? Mér er sagt. að þeir gjafir sínar snöktandi af mann séu enn mjög óvíða, varla ann- ars staðar en í bátum, sem ganga frá Vestmannaeyjum. Hins vegar er nú fyrirskipað, að Lárétt: 1 ævagöamul, 6 púki, 7 slá í ómegin, 9 ónefndur, 10 rödd, 12 fokvond, 14 feiti, 17 jbráir. Lóðrétt: 1 lánsamur, 2 gefa frá sér hljóð, 3 hvíldist, 4 frísk tur, 5 tælir, 8 noikkuð, 11 ljós, 13 gælunafn, 16 tveir eins. Uausn á krossgátu nr. 351. Lárétt: 1 langvía, 6 ást, 7 ígaum, 9 ir, 10 mas, 12 ís, 14 ftærð, 15 nes, 17 afurða. Lóðrétt: 1 laglína, 2 naum, 3 fvá, 4 ísi, 4 atriði, 8 mat, 11 Særð, 13 sef, 16 Su. flekar séu á öllum skipum og farið mun vera eftir þeim fyr- irmælum og þó ekki alls staðar. EN VÆRí EKKI RÉTT, þó að timburflekar séu í skipunum að hafa einnig í þeim svona gúmmíbát? Þeir kosta ekki svo mikið að það atriði yrði tilfinn anlegt fyrir útgeröina. Þ.etta björgunartæki hefur á áþreifan legan hátt sannað gildí sitt, því að engar líkur eru til þess að mennirnir fjórir hefou bjargast nema af því að báíurínn var í vélbátnum. JÓHANN skrifar: „Ég er í sjálfu sér alls ekki andvígur þ.ví að erlendum mönnum, sem hafa orðið fyrir tjóni og erfið- leikum, sé rétt hjálparhönd. F.n nokkuð má þó taka tillit til þees,' hvort um stói'ríkar þjóðir er að ræða, sem fleytt hafa rjómann í aldaraðir eða sárfá- tækar. En ég undrast stórlega þá fádæma múgæsingu, sem grípur fólk þegar safnað er' til erlendra manna,. þó að því verði ekki haggað þegar hrópað er til þess um smáhjálp handa næsta nágranna og bróður. ÉG SEGI ÞETTA að gefnu tilefni. „Hollandssöfnunin geng ur vel,“ segja blöðin. En þau steinþegja um það þegar aðeins i!!ll!li[l!!!l!!!!ll!lll!!>! kærleika þegar erlendar þjóðir eiga í hlut. TAKK FYRIR, ?agi ég'. Ég frábið mér slíkar snikjur. Ég segi: Maður líttu þér nær. Hjálpaðu manninum, sem geng ur sama veg og þú, og við hlið þér, ef hann á bágt. Stvð þú nágranna þ.inn sjukan eða í sorg og erfiðleikum. Fyrst þeg- ar ,þú kemur ekki auga á neina neyð í kringum þig, getur þú látið gjafmildí 'þína og rausn flæða til annarra landa. OG FYRST ÉG er farinn að' minnast é þetta, er rétt að ég geti svolítið um söfnunina fyr- ir byggingu yfir handritin okk- ar. það er skömm ,að því, hve seint hún gengur. Hvað hafa margar skipshafnir gefið fé til þessarar byiggingar? Og hvað eru hreppsfélögin orðin mörig, sem hafa lagt fram sinn skerf? Þau eru sáraíá. IJvað veldur þessu tómlæ-ti? Er það sljóleiki þjóðarinnar gagnvart andleg- um arfi, sem hún hefur fengið í hendur? Eða er þetta vegna þe.ss, að það ier ekkert ,,sport“ í því að gefa í þessum tilgangi? EF TIL VILL finnst einhverj um þetta vera hörð orð, en mér er alveg sáma. Þau eru sönn og sannleikanum verður hv.er sár- reiðastur“. Hannes á Iioruinu. R OL r I ÐAG er föstudagurinn 27. Xebrúar 1953. Næturvarzla er í Reykjavík- Eirapóteki, sími 1760. Næturlæknir er í læknavarð- ptofunni, isími 5030. FLUGFERÐIR Flugfélag fslands: í dag verður flogið til Akur- eyrar, Fáskrúðsfjarðar, Horna- fjarðar, ísafjarðar, Kirkjubæj- arklaiusturs, Patreksfjarðar og Vestmannaeyja. Á morgun til Akur.eyrar, Blönduóss, Egils- Btaða, Hornaf jaxðar, Sauðár- þiróks og Vie.stmanneyja. \ SKIPAFRÉTTIR Skipadeild SÍS: Hvassafell losar kol á Skaga. Btrönd. Arnarfell losar í Reykja vík. Jökiulfell fór frá ísafirði 18. þ. m. áleiðis til New York. vEimskip: , Brúarfoss er í Reykjavík. SBe'.tifoss fór frá New York 20. Jþ. m. til Reykjavíkur. Goða- ifoss kom til Reykjavíkur í fyrra fda?; frá Norðfirði. Gullfoss var fvæntanlegur til Reykjavíkur kl. B i morgun frá Leith. Lagar- foss fór frá Reykjavík 23. þ. m. ftil Antwierpen, Rþtterdam og Hamhorgar. Reykjafoss fór fré ÍAikureyri í gær til Hólmavík- tir, íeafjarðar, Flateyrar '*Z Þingeyrar. Selfoss fór frá Rvík 23. þ. m. til ísafjarðar, Siglu- fjarðar, Akureyrar og Húsavík ur. Tröllafoss er í Reykjavík. Eimskipafélag Rvíkur h. f.: Katla fór 25. þ. m. fré Pirea- us áleiðis til Ibisa. Ríkisskip. Hekla er á Austfjörð.um á norðurleið. Esja kom til Reykja víkur í gærkveldi að austan úr hrinferð. Herðubreið kom til Reykjavíkur í ærikveldi að vest an og norðan. Þyrill er á Vest- fjörðum á nroðurleið. Helgi Helgason fer frá Reykjavík á morgun til Vestmannaeyja. — * — Kvenfélag Kópavogshrepps heldur spilakvöld í barna- skóla Kópavogshrepps laugar- daginn 28. þ. m. kl. 8,30 eftir hádegi stundvíslega. Skeanmti- atriði verða upplestur, Guð- mundur Gíslason Hagalín, o. fl. ALl.ur ágóði rennur til bygging- ar væntanliegs félagsheimilis í hreppnum. Aðgangur er kr. 10, kaffi innifalið. Skorað er á hreppsbúa að fjölmenna og styrkja. þannig gott málefni. Fólik er vinsamlega beðið að hafa með sér spil. UMFR. Munið kvöldvökuna n. k. sunudag í Tjarnarcafé, uppi, hefst kl. 20,30. Ýmis skemmti- atriði kl. 1. Nánar getið á æf- ingunum á föstudag. — Félag- ar, ,mæitið vel og tekið m|eð ykkur gesti. Félagar í FUJ, Reykjavik, eru beðnir að athuga, að skrifstofa félagsins í Alþýðu- húsinu er opin alla þriðjudaga Erá kl. 5,30—7 og iöstudaga frá kl. 8—9, símar 5020 og 6724. Verður ársgjöldum þar veitt viðtaka og stjórn félagsins verð ur við til skrafs og ráðagerða. Minníngarsoidld Jvalarheimilis aldraðra sjó- manna fást á eft.irtöldum stöðum í Reykjavík: Skrif- stofu sjómannadagsráðs, Grófin 1 (gengið inn frá Tryggvagötu) sími 82075, skrifstofu Sjómannafélagt Reykjavíkur, Hverfisgötu 8—10, Veiðarfæraverzlunin Verðandi, Mjólkurfélagshús- inu, Guðmundur Andrésson gullsmiður, Laugavegi 50, Verzluninni Laugateigur, Laugateigi 24, tóbaksverzlun inni Boston, Laugaveg 8, og Nesbúðinni, Nesvegi 39. í Hafnarfirði hjá V. Long. Auglýsið í Alþýðublaðinu Það tilkynnist hér með, að sú breyting verður á áætlun m.s. „GULLFOSS“, .. að skipið fer frá Kaupmannahöfíi miSyikudaginn ít. marz í stað 14. marz). frá Leifh föiíudaginn 11. marz (í stað 17. marz). Eftir komu skipsins til Reykjavíkur mánu- daginn 16. marz, er ráðgert að það fari út á land til bess að ferma fisk til Ítalíu. íí. F. Eimskipafélag íslands. lUI!!HP^ipiilllllll||lllljtllltlHi!!lRI)lllin!1!llinilJUiitniHi|j!IiJJIlillJ]llllllljl^plÍllt)lljljlWl * l!!!l|fnnlnill!l!l(il!!l!!!lÍ!iÍIHU!l!l§ÍÍuilÍl!HIÍHlMl!liHl!nilí!!Mi&Í!ltnil!i!i!ríi»fllUIlllliHt!WttHII!Uiill!!líl!!iUUii!iíl!l!Í!!n frá úfgáfunefnd Orðabókar dr. Sigfúsar Elöndafs Orðabók dr. Sigfúsar Blöndals er komin út. Bókin verður send til umboðsmanna úti á landi' og eru þeir áskrifendur, er hafa skráð sig hjá umboðsmönn unum, beðnir um að snúa sér til þeirra viðvíkjándi af- hendingu og^ greiðslu bókarinnar. Öðrum áskrifendum úti um land, er pantað hafa bókina í skrifstofu háskólans í Reykjavík verður send hún gegn póstkröfu. Kaupendur í Reykjavík eru beðnir að vitja bókar- innar í háskólann, til Óskars Bjarnasens umsjónarmanns. Reykjavík 24. febrúar 1953 Ú tgáf unef n din. I!lffllll!!llllll!!lll!!l!llll!!!!!!!í!!l!!! iiiiin Tek að mér að útvega kvenkjóla frá Ameríku (eftír máli). Fjölskrúðugt efnis og mýndasýíiiAornasafn. Sólveig Sveinsdóttir Mjóuhlíð 2 (austurhlið). Sími 4800. !!l!!l!lllll!lll!!iiii!iii!iiiii! 1111!!! S!l!liil!!l!l!l !lll!!l!l!!l!!llllll!!l!!!!lll![!!!!l!!lillllllll»l IllllllÍIÍIllllIlllllllffillffllllll lillliil FUJ. 77 FUJ. Dansleikur verður haldinn laugardaginn 27. þ. m. kl. 9 í Edduhúsinu við Lindargötu. Aðgöngumiðar verða seldír við ínnganginn.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.