Alþýðublaðið - 27.02.1953, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 27.02.1953, Blaðsíða 5
Fösíudagur 27. febrúar 1953. ALÞÝÐIJBLAÐIÐ FYRSTU DAGA ÁRSINS mátti 'svo heita, að vegnrinn sum Svínahraun og Hellisheiði væri ófær bifreiðum söfkum þess, hve holóttur hann var, <enda hafði hann ekki verið hetflaður síðan fyrir fyrsta des- ember 1952. Þetta er nokkuð venjulegt hirðuleysi, sem við ökumenn köllum, en vegagerðarmenn segjast hafa svo lítið af veg- Jieflum til umráða, að þeir séu alítaf í gangi, þegar þeir eru gangfærir, þ. e. a. s. í 8 stunda vinmidag að meðaitali = 48 stundir á %dku. Reglucemi það eins og fleira(!!!) Réttmætt gæti það því talizt, að rann- sóknarnefnd gerði athuganir á bví, hvort réttara reynist. Skömmu eftir áramótin var \Tegurinn þó heflaður og gat því talizt góður í þrjá eða fjóra daga. Fyrstu viku ársins gjörði mjög mikla rigningu og hófust bá úrrennsli mikil úr veginum á hinum vejijúLegu stöðum, sem 'al^ir ferðamenn þekkja, jhvar eru. Mest brögð urðu að úrrensl- am þessum á Sandsbeiðinu, en þar hvarf að mestu leyti margra metra bútur úr vegin- um. Þarna myndaðist hættusvæði mikið, en næstum samtímis mátti sjá hið alþekkta hættu- merki Z báðum megin við ó- færuna, og mun flestum veg- farendiun kunnugt um ætterni nefndra hættumerkja. Fljótlega var svo brugðið við og hafinn ofaníburður í öll þessi úrrennsli. Sem kunnugt er, munu vera til stórvirk vegagerðartæki hér á landi, en sennilega hafa þau ekki verið notuð í þetta sinn, íbví heyrzt hefur, að viðgerðin hafi tekið marga daga, en hve marga er okkur algjörlega ó- kunnugt. En sunnudaginn 25. janúar var ekki lokið hetur við að ffylla upp í skarðið é Sand- skeiðinu en svo, að þegar enn rigndi á ný, þá var sá vegbút- '<ur, sem unnið hafði verið að, enn lægstur, og af eðlilegum ástæðum réðist þá vatnið yfir liann af miklum krafti og ruddi hinum umrædda vegar- spotta á ' svipstundu burt. - Gerðust þá mörg tiðindi sam tímis. Bif rei ðastj órum, sém þarna voru á ferð, 'leizt nú ekki á blikuna, þar sem flóðið á á 1J S f dýpkaði skjótt, og á svip- stundu kom að því, að bílar urðu þarna fastir. Var því þeg- ar í stað kallað í talstöð eins bílsins og beðið um aðstoð eða björgun. Til Selfoss var kallað j og beðið um. kranabíl til hjálp- ar, og kom hann þegar í stað. , Enn fremur var haft samband við Reykjavík og beðið um vinnuflokk til viðgerðar, og brá hann einnig við. Með þeim flokki kom einnig tveggja drifa bifreið til aðstoðar. En kostnaðinn við aðstoðina eða björgunina vitum við ekki hver hefur orðið að greiða, vegagerðin eða eigandi bílsins, sem aðstoðaður var. Miklar lík ur þykja til þess, að slíkt at- riði fari í mál og það alla leið í hæstarétt, því að fyrir fáum árum fór líkt mál alla þá leið sem frægt er orðið, þá er Bald- vin af Króki 'sótti vegagerðina til saka um skemmdir á bifreið sinni og vann að lokum glæsi- legan sigur. Nú var þegar í stað brugðið við til viðgerðar á veginum, og hafði það gengið með mikl- um hraða, en í einhverju ógáti hafði þó skarðið verið heldur knapplega fyllt og var því mun lægra, en vegurinn nokkru hærri beggja megin við. Strax daginn eftir að við- gerð var lokið, vildi það óhapp til, að enn tók að rigna. — Myndaðist þá enn einu sinni mikið vatnsflóð suðvestan veg arins og flæddi þá enn á ný eða réttara sagt þriðja sinn á þessu ári yfir veginn á sama stað, og tók í burtu mest af þvf, sem nýlokið var við að bera lí hann, en til allrar lukku stóð leysingin ekki lengi að þessu sinni og varð því ekki alvarleg hætta af. Síðan var úrrennslið lagað næstu daga á eftir og gekk mjög vel, enda kom líka snjór og skafrenningur í allt saman pg varð til þess að fylla upp og slétta ýíir, svo að allt varð rennislétt, og bifreiðar þutu y.fir. 1. . Ekki gát þó lengi lukkazt að Sextugur í gœr: Sigurður Bjarnajou verkamaður á ísafirði SEXTUGUR varð í gær Sig- mrður Bjarnason verkamaður til heimilis að Seljalandsvegi 14 á ísafirði. Hann er fæddur 26. febrúar 1893 að Björgum í Vindhælis- fhreppi í Húnavatnssýslu. Foreldrar hans voru Bjarni Guðlaugsson bóndi og kona Jhans Guðrún Eiríksdóttir. Til ísafjarðar fluttist Sigurð fur árið 1912 og hefur hann fcúið' þar síðan, Hefur hann bannig verið ísfirzkur borgari ií meira en 40 ár. Fyrstu árin á ísafirði og allt ifram til ársins 1921 stundaði Sigurður sjómennsku á ýms- iLim ísfirzkum skipum, en síð- an hefur hann stundað dag- iaunavinnu í landi. Og hjá eama atvinnurekanda, ísa- ífjarðarbæ, hefur hann unnið óslitið síðan 1929. Sigurðúr Bjarnason er stétt- vís maður og staðfastur í öll- um hagsmunamálum verkalýðs ins. Hann varð einn af stofn- endum Verkalýðsfélagsins Bald urs og hefur ávallt síðan verið einn af traustustu félögum þess. Kemur það naumast fyr- ir, að Sigurð vanti á fund í Baldri eða í Alþýðuflökksfélag inu á ísafirði. Enda var hann gerður heiðursfélagi Baldurs á 25 ^ ára .afmæli félagsins. í vinnudeilunni miklu 1926, þegar Verkalýðsfélagið Baldur fékjkíst fyrst viðurkennt sem réttmætur samningsaðili við atvinnurekendur. gat Sigurður sér mikinn orðstír, enda hefur hann aldrei látið á sér standa, þegar til átaka hefur komið milli félagsins og atvinnurek- enda. Hann er sannur og trúr Frh. á 7. siðu. hafa veginn góðan, því að 27. jpnúar gerði snjókomu með stormi og veðurlátum- Varð Hellisheiði því fíjótt þann dag mjög slasm, og siíðar um kvöld- ið alveg ófær bifreiðum, enda alkunnugt. að Hellisheiði þolir ékki éitt él til að verða ófær. Sjaldan slíku vant kom þó ekki nein hjálp með mokstur. Hafa þeir því verið önnum káfnir við aðgerð á einhverjum öðr- um stöðum. því að alkunnugt er méð þá, sem' inokstrinum stjórna, þ. e. a. s. Jónsson og Geirsson, áð úm leið og snjór- inn fellur, eru þeir vanir að láta skoða hann og jafnvel efnagreina, og tekur það ævin- lega einn til tvo daga áður en mokstur er hafinn. Sýslunefnd Árnessýslu þyk- ir þessi rannsóknartími of lang ur og hefur því íarið, þess á leit. að fá snjómokstrinum stjórnað frá sinni Selfossstöð án skoðunar og rannsóknar á snjónum, og sent til vegagerð- arinnar í þeim erindum þrjá sína færustu menn, en okkur er sagt, að sú tilraun hafi mis- tekizt, enda sannaðist það þeg- ar í þessum snjó. þa^ sem það mun víst hafa tekið 4—5 daga að skoða snjóinn áður en lagt vrar í að moka hann. Hellisheiði var líka jafnlenei ófær eða bar til 2. febrúar. Þá var mokaður af henni snjórinn, með hinni mestu prýði. Sá mokstur hefur líka dugað fram á þennan dag. Frá 2. til 6. febrúar var enn á ný góður vegur austur og vestur. En laugardaginn 7. febrúar gerði geysilegt veður, bæði rok og rigningu. Mynd- aðist þá mikið flóð við veginn á Sandskeiðinu. Svo sem venja er til, rann vatnið yfir veg- inn, þar sem hann var lægst- ur, og vildi enn einu sinni svo óheppilega til, að það var ein- mitt þar, sem nýborið var í hið margumtalaða skarð. — Þvílík óheppni (!!) í einni svipan ruddi vatnið þess-um nývið- gerða bút burtu og gerði þar þegar illfært og ófært, svo að margir bílar urðu að snúa við og aka alla leið um Krísuvíkur veg. Að þessu sinni og í fjórða skipti á þessu ári varð úr- rennslið enn mest og hafði breikkað mjög frá því áður. Var þetta mjög mikið flóð, enda hefur heyrzt, að Morgunblaðið hafi sent myndatökumann á staðinn, enda er það í sam- ræmi við stórtíðindi, er gerast bæði innanlands og utan, sam anber er blaðið Tíminn sendi myndatökumann til flóðanna á meginlandinu, enda er líka vitað, hversu samstillt er sam- starf ríkisstjórnarinnar í flest- um málum. Til sönnunar á því, hve erf- iðar aðstæður hljóta að vera þarna við þetta margumtalaða úrrennsli, má nefna, að enn virðist ekki hafa tekizt að finna út réttan vatnshalla á þessu flóðasvæði. Ósjálfrátt verður okkur það á að fara að brjóta heilann um það, hver sé orsökin fyrir þessum mistök- um, og verður þá, af góðvild, að hallast að þeirri skoðun, að eitthvað sé bogið við mælitæki þau, sem notuð eru við mæl- ingu vatnshallansi, frekar en mennina, sem með þau eiga að fara. Ef svo er, hlýtu-r að vera brýn þörf að endurnýja halla- mæla vegagerðarínnar (eins og kannski fleira þar) og panta þá frá einhverju miklu fjalla- landi, og dettur okkur þá helzt í hug Danmör'k með sitt hrika- lega „Himinbjarg", enda hafa margir af okkar menntamönn- um lært dönsku. Upp af Sandskeiðinu liggur- vegurinn þrefaldur eða fjór- faldur og snýr sitt í hvora átt ina. Er því hin erfiðasta kross- gáta að hitta á réttan veg hverju sinni. og liggur við. að þörf gerist að ferðast eftir átta vita og korti. Yegfarandinn gæti látið sér detta í'hug, ao- slíkar stjörnubrautir væru lagðar með hliðsjón af sKkum hjálpartækjum, en kolvitlaus- um þó. í þetta f jórða og síðasta sinn I rann einnig mjög úr veginum á þessum föstu viðskipta-úr- rennslisstöðum. Og þrátt fyrir margendurtekna endurbót á frárennslisskurðum allt frá 1920 og fram á þennan dag, er ekki komið dýpra niður með þá en hálft annað iil tvö fet, og breiddin eftir því, enda er ja-rð lag þarna mjög slagmt, mold blaut eða þurr, malarskriður og jafnvel klapparhöft, en sem kuhnugt er, vinnur engin vega skófla á slíkum jarðvegi, þó að hún væri vel skerpt og vonum við. að slíkt þurfi ekki frekarí skýringar við, því að allir hljóta að sjá, að þarna er eng- in mýrarstunva, sem ævinlega reyndist bezt viðureignar í gamla daga, bæði við fyrir-1 hieðslu o~ ef framrennsHs- skurði þurfti að gera. ■ En nú virðist einhverjum aí þsim ágæíu rnönnum hafa dott ið gott-ráð í liug. Nú, mánudag ;nn 9. þ. m.. hafa þeir látið -etja þrefaida röð af rörum i gegnum veginn og hvert rör það svert. að nægja mun í frá- rennsli frá tveggia bæða íbúð- arhúsi. að minnsta kosti. geta' menn því geri sér í hug-ar- lund, hversu gevsimikið vatn þau muni öll íaká. enda sann- aðist hað 'þesar i stað þann 13. þ. m., að ekkert rann. yfir veg inn í þeirri suddarigningu, sem þá var, enda vo~a Hka ma^gir úrvalsrgterih hafðir til aðstoðar, ef á þyrft að haldá, sem virú- ist ve-a orði.u fö t alheim«-> venja. þegar svona undur ganga yfir. Væntum við.. því bess, að’ okkar ágæti urt'alsflokkur,' verði til aðstoðar á þessumi' hættuslóðum bann tíma. Verá eftir er af bes'um- vetri. bví að, öruggt-verður þá. að-vegageEÖ' in setur bá enn á ný nýtt met í eyðslu fram yíir það. er fiár- lög levfa, sem varð þó á síð- ast liðnu ári allt að sjö milljón um, króna. 14. febrúar 1953. Þórmundur Guðsteinssort. Guö~ laugur Magnusson. Benóný Benediktsson. Svembiörn Guð- mundsson. Kjartan Ingimarsw] son, Ingimar Ingimarsvon, Buh- ólfur Saprmmdsson. Oskar .Tó- sefsson. Óiafur Ketílsson, Gwð- mundur Jónsson. Leshringur FOJ. LESHRINGUR Félags ungra jaftiaðarmanna kemur saman í kvöld. Biarni . Vilhiálmsson ræðir um fornsögurnar. Sjötugur í dag'. Guðmundur Gui son í Yík í Mv EINN af hinum traustu frum herjum verkalýðshreyfingarinn ar og Alþýðuflokksins, utan höf uðstaðarins, Guðmundur Guð- mundsson, skósmiður í Vík í Mýrdal, er sjötugur í dag. Guðmundur fæddist 27. dag febrúarmánaðar árið 1883 í Ytri-Skógum undir Éyjafjöll- um. Foreldrar hans voru Guð mundur Oddsson og Guðrún Guðmundsdóttir. Oddur Sveins son, afi Guðmundar, bjó í Ytri Skógum, og ólst Guðmundur þar upp til sjö ára aldurs, en fluttist þá með móður sinni að næsta bæ, Drangshlíðardal, til Kjartans Guðmundssonar og Sólveigar Finnsdóttur, sem voru honum mjög góð. Þar var hann fram að fermingu, en ferming arvorið fluttist hann með móð- ur sinni og stjúpa, Símoni Jóns syni, austur í Álftaver. Sextán ára gamall réðst hann vinnu- maður að Höfðabrekku í Mýr- dal. og svo var hann þar og á næstu bæ-jum í vinnumennsku til ársins 1910. Árið 1904 gift- ist hgnn Egilínu Sigríði Jóns- dóttur frá Kerlingardal, og 1910 voru börn þeirra hjóna orðin fjögur. Fjölskyldan flut.t ist þá til Víkur, og hefur Guð mundur búið þar síðan. Ekki var hann velkominn til Víkur. Var reynt að koma í veg fyrir, að hann fengi þar þak yfir höfuðið, en Sigurður Eggerz, sem þá var orðinn sýslu Guðmundur GuSmundsson. maður Skaftfellinga, sýndi Guð mundi fágætan drengskap og sérstætt örlæti og kom þvi tií leiðar með hjálp góðra manna, að Guðmundur fékk komið sér upp húsi. Þau Guðmundur og kona hans eignuðust 9 börn, og Guðmundur hafði ekki á annað að treysta en vinn« sína, því að þegar þau hjónin fluttust til .Víkur, komst ö.ll búslóðin fy-rir á einum hand- vagni. Má því nærri geta, að oft hafi verið erfið afkoman. Þá er svo virtist frekar farai að rætast úr um bjargræðið og Guðmundur hugðist hefja bú~ skap í Kerlingardal, misstij (Frb. á 7. siðu.). j[

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.