Alþýðublaðið - 27.02.1953, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 27.02.1953, Blaðsíða 6
6 ALÞÝDUBLAÐIÐ Föstudagi^r 27. febrúar 1953. Á ANDLEGUM VETTVANGI. Ósköp finrast mér þaS eigin- lega fátt 0g lítið, sem gerist á sálræna sviðinu þessa dagana. Það er eins og við séum að lenda í einhverri andlegri fá- tækt, jþrátt fyrir' allt, sem gert hefur verið til að punta upp á menninguna að undanförnu. Satt bezt að ssgja, þá geta til dæmis að taka sjónleikirnir, sem nú er.u sýndir í leikhúsum borgarinnar, efcki lalzt sérlega sálrænir, og kannske er það ein mitt þess vegna, sem aðsóknm er svona giífurleg. Og það er ef til vill bara vandfýsni mín, eða sálræn matv'endni, sem gerir það að verkum. að mér finnst útvarpið með ósálrasnasta móti að undanförnu, en þó undan- tek ég manninn í brúnu fötun- um. Að hugsa sér, að hánn Sör Justas, að einmitt hann skyldi vera glæpaimannafoi'inginn. Mér brá svo í brún, að ég' missti miður lykkju. En svona eru þessir Englendingar, ekki nokk ur leið að þekkja þá. En svo að ég víki aft.ur að sálrænu máfunurn. Jazzistar og listmálarar fá sLnrx sérstaka tíma í útvarpinu, — hvernig væri að sálrænt fóik fengi þar líka sinn sérstaka tíma, þar sem það ræddi sTri imól, og fræddi 'aðra um hin æðstu vís- indi, spádómana og' allt það? Ég iea; alveg viss um, að margir myndu hlusta á þá túna moð athygli. Við skulum segja, að þessir tímar yrðu til þess að foyrja með einu sinni í vikiu, og þá yrð spáð fyrir helztu af- burð.um næstu viku. Ætli það iéki ekkj mörgum forvitni á að heyra slíka spádóma. Og svo mætti fólik senda tímanum nafn og heimilisfang og aðrar þær upplýsingar, sem vísindin krefj ast, og iþá yrði svo spáð fyrir því, og spáin lesin upp í tíman um ytii dæmis, — ungfrú uppi á Skaga, Dódó, einmana maður norður £ Skagafirði og svo fram vegis því að vitanlega yrði að les upp spámar svo leiðis, að ekki þekkti meinn, nema við- komandi, við hvern væri átt. Mér finnsit nú, að útvarpíð setti að reyna þetta. Og ég fyrir miít leyfi er viss um, að miikið yrði á þá tíma hluistað, og að þeir myndu vekja mikla atliygli. Að svo mæltu læt ég útrætt um þefta mál í bili. í andlegum friði. Dáríður Dulheims. ,íY? J FRANK YERBY Milljónahöllin Maðurinn, sem Pride hafði verið að því kominn að kyrkja, var mjög gamall. Andlit hans var reifað óhreinum tuskum, aðallega þó fyrir augun og aftur fyrir hnakkann. Án þess að segja eitt einasta orð, gekk unglingurinn yfir til gamla mannsins og tók reifana frá andlitinu. Pride fékk velgju innan um sig, þegar hann sá, að maður- inn hafði bókstaflega talað emgin augu. Við honum göptu holar augnatóftirnar, nefbein- ið var burtu, andlitið eitt gap andi sár frá munni og upp á enni, þar sem bráðið, glóandi stálið hafði sletzt á hann í verksmiðjunni. Pride hörfaði aftur á bak. Hann mændi á piltinn, sem hörfað hafði út í horn, og síð- an gat hann, þrátt fyrir allt, ebki stillt sig um að stara á stórslasaðan öldunginn. Tim hafði til þessa haft hægt um sig. Nú sté hann fram og staðnæmdist andspænis Pride. Hann , kreppti hægri hnefann, seildist með handlegg inn langt aftur fyrir bak og lét harðan hnefann dynja á munni Prides af öllu afli. Var- irnar sprungu undan högginu, blóðið fossaði niður um hann, en hendurnar héngu eftir sem áður slappar niður með síðun- um. Tdm lét hvert höggið ríða á honum á faetur öðru, sté fram öðrum fætinum til þess að geta betur látið líkamsþunga sinn fylgja höggunum eftir. Pride riðaði og féll upp að veggnum, síðan á gólfið. Hann stóð sein- lega á fætur á ný, en gerði sig enn ekki líklegan til þess að svara í sömu mynt. Reyndu að verja þig, djöfuls inis, lúsugi skitugemlingurinn þinn. orgaði Tim. Rautt and- lit Tims var afmyndað af reiði ofsa. Pride hrissti höfuðið hægt. Nei, Tim, sagði hann sneypu lega. Ég get ekki barizt lengur. Farðu burtu. Láttu mig í friði. Láta þig í friði hvæsti Tim. Þú skalt fá þann frið, sem þú átt skilið. Og hann réðist á Pride af enn meiri ofsa en áð- ur, lét höggin dynja á honum sitt undir hvorn vanga, sótti höggin langt niður og lét þau ríða upp undir hökuna af feikna afli, þar til Pride, sem hvorki hreyfði hönd né fót sér til varnar, var að því kominn að missa meðvitundina. í sama bili ruddust nokkrir af mönn- um Prides inn í húsið. Þeir ð 43. DAGUR sáu hvað um var að vera og j þrifu til Tims. i Hann reyndi að slíta sig af þeim, en þeir báru hann fljót- lega ofurliði. Komumenn sáu hvernig hann hafði leikið hús- bónda þeirra og sögðu við Pride: Hvað eigum við að gera við hann, herra Dawson? Viltu að við læðum einni í hnappinn á honum eða ætlarðu að láta þér nægja að lækka í honum rost- ann á annan hátt? Hvorugt, tautaði Pride. Lát- ið þið hann inn í næstu lest til New York og sjáið til þess að hann læðist ekki úr henni fyrr en hann er kominn alla leið þangað. Hann hefur alltaf verið bezti vinur minn, lengst af einasti vinurinn minn. Pride staulaðist út. Það var næstum komið myrkur úti. Hann sá að verið var að bera lík hinna föllnu inn í húsin. Hann hélt rakleitt heim til Bentleys. Gékk hægt og dró á eftir sér fæturna. John Bentley stóð á tröpp- unum með ferðatösku Prides í hendinni. Það er mannlaust hús hérna efst í götunni, sagði hann sein- lega. Ég skal láta færa þér kol í ofninn og eitthvað til þess að sofa á. Ég . . . ég ætla að láta þig í friði, stundi Pride en átti erf itt um mál vegna þess hversu varir hans voru bólgnar og blóð ugar. Það er ég ekkert viss um. Enn þá hef ég þó ýfirráð yfir ( þessum kofa, og meðan svo er I kæri ég mig ekkert um að hýsa i morðingja undir mínu þaki. i Hann snerist á hæli og stik | aði inn í húsið. Pride stóð lengi í sömu sporum. Snjóflyksurnar settust á hárlubbann á honum Höfuðið var orðið alhvítt. Svo rétti hann út hendina, tók upp töskuna og lagði af stað með 'hana upp götuna. Fyrir hugskoti hans hljóm- aði tallaf þessi sama setning: Sum verkefni eru of skítug til þess að hægt sé að taka þau að sér .... Enn einu sinni lagði hann af stað út í myrkri fyllt- an heiminn. Áttundi kafli — 1870. Eldurinn logaði dauft á ar- ininum hjá Pride og það var hálf kalt í herberginu. Hann stóð við gluggann og virti fyr ir sér snjóflyksurnar, sem bár- ust með vindinum fyrir glugga krílið. Það sást ekki langt fra kofanum, sízt neitt, sem var þess vert að horft væri á það. Taskan jhans Já óhreyfð v,ið rúmfletið og hann var ekki enn simanumer 82 2 65 Kaupið farseðlana í Orlof, ekkert aukagjald. Orlof h. f. Alþjóðleg ferðaskrifstofa þá farinn að þvo sér. Dökk- rauðir taumar af storknuðu blóði lágu niður á hökuna og út á kinnarnar. Hann var með skrámur víða á andlitinu und- an hnúunum á Tim. Hann hafði aldrei mjúkhentur verið, þegar hann var í þessum ham. i.Hann hafði sáran höfuðverk. Bæði vegna högganna, og ekki sízt vegna sárrar andlegrar og líkamlegrar þreytu. Hann reyndi að hætta að hugsa um dauðai og hálfdauðar mannver urnar liggjandi í njónum og blóðpollana undir þeim. . . , Hann yrði að leggjast fyrir og hvíla sig. Reyna að sofa. Hann ýrði að sofa. Sofa og sofa. Sofa Kuldahlátur brauzr um í. hálsi hans enn hann gat ekki opnað munmnn nægilega mikið fyrir sárauka til þess áð hann fengi útrás. Sofa, já sofa. og hafa stöðugt fyrir hugskotssjónum sínum hrátt, lifandi holdið . í holum augnatóftum öldungsins, sem hann var nærri því búinn að kyrkja í greip sinni. — Og heyra auk þess stöðugt hljóma fyrir eyrum sér grátkiókkt öskr ið í Tim: „Reyndu að verja þig, djöfulsins, lúsugi skitugeml ingurinn þinn . . Reyndu að verja þig. • = „Hefurðu nckkrn tíma séð ttíu ára gamalt barn, sem ekki getur staðið upp- rétt vegna þess að bein þeirra eru bókstaflega rotin, rotin vegna langvarandi hungurs og skortsþ" . . og svo enn aðr- ar raddir: „Bjarga lífi konunn- ar minnar, meðan konur fé- laga minna deyja allt umhverf is okkur? Ég þekki Mögdu mína. Henni myndi finnast líf sitt of dýru verði keypt fyrir slíka blóðpeninga“. . . „Ennþá hef ég umráð yfir þessum kofa, og meðan svo er, kæri ég mig ekkert um að hýsa morðir.gja undir mínu þaki“ . . . Morðingja. — Ekki morð- ingja eins og Pride Dawson, svartan djöful, nagaðan inhan af vítiskvölum og ataðan blóði saklausra manna. Bara að hann gæti fengið reiði sinni, gremju og smán, útrás á sama hátt og Tim. Hvílíkur léttir myndi áð því vera — Bara að hann gæti öskrað, slegizt og böðlazt eins og Tim. En hjarta hans var eins og í járnþvingum, soðnum saman og hertum í þrjátíu og sjö ára stríði og barátiu. Og enda þótt honnm tækist * að hrista þær sundur, myndi hann samt ekki geta grátíð sér til hugarléttis og sálubótar. Það var barið að dyrum. Hann var svo niðursokkinn í þessar hugsanir sínar, að hann tók ekki eftir því fyrst í stað. Það var ekkí fyrr en barið hafði verið óþolinmóðlega og allfast, að höggin gátu vakið athygli hans. Stirður og stíf- ur í öllum limum réikaði hann til dyranna og opnaði bær. í skaflinum úti fyrir stóð Step- han Henkja. Komdu inn fyrir, sagði Pride. Þakka þér fyrir Hann gékk inn í herbergið og nam staðar á miðju gólfi. Ég kom til þess að segja þér, að þú hefur unn- ið, sagði hann. Við treystumst ekki til að berjast herhentir gegn skotvopnum. Mennirnir Smurt brauð. Snittur. Til í búðinni allan daginn. Komið og veljið eða símið. SíSd ik Fiskurs Ora-viðgerðlr. Fljót og góð afgreiðsls, GUÐL. GÍSLASON, Laugavegi 63, iími 81218. Smurt brauS o& snittur. Nestisnakkar. Ódýrast og bezt. Vin- samlegast pantiS meS fyrirvara. MATBARINN Lækjargotu 8. Sími 80340. Köld borð o& heitur veizSö*- matur. Sfiei & FSskur. ! Samúðarkort ■ ■ • • m m » Slysavarnafélags fsianðs ■ kaupa fiestir. Fást hjá ; slysavarnadeildum um • land allt. í Rvík í hann- • yrðaverzluninni, Banka- ■ stræti 6, Verzl. Gunnþór- ; unnar Halldórsd. og skrif- ; stofu félagsins, Grófin 1. • Afgreidd í síma 4897. — ■ Heitið á slysavarnafélaglð. ; Það bregst ekki. Ný.ia sendl- bflastöðín h.f. hefur afgreiðslu í Bæjar- bílastöðinni í Aðalstræfi 16. — Sími 1395. MlnnlngarsDÍöIö Barnaspítalasjóðs Hringsin* eru afgreidd í Hannyrða- verzl. Refill, Aðalstræti 12 (áður verzl. Aug. Svend sen), í Verzluninni Vietor Laugavegi 33, Holts-Apó teki, Langholtsvegi 84 Verzl. Álfabrekku við Suð urlandsbraut, og Þorsteini- búð, Snorrabraut 61. iHús og íhúðir s ; af ýmsum stærðum ■ bænum, útverfum bæj j arins og fyrir utan bæ ; inn til sölu. — Höfum • einnig til sölu jaxðir : vélbáta, bifreiðir oi ; verðbréf. ■ ■ t Nýja fasteignasalan. ■ Bankastræti 7. : Sími 1518 og M. 7,30— 5 8,30 e. h. 81546.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.