Alþýðublaðið - 01.03.1953, Page 7

Alþýðublaðið - 01.03.1953, Page 7
Sunnudagur 1. marz 1!<53. ALÞÝÐUBLAÐIÐ % Gapsókn . (Frh. af 1. sFÍu.)' dr.. Pál Isólfsson til að semja tónlistina við leikritið, en af því gat ekki orðið vegna ann- ríkis tónskáldsins, og varð þá úr, að dr. Urbancie vaidist til verksins. Tónlist bessi fékk yf- irleitt slæma dóma. Hélt Jón Þórarinsson því þá frarn, að hann hefði aldrei heyrt þessa tónlist fyrr en á frumsýning- unni. Þjóðleikhússtjóra kom sú afstaða hans á óvart og taldi, að honum hefði borið skylda til að fvlgjast betur með þessu máli. Sagði hann Jóni upp starfi sem tónlistarráðunaut skömmu síðar, en sú ákvörðun var tekin í Samræmi v>ð ein- róma samþykkt þjóðleikhús- ráðsins nokkrum mánuðum áð- ur. ÓHJÁKVÆMILEG EÁÐSTÖÖFUN Þjóðleikhússtjóri taldi, ,að ó- hjákvæmilegt hefði verið fyrir þjóðleikhúsið að koma sér upp hljómsveit og kór vegna þess, að ekki tókust samningar við symfóníuhljórnsveitina, en sagði jafnframt, að þjóðleik- húsið væri enn sem áður reiðu- búið til samvinnu við symfón- íuhljómsveitina og hefði farið slíks á leit síðast nú fyrir nckkrum dögum. DR. URBANCIC EK EÁÐINN f 5 MÁN'UÐI Um ráðningu di\ Urbancic sagði þjóðleikhússtjóri, að að- eins hefði verið ákveðið, að hann starfaði sem stjórnandi hljómsveitar og kórs þjóðleik hússins um fimm mánaða skeið og samið um tíu sýningar á mánuði. Hér væri því ekki um fast starf að ræða, heldur svip aða þjónustu frá henai dr. Urb ancic og hann hefði 3átið þjóð- leikhúsinu í té frá opnun þess án þess að no.kkrir hefðu hreyft mótmælum. Kvað hann S S V s ^ Framhald af 5 síðu. S (kommúmstum sé ekki neinn fjandskapur í hug í garð krist-S (indómsins, svo sem í Ijós kom á umræðufundi Stúdentafélags ) Sins, og sæmilegur friður geti orðið í milli kommúnískr-) Sar ríkisstjórnar og kirkjustofnunar, eins og nú er í Rússlandi) Sog hefur verið síðan á styrjaldarárunum. Kristindómur og- S sameignarstefna geta átt samleið. Kristindómur og marxismi • ^aftur á móti alls ekki. Því að marxisminn hefur innbyrt krist^ bincUknsfjandskap og unnið hann inn í kerfi sitt. Hver sú sam- ( ^ eignarstefna, sem einskorðar sig í öllu við marxiskan rétt-( Hrúnað er og hlýtur að vera andstæð kristinni trú. Reyndar( (forsagnir hafa ekki staðið heima í Russlandi og ( ert til, að þær ætli að rætast þar. Sú kynslóð, sem þar í landi) \er alin upp í hinu nýja þjóðfélagi, héf-ur alls ékki almennt) Sreynst trúlaus. Más'ke hefur kommúnistum skjátlast /f aö1) ) Annars hefur fleira gerzt á okkar tíð, sem mætti benda( Vtil' þess, að marxistum væri þörf að endurskoða fræði ?ma. ( ''Kirkjan er alltaf tæki valdsins, auðvalds og ríkisvalds, til\ kúgunar segjaýþeh’. Hvað gerðist í Þýzkalandi á dögum naz-S týsmans? Hvernig stóð á því, að auðvaldið í þeirri mynd sinpiS ( tók ekki kirkjuna upp á arma sína og notaði hana til þraut- ^ (ar? Nazistar reyndu það. Það tólcst ekki. Og þeir sneru þeim- (fjandskap á hendur kirkjunni, sem ekki á neina hliðstæðu í( (síðari tíma sögu Evrópu nema í Rússlandi næstu árin .ftir ( (þyltinguna. Það hefur komið fyrir áður í sögunni, að póli— ( skt alræðisvald hafi viljað berja kirkjuna niður. Og slíkt'v Svaid verður alltaf að gera eitt af tvennu: Að reyna að > Ssveigja kirkjuna til auðsveipni eða koma henni fyrir. Hið v Sfyrra hefur stundum tekizt í svipinn, því miður. Hið síðaraS jaldrei. Klókir stjórnmálamenn hafa því löngum brugðið...á S $hið fyrra ráð áður en langt um leið. Kynni þar að vera skýr-S liggja fyrir meðmaúi írá víð- kunnum hljómsveits.stjórum í Evrópu og Ameríku um mennt un og hæfni dr. Urbancic sem tónlistarmannns, en enn frem- ur hafi hann starfeð hér á landi um 'immtáh ára skeið við mikinn orðstír. Loks gerðu þjóðlaikhússtjóri og formaðúr þjóðleikhúsráðs grein fyrir fjárhagslegum stuðningi þjóðleikhúsgins við symfóníuhljómsveiíina og fjár framlögum til tónlistarstarf- seminnar á vegum þess. Þjóðleikhússtjóri kvað bjóð- leikhúsráð og menntamálaráð- herra hafa verið sammála sér um öll atriði, sem deila þjóðleikhússins og svmfóníu- hljomsveitarinnar er af sprott- in. Þetta var og staðfest af sam starfsmönnum hans í þjóðleik- húsráði. Ný sfmanúmer Um þessa helgi flytjum vér olíuafgreiðslu vora frá olíustöðinni á Klöpp í hina nýju olíustöð í Laugarnesi. I sambímdi við flutning þennan verða tekin í noktun eftirfarandi símanúmer: Olíustöðin í Laugarnesi 2 6 9 0 Olíupantanir, beint samband 8 2 6 9 9 Olíupantanir, samband frá skipti- borði innan stöðvarinnar. 6 6 9 9 6 6 9 1 2S4S OlíustöSin á lílöpp •m - 2 6 3 2 enzínafgreiislan á Hlemmtorgi Önnur símanúmer eru óbreytt. Geymið auglýsinguna, eða skrifið hjá yður nýju númerin. T, Olfuverzlun íslands h J. Skemmfileg keppnL Framhald af 5 síðu. Nordalh og Þórður Þorkels- son. Þá keppa gamlir garpar frá 1940, Haúikar ög Valur, en Valsmenn urðu þá íslandsmeist arar, en Haukar aðalkeppinaut ar þeirra, og gefst áhorfendum kost-ur á að líta á handknatt- leik, eins og hann var þá iðk- aður. Þá voru aðeins 6 í liði, ekki mátti dripla, og ekki hlaupa nema 2 skref o. s. frv. Og að endingu má sjá yngstu félaga ÍR og Vals, þ e. 12 og 13 ára drengi, keppa í hand- knattleik. Styrkið lamaða íþróttamann inn, og sjáið um leið' skemmti- lega keppni og komið að Há- logalandi í kvöld kl. 814 . DALLI. WW^NrilMBÉÉÉÉÉIÉlÉáÉBBÉÉIBÍÉÉÍroBIIÉ^JÉÍÉWWÍÉWWIIBWrtrtÉWMWMWIWWWWIWÍWÉWWWWÉÍÉto. ll!!t1illllí:!ltl!lllll!llillíí:!lllii!l!:!lll::ill!!llllllliaillllllll!IHIIIIIII!ll!lllllllllinilllIIIIIIIIII!lllllllflllinillIIIIIIIII1!llllllllinilll!l!llinilllllilll!!l!fl!lílllilllBlil REI! Undraduftið! Allhli’ðá uppþvotta-, þvotta- og hreins unarduft, allt í sama pakka! í því er engin sápa eða lútarsölt. Húsmæður! Látið REI létta heimilisstörfin! LESIÐ notkunarreglurnar, sem fylgja hverjum pakka! REI er drjúgt! REYNIÐ REI! bingin á afstöðubreytingu Ráðstjórnarinnar til rússtteskú j • kirkjunnar? ^ • ' Það var ógæfa, að kennifaðir marxismans og átrúnað-. ^ argoð skyldi ánetjast tímabundinni og grunnfærri trúar-. ( bragðaheinisp^ki og g'era hana að snörum þætti fræða sinna. • (bað var líka ógæfa, að hann hafði nánustu kynni af kirkju, ( ( sem óneitanlega var óvenju sljó gagnvart félagslegum vanda ( (málum. Það voru til kristilega sinnaðir sameignarmenn á ( S þeirri tíð í Þýzkalandi, svo sem Weitling. En hitt verður að ( S viðurkennast, að forysta hinnar prússnesku kirkju var næsta ( S afSkiptalaus um verklýðsmál á örlagatímum iðnbyltingarinr-) ) ar. Það er líklegt, að sagan 'hefði orðið önnur og ástand heims i ^mála væri annað nú, ef óhamingja álfunnar hefði ekki kom- N ! ið þessu svona slysalega fyrif hvoru tveggja. . ) V Sigurbjörn Einal’sson. S i C fyrir /3 verðs -- og þaðan af minna. Sex daga ÚTSALA á erlendum bókum. hefst í Bókabúð Nor5ra á morgun, 2. marz. .. Enskar-Amerískar og Danskar bækur. Skáldsögur — ævisögur — ferðasögur — leikrit o. fl. o. fl. fyrir aðeins 1-25 krénur bindið Komið meðan úr nógu er að 'velja, því að aðeins örfá eintök eru af hverri bók. ALLAR aðrar erlendar bækur, en bær, sem á útsölunni eru, verða seldar með 10L afslætti þessa viku, 2.—7. marz. Bókahúð NORÐRA Hafnarstræti 4. — Sími 4281.. . EfflMjjK aaiiiiiMiiiflfliMiiiiiMifliiflmiÉÉfliiimffiiiBBm 11' I I1 t “ii »r JH* - , fiefsf á morgyn kð. 2 í Llsfamansiaskálanum Þar verður hin mesti f jöldi eigulegra ágætra muna. Herraföt, í’rakkar, skyrtur, kvenkápur, kjólar, nylonsoklcar o. fl. Tvær úrvals hrærivélar verða á hlutaveltunni önnur í happdrætt- inu, hin verður afhent strax og’ hún verður dregin út. Flugferðir innanlands. BÍIferðir víða um landið. Ljósakrónur. Lampar. Kol, olía, benzín. Silfur- munir. Leirmunir o. fl. o. fl, I happdrættinu: Strauvél 2,000,00 Hrærivél 1650,00 Bókasafn. Vs tonn kol Bókasafn

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.