Alþýðublaðið - 06.03.1953, Side 6
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Föstuclagiun C. marz 1953.
■Xi
LáJ
: 4:
i
! i : * j <
u
FRANK YERBY
MHIjónahöllin
ör: Álfur
Orðheugil*:
1ÍR GLAUHBÆJARANNÁL
----að hvorugur aðilinn
taldi sig eiga við hinn sökótt,
né heldur vera í styrjöld við
hann, en þó börðust þeir
grimmiLega og af inestu heift.
Vildi Rósir.kranz riddari verja
kastala sinn, þann enn mikla,
og var enginn annar tilgangur
hans í styrjöld þessari, að sjálfs
hans sö-gn, og sór hann af sér
allar ásakanir um íyrirhugaða
iandvinninga. Réði hann til
forustu liði sínu þaulreyndan
og fjölkunnugan foringja úr
Ástríu, svá og liðsmenn dug-
andi og kvaðst mundu verja
sína borg á meðan nokkur
mætti boga valda eða bumbu
berj.a og velsigndi hinn bless-
aði biskup, Vilhjálmur frið-
sæli, lið hans, svo og allar hans
tiltektir. Fyrir hin,u liðinu réði
Ragnar víkingur roðbók, kynjað
wr af Bakkanum, primsigndur
djákni að Helgafelii; hafði hann
dreginn fjcgurra laufa smára á
skjöld sinn og hafði af því við-
iirnetfni; hann söng symfóníur
upp úr svefni, og er liann hraut,
var það klassisk tónlist, en vak-
sndi lék hann á glymskratta. er
hann stóð ékiki í styrjöldum og
stórræðum. Hann var. sem aðr-
ir Bafckamenn, meingölróttur
og ódrepandi. Skjaldsveinn
hans er Bjöm nefndur; vesfur-
bæingur, hægur maður hvers-
dagslega, en fylgdi þó foringja
BÍnum fast eftir í orustum. Jón
hét einn, sem mjiig var fyrir
þessu iiði; hann átti huliðs-
hjálm og reit fjandmönnum sín
«m óheiHarúnár með framliðn-
um blýöntum. Páll var sá
Þriðji fyrir því liði, hann hafði
sig lítt í-frammi í orustum, en
var þó harður fyrir, ef á hann
v.ar leitað og brá þá bröndurum.
'Allir kváðust þessir friðsamir
og ekki eiga í neinum útistöð-
um við Rósinkranz riddara.
Á því hófst orustan, að hvor-
irtveggju gerðu óp mikið að hin
um, en héldu þó lagi að mestu.
Taldi þó Skagfeldur trölli, sem
hvorugum veitti lið, og helzt
aldrei nema sjálfum sér, að
tæpir væru þeir báðir á taktin-
um, — en Skagfeldur söng þrí-
raddað, og skorti því aðeins
eína rödd til að geta stofnað
Scvartett með sjálfum sér.
Kona er nefnd Gudda----
(Framh.)
r
i
1 Alþýðublaðinu
í andlitið. En mér var lítil fró-
un í því, því hann veitti enga
mótspyrnu. Hann reyndi ekk.i
einu sinni að bera hönd fyrir
höfuð sér. Hann skammaðist
sín svo mikið, heid ég. Eg held
næstum því, að hann hafi ver-
ið eins og hryggur og sár og
reiður sjálfum sér eins og ég
var honum.
Það er margt gott í þeim
manni, sagði LUcy. Eg hef allt
af sagt það frá því þú fyrst
kynntist honum. Hins vegar
nýtur það góða í fari hans sín
miklu síður en hið illa. Kann-
ske verður þetta til þess að
kenna honum. Sumir menn
verða að fá þess háttar lífs-
reynslu.
Nei, sagði Tim. Hann verðu:.
ekki lengi hryggur og sár út i
sjálfan sig. Hann tekur bráðum
leitthvað, annað fyrir og það
mun sækja í sama horfið.
Hann mun gera eitthvað meira
illt af sér áður en langt um
líður....Jæja, svona var það
nú. Ætli mér veiti af að reyna
að fá mér eitthvað að gera?
Heyrðu, kona mín. Þetta er
blaðið í gær. Það þýðir víst
ekki mikið að fara eftir aug-
lýsingum, sem í því kunna að
vera um vinnu. Það eru víst
alltaf nógir um boðið. Kom
ekki blaðið í dag?
Bíddu, pabbit sagði Lance og
gekk fram. Að vörmu spori
kom hann inn á ný með annað
eintak og fletti því í leit að
auglýsingum um atvinnu.
Sjáðu, pabbi, kallaði hann
Hér er eitthvað meira urn
þennan Stillworth.
Tim greip blaðið úr höndum
hans. Lucy færði sig nær og
gægðist yfir öxl manni sínum.
Einkaerfingi strýkur, hljóð-
aði fyrirsögnin. Dóttir auð-
manns giftist starfsmanni föð-
ur síns, undirfyrirsögn. Og
svo með lítið eitt minna letri:
Thomas Stilíworth hefur feng-
ið taugaáfall. Til vinstri var
teiknað riss af Esther Still-
worth, sem gaf heldur ófull-
komna mynd af fegurð hennar.
Tim las áfram: „Seint í gær-
kve|ldi bárust ^réttir af því.
að Esther Stillworth, dóttir
hins þekkta f jármálamanns,
Thomas Stillworth, hefði hlaup
izt í brott með og gengið að
eiga einn af starfsmönnum
föður síns, herra Pride Daw-
son, sá hinn sami, sem bezt
gekk fram í að stöðva árás
skemmdarverkamanna á verk-
smiðjur Stillworths í Millville,
svo sem sagt er frá í blaðinu í
49. DAGUR
gær. Enda þótt herra Still- j
worth færi þar mjög lofsam- i
legum orðum um þennan starfs
mann sinn, hefur blaðið þó
e/tir áreiðanlegum heimildum,
að umræddur ráðahagur hafi
verið föðurnum mjög á móti
skapi og á ýmsan hátt reynt
að koma í veg fyrir að af hon-
um yrði. Vígsluathöfnina fram
kvæmdi herra Huntley Drake
í Martintown Pennsylvaníti.
Ungu hjónin eru sem stendur
á brúðkaupsferðalagi í ná-
grenni Pittsburgh, en dvalar-
' stað þeirra er annars haldtð
leyndum. Thomas Stillworth
‘ fékk snert af taugaáfalli, þeg-
ar honum barst fréttin til
eyrna, og er sem stendur í um
sjá læknis síns, doktor Charles
Wurtburger. Blaðinu tókst
ekki að ná tali af herra Still-
worth til þess að fá frá fyrstu
hendi staðfestingu á frásögn
þessari.“
'■ Tim leit uþp og mætti aug-
liti konu sinnar. Báðum varð
hið sama að orði og samtímis:
Sharon.
‘ Tim h?/ði komið Lucy í
kunningsskap við Sharon, þeg
‘ ar þún kom með honum tii
New York fyrir nokkrum vik-
um. Þeim hafði þegar í stað
fallið hvor önnur sérlega vel
(í geð og bundizt innilegri vin-
áttuböndum en algengt er
kvenna í milli.
Lucy var þegar í stað þotin
af stað eftir frakka og hatci
i Tims.
j Þú ferð til hennar, Tim. —
Reyndu að fá hana til þess að
i koma til okkar. Eg talaði við
hana fyrir nokkrum dögum og
hún var hugsjúk. Vonandi hef-
ur hún ekki frétt þetta ennþá.
j Hvað sagði ég þér ekki, kona
góð, sagði Tim beizklega.
Hvað sagði ég þér ekki? Hann
ræðst bráðum í eitthvað nýtt
og gerir eitthvað illt af sér áð-
ur en langt um líður, var ég
að segja. Pridle jer fekítsama
. um þessa Esther Stillworth.
Hann var ástfanginn af Sharon
' og engri annarri. Eg þori að
veðja mínum seinasta græna
' eyrþ að hann er ennþá ást-
fanginn af Sharon O’Neill og
! engri annarri. Eg hef verið
! vitni að meira og minna nán-
um kunningsskap Prides við
kvenfólk um dagana og aldrei
, hef ég merkt að hann væri
raunverulega ástfanginn, fyrr
' en hann kynntist Sharon.
I Hann gat kysst jörðina, sem
j hún gekk á. En svo lætur hann
peninga blinda sig. Allt gerir
M
Félag íslenzkra lelkara
endurtekin í Þjóðleikhúsinu, Laugard. 7. marz kl. 23.
(mi ðnætursýning).
Aðgöngumiðasala frá kl. 4—7 í dag, föstudag.
Pride fyrir peninga. Honum er
sama hverjar afleiðingar fé-
græðgi hans hefur. Hvort held
ur hann myrðir menn eða
leggur ástvini sína í gröfina.
Eg veit, ég veit, sagði Lucy
óþolinmóð. Svona, komdu þér
nú strax af stað og fáðu þér
vagn. Vertu fljótur.
Vagninn staðnæmdist fyrir
framan vinnustofu Sharon O’-
Neil og Tim steig út úr honum.
Hann komst strax að raun um
að illur grunur hans var rétc-
ur: Sharon var ekki þar.
Hún sagðist ætla að fara að
hitta faðir Shannon, sagði ein
af stúlkunum. Hún komst í svo
æst skap við að lesa eitthvað,
sem stóð í daghlaði. Eg sá ekki
út af hverju það var.
Tim létti, þegar hann heyrði
hana nefna nafn föður Shann-
ons. Hann kannaðist við þann
mann mest, af afspurn, en
þekkti hann þó lítilsháttar
persónulega. Hafði heyrt að
hann væri göfugúr sálusorgari
og eftirsóttur af þeim, sem
höfðu andlegar byrðar að bera.
Ef Sharon hefði farið til hans,
þá væri hún í góðum höndum.
En var það þá svo? Hann
yrði að ganga úr skugga um
það. Lucy hans myndi aldrei
fyrirgefa honum, ef hann iéti
ógert að fullvissa sig um, hvar
Si^aron væri niður komin.
Hann hraðaði sér út og leit-
aði sér upplýsinga um heimil-
isfang föður Shannos. Áður en
langt um leið var hann kom-
inn heim til prestsins. Faðir
Shannon tók hið bezta á móti
honum. Það brá fyrir bliki í
augum gamla prestsins, þegar
hann sá, hver kominn var.
Sko til. Þarna kemur dreng'-
urinn minn, hann Timothy.
Ekki átti ég von á að sjá þig
í dag. Eg hef í langan tíma
vænzt þess að sjá þig í biðstof
unni minni. Maður gæti ráðið
af svipnum á þér, að þú hefð-
ir lamið hana gömlu móður
þína, svo alvarlegur ertu í
dag.
Fyrirgefðu mér, faðir. En í
dag hef ég ekki tímajil þess
að skrifta fyrir þér. Sharon O-
Neil.....Var hún hérna hjá
þér í dag?
Nei. Hana hef ég ekki séð.
Hún hefur ekki komið til mín
síðan á sunnudaginn var, eftir
messu. Heyrðu, Tim. Er eitt-
hvað að?
Já, víst er sumt ekki eins og
það á að vera. Hefurðu lesið
þetta? Og Tim otaði blaðinu
að prestinum.
Gamli presturinn fálmaði
niður í jakkavasa sinn og dró
upp gleraugun sín. Hann setti
þau í góðar skorður og byrjaði
að lesa. Bærði varirnar um
leið og hann fór yfir setning-
arnar, eins og vandi er margra
gamalla manna. Svo rétti hann
úr sér og hnyklaði brýrnar.
Hún yar ástfangin af þessum
manni, var það ekki? Jú, víst
er það hann, Pride Dawson.
Eg hef heyrt hans getið. Heið-
in sál er sagður gallagripur.
Já, víst erum við allir breizk-
ir, og ekki ferst mér að dæma.
En samt neita ég því ekki, að
ég varaði hana o|t við þessum
manni .Hún talaði oft um hann
við mig, í skriftamólum sín-1
■■■■■■■■■■
Smurt brauð.
Snittur.
Til í búðinni allan daginn.
Komið og veljið eða símiB.
Síld & Fiskur.
Dra-viðáerðlr.
Fljót og góð afgreiðsla.
GUÐL. GÍSLASON,
Laagavegi 63,
■ími 81218.
Smurt brauð
oú snittur.
,NestisDakkar.
ódýrast og bezt. 'Vin-
samlegast pantið með
fyrirvara.
MATBARINN
Lækjargötn 6.
Srííni 80340.
Kbld borð og
heitur veiziu-
matur.
Sfld & Fiskur.
SamúSarkorf
Slysavarnafélags fslands
kaupa flestir. Fást hjá
slysavamadeildum trn
land allt. í Rvík í hann-
yrðaverzluninni, Banka-
stræti 6, Verzl. Gunnþór-
unnar HaHdórsd. og skrif-
stofu félagsins, Grófin 1.
Afgreidd í síma 4897. —
Heitið é slysavarnafélagiO.
Það bregst ekld.
Nýia sendl-
bílastöðin h'.f.
hefur afgreiðslu í Bæjar-
bílastöðinni í Aðalstræti
16. — Sími 1395.
MinnlndarsDiöId
Barnaspítalasjóðs Hringsina
eru afgreidd í Hannyrða-
verzl. RefiU, Aðalstræti 12
(áður verzl. Aug. Svend-
sen), í Verzluninni Victor
Laugavegi 33, Holts-Apó-
teki,i Langholtsvegi 84
Verzl. Álfabrekku við Su8«
urlandsbraut, og Þorsteiní-
búð, Snorrabraut 61.
Hús og íbúðir.
sf ýmsum stærðum
bænum, útverfum bæjh
arins og fyrir utan fcæ-
inn til sölu. — Höfum
einnig til sölu jarðir
véibáta, bifreiðir S|
verðbréf.
Nýja fasteignaíalan. í
Bankastræti 7.
Sími 1518 og kl. 7,30—
8,30 e. h. 81546.
Aiþýðublaðinu
inmuiiBiiniiimi
iiíi