Alþýðublaðið - 13.03.1953, Side 1

Alþýðublaðið - 13.03.1953, Side 1
Urnboðsmenn blaðsms út um land eru beðnir að gera skil híð alira fyrsta. XXXIV. árgangur. Föstudagurinn 13. marz. 1953. 60. tbl, Gerist áskrif- endur að Aiþýða blaðinu stra< i dag! Hringið i EÍma 4900 eSa 4900. INaplb reynir að tæia Narriman frá Farouk. FAROUK, hinn útlægi kon- ungur Egyptalands, sagði í blaðaviðtali frá 'því, að Naguib einvaldsherra Egyptalands reyndi nú öll hugsanleg brögð til þess að telja Narriman á að skilja við sig — og að fá Fuad prins til Egyptalands. Sagði Farouk, að enginn fótur væri fyrir því að hann væri í þann veginn að skilja \ið konu sína, sem nú er á ferðalagi í Sviss með móður sinni. Hins vegar sagði Farouk að Naguib hefði reymt að fá móður Narrimans til að telja dóttur sína á að skilja við sig. r l gœr Flóð í Hvítá og Olfusá Bærinn (Jlverk á Skeiðum um ofinn valni og engi 6 bæja í k ijHætfa á flóði á Selfossi; talað um að vaka í verkstæðum þorpsins Sfofnfundur styrktar mannaféiags Al- þýðublaésins. vcrðúr á sunnuOaffinn kl. 2 e. m. 1 úr Norræna íé- iaginu sfofnuð á j Paíreksfiréi. 1. FEBRÚAR s.l. var stofnuð deild úr Norræna íélaginu á Patreksfirði, og voru stofnend- ur 20 að tölu. Aðalhvatamaður að stofnuninni var séra Einar Stui'laugsson, prófastur, og' var hann kjörinn formaður deildar innar. Með honum í stjórninni, eru Hjördís Jóhannsdóttir j .sýsluskrifari og K. Gunnar j Proppé verzlunarstjóri, en í : varastjórn Hafliði Ottósson og Ingibjörg Bjarnadóttir. j Stjórn Norræna félgasins vinnur nú að því að koma Pat- j reksfirði í vinabæjarsamband | við bæi á Norðurlöndum. 1 Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. s Þess er fastlega vænzt, að^ S allir þeir, sem fengið hafa( i sbré'f um að gcrast yrktar-ý j Sfélasar, mæti á fundinum.s ^Einnig þeir, scm þegar hafaS ’jfentíið félagsskírteini. I»á erS )og beitið á a!la þá, scm viljaS 1 * ' * vkynna sér hvernig þejsi íé-) ^lagsskanur er bugsaðui% aðí ^koma á fundinn og ganga^ ^þannig úr skugga um, hvort • < i>cir gætn ekki luigsað sér ■ ÓTTAZT AÐ FLÆÐI ;að gerast stofnfélagar. ; j í GHIPAHÚS OG HLÖÐUR Sex bæir liggja þannig á Fregn til Alþýðublaðsins. SELFOSSI í gær. FLÖÐ KOM í ÖLFUSÁ í NÓTT og hefur það farið vax- andi, eftir því sem á daginn leið. Stendur áin hér meira en bakkafull, og flýtur að veginum, sem liggur ármegin vi'ð Tryggvaskála. Á Skeiðum flæðir Hvítá yfir bakka sína á stóru svaAii, og var einn bær, Útverk, orðinn umflotinn vatni í dag. Stórrigning var hér í gær og. Skeiðum, að mjög er haett við, nótt og hlýindi mikil. Er hvort j er mikill vöxtur kemur í Hvitá, tveggja rigningarvatn og leys- ing úr fjöllum. sem h!evpt hef- ur slíkum vexti í ána. í dag hef ur ekki mikið rignt, en gengið á með skúrum. Er samt jafnvel búizt við, að enn liækki í ánni. Hvassafell fer til Rio de Janeiro í dag. MS. HVASSAFELL íeggur af stað frá Reykjavík á hádegi £ dag áleiðis til Rio de Janiero í Brazilíu. Fer skipið þangað með fullfermi, 1200 lestir af saltfiski. Hvassafell tók fiskinn á höfnum á Austurlandi, Ak- ; ureyri, Siglufirði, ísafirði, Vestmannaeyjum og á Faxa- ; flóahöfnum.. Fiskurinn er harð þurrkaður og sérstaklega verk- aður fyrir Brazilíumarkað. Gert er ráð fyrir að skipið, iverði 22 solarhringa á leiðinni , til Brazilíu. Rússar skufu niður brezka ffugvél yfir Þýzkalandi í gær Brezí<a flugvélin var í lofthelgi her- námssvæðis Breta í Þýzkalandi TILKYNNT VAR í LONDON I gær að brezk fjögra hreyfla sprengjuflugvéi hafi í gær verið skotin ni'ður af rússneskum oanistuflugyéium yfir lofthelgi hrezka ' hcrnámssvæðisins í Þýzkalandi- 'l Óraðaður lands [ I Rsfi. | : MIÐSTJÓRN Alþýðu-: •fíokksins hefur samþyldit í Iað hafa ekki raðaðau laads« ; li.vta við alþmgiskosaiagri jaruar í v#r. « j Þessl ókvörSun var tekinl ! ;á mðlstjórnarfundi þann 11.; 1 * þessa mánaðar. • i:............. að til skemmda verði eða óþæg inda. Og síðdegis í dag voru engin á þessum bæjum undir djúpu vatni úr ánni. Flæddi heim á túnin á tveimur bæjum auk Útverka, sem mnflotnir voru. Hvergi hefur flóðið orðið enn til skemmda svo að vitað sé, en óttazt er, að vatn komi upp í hlöðum eða gripahúsum. Hins vegar standa bæirnir þannig, að ekki er hætta á, að flóðið nái þeim. HVERFUR í HRAUNIÐ Vatnsflaumurinn úr Hvítá liggur niður Skeiðin, og úr því að komið er í Merkurhraun, alllangt neðan við bæi þessa, tekur vatnið að ganga í jörð niður, og síðan gleypir hraunið það alveg, ef að vanda lætur, þegar komið er á móts við Hest fjall. Hyernig er varið söluumbeði SÍF á Spáni. FEÓÐLEGT væri að fá það upplýst, hversu marga umboðsmenn Sölusamband Í9 lenzkra fiskframleiðenda hef ur á Spáni, hver.jir þeir séu og hversu há umboðslatm þeir fái. í>á væri ekki síður fróðlegt að vita, hvort rétt .sé, að umboðsmaður eða um- boðsmenn SIF annist vöru- kaup á Spáni fyrir íslenzka innöytjendur, og þá hvaða umboðsmenn hann eða þeir, ef fleiri eru en e'mn, taka fyr* ir þá þjónustu. I Sagt er, að SÍF hafi á Spáni tvo umboðsmenn, þá, sem Kveldúlfur og Alliance höfðu áður, og sag ter einnig, að að minnsta kosti annar þeirra kauui vörur fyrir ís- lenzka iimflytjendiu- og taki allgóð umboðslauu fyrir það. Áhöfn flugvélarinnar var 7 manns og tókst þremur af á- höfn jarðar 1 raxuuuum eiur ao v«- j ^ ^ standa állni ofan ui hafðx sotrskemmzt af skot- landverkafólki í Eyjum • Fregn til Alþýðublaðslns. VESTMANNAEYJUM í gær. AFKOMA landverkafólks, serrv hér cr aðkomandi í Vest- mannaeyjum, er ærið slæm það sem af er vertíðinni, euda óvenjulegar. ógæf tir. Mumi tnargir harla Utla vinnu hafa fengið enn og sumir nær enga.' Aðkomandi sjómenn hafa kauptryggingu sína hvetnig scm fer, en lamí- verkafólkið eklcert annað en kaup fyrir þó vinnu, sem það fær, s\'o að það fær litið í aðra höud, þegar lítið er róið. Það er óvenjulcgt með öllu, að þurft hafi að taka upp net hór ó verriðinni, en nú hafa sumir bátar orðið að gera það vegna þess hve veður eru slæm og vont í sjó langan túna. . PÁLL. hríð árásarvélanna og var steypast brennandi til jarðar.1 Einn af hlnum þremur, er stökk út, lézt; skömmu slðar aí skotsárum, er hann hafði feng- ið í öxlina. . Atburður þessi gerðist skammt frá Lauenburg og aögðu þýzkú- lögregit4>jónar, er vo.ru sjónarvottar nð árásinni, að brezka flugvélin hafi verið yfír brezka hemámshlutanum, er á hana var ráðizt. Er þetta í annað sinn á tveim döguin, að flugvélar kommún- ista granda flugvél yfir her- námshluta vesturveidanna í Þýzkalandi. Á miðvikudaginn, ákutu tékkneskar fiugvélar nið ur ameríska orustuflugvél yfir hernámssvæði Bandaríkja- manna £ Þýzkalandi. Þeirri á- rás var mótmælt og nú hefur amerískum flugmönnum verið gefín skipun um að svara í sömu mynt ef flugvélar komm- únista skjóta á þær. Fiskaílimi í janúar ! varð 12r818 fonn. FISKAFLINN í janúar 1953 varð alls 12 818 smál. Til sam- anburðar má geta þess, að £ janúar 1952 var fiskaflinn 14 519 smál. og 1951 var hann 11 908 smál. Hagnýting þessa afla var sem hér segir (til samanburðar eru settar í sviga tölur frá jan- úar 1952): ísaður fiskur — smál. (4967). Til frystingar 6118 (7962) smál. Til herzlu 2005 (516) smál. Til söitunar 4513 (756) smál. t fiskimjölsverksmiðjur — smál. (167). Annað 182 (151) smál. Þungi fisksins er mdðaðus? við slsegðan fisk með haus a$ undanskildum beim fiski, sem fór til fiskimjölsvinnslu, ea hann er óslægður. Skipting aflans. miili- veiði- skipa í janúar varð: gera ráðstafanir til að | Bátafiskur 5597 smál. Tog- hindra skemmdir, og er talað j arafiskur 7221 smál. Samtal» ÓTTAZT UM FLÓÐ Á SELFOSSI Hér á Selfossi má ekkert ... . , 1 hækka í ölfusá til þess að ekki ■ I fallhlifum eftir að vel-1 .... . _ .* brúna. Eru menn við þvi búnir Framhaid á 7. síðu. 12 818 smál. Ferðir fyrir útlendinga á kest» um um byggðir og örœfi her Ferðaskrifstofan ætlar aÖ auglýsa slíkaii ferðir eriendis, aðallega í Bretiandi Yelrið í dag AJHhvass suðvestan; skúrir. FERÐASKRIFSTOFA rík- isins hefur frá fyrstu tíð haft áhuga á að stofna til ferða- laga á íslenzkum hcstum um landið, og fyrir stríðið ferð- uðust bór bæði Englendingar og Þjóðverjar á þann hátt hór á vegum ferðaskrifstof- unnar. > ECtir striðið voru slík ferða 1 ög ekki tekin upp að nýju, sökum þess að vandkvæði voru á að komast í samband við þó, sem vHdu vinna að þeesu máli. En nú hefur ferða skrifstofan í samvinnu við Landssamband hestamannafó- laga ákveðið að augiýsa í Bretlandi ferðir á hestum um landið. Gert er ráð fyrir að bjóð» upp á fcrð á hestum norður ■ I iand þvert yfh- öræfin o* annarrar um Austur-Skafta- fellssýsiu, þar sem ekki ee hægt að ferðast á bifretðum* Verður þá farið úr Öræfum austur í Suðursveit, til Horna £jarðar og alH tii Djúpavogar á hestum. Með í ferðum þess um verða. menn. sem gæta hestanna og leiðbeina ferða- mönnnnum.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.