Alþýðublaðið - 13.03.1953, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 13.03.1953, Qupperneq 3
Föstudagur 13. marz 1953. ALÞÝÐUBLAÐIÐ 9 ÖTVARP REYKiAVÍK 19.20 Daglegt mál (Eiríkur Hreinn Finnbogason cand. mag.). 20.30 Kvöldvaka: a.) Jóhann Hánnegson kristniboði flytur ferðaerindi: Heim frá Austur löndum; — fyrri hlufi. b) BlandaðLr íslenzkir kórar syngja (plötur). c) Pétur Sig- urðsson háskólaritari flytur frásöguþátt: Lögmannssonur í bónorðsför. d) Margrét Jónsdóttir flytur þrjár draum sagnir. 22.10 Passíusálmur (34.). 22.20 Lestur fórnrita (Jónas Kristjánsson ca.nd. mág.). 22.45 Kynning á nokkrum kvartettum Beethovens; I. a) Inngangsorð (Björn -Ólafsson fiðluleikari). b) Strengja- kvartett o.p. 18 nr. 1 (Björn Ólafsson, Josef Felzmann, Jón Sen og Einar Vigfússon leika). HANNES Á HORNINU 1 Vettvangur dagsins Stuðningur almennings við Alþýðublaðið - Stærsta happdrættið — Garðakirkja á Álftanesi ■ Herfileg mistök hjá Ríkisútvarpinu. Krossgáta Ni\ 364. Lárétt: 1 vönun, 6 ílát, 7 hús, V beygingarending, 10 kuml, 12 'lfcvíhljóði, 14 smíðaviður, 15 fag, 17 skakkar. Lóðrétt: 1 mont, 2 geð, 3 lík- amshluti, 4 miskunn, 5 óleiks, B mjólkurmagn, 11 róa, 13 ^irsyfast, 16 tveir eins. Lausn á krossgátu nr. 363. Lárétt: 1 fareind, 6 nýr, 7 Eeit, 9 ta, 10 nár, 12 ir, 14 pell, ÍÍ5 nói, 17 gleðin. Lóðrétt: 1 fylking, 2 rein, 3 (in, 4 nýt, 5 drafli, 8 táp, 11 peki, 13 ról, 16 ie. HAPPDRÆTTI er á hverju götuhorni, jafnvel ríkisbubbar og stórlaxar efna til liappdrætt is fyrir sanitök sín. Hvað er þá að taka til þess þó uff efnt sé til liappdrættis fyrir Aiþýðu- blaðiff. Þetta happdrætti er þannig, aff þaff þarf ekki aff valda neinum fjártjóni, miffarn- ir eru svo ódýrar, kosta affeins 2 krónur. Vinnijtgarnir eru um 100 og hefur sjaldan veriff efnt til stærra happdrættis hér hvaff þaff snertir. ÞAÐ Á AÐ DRAGA 1. april, og sala miðanna er í fullum gangi. Aðalútsölustaður þeirra er í Bókabúðinni í Alþýðuhús- inu og er flokksfólk beðið að koma þangað og taka miða. Við þurfum að vera dugleg að selja þessar tvær vikpr, sem eftir eru til mánaðamóta. — Undirtektir almennings um stuðning við Alþýð.ublaðið eru mjög góðar, og berast því peningagjafir og nýir kaupenöur riaglega. það er mikill stuðningur'við blaðið að vera duglegur að selja happ drættismiðana. FRÁ séra Ragnari Benedikts- syni hef ég fengið eftirfarandi; „Fyrir skömmu las ég í Alþýðu blaðinu greinarkorn um Garða- kirkju á Ál-ftanesi, og um nauð- syn þ-ess að því, sem stendur eftir af hinu forna kirkjuhúsi, yrði sýndu einliver sómi. Hygg ég, að rétta-st væri að múr-verk,- ið yrð; rifið og sléttað ytfir rúst- ir-nar. Úr því að kirkjusóknin er f-Iutt niður í Hafnarfjörð og eigi verð-u-r messað aftur í Garða- kirkj-u í framtíðinni, er það ein- vörðungu kostnaðnr að sýna kirkjurústunum þá ræktarsemi, að byggj-a þær upp, eins og stun-gið var upp á i áminnstu greinarkorni, að mig minnir. Blaðið hef ég ekki lengur. NÓG VERKEFNI mun að hyggja upp Skálholtsstað fyrir árið 1956. Finn ég ekki ástæðu til þess að hafa þetta. mál mitt lengra, en þeir, sem betur þekkja. sögu staðarins ættu að láta Ijós sitt skína. En þetta er tillaga mín varöandi kirkjurúst irnar..'‘ T. J. B. SKRIFAR: „Ég er ekki vanur að finna að ríkis- útvarpinu, þó að ég fái of mikið af sym-fóníum og jassi fyrir minn smekk, þó hetf ég komizt upp á lag með að skrúfa fyrir EN í MORGUNÚTVARPINU í morgu-n var spilaður þjóðsöng ur Kanada ásamt fleiri þjóð- söngvu-m. f-rá samveldislöndum Br-eta og kynnt þanni-g: ,,Nú verða leikin lög frá nýlendum Breta“, og á eftir sömul-siðis: ..Þetta voru lög frá nýlendum Breta“. ANNAÐ HVORT er þetta vís- vitandi, ósvífin ókurteisi eða bjálfaleg van.þekking, eða hvort tveggja, sem ríki.-sútvarpið má ekkj venja sig í að bjóða fól-ki, þar eð þessi umræddu lög voru hvorki frá leppríkjum eða nýlendum“. Auglýsið f Alþýðublaðinu UR ÖLLUM ATTUM 1 í DAG er föstudagurinn 13. fnarz 1953. | Næturvarzla er í Ingólfs- ppóteki sími 1330. Næturlæknir er í læknavarð- jEtofunni,' sími 5030. FLUGFERÐIR Fhigí'élag íslands: í da-g v-erð.ur flo-gið til Akur- eyrar, Fag-urhólsmýrar, Horna- ifjarðar, ísafjarðar, Kirkjubæj- förklausturs, Patreksfjarðar og Vestmannaeyja. Á morgun til Akureyrar, Blönd-uóss, Egils- bt.aða, ísafjarðar, Sauðárkróks pg Vestmannaeyja. SjíIPAFRÉTTIR Einiskip: Brúrfos-s fór frá London 9/3 ifcil Londonderry í írlan-di og K eykjavíkur. Dettifoss fór frá JReykjavík 10/3 til New York. Goðaf-oss fór frá Fáskrúðsfirði -3.1/3 til Rey-kjavíkur. Gullfoss ítóv frá Kau-manna.hcfn 11/3 til |L>ei ' i og Reykjavíkur. Lagar- -Jbs rór fná Leith 10/3 til R-vík- lur. F eykjE-foss var væntanlegur fi.il Fotterdam í gær, fer þaðan í idag til Antw-erpen og Reykja- IVíRur. Selíoss fór frá Vest- jmannaeyjum. 10/3 til Gauta- Éo-orgar og Lys-ek.il. Tröllafoss ifór frá Reykjavík 28/2, væntan fegur til Néw York 15/3. SDrangajökull. , lest.tr ■í ISull í byrjun næstu viku til Reykja- ví-kur. Rikisskip. Hekla er í Reykjavík og fer þaðan a-usfur u-m land í hring- ferð næstkomandi mánudag. Esja fór frá Reykjavík kl. 20 í gærkveldi v-est-ur um land í hringf-erð. H-erðubreið fór frá Reykjavik kl. 22 í gærkv.eldi til Húnaflóa-. Skagafjarðar. og Eyjafjarðariiafna. Helgi Helga- son á að fara frá Reykjavík í dag til Vestmannaeyja. — Hf. — Baffstofa Jónasar Kri-stjánssonar lækn is verður lögð mður síðast í apríl. Háskólafyrirlestur. Síðari fyrirl-estur Ivars Org- lands lektjors um þróun norskr- ar ljóðlistar verð.ur í I. kennslu stof-u háskólans í kvöld kl. 8.30. Öllum er heimill aðgan-g-ur. Félagar t FUJ, Reykjavfk, eru beðnir að athuga, að skrifstofa íélagsins f Alþýðu- húsinu er opin alla þriðjudaga frá kl. 5,30—7 og föstudaga frá kl. 8—9, símar 5020 og 6724. Verður ársgjöldum þar veitt viðtaka og stjóra félagsiös verð , ur við tU skrafp og ráðagerða. í Ungir j i jafnaðarmenn! Sækið kvöldvöku fé- i lags ykkar í kvöld í j Tjarnarkaffi. j Þeir, sem vilja íylgjast með því sem nýjast er, í e s a lAlþyðuhlaðið vantar unglinga til að bera ut bSaðið við Nýbýlaveg, Álfhólsveg og Hlíðarveg. Talið við afgreiðsluna. Símar 4900 og 4906. ðii i'1" 0111111' uiii ii1 i1'1 iiiijiiiiiiiiiiifijjfliiiiiiiiii Ui1 - iiiiiui iij yiiiiiiyniiiiiiiiiiji Kiapparsfíg 10. — Sími Í884 ipirtwBMwiiMBipMiiNiiiiiiiiwniiip^^iiiiniiw^irtij^..! i ■ •^BKWr-'WjTí«SS?5S*l Vinnuföt Hvert númer er framleitt í tveim síddum og víddmn. Vinnujakkar, brúnir og bláir. Strengbuxur brúnar, bláar og gráar. Samfestingar, bmnir, bláir og hvítír. Vinnusloppar, brúnir. Heildsölubirgðir. S. L S. SVFÍ hefur fengið rausn ariegar afmælisgjafir, Auk hinna venjulegu fram- laga hafa margar deildir SVFÍ látið fylgja rausnarlegar af- mælisgjafir til félagsins í til- efni af nýafstöðnum aldarfjórð ungsafmæli þess. Síðustu af- mælisgjafirnar eru frá kvenna deild slysavarnafélagsins á Norðfirði kr. 5000 og aðrar 5000 frá slysavarnadeildinnl „Hjálp in“ á A-kranesi, en það er karla deild félágsins þar. í gær af- henti frú Guðrún Jónasson, form. kvennadeildarinnar í Reykjavík félaginu 10 000 til greiðslu á útbúnaði í skipbrots- mannaskýlið að Látrum í Aðal vík,- en það skýli og annað skýli að Sæbóli í Aðalvík voru tkein í notkun um síðustu áramót. Dýrfirðingar ‘mínntust aldar- Blilililllilili \ f jórðungsafmælis slysavarnaíé- lagsins með skemmtilegum og frumlegum hætti. í samkvæmi, sem þeir héldu í tilafni af af- mælinu, skrifuðu allir viðstadd ir undir heillaóskaávarp til fé- lagsins. Undirskrif tarskjöli n voru svo vandlega lieft saman og skrautlega um þau búið og forsíðurnar fallega skreyttar með héraðsmerki V.-ísfiroinga, merki og fána slysavarnafélags ins og myndum af björgunar- tækjum. Annaðist Sig. E. Breið fjörð, Þingeyri, um allan frá- gang á skjalinu. M u n í $ * ' kvöldvöku FUJ í Reykjavík i Tjarnarcafé í kvöld. Þar veríi ur feyki f jör og mikiff gaman. Náið ykkur í miða sem fyirst í skrifstofunni i AlþýSubú.v- inu eða pantið þá í. sínuím 5020 og 6724. ' .

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.